Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1982, Blaðsíða 25
DV. MÁNUDAGUR1. NOVEMBER1982.
33
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Beta-myndbandaleigan.
Mikiö úrval af Beta myndböndum.
Nýkomnar Walt Disney myndir.
Leigjum út myndbafcdstæki. Beta-
myndbandaleigan, við hliöina á
Hafnarbíói. Opið frá kl. 14—21, mánu-
daga—laugardaga og kl. 14—18 sunnu-
daga. Uppl. í síma 12333.
Betamax leiga í Kópavogi.
Höfum úrval mynda í Betamax,
þ.á m. þekktar myndir frá ýmsum
stórfyrirtækjum. Leigjum út mynd-
segulbönd og seljum óáteknar spólur.
Opiö virka daga frá kl. 17—21 og um
helgar frá kl. 15—21. Sendum út á land.
Isvídeo sf., Álfhólsvegi 82 Kópavogi,
sími 45085. Bílastæöi viö götuna.
Videobankinn, Laugavegi 134,
viö Hlemm. Meö myndunum frá okkur
fylgir efnisyfirlit á íslensku, margar
frábærar myndir á staönum. Leigjum
einnig videotæki, sjónvörp, 16 mm sýn-
ingarvélar, slidesvélar, videomynda-
vélar til heimatöku og sjónvarpsleik-
tæki. Höfum einnig þjónustu meö
professional videotökuvél , 3 ja túpu, í
stærri verkefni fyrir fyrirtæki eöa fé-
lagssamtök, yfirfærum kvikmyndir á
videoband. Seljum öl, sælgæti, tóbak,
óáteknar videospólur og hylki. Opiö
mánudaga til laugardaga frá kl. 11—
21, sunnudaga kl. 14—20, sími 23479.
Grundig videotæki til sölu.
Uppl. í síma 19232 eftir kl. 19.
Myndbandaleigur athugið!
Til sölu og leigu efni í miklu úrvali
fyrir bæöi VHS og Beta. Allar myndir
með leiguréttindum. Uppl. í síma 92-
3822, Phoenix Video.
Videoaugað, Brautarholti 22,
sími 22255. Leigjum út úrval af VHS
myndefni. Leigjum einnig út videotæki
fyrir VHS, nýtt efni í hverri viku. Opiö
virka daga frá kl. 10—12 og 1.30—19.
Laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—
18.
Hafnarfjörður.
Leigjum út myndbandstæki og mynd-
bönd fyrir VHS kerfi, allt original
upptökur. Opið virka daga frá kl. 18—
21, laugardaga kl. 17—20 og sunnudaga
frá kl. 17—19. Videoleiga Hafnar-
fjarðar, Lækjarhvammi 1, sími 53045.
VHS-Videohúsið-Beta
Höfum bætt viö okkur úrvalssafni í
VHS: Einnig mikiö af nýjum titlum í
Betamax. Opiö virka daga kl. 16—20,
laugardaga og sunnudaga, kl. 14—18,
Videohúsiö, Síðumúla 8, sími 32148.
Beta-V ideohúsiö-VHS.
Eina myndbandaleigan
í Garöabæ og Hafnarfirði sem hefur
stórmyndir frá Warner Bros. Höfum
einnig myndir meö isl. texta. Nýjar
stórmyndir í hverri viku. Leigjum út
myndsegulbönd og sjónvörp, einungis
VHS kerfið. Myndbandaleiga Garöa-
bæjar A.B.C. Lækjarfit 5 (gegnt versl.
Amarkjör) opiö alla daga frá kl. 15—20
nema sunnud. 13—17, sími 52726,
aðeins á opnunartíma.
Ódýrar en góðar.
Videosnældan býöur upp á VHS og
Beta spólur, flestar VHS myndir á
aðeins 50 kr. stykkiö, Beta myndir á
aðeins 40 kr. stykkið. Leigjum einnig
út myndsegulbönd og seljum óáteknar
VHS spólur á lágu verði, nýjar
frumsýningarmyndir voru aö berast í
mjög fjölbreyttu úrvali. Tökum upp
nýtt efni aöra hverja viku. Opiö
mánud.—föstud. frá kl. 10—13 og 18—
23, laugard. og sunnud. frá kl. 13—23.
Veriö velkomin aö Hrísateigi 13,
kjallara. Næg bílastæði. Sími 38055.
Videomarkaðurinn Reykjavik,
Laugavegi 51, sími 11977. Urval af
myndefni fyrir VHS. Leigjum einnig út
myndsegulbandstæki og sjónvörp.
Opið kl. 12—21 mánudaga — föstudaga
og kl. 13—19 laugardaga og sunnu-
daga.
Beta — VHS — Beta — VHS.
Komiö, sjáiö, sannfærizt. Þaö er lang-
stærsta úrval af videospólum á Islandi
hjá okkur. Nýtt efni vikulega. Viö
erum á horni Túngötu, Bræðraborgar-
stígs og Holtsgötu. Þaö er opiö frá kl.
11—21. Laugardaga kl. 10—20, sunnu-
daga kl. 14—20. Videospólan sf., Holts-
götu 1. Sími 16969.
Tölvur
Áríðandi.
Oska eftir aö kaupa tölvu af Comm-
andor 8032 ásamt diskettudrifi og
prentara. Aörar tegundir koma einnig
til greina. Uppl. í símum 54731, 29740
og 26534.
Sjónvörp
20 tommu Grundig
litsjónvarpstæki, 3ja ára, mjög vel
meö fariö, til sölu gegn staögreiöslu.
Hafiö samband viö auglþj. DV í síma
27022 e. kl. 12.
H-671
Ljósmyndun
Nikon F 3
ásamt motor, Nikon F 2 F, 50 mm
Makro, 105 mm linsa og 24 mm linsa.
Selst saman eöa sitt í hvoru lagi. Uppl.
ísíma 21019.
Til sölu Canon AE1
Program myndavél, Canon 2,8 mm F
2,8 linsa, Vivitar 3500 flass. Uppl. í
sima 18463.
Dýrahald
Gott hesthús,
til sölu á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Uppl. í síma 40239 eftirkl. 16.
Til sÖlu hús
fyrir 6 hesta í Víðidal. Uppl. í sima
73631.
Til leigu
nokkur pláss fyrir ' hross ásamt
hirðingu nálægt Rauðavatni. Uppl. í
síma 74133 og 72408.
Þrír hestar tilsölu:
rauöblesóttur, 7 vetra, hágengur,
viljugur, klárhestur með tölti, brún-
skjóttur, 7 vetra, klárhestur meö tölti
og rauður, 7 vetra, meö allan gang.
Uppl. í síma 92-7519.
Hjól
Sama sem ónotað,
vel með farið 10 gíra kvenhjól til sölu.
Uppl. ísíma 36091 eftirkl. 19.
Nýtt 10 gíra
kvenreiðhjól, DBS, silfurgrátt, til sölu.
Uppl. í síma 52843.
Til sölu Suzuki RM 50
árgerö ’81, sem nýtt. Nýr hjálmur
getur fylgt. Uppl. í síma 81305.
Moto — GUZZI850 — T 3,
árg. ’78, til sölu. Nýkomið til landsins.
Uppl. í síma 97-2464 eftir kl. 19.
Vagnar
Comby Camp tjaldvagn
til sölu. Hafiö samband við auglþj. DV
ísíma 27022 e.kl. 12.
H-548.
Verðbréf
Peningamenn.
Heildverslun meö toppsölu vantar f jár-
magn fram yfir áramót. Þeir sem vilja
mikinn gróöa leggi inn tilboö merkt
„örugg viöskipti”.
Víxlar.
Get keypt umtalsvert magn af vöru-
víxlum og fasteignatryggðum víxlum
til lengri tíma. Tilboö merkt „Fjár
magn” sendist DV sem fyrst.
Önnumst kaup og sölu
allra almennra veöskuldabréfa, enn-
fremur vöruvíxla. Verðbréfa-
markaðurinn (nýja húsinu Lækjar-
torgi) sími 12222.
Fasteignir
Raðhús í byggingu í Þorlákshöfn
til sölu. Húsin eru 125 ferm á stærð
ásamt 42 ferm bílskúr. Afhendingar-
tími eftir 8 mánuöi, verö 900—950 þús
kr. Þorsteinn Garöarsson viðskipta-
fræöingur. Kvöld- og helgarsími 99-
3834.
Til sölu 3ja herb. íbúð
í Grindavík. Uppl. í síma 92-8467.
Til sölu lítið
iönfyrirtæki í fullum rekstri, starf fyrir
2—3 manneskjur, miklir rekstrar-
möguleikar. Hafiö samband við
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-398.
Byssur
Browning tvíhleypa,
undir og yfir, sem ný, einnig Suzuki
sendibifreiö árg. ’81, ekinn 17 þús. km,
einkabifreiö og Daihatsu Charede ’80,
góöur bíll. Uppl. í síma 12460 og 29115.
Bátar
26” Færeyingur til sölu
með tveimur 24 volta handfærarúllum,
tveim talstöðvum, Lcíótenlínu með haf-
færnisskírteini. Hafið samband viö
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-606.
Varahlutir
Vélvangur auglýsir.
„Bendix” loftbremsuvarahlutir, nýjar
sendingar, mikiö úrval. Eigum fyrir-
liggjandi: loftkúta, allar stæröir, ein-
falda, og handbremsukúta. Varahluti í
pressur Tuflo 400 — 500 — 501 og
15,5.Einnig allskonar aöra varahluti í
loftbremsukerfi, slöngur, nælonrör og
tengi. Minnum á margra ára reynslu í
sérpöntunum á varahlutum í vörubila,
kranabíla og vinnuvélar. Vélvangur
hf., símar 42233 og 42257.
6 eða 8 cyl.
léttbyggð dísilvél óskast í Scout jeppa,
má þarfnast viögeröar. Uppl. í síma
92-7679 e.kl. 17.
2000 cc Ford vél
og skipting til sölu. Uppl. gefur Olafur í
síma 99-2200, á daginn, og 99-2312 e.kl.
19.
Öska að kaupa
4ra gíra Muncie gírkassa í 350 Chevro-
letvél. Uppl. í síma 30515 á kvöldin
(Jóhann).
Varahlutir-ábyrgö.
. Höfum á lager mikiö af varahlutum í
flestar tégundir bifreiða t.d.:
Toyota Cressida ’80, Fiat 131 ’80,
Toyota Mark II ’77, Ford Fairmont ’79,
Mazda 929 ’75, Range Rover ’74,
Toyota MII ’75, Ford Bronco ’73,
Toýota MII 72,' A-Allegro ’80,
Toyota Celica ’74 Volvo 142 ’7Í,
Toyota Cariná ’74, Saab 99 ’74,
Toyota Corolla ’79, Saab 96 ’74,
Toyota Corolla ’74', Peugeot 504 ’73,
Lancer ’75, Audi 100 ’75,
,Mazda 616 ’74, Simca 1100’75,
Mazda 818 ’74, Lada Sport ’80,
Mazda 323 ’80, Lada Topas ’81,
Mazda 1300 ’73, Lada Combi ’81,
Datsun 120 Y '11, Wagoneer '12,
Subaru 1600’79, LandRover’71,
Datsun 180 B ’74 Ford Comet ’74,
Datsun dísil '12, Ford Maverick ’73,
Datsun 1200 ’73, Ford Cortína ’74,
Datsun 160 J ’74, Ford Escort ’75,
Datsun 100 A ’73, Skoda 120 Y ’80. .
Fiat 125 P ’80, Citroen GS ’75,
Fiat 132 ’75, Trabant ’78,
Fiat 127 75, , Transit D’74,
Fiat 128 ’75, , Mini ’75,_o.fl. o.fl,
ID. Charm. ’79 o.fl. o.fl.
Ábyrgð á öllu. Allt inni þjöppumælt og
gufuþvegiö. Kaupum nýlega bíla til
niðurrifs. Opiö virka daga kl. 9—19,
laugardaga frá kl. 10—16. Sendum um
land allt. Hedd hf, Skemmuvegi M-20,
Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reyniö
viöskiptin.
Til sölu varahlutir í
Honda Citic’75 Saab96’74
Lancer ’75 Volvo 142 '12
Benz 230 70 Volvol42’72
Benz 2200 D 70 Volvo 164 70
Mini Clubman 77 Fiat 131 76
Mini 74 Fiat 132 74
M-Comet 72 Ford Trar.sit 70
C H. Nova 72 A-Allegro 79
CH. Malibu 71 Lada 1500 78
Homet 71 Lada 1200 ’80
Jeepster ’68 Mazda 818 74
Willýs ’55 Mazda 616 73
Bronco ’66 Mazda 929 76
Ford Capri 70 Mazda 1300 72
Datsun 120 Y 74 VW 1303 73
Datsun 160 J 77 VW Microbus 71
Datsun Dísil 72 VW 1300 73
Datsun 100 A 75 VW Fastback 73
Datsun 1200 73 Trabant 77
Range Rover 72 Ford Pinto 71
Salant 1600 ’80 Ford Torino 71
Toyota Carina 72 M Monteso 72
Toyota Corolla 74 Escort 75
Toyota MII73 EscortVan’76
Toyota MII72 Cortina 76
M-Marina 75 Citroen GS 77
Skoda 120 L 78 CitroenDS’72
Simca 1100 75 Sunbeam 1600 75
Audi’74 Opel Rekord 70
V-Viva 73 Dodge Dart 70
Ply-Dusten 72 D-Sportman 70
Ply-Fury 71 D-Coronet 71
Ply-Valiant 71 ' Taunus Zom 71
Peugeot 404 D 74 Renault 4 73
Peugeot 504 75 Renault 12 70
Peugeot 204 72 O.fl.O.fl.
Saab99 71
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Stað-
greiðsla. Sendum um allt land. Opiö
frá kl. 8—19 virka daga og 10—16
laugardaga. Bílvirkinn, Smiöjuvegi 44
EKóp., sími 72060.
Varahlutir, dráttarbill,
gufuþvottur, Höfum fyrirliggjandi
notaða varahluti í flestar tegundir bif-
reiöa. Eihnig er dráttarbíll á staðnum
til hvers konar bifreiðaflutninga.
Tökum aö okkur að gufuþvo vélasali,
bifreiöar og einnig annars konar gufu-
þvott. Varahlutir eru m.a. til í eftir-
taldar bifreiöar:
A-Mini 74 Laa 1200 74
A. Allegro 79 Mazda 121 78
Citroén GS 74 Mazda 616 75
Ch. Impala’75, Mazda818’75
Ch. Malibu 71-73 Mazda 818 delux 74
Datsun 100 A 72 Mazda 929 75-76
Datsun 1200 73 Mazda 1300 74
Datsun 120 Y 76 M.Benz250’69
Datsun 1600 73, \ M. Benz 200 D 73
Datsun 180 BSSS 78: M. Benz 508. D
Datsun 220 73 Morris Marina 74
Dodge Dart 72 Playm. Duster 71
Dodge Demon 71 Playm. Fury 71
Fíat 127 74 Playm. Valiant 72
Fíat 132 77 Saab 96 71
F.Bronco’66 SkodallOL’76
F. Capri’71 Sunb. Hunter 71
F. Comet 73 Sunbeam 1250 71
F. Cortina 72 Toyota Corolla 73
F.Cortina’74 Toyota Carina 72
F. Cougar ’68 Toyota MII stat. 76
F. LTD 73 Trabant 76
F. Taunus 17 M 72 Wartburg 78
F. Taunus 26 M 72 Volvol44’71
F. Maverick 70 VW1300 72
F. Pinto 72 ‘ VW1302 72
Lancer 75 VW Microbus 73
Lada 1600 78 VW Passat 74
Öll aöstaöa hjá okkur er innandyra,
þjöppumælum allar vélar og gufu-
þvoum. Kaupum nýlega bíla til niður-
rifs. Staðgreiðsla. Sendum varahluti
um allt land. Bílapartar, Smiöjuvegi
12. Uppl. í síma 78540 og 78640. Opið frá
kl. 9—19 alla virka daga og 10—16
laugardaga.
Vorum að fá frá Þýskalandi
vélar, gírkassa, drif, sjálfskiptingar
og boddíhluti í Benz, Opel, BMW, VW,
Audi, Taunus, Cortínu, Simcu,
Renault, vörubílsmótor í Benz +
vökvastýri. Aró umboöiö, Bílasölu Alla
Rúts, sími 81666.
Alternatorar & startarar
fyrirliggjandi í Chevrolet, Ford,
Dodge, Cherokee, Wagoneer, Willys,
Land-Rover, Cortinu, Datsun, Toyota,
Mazda, Lada, Fíat o. fl., o. fl. Verö á
alternator frá kr. 1.495,- Verö á
startara frá kr. 1.750,- Delco
alternatorar, 12 v. 63 amp. m/innb.
spennust. kr. 1.995,- Efel altematorar,
24 v. 30 amp. m/innb. spennust. kr.
3.480. Einnig flestir varahl. í
altematora & startara. Póstsendum.
Bílaraf hf. Borgartúni 19, sími 24700.
Til sölu 460 cub.
Ford vél ásamt C 6 gírkassa með trans
pack, einnig C 6 gírkassi meö milli-
kassa sem passar beint í Bronco. Uppl.
ísíma 18047.
Fjórar felgur með dekkjum,
til sölu, hljóökútur og grein ásamt
fleiri varahlutum í Saab 96, einnig 3
felgur á eldri gerö af Skoda. Uppl. í
síma 71207.
Nýyfirfarin 4 cyl. Ford Trader vél
til sölu, olíuverk yfirfariö. Uppl. í síma
76799 og 20677 ákvöldin.
Nýir vélahlutir
í amerískar bílvélar á góöu veröi, einn-
ig 283, 307 og 350 Chevrolet vélar, 400
Pontiac og 350 Oldsmobil. Vélarnar eru
nýuppteknar meö ábyrgö, greiöslu-
kjör. Tökum upp allar geröir bílvéla.
Vagnhjóliö, Vagnhöföa 23, sími 85825.
GB varahlutir
Speed Sport, sími 86443, opið virka
daga kl. 20—23, laugardaga, kl. 13—17
Sérpantanir á varahlutum og. auka-
hlutum í flesta bíla, tilsniöin teppi í
alla ameríska bíla og marga japanska
+ evrópska, vatnskassar á lager í
margar tegundir amerískra bíla-mjög
gott verð. Sendum myndalista um allt
land yfir aukahluti og varahluti í
gamla bíla, van bíla, kvartmílubíia,
jeppabíla, o.fl. o.fl. Einnig myndalista
yfir varahluti í flestar geröir USA-bíla.
Vilt þú eignast myndalista yfir vara-
hluti í þinn bíl? Simi 86443. Akureyri
96-25502, Blönduós 95-4577, Dalvík 96-
61598, Vestmannaeyjar 98-2511.
Varahlutir í rafkerfi
í enska og japanska bíla: startarar og
alternatorar fyrirliggjandi í eftirtalda
bíla:
Datsun,
Toyota,
Mazda,
Honda, Galant Colt,
L. RoverD.
R. Rover,
Cortina,
Mini/Allegro
Vauxhallo.fi.
Einnig platínulausar transistor-
kveikjur, hjöruliöir fyrir Mini/Allegro.
Kveikjuhlutir fyrir japanska bíla, o. fl.
Þyrill s.f., Hverfisgötu 84, 101 Reykja-
vík, sími 29080.
Til sölu 350 cc
Chevrolet vél ásamt skiptingu, 3ja gíra
kassi í Dodge, 2 snjódekk, G, 78X15, 4
jeppadekk, 700x15, 4 Whitespoke felg-
ur, 8 bolta, 16,5 tomma. Uppl. í síma
41383.
Benz dísilvél.
Til sölu upptekin og ókeyrö 4 cyl. Benz
615 dísilvél, 65 hestafla. Uppl. í sima
81320 og 17186. Guðmundur.
Gírkassi óskast.
4ra gíra gírkassi óskast í Fíat 132 1600
árgerö 77. Uppl. í síma 32184 eftir kl.
19.
Til sölu varahlutir í
Mercury Comet 74, Mercury Cougar
70, Ford Maveric 71, Chevrolet Vega
74, Plymouth Duster 72, Dodge Dart
71, Cortina 1600 72-74, Volvo 144 71,
Volkswagen 1300 72—74, Toyota Car-
ina 72, Toyota Mark II 72, Toyota Cor-
olla 73, Datsun 1200 73, Datsun 100A
72, Mazda 616 72, Lada 1600 76, Fiat
132 73, Fiat 128 75, Austin Mini 1275
75, Morris Marina 75, Opel Rekord
71, Hillman Hunter 74, Skoda 110 76.
Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Aöal-
partasalan, Höföatúni 10, sími 23560.
Opið frá 9—19 og laugardaga 10—16.
Startarar:
Nýkomnir nýir startarar í vörubíla og
rútur i : Volvo, Scania, Man, M. Benz,
GMC, Ford, Bedford, Benz sendibíla,
Catérpillar jaröýtur og fleira, verð frá
kr. 7.950. Einnig allir varahlutir í
Bosch og Delco Remy vörubílastart-
ara svo sem anker, spólur, segulrofar,
kúplingar, bendixar o.fl. Einnig
amerískir 24v. 65 amp. Heavy Duty
alternatorar. Póstsendum. Bílaraf hf.
Borgartúni 19, sími 24700.
Hjólatjakkar
í bílskúrinn, lyftigeta 1350 kg, lengd 43
cm, Verð 1250, einnig örfá réttingasett,
f jögra tonna átak. Verö 3200. Sendum í
próstkröfu. Uppl. í síma 86066.