Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1982, Blaðsíða 39
DV. MANUDAGUR1. NOVEMBER1982.
47
^Utvárp
Mánudagur
1. nóvember
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tllkynn-
ingar.
12.20 Fréttír. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar. Mánudags-
syrpa—Olafur Þórðarson.
14.30 „Móóir mín í kví kví” eftir
Adrian Johansen. Benedikt Am-
kelsson þýddi. Helgi Elíasson les
(9).
15.00 Miðdegistónleikar. Jean-
Jacques Balet og Mayumi Kam-
eda leika á tvö píanó Tilbrigði op.
56b eftir Johannes Brahms / Pla-
cido Domingo syngur aríur úr
óperum eftir Wagner, Verdi og
Tsjaíkovský með Konunglegu fíl-
harmóníusveitinni í Lundúnum;
Edward Do wnes st j.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Bamaleikrit: „Borgarasöngv-
aramir”. (Áður útv. ’63). Byggt á
ævintýri Grimmsbræðra. Jón
Ingvason breytti í leikform. Leik-
stjóri og sögumaöur: Jónas Jónas-
son. Leikendur: Jón Aðils, Klem-
enz Jónsson, Margrét Olafsdóttir,
Haraldur Bjömsson, Valdimar
Lárusson, Karl Sigurðsson og Guð-
jón Ingi Sigurösson.
17.00 Þættir úr sögu Afriku II. þáttivr
— Sunnan Sahara. Umsjón: Frið-
rik Olgeirsson. Lesari með um-
sjónarmanni: Guðrún Þorsteins-
dóttir.
17.40 Skákþáttur. Umsjón:
Guðmundur Arnlaugsson.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Ámi Böðvarsson
flyturþáttinn.
19.40 Um daginn og veginn. Maríus
Þ. Guðmundsson talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þórður
Magnússon kynnir.
20.40 Tónlist frá 16. og 17. öld. „Köln-
er Kantorei” syngur á tónleikum í
klausturkirkjunni í Maria Lach 22.
nóvember í fyrra. Ludger Loh-
mann, Peter Lamprecht og Ger-
hard Hadem leika á orgel, selló og
kontrabassa. Stjómandi: Volker
Hempfling. (Hljóðritun frá þýska
útvarpinuíKöln).
21.45 Utvarpssagan: „Brúðar-
kyrtillinn” eftlr Kristmann Guð-
mundsson. Ragnheiður Svein-
b jömsdóttir les (11).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Á mánudagskvöldl með Páli
Heiðari Jónssyni.
23.15 Frá tónlistarhátiðinni í Björg-
vin. Fílharmóníusveitin í Krakow
leikur á tónleikum í Grieg-hljóm-
listarhöllinni, 3. júní sl. Stjóm-
andi: Jerzy Katlewicz. Einleikari:
Kaja Danczowska. Fiðlukonsert
nr. 1 op. 35 eftir Karol Szyman-
owski.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
2. nóvember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55
Daglegt mál. Endurtekinn þáttur
Áma Böðvarssonar frá kvöldinu
áður.
8.00 Fréttlr. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Sólveig Oskarsdóttir
talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
9.00 Fréttir.
Sjónvarp
Mánudagur
l.nóvember
19.45 Fréttaágrlp á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingarogdagskrá.
20.35 Tommiog Jenni.
20.45 Iþróttir. Umsjónarmaður
Bjami Felixson.
21.15 Fjandvinir. Fimmti þáttur. Er
sannleikurinn sagna bestur?
Breskur gamanmyndaflokkur.
Þýöandi Guðni Kolbeinsson.
21.40 Fyrirvinnan (TheBreadwinn-
er). Breskt sjónvarpsleikrit eftir
Somerset Maugham. Leikstjóri
Alvin Rakoff. Aðalhlutverk:
Michael Gambon og Judy Parfitt.
Miðaldra verðbréfasali hefur feng-
ið sig fullsaddan á atvinnu sinni,
heimili og fjölskyldu og ákveður
aö taka til sinna ráöa. Þýöandi
Dóra Hafsteinsdóttir.
22.35 Dagskrárlok.
Utvarp Sjónvarp
DAGLEGT MÁL— útvarp kl. 19.35:
Nýr en kunnur umsjónarmaður
Hinn gamalgróni og vinsæli þáttur,
Daglegt mál, er á dagskrá útvarps kl.
19.35. Arni Böðvarsson cand. mag.
hefur nú tekið við stjóm þáttarins úr
höndum Olafs Oddssonar mennta-
skólakennara.
Aðspurður kvaðst Ámi gera ráð f yrir
að sjá um þáttinn fram að áramótum.
Eins og mörgum er kunnugt, hefur
Ámi margoft áður annast Daglegt máL
Síðast var hann meö þáttinn í árs-
byrjun 1980, en alls munu vera um
þrjátíu ár síðan Arni hóf afskipti af
þessum þætti og kvaðst hann hafa gert
um 500 þætti á því tímabili. Sem fyrr er
hlutverk þáttaríns að sinna málrækt,
að leiöbeina fólki með málnotkun
hvers konar, og að varpa ljósi á þær
breytingar, sem orðið hafa á málinu
fyrr og síðar.
Ami Böðvarsson cand. mag. sér um
þáttinn Daglegt mál í kvöld kl. 19.35.
-PA.
Sjónvarp kl. 21.40:
Fyrimnnan eftir
Somerset Maugham
Höfundur sjónvarpsleikritsins í
kvöld, Fyrirvinnan, er hinn frægi,
breski höfundur, Somerset Maugham.
Leikritiö er um miðaldra verðbréfa-
sala, sem er oröinn langþreyttur á því
leiðindalífi sem hann hefur lifað. Hann
ákveður því að taka til sinna ráða.
Somerset Maugham mun kunnastur
hér á landi fyrir bók sína Tungliö og
tíeyringurinn (The Moon and
Sixpence) sem þýdd var fyrir all-
mörgumárum.
Jónas Jónasson er sögnmaður og leikstjórl í bamaleikritinu Borgarasöngvaramir.
BARN ALEIKRIT—útvarp kl. 16.20:
Borgarasöngvaramir
I dag kl. 16.20 verður flutt bamaleik-
ritið Borgarasöngvaramir, sem gert
er eftir hinu kunna ævintýri Grimms-
bræðra, Brimaborgarsöngvaramir.
Leikritinu var áöur útvarpaö 1963. Jón
Ingvason breytti í leikform en leik-
stjóri og sögumaður er Jónas Jónas-
son. Leikendur em Jón Aðils, Klemenz
Jónsson, Margrét Olafsdóttir,
Haraldur Björnsson, Valdimar Lárus-
son, Karl Sigurðsson og Guðjón Ingi
Sigurðsson.
Leikritið greinir frá asna nokkrum,
sem heldur til borgarinnar í leit að
frægð og frama. A leiðinni hittir hann
m.a. hund og hana og slást þeir i förina
meö honum. En ýmislegt hendir þá á
leiðinni og óhætt er að segja að enda-
lokin séu býsna skondin. -PÁ.
Veðriö
Veðurspá
Suðlæg átt, víðast hvar skúrir
eða slydduél um sunnan- og vestan-
vert landið en úrkomulítið fyrir
norðan-ogaustan.
Veðrið
hérogþar
Klukkan 6 í morgun: Akureyri
léttskýjað 4, Bergen rigning 10,
Helsinki þokumóða —1, Kaup-
mannahöfn þokumóða 8, Osló rign-
ing 6, Reykjavík skýjað 3, Stokk-
hólmur rigning 7, Þórshöfn alskýj-
að7.
Klukkan 18 í gær: Aþena heið-
skírt 15, Berlín þokumóða 6,
Chicago alskýjað 17, Feneyjar
-þokumóða 12, Frankfurt þokmnóða
7, Nuuk heiðskírt —6, London mist-
ur 18, Luxemborg þokumóða 6, Las
Palmas léttskýjað 22, Mallorka
skýjað 19, París þoka í grennd 11,
Róm léttskýjað 15, Malaga skýjað
19, Vín þokumóöa 6, Winnipeg létt-
skýjað 10.
■rmmmmmmmmmmmmmmm^mmmBtmmmmmmm
Tungan
Sagt var: Þeir kröföust
þess, að mikill fjöldi
fanga yröu látnir lausir.
Þetta er erlend setning-
argerð.
Rétt væri: Þeir kröföust
þess, að mikill fjöldi
f anga yrði látinn laus.
(Ath.: að fjöldi yröi
látinnlaus.)
Gengið
Gengisskráning nr. 192 —
29. október 1982 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Sala
1 Bandarikjadollar 15,800 15,846 17.430
1 Stertingspund 26,532 26,609 29.269
1 Kanadadollar 12,886 12,923 14.215
1 Dönsk króna 1,7572 1,7623 1.9385
1 Norsk króna 2,1780 2,1843 2.4027
1 Sœnsk króna 2,1271 2,1333 2.3466
1 Finnsktmark 2,8644 2,8727 3.1599
1 Franskur franki 2,1889 2,1953 2.4148
1 Belg. franki 0,3196 0,3206 0.3526
1 Svissn. franki 7,1737 7,1946 7.9140
1 Hollenzk florina 5,6937 5,7103 6.2813
.1 V-Þýzktmark 6,1846 6,2026 6.8228
1 ftöisk Ifra 0,01082 0,01085 0.01193
1 Austurr. Sch. 0,8805 0,8830 0.9713
1 Portug. Escudó 0,1740 0,1745 0.1919
1 Spánskur peseti 0,1348 0,1352 0.1487
1 Japanskt yen 0,05699 0,05716 0.0628
1 Írsktpund 21,054 21,115 23.226
SDR (sórstök 16,7796 16,8286
dráttarróttindi)
A 29/07
SfcnavaH vegne gengleskránlnger 221M.
Tollgengi
Fyrírnóv. 1982.
Bandarikjadollar USD 15,796
Steríingspu nd GBP 26,565
KanadadoUar CAD 12374
Dönsk króna DKK 1,7571
Norskkróna NOK 2,1744
Sœnsk króna SEK 2,1257
Finnskt mark FIM 2^710
Franskur f ranki FRF 2,1940
Belgiskur franki BEC 03203
Svtssneskur f ranki CHF 7,1686
HoH. gyHini NLG 5,6984
Vestur-þýzkt mark DEM 6,1933
Ítölsk Ifra ITL 0,01085
Austurr. sch ATS 0,8822
Portúg. escudo PTE 0,1750
Spánskur peseti ESP 0,1352
Japansktyen JPY 0,05734
irsk pund IEP 21,083
, dráttarréttindi)