Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1983, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1983, Blaðsíða 5
DV. ÞRIÐJUDAGUR15. MARS1983. 5 Samvinnuferðir— Landsýn: FÆRA UT KVÍARNAR — starfsemin nú á f jórum hæðum Samvinnuferöir-Landsýn hefur nú lokið viö umfangsmiklar breyt- ingar og stækkun á húsnæöi sínu aö Austurstræti 12. Fer starfsemin nú fram á um 600 ferm á f jórum hæöum sem allar hafa veriö endurskipulagö- ar og aðlagaðar þörfum feröaskrif- stofunnar. Öll hönnun og skipulagn- ing framkvæmda var í höndum Valdimars Haröarsonar arkitekts. Húsnæöi Samvinnuferöa-Landsýn- ar hefur stækkaö til muna við þessar breytingar. Öll almenn afgreiðsla fer fram á 1. hæð en á 2. hæö er úrvinnsla hópferöa og afgreiðsla erlendra ferðamanna. Á 3. hæö er sérstakt að- setur fyrir starfsfólk í félagstengsl- um, fundarherbergi og fjármála- deild og á 4. hæð eru skrifstofur framkvæmdastjóra og sölustjóra auk annarrar aöstööu. Hinn nýi og glæsilegi afgreiöslusalur er ekki hvaö síst hannaöur meö aukna tölvuvæöingu aö leiðarljósi. Gert er ráö fyrir rúmgóöri aöstööu fyrir bókunartölvumar Alex og Cordaog umleiö stórbætta aöstööu til afgreiöslu farseöla í áætlunarflugi fyrir einstaklinga á leiö í viðskipta- eöa orlofsferðir. Helga I. RE: Skipverji slasaðist Er báturinn Helga I. RE var í róöri í Gerðist þetta er báturinn var aö veið- síðustu viku vildi þaö óhapp til aö einn um í Faxabugt. Hélt báturinn þegar í bátsverja slasaðist er hann hentist til stað til Reykjavíkur og var mannin- viö þaö aö báturinn fékk á sig kviku. umkomiöundirlæknishendur. -SþS Reykvíkingafélagið — með kynningar- og skemmtifund í kvöld Reykvíkingafélagið hefur verið endurreist en starfsemi þess hefur leg- iö niöri nú um nokkurt skeið. Gengst félagiö fyrir kynningar- og skemmti- fundi aö Hótel Borg í kvöld, þriöjudag, klukkan 20.30. Á fundinum mun Páll Líndal flytja fyrirlestur og hjónin Hjálmtýr Hjálmtýsson og Margrét Matthíasdóttir syngja einsöng og tví- söng viö undirleik ÖnnuGuönýjarGuð- mundsdóttur. Á aöalfundi Reykvíkingafélagsins, sem haldinn var fyrir skömmu, voru samþykktar lagabreytingar er gera ÖD- um Reykvíkingum kleift að ganga í fé- lagið. Á fundinn í kvöld eru félags- menn og gestir þeirra velkomnir meö- an húsrúm leyfir og er aðgangur ókeypis. Þá er fyrirhugað aö halda annan skemmtifund aö mánuði liön- um. -KÞ Nú vantar fjöl- skyldur fyrir erlenda skiptinema — kynningarfundur AFS var haldinn á Akureyri Nýlega var haldinn kynningarfund- ur á Akureyri á vegum AFS (alþjóö- legrar fræðslu og samskipta). Tilgang- urinn var að kynna starfsemina og leggja drög að stofnun AFS á Akur- eyri. „Fundurinn var vel sóttur og gáfu 28 manns sig fram til þátttöku í AFS,” sagöi Sólveig Karvelsdóttir fram- kvæmdastjóri AFS á íslandi. „Okkar barátta er fjölskylduöflunin. Nú fara um 50 nemendur frá Islandi í ársdvöl og um 50 í sumardvöl en á sama tíma getum viö aöeins tekiö á móti 45 skipti- nemum erlendis frá,” sagöi Sólveig. Sigríöur Guönadóttir, kennari á Akureyri og fyrrverandi skiptinemi, stjómaöi fundi AFS á Akureyri. Sagöi hún meðal annars aö ungum Akureyr- ingum væri því aðeins unnt að gefa •kost á námsdvöl erlendis að f jölskyld- ur hér á landi opnuöu heimili sín fyrir erlendum nemendum. Pétur Þórir Pétursson einn af sjálf- boöaUöum AFS sagöi frá því hvemig val umsækjenda færi fram; hvemig þátttakendur eru undirbúnir og hvern- ig fylgst ér meö dvöl þeirra erlendis. Ásgeir Pétur Ásgeirsson sagði frá reynslu sinni af því að hýsa erlenda skiptinema, erfiöast væri að kveöja nemann aö dvöl lokinni. Umsóknargögn fyrir þá sem hyggja á ársdvöl verða afhent í september. AFS er til húsa að Hverfisgötu 39 í Reykjavík. -RR VERÐLÆKKUN Vegna hagstæðra samninga við ATOMIC og CABER getum við boðið ótrúlega hagstætt verð á ATOMIC skíöum og CABER skíðaskóm. Hér er þó aðeins um mjög takmarkað magn að ræða. ATOMIC SKÍÐI ARC Carbon Bionic ARC Bionic Team SL ARC Bionic Team RS ARC Excellent Var Nú 5.950,00 4.165,- 5.277,00 3.695,- 3.550,00 2.485,- 2.710,00 1.895,- ARC Worldcup 140—175 ARC Worldcup 120—130 ARC Pro 160—170 ARC Pro 140—150 ARC Pro 120—130 Nú 4.650,- 4.515,- 4.515,- 2.653,- Nú 1.645,- 1.599,- 1.397,- 1.295,- 1.187,- MID Bionic MID Dominator MID Supreme MID Sport Var 6.640,00 6.450,00 6.450,00 3.790,00 Var 2.350,00 2.285,00 1.997,00 1.847,00 1.696,00 CABER SKÍÐASKÖR Var Nú Gold 2 4.470,00 2.680,- Sideral 4.265,00 2.560,- Equipe 3.678,00 2.250,- Impulse 3.115,00 1.865,- Equipe Jr. 2.355,00 1.415,- Targa 2.030,00 1.215,- Mirage 1.641,00 985,- Devil 1.405,00 845,- Alfetta 1.245,00 745,- Pioneer 1.065,00 640,- gengi03031983. Á §P0RTVAL ILAUGAVEG1116, VIO HLEMMTORG SÍMAR 14390 O 26690 ALL0RKA PARADIS Á JÖRÐ PÁSKAFERÐ 30. mars —15 dagar. Ferðaskrifstofan Ótrúlega ódýr f jölskylduferö. Hjón meö2 böm innan 12 ára: aöeins kr. 8.600, — fyrir manninn. Laugavegi 66. Sími: 28633

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.