Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1983, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1983, Blaðsíða 22
22 DV. ÞRIÐJUDAGUR15. MARS1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Arsgömul prjónavél með mótor og fleiri fylgihlutum til sölu. Uppl. í síma 95-3270 eftir kl. 18. Froskmenn. Lítiö notaöur blautbúningur til sölu. Einnig vatnskassi í Cortinu '66 og nýlegur rafgeymir. Uppl. í síma 32339. Snyrtistofa-verslun, á besta staö i Keflavik, til sölu, i fullum rekstri, hentugt fyrir eina til tvær konur. Vel kemur til greina aö taka bíl upp í utborgun. Uppl. í síma 92-3676 á kvöldin. Skartgripir. Til sölu eru handsmiöaðir skartgripir Ur gulli og silfri. Hentugar fermingar- gjafir. Einnig tek ég aö mér smíöí trulofunarhringa, ýmsar sérsmíðar, skartgripaviögeröir og áletranir. Komiö á vinnustofuna þar veröa grip- irnir til. Opiö alla daga og fram eftir. kvöldum. Gunnar Malmberg, gull- smiöur, Faxatúni 24 Garöabæ, sími 42738. TU sölu barnarúm, dynustærö 60x1,50, og tveir eldhússtólar meö baki. Uppl. í síma 37813. Eins árs VBS 9000 myndbandstæki með fjarstýringu tii sölu. Uppl. ísúna 31560 eftir kl. 17. Til sölu 2 prjónavélar, Brother og Passat, seljast meö eöa án drifs. Einnig ný gashella meö áföstum vaski. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022 e. kl. 12. H-682. Gömul þvottavél til sölu, selst ódýrt. Uppl. í sima 33612. Til sölu ísskápur þvottavél, barnarúm og gamaldags hjónarúm. Uppl. í síma 34839 eftir kl. 19. Hreinlætistæki. Góö, hvít Gustafsberg hreinlætistæki til sölu meö Grohe blöndunartækjum. Uppl. í síma 54602. Rafmagnshelluborð frá Husqvarna til sölu, 3 hellur, verö kr. 1300. Uppl. í síma 42713 eftir kl. 17. Husqvarna samstæða, ofn og 4ra hellna plata til sölu. Uppl. í síma 32711. Heildsöluútsala: Dömukjólar, verð kr. 250, buxur frá 100 kr., blússur og peysur frá 50 kr., herra- vinnuföt og jakkar, barnakjólar frá 130 kr., skór frá 50 kr., bamanærföt og samfestingar, snyrtivörur, mjög ódýrar, sængur á 440 kr. og margt fleira. Opið til kl. 4 á laugardögum.. Verslunin Týsgötu 3 v/Skólavörðu- stíg, sími 12286. Heildsala — rýmingarsala. Seldar verða lítið gallaðar ferða- og skjalaleðurtöskur, sokkabuxur, skart- gripir o.fl. Heildsöluverö. Opið kl. 12— 20. H. Gunnarsson, heildverslun, Hverfisgötu 78,3. hæð. VWárg. ’70 til sölu, einnig ný þvottavél. Uppl. í síma 40094 eftirkl. 17. Til sölu gólfteppi og hjónarúm með áföstum nátt- borðum. Uppl. í sima 72228. Búslóðtilsölu, fallegt hjónarúm, bamarúm með skrifborði, Grundig litsjónvarpstæki 20”, eldhúsborð með 4 pinnastólum, kommóða meö 7 skúffum og ryksuga. Allt sem nýtt. Uppl. í síma 78911 eftir kl. 19. Stokkabelti. Til sölu gamalt, gullbúöað stokkabelti. Uppl. í síma 15222. Dún-svampdýnur Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Páll Jóhann, Skeifunni 8,simi85822. Foraverslunin Grettisgötu 31, sími 13562: Eldhús- kollar, eldhúsborð, furubókahillur, stakir stólar, svefnbekkir, sófasett, sófaborð, tvíbreiðir svefnsófar, fata- skápar, skenkar, borðstofuborö, blómagrindur, kælikista, kæliskápar og margt fleira. Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 13562. Heildsöluútsala á vörulager okkar aö Freyjugötu 9. Seldar veröa fallegar sængurgjafir og ýmis fatnað- ur á smábörn. Vörurnar eru seldar á heildsöluveröi. Komið og geriö ótrú- lega hagstæð kaup. Heildsöluútsalan, Freyjugötu 9, bakhús, opiðfrá kl. 1—6. Herra terylenebuxur á kr. 400. Dömu terylene- og flauelsbuxur á 350 kr., kokka- og bakarabuxur á 350 kr., drengjaflauelsbuxur. Saumastofan Barmahlíö 34, gengið inn frá Löngu- hlíð, sími 14616. Springdýnur. Sala, viðgerðir. Er springdýnan þín orðin slöpp? Ef svo er hringdu þá í 79233. Við munum sækja hana að morgni og þú færð hana eins og nýja aö kvöldi. Einnig framleiðum við nýjar dýnur eftir máli. Dýnu- og bólsturgerð- in hf., Smiðjuvegi 28, Kóp. Geymiö auglýsinguna. Óskast keypt Er ekki emhver aö losa sig við gömul húsgögn, t.d. sófasett, fataskáp, eldhúsborö og fl? Tvær utan af landi sem standa í tómri íbúö. Hjálp! Vinsamlega hringið i síma 51686. Steypuhrærívél óskast. Oska að kaupa 2 poka steypuhrærivel. Uppl. i síma 97-8500 eöa 97-8557. Rafsuöuvél. Viljum kaupa kolsýrusuðuvél, 300 ANP eða stærri. Uppl. í síma 50145. Sólarbekkur óskast keyptur. Oska eftir sólarlampa (samstæðu) til kaups. Uppl. í síma 99-1227 og 99-2066. Verzlun Tölvuspii. Eigum til öll skemmtilegustu tölvuspil- in, til dæmis Donkey Kong, Donkey Kong jr. Oil Pamic, Mickey og Donald, Green House og fleiri. Sendum í póst- kröfu. Guðmundur Hermannsson úr- smiður, Lækjargötu 2, sími 19056. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið 1—5 eftir hádegiö. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmunds- sonar, Birkigrund 40 Kóp. Jasmin auglýsir: Nýkomið mikiö úrval af blússum, pils- um og kjólum úr indverskri bómull, einnig klútar og sjöl. Höfum gott úrval af Thaisilki og indversku silki, enn- fremur úrval austurlenskra lista- og skrautmuna — tilvaldar fermingar- gjafir. Opið frá kl. 13—18 og 9—12 á laugardögum. Verslunin Jasmrn h/f, Grettisgötu 64 (homi Barónsstígs og Grettisgötu), sími 11625. Músíkkassettur og hljómplötur, íslenskar og erlendar, mikiö á gömlu verði, TDK kassettur, töskur fyrir hljómplötur og videospólur, nálar fyrir Fidelity hljómtæki, National raf- hlöður, feröaviðtæki, bíltæki og bíla- loftnet. Opið á laugardögum kl. 10—12. Radíóverslunin, Bergþórugötu 2, sími 23889. Panda auglýsir: Nýkomiö mikið úrval af hálfsaumaöri handavinnu, púðaborð, myndir, píanó- bekkir og rókókóstólar. Einnig mikið af handavinnu á gömlu verði og gott uppfyllingargam. Ennfremur mikið úrval af borðdúkum, t.d. handbróder- aðir dúkar, straufríir dúkar, silkidúk-i ar, ofnir dúkar, heklaöir dúkar og flauelsdúkar. Opiðfrá kl. 13—18. Versl- unin Panda, Smiðjuvegi 10 D Kópa- vogi. Urvals vestfirskur harðf iskur, útiþurrkaöur, lúða, ýsa, steinbítur, þorskur, barinn og óbarinn. Opið frá kl. 9 fyrir hádegi til 8 síðdegis alla daga. Svalbarði, söluturn, Framnes- vegi 44. Vetrarvörur Oska eftir vélsleða til niðurrifs, meö góðum 30—45 hestafla mótor. Einnig vantar hedd í m f 304. Uppl. í síma 99-1447 og 99-1811. Tvenn skíði til sölu, 1,40 og 1,75, tvennir skór, nr. 9 og 91/2. Uppl. í síma 46400. Skíðamarkaðurinn. Sportvörumarkaðurmn Grensásvegi 50 auglýsir: Skíðamarkaöurinn á fulla ferð. Eins og áður tökum við í umboðs- sölu skíði, skíðaskó, skiöagaUa, skauta o.fl. Athugið: Höfum einnig nýjar skíðavörur í úrvali á hagstæðu verði. Opið frá kl. 10—12 og 1—6, laugard. kl. 10—12. Sportmarkaöurinn Grens^s- vegi50,sími 31290. Fyrir ungbörn TU sölu tvær bamakerrur, einnig ljós og fleira á sama stað. Uppl. í síma 42524. Nýlegur, belgískur bamavagn, sem hægt er aö nota sem buröarrum og kerru til sölu. Verö kr. 3 þús. Uppl. 1 síma 17315. Vel með farin Qauelskerra með skermi og svuntu til sölu. Verökr. 2.500. Uppl. ísíma 79761. Oska eftir vel með förnum barnavagni. Uppl. í súna 40831. Vel með farinn mánaöar gamaU barnavagn til sölu, einnig lítið notað burðarrúm. Uppl. í sima 41164. Fatnaður Sauma barnabuxur, góð snið. Uppl. í síma 79841 eftir kl. 19. Geymið auglýsinguna. Viðgerðir á leður- og rúskinnsfatnaöi, einnig töskuviö- gerðir o.fl. Fljót og góö þjónusta. Uppl. frá kl. 17—19 í síma 82736' Viðgerð og breytingar á leður- og rúskinnsfatnaði. Einnig leðurvesti fyrir fermingar. Leðuriðjan, Brautar- holti 4, símar 21754 og 21785. Bólstrun Við bólstmm og klæðum húsgögnin, kappkostum vandaöa vinnu og góöa þjónustu, einnig seljum við áklæöi, snúrur kögur og fleira tU bólstrunar. Sendum í póstkröfu um allt land. Ashúsgögn, HeUuhrauni 10, Hafnar- firði. Sími 50564. Tökum að okkur að gera við og klæða gömul húsgögn. Vanir menn, skjót og góð þjónusta. Mikiö úrval áklæða og leðurs. Komum heim og gerum verðtUboð yður að kostnaöar- lausu. Bólstrunin Skeifan 8, sími 39595. Húsgögn Fataskápur úr tekki frá Axel Eyjólfssyni til sölu, tvær einingar, hvor 1,10 á breidd og 2,40 á hæð. Uppl. í síma 10342. Kjarakaup. GullfaUegt nýtt sófasett 3+2+1 með svörtu leðri tU sölu. Gott verð, kr. 35 þús. Uppl. í síma 85822 á daginn og 84921 á kvöldin. Einstaklingsrúm 115x195 til sölu, er sem nýtt og selst a hálfviröi. Uppl. ísíma 31291. Partý sófasett til sölu, selst odýrt. Uppl. í síma 79963. TU sölu skUrúm (hiUur), hæö 90x2,50. Uppl. í síma 78875. Islensk húsgögn úr fum. Sterk og vönduö furueinstakUngsrúm, þrjár breiddir. Stækkanleg barnarúm, hjónarúm, tvíbreiöir svefnsófar, stól- ar, sófasett, eldhúsborö og stólar, hillur meö skrifboröi og fleira og fleira. Komið og skoöið, sendi myndalista. Furuhúsgögn, Bragi Eggertsson, Smiöshöföa 13, sími 85180. Svefnsófar: 2ja manna svefnsófar, góðir sófar á góðu veröi, stólar fáanlegir í stU, einn- ig svefnbekkir og rúm. Sérsmíðum stærðir eftir óskum. Keyrum heim á aUt Reykjavíkursvæðiö, Suðurnes, Sel- foss og nágrenni yður að kostnaöar- lausu. Húsgagnaþjónustan, Auð- brekku 63 Kóp., sími 45754. Heimilistæki TU sölu gömul Rafha eldavél. Uppl. í sima 44042 eftirkl. 17.30. Frystiskápur. Til sölu Gram frystiskápur 330 lítra. Verö kr. 10 þús., kostar nýr 21.560 kr. Uppi. í súna 54425 eftir kl. 17. Til sölu saumavél af gerðinni Necchí 565. Uppl. í suna 26295 eftirkl. 18. Electrolux þurrkari til sölu. Uppl. í suna 13577. Hljóðfæri Orgel — skammtari. Til sölu Yamaha-orgel. Teg. B35N., sem nýtt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-100. Vandað enskt orgel-harmonium tíl sölu. Uppl. í súna 32228. Oska að kaupa mixer, 12- eða 16 rasa. Uppl. í suna 96- 25778 milli kl. 19 og 20. CDX hljómsveitarorgel tU sölu, 2ja boröa, meö innbyggðu moogi, ásamt Yamaha Lesleyi og Morley Voulumpetal. Uppl. í súna 99-2338 e.kl. 19. Rafmagnsgítar tU sölu, svartur, vel með farinn, Gibson Sonex 180 Delux módel ’82. Gott verð ef samiö er strax. Uppl. í síma 54403. Gítarmagnari til sölu, Roland Cupe 60, á sama stað íbanez rafmagnsgítar. Uppl. í súna 98-1261. Rafmagnsorgel, tölvuorgel mikið úrval, gott verð, litið inn. Hljóð- virkinn sf. Höföatúni 2, súni 13003. Hljómtæki Mikið úrval af notuðum hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú hygg- ur á kaup eöa sölu á notuðum hljóm- tækjum skaltu líta inn áður en þú ferð annaö. Sportmarkaðurinn Grensás- vegi 50, súni 31290. Akai—Akai—Akai. Hvers vegna að spá í notað þegar þú getur eignast nýja hágæða Akai hljóm- flutningssamstæðu með aðeins 5 þús. kr. útborgun og eftirstöðvum á 6—9 mán. eöa með 10% staögreiðsluaf- slætti? 5 ára ábyrgð og viku reynslu- tími sanna hin miklu Akai-gæði. Bestu kjörin í bænum eru hjá okkur. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Sharp, stórt sambyggt tæki til sölu og synis Hraunbæ 3. Verö kr. 7000 staðgreitt, 3ja daga gamalt. Til sölu stereogræjur. Uppl. í suna 92-3762 eftir kl. 20. Sjónvörp Sjónvarp til sölu Finlux 22” litsjónvarp. Uppl. veittar í súna 42633, eftir kl. 17. Grundig—Orion Frábært verð og vildarkjör á litsjón- varpstækjum. Verö á 20 tommu frá kr. 16.155. Utborgun frá kr. 5.000, eftir- stöövar á allt aö 9 mánuðum. Stað- greiösluafsláttur 10%. Myndlampa- ábyrgð í 5 ár. Skilaréttur í 7 daga. Bestu kjörin í bænum eru hjá okkur. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Ljósmyndun Lítið notuð Canon AE1 til sölu, ásamt 35 mm 2,8 og 85 mm 1,8 linsum. Uppl. í síma 10100 eftir kl. 14. Til sölu Olympus OMl myndavél vel meö farin á 5000 kr. Uppi. í súna 30498 eftir kl. 18. Til sölu góður og vel með farinn ljósmyndabunaður. Uppl. í síma 43409 eftir kl. 20. Þóröur. Ný Canon AV1 myndavél til sölu. Uppl. í súna 52053. Tölvur Um það bil ársgömul Sinclair 2X 81 tölva til sölu, htiö sem ekkert notuö. Uppl. í súna 32303 milli kl. 17 og 19. Atari sjónvarpsleiktæki til sölu, 7 spólur fylgja, einnig til sölu Olivetti ritvél. A sama staö til sölu Bang og Olufsen græjur. Uppl. í síma 79319 eftir kl. 17 í kvöld og næstu kvöld. Ef Múhameð kemur ekki til fjallsins, kemur fjalliö til Múhameðs. Landsbyggðarmenn, okkur vantar umboðsmenn til aö skipuleggja tölvunámskeið úti á landi. Hafiö samb. sem fyrst. Tölvuskóli Hafnarfjarðar, súni 91-53690. Videó Orion videotæki til sölu, 1/2 árs gamalt, er í ábyrgö. Verö 18 þús. kr. Uppl. í súna 41249. Prenthúsið Vasabrot og video. Videospólur fyrir VHS, m.a. úrvals- fjölskylduefni frá Walt Disney o.fl., vasabrotsbækur við allra hæfi, Morgan Kane, stjörnuróman, Isfólkiö. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 13—20, laugardaga kl. 13—17, lokað sunnu- daga. Vasabrot og video, Barnónsstíg 11A, simi 26380. Fisher videotæki, Beta, til sölu, ennþá í ábyrgð. Uppl. í súna 77306. Ný XC 30 Sharp tökuvél til sölu, verð kr. 13 þús. Sími 16505. Garðbæingar ognágrenni. Við erum í hverfinu ykkar með video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Opið mánudaga-föstudaga 17—21, laugardaga og sunnudaga 13— 21. Videoklúbbur Garðabæjar, Heiðar- lundi 20, sími 43085. VHS—Videohúsið—BETA. Nýr staöur, nýtt efni í VHS og Beta. Opið alla daga frá kl. 12—21, sunnu- daga frá kl. 14—20. BETA— Videohúsið—VHS. Skólavörðustíg 42, sími 19690.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.