Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1983, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1983, Blaðsíða 17
DV. ÞRIÐJUDAGÚR15. MARS1983. 17 Lesendur Lesendur ,Hver vill ekki fremur iiggja á grasi en steinsteypu?” spyr Katrin Andrésdóttir. Sundlaug vesturbæ jar: Nýtum gras- lendið umhverfís — tillaga til st jómar Sundlaugar vesturbæ jar Katrín Andrésdóttir skrifar: Mig langar til aö koma meö tillögur til stjórnar Sundlaugar vesturbæjar. Hvernig væri aö nýta allt þaö graslendi sem er í kringum vestur- bæjarlaugina? Þar væri til dæmis hægt að hafa kaffi-, kók- og íssölu. Þá væri hægt aö koma upp tennis- og badmintonvöllum og fleira. Aö sjálf- sögöu yröi þetta einungis fyrir baö- gesti. Svona yröi umhverfið hlýlegra fyrir baögesti, eöa hver vill ekki fremur liggja á grasi en steinsteypu? Ég hef aldrei séö þetta stóra svæöi nýtt til nokkurs. Erlingur Þ. Jóhannsson á skrifstofu íþróttafulltrúa Reykjavíkurborgar svarar: Þetta svæði er ætlaö Sund- laug vesturbæjar og hugmyndin er aö gera þetta aö útivistarsvæöi fyrir laugargesti. Frumhugmyndir eru til um skipulagningu svæðisins en fjár- magn og nánari áætlanir liggja ekki fyrir. — Fer ekki alltaf saman Or því aö Guðrún Jónamamma er á annað borð komin á dagskrá, er ekki úr vegi aö minnast á hinar konurnar á Alþingi, þær Jóhönnu Siguröardóttur og Salome Þorkels- dóttur. Mín skoöun er sú að áöur en allar þessar kerlingar í vestur- bænum rísa upp og heimta fleiri konur á þing, ættu þær að skoöa kvenkostinn sem þar er fyrir. Hverjum dettur í huga að aka meö bílljós allan sólarhringinn, allt áriö um kring? Spyr sá er ekki veit. Kannski Salome geri þaö. Það er kannski þess vegna sem alltaf er svo „bjart” yfir henni. Og hverjum dettur í hug aö fara aö ráða til sín konu í vinnu bara af því aö hún er kona? Svoleiðis nokkuð vildi Jóhanna „félagsmálaþingmaður” gera að lögum á síðasta þingi. Ef fólk er að biðja um fleiri svona á þing, af hverju er ég þá ekki beðinn aö fara? Eg á alveg jafnt heima þar eins og þær. Viö eigum aö kjósa eftir hæfileik- um en ekki aö kjósa konu bara af því að hún er kona. Gerum eins og sam- viska segir okkur aö gera, ekki eins og sjálfstæöismenn í „stjómarand- stöðu” viö afgreiöslu bráöabirgöa- laganna. „Nú, á tímum hinnar miklu „byggðastefnu”, þykir það kannski við hæfi að maður hafi verið sem unglingur tvö sumur í sveit í Húnavatnssýslu til þess að geta vaðið þar um allt og sagst vera þingmaður kjördæmisins,” segir 3778— 1258 meðal annars í bréfi sínu. Kjördæmi þing- manna og búseta BIFREIÐA SKEMMUVEGI 4 KOPAVOGI SIMI7 7840 CVERKSTÆÐIÐ nastás GR JOTGRINDUR Á FLESTAR TEGUNDIR BIFREIÐA FERMINGA GJAFIR Sænskir listmunir mw til fermingagjafa Gott úrval ~ Takmarkaðar birgðir eru framleiddir j Japan af stærstu högg- deyfaverksmiðju í heimi og eru „orginal" í flestum tegundum japanskra og Volvo bíla Þeir henta einstaklega vel é vegum sem okkar. KYB vökva- og gas-höggdeyfar eru fyrir- liggjandi í allflestar tegundir bíla é mjög hagstæðu verði. KYB höggdeyfar — S/nésölubirgðir ° Þ JONSSON&CO Skeifunni 17, sími 84515. KYB HÖGGDEYFAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.