Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1983, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1983, Blaðsíða 39
DV. ÞRIÐJUDAGUR15. MARS1983. 39 Útvarp Þriðjudagur 15. mars 12.00 Tónleikar. Dagskrá. Tón- leikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttír. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvalds- son. 14.30 „Vegurinu að brúnni” eftir Stefán Jónsson. Þórhallur Sigurös- sonles (22). 15.00 Miðdegistónleikar. Fílhar- móníusveitin í Israel leikur Sinfóniu nr. 3 í a-moll op. 56. „Skosku sinfóníuna” eftir Felix Mendelssohn: Ixonard Bernstein stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephen- sen kynnir óskalög barna. 17.00 SPÚTNIK: Sitthvað úr heimi vísindanna. Dr. Þór Jakobsson sér umþáttinn. 17.20 Sjóndeildarhringurinn. Um- sjón: Olafur Torfason (RUVAK). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. 19.55 Barna- og unglmgaleikrit: „Lífsháski” eftir Leif Hamre 3. þáttur — „Leikslok”. Þýöandi: Olga Guðrún Árnadóttir. Leik- stjóri: Jón Júlíusson. Leikendur: Gunnar Rafn Guömundsson, Guö- björg Thoroddsen, Eliert Ingi- mundarson, Gísli Alfreðsson, Þor- steinn Gunnarsson, Benedikt Árnason, Sigurður Skúlason, Gísli Rúnar Jónsson, Baldvin Halldórs- son, Sigríður Þorvaldsdóttir og SteindórHjörleifsson. 20.30 Kvöldtónleikar: Tónlist eftir Johannes Brahms. 21.40 Utvarpssagan: „Márus á Vals- hamri og meistari Jón” eftir Guð- mund G. Hagalín. Höfundur les (5). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíu- sálma (38). 22.40 Áttu barn? 6. þáttur um u’-'p- eldismál í umsjá Andrésar Ragn- arssonar. 23.20 Skíma. Þáttur um móðurmáls- kennsiu. Umsjón: Hjálmar Árna- son. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Þriðjudagur 15. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.35 Dýrin í Fagraskógi. Teikni- mynd frá Tékkóslóvakíu. 20.45 Tímamót á Græniandi. Á tveimur til þremur áratugum hefur rótgrónu veiöimannasam- félagi á Grænlandi verið umbylt í tæknivætt nútímaþjóöfélag. Þess- ar breytingar hafa valdið mikilli röskun á lífi og högum landsbúa. Nú hafa Grænlendingar fengið heimastjórn og vonast til að geta mótaö samfélagiö meir en áður eftir sínu höfði. Þessi mynd var aö mestu tekin í Nuuk, (Godtháb) höfuðstað Grænlands, þar sem sjónvarpsmenn dvöldust nokkra daga í fyrrasumar, en einnig er komið víðar við. Kvikmyndun: Helgi Sveinbjörnsson. Hljóö: Sverrir Kr. Bjarnason. Umsjón: GuöjónEinarsson. 21.45 Endatafl. Bresk-bandarískur framhaldsflokkur gerður eftir njósnasögunni Smiley’s People eftir John le Carré. Aðalhlutverk: Alec Guinness. Efni fyrsta þáttar: Sovéskur útsendari tjáir Maríu Ostrakovu, ekkju sem býr í útlegö i París, að hún geti endurheimt Alexöndru, dóttur sína, sem hún hefur ekki séð í 20 ár. Ostrakova er tortryggin og leitar ráða hjá Vladi- mir hershöföingja, foringja eist- neskra útlaga í Lundúnum. Vladimir kemst á snoöir um að „Svefnálfurinn”, háttsettur sovéskur njósnari er viöriöinn málið. Hann hyggst koma sönnun þess í hendur bresku leyniþjón- ustunnar en er myrtur. George Smiley er kallaður á vettvang til að ganga frá laustim endum. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.45 Dagskrárlok. Utvarp Sjónvarp Þáttur um Grænland hefst á skjánum klukkan 20.45 í kvöld. Helgi Sveinbjörnsson kvikmyndaði. Tímamót á Grænlandi — sjónvarp kl. 20.45 í kvöld: Sumarið 1982 á Grænlandi Sjónvarpsmenn voru á ferö um Grænland í fyrrasumar. Dvöldust þeir nokkra daga í Nuuk, höfuðstað Græn- lands, og komu víða annars staðar við. Upptakan sem gerð var þessa daga verður sýnd á skjánum í kvöld klukkan 20.45, upptökumaöur var Helgi Svein- bjömsson. Umsjónarmaður þáttarins er Guöjón Einarsson og hljóð annast Sverrir Kr. Bjamason. Á tveimur til þremur áratugum hefur rótgrónu veiðimannasamfélagi á Grænlandi verið umbylt í tæknivætt nútímaþjóðfélag. Hafa breytingar þessar valdið mikilli röskun á lífi og högum landsbúa. Nú hafa Grænlend- ingar fengið heimastjóm og vonast til að geta mótað samfélagið meir en áður eftir sínu höfði. -RR Áttu bam?—útvarp í kvöld kl. 22.40: Um unglinga og kynfræðslu Rætt verður um gelgjuskeiöið í út- varpi klukkan 22.40 í kvöld. Andrés Andrés Ragnarsson er umsjónarmað- ur þáttanna Attu barn? 6. þáttur hefst í útvarpi klukkan 22.40 í kvöld. ,Helga Þ. Stephensen kynnir óska- lög barna í útvarpsþættinum Lagið mitt, sem hefst klukkan 16.20 ídag. Ragnarsson er umsjónarmaöur þátt- arins Áttu barn? og er þetta 6. þáttur hans í þessari röð. Fyrstu þættimir fjölluöu um fæðingu og ungbörn, þá var það forskólaaldurinn og nú em það unglingamálin í næstu tveimur þátt- um. Síðasti þátturinn er ætlaður rödd- um hlustenda. Þá geta menn komið á framfæri skoðunum sínum um þessi mál. Sigurður Ragnarsson sálfræðingur ræðir um þýöingu þá að vera unglingur og fjallar um unglinga-„vandamál”. Þá verður í þættinum haft viðtal við Ásgeir Sigurösson sálfræöing, en hann er einn af örfáum sem eitthvaö hafa rannsakað þessi mál á Islandi. Rætt verður við unga stúlku sem segir frá þeirri kynferðisfræðslu sem hún hefur fengið í skóla, hjá foreldrum og hjá félögum. Ása Helga Ragnarsdóttir, leikkona og umsjónarmaður Stundarinnar okkar í sjónvarpi, mun lesa ljóð í þættinum, en að honum loknum, klukk- an 23.20, hefst þáttur um móöurmáls- kennslu í umsjón Hjálmars Ámasonar. -RR Veðrið Veðrið: Hægviðri fram eftir degi, skýjað og dálítil slydda á stöku staö sunnanlands og vestan. Þegar liöur á daginn má búast við vaxandi suð- austanátt og rigningu. Veðrið hér ogþar: Klukkan 6 í morgun. Akureyri al- skýjaö -2, Bergen alskýjað 2, Hels- inki þoka 0, Kaupmannahöfn þoku- móða 4, Osló þokumóða 1, Reykjavík alskýjað 0, Stokkhólmur þokumóða 4, Þórshöfn léttskýjað 4. Klukkan 18 í gær. Aþena skýjað- 6, Berlín mistur 10, Chicago alskýjað 5, Feneyjar skýjað 8, Frankfurt skýjað 13, Nuuk alskýj- að -8, London alskýjað 8, Luxem- borg alskýjað 9, Las Palmas mistur 21, Mallorca skýjaö 15, Montreal léttskýjað 7, New York léttskýjað 15, París skýjað 9, Róm þokumóða 10, Malaga þokumóða 15, Vín skýjað 6, Winnipeg létt-. skýjað -11. Tungán Heyrst hefur: Þeir þekkja hvorn annan. Rétt væri: Þeir þekkja hvor annan. Oft færi best: Þeir þekkjast. Gengið GENGISSKRÁNING NR. 50 - 15. MARS 1983 KL: 09.15 Einging kl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandaríkjadollar 20,550 20,610 22,671 1 Sterlingspund 31,164 31,255 34,380 1 Kanadadollar 16,802 16,851 18,536 1 Dönsk króna 2,4042 2,4112 2,6523 1 Norsk króna 2,8858 2,8943 3,1837 1 Sœnsk króna 2,7733 2,7814 3,0595 1 Finnskt mark 3,8297 3,8408 4,2248 1 Franskur franki 3,0467 3,0556 3,3611 1 Belg. franki 0,4502 0,4515 0,4966 1 Svissn. franki 10,0305 10,0598 11,0657 1 Hollensk florina 7,8092 7,8320 8,6152 1 V-Þýskt mark 8,6545 8,6797 9,5476 1 ftölsk líra 0,01459 0,01463 0,01609 1 Austurr. Sch. 1,2309 1,2345 1,3579 1 Portug. Escudó 0,2198 0,2204 0,2424 1 Spánskur poseti 0,1568 0,1573 0,1730 1 Japansktyen 0,08694 0,08719 0,09590 1 (rskt pund 28,616 28,699 31,568 SDR (sárstök dráttarróttindi) 22,4012 22,4666 Simsvari vegna gengisskráningar 22190. Tollgengi fyrir mars 1983 Bandarikjadollar Sterlingspund j Kanadadollar Dönsk króna Norsk króna Sœnsk króna Finnskt mark Franskur franki Belgtskur franki Svissneskur franki Holl. gyllini Vestur-þýzkt mark ítölsk líra Austurr. sch 1 Portúg. escudo Spánskur peseti Japansktyen t írsk pund SDR. (Sórstök ^dráttarréttindi) USD 19,810 GBP 30,208 CAD 16,152 DKK 2,3045 NOK 2,7817 SEK 2,6639 FIM 3,6808 FRF 2,8884 BEC 0,4157 CHF 9,7191 NLG 7,4098 DEM 8,1920 ITL 0,01416 ATS 1,1656 PTE 0,2119 ESP 0,1521 JPY 0,08399 IEP 27,150

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.