Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1983, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1983, Page 21
DV. MIÐVKUDAGUR 23. MARS1983. 21 Iþróttir íþróttir íþrótt íþróttir nnir af væðinu ursigraði Fram hlotið þremur stigum meira í keppn- inni en Fram. Flest mörk Þróttar í leiknum skoraði Páll Olafsson, eða níu. Jens Jensson kom skammt á eftir með sjö mörk. Hjá Fram var Egill Jóhannesson markhæstur með sjö mörk. Gunnar Gunnarsson skoraði sex. Staðan eftir leikina í gær er þannig en liðin héldu stigunum frá keppninni í l.deildívetur. Valur 18 10 1 7 387—343 21 Þróttur 18 7 3 8 363—364 17 Fram 18 6 2 10 382—421 14 ÍR 18 0 0 18 314—510 0 -hsim. IRT TAP- REMEN skoraði sigurmarkið. Áhorfendur voru 33 þúsund. Þrír leikir voru í Bundeslígunni í gær og úrslit þessi. Bremen — Stuttgart 3-2 Köln — Niimberg 5-2 Schalke — Braunschweig 3-3 Þeir Klaus Allofs, tvö, Littbarski, Engels og Fischer skoruðu mörk Köln- ar-liðsins en Trunk, vítaspyma, og Dressel fyrir Niimberg. Bitscher, Abel og Opitz skomðu fyrir Schalke. Herbst, tvö, og Hollmann fyrir Braunschweig. Staða efstu liða er nú þannig. Hamborg Bayera Dortmund Stuttgart Bremen Köln 25 14 9 2 58—24 37 25 14 7 4 58-20 35 25 15 4 6 60—36 34 24 14 5 5 57—32 33 24 14 5 5 46-30 33 25 13 7 5 54—30 33 Sólveig Þorsteinsdóttir. Sólveig í sviðsljosi íTexas — keppti þará háskólamóti ígolfi Frá Þóri Guðmundssyni — frétta- manni DV í Bandarikjunum: — Sól- veig Þorsteinsdóttir, íslandsmeistari kvenna í golfi, sem nú er við nám við Kansasháskólann, tók þátt í sinu fyrsta golfmóti í Texas um helgina, þar sem lið frá fimm háskólum kepptu. Kansasháskóli hafnaði í fimmta sæti. Sólveig náði öðrum til fjórða besta árangri af liðsmönnum Kansas, en hún lék völlinn, sem var par 72, á 85—85— 92 höggum. Sólveig var meö forystu í Kansas-liðinu eftir fyrstu tvo hringina „en svo klúðraði ég öllu niður,” sagði hún eftir keppnina. La Mar-háskólinn í Texas vann mótið. ÞG/-ÖEF íslandsmet Reynir Kristófersson setti nýtt ís- landsmet í lyftingum þegar hann lyfti samtals 110 kg í 90 kg flokki á Norður- landamóti fatlaðra í bogfimi og lyfting- um, sem fór fram í Finnlandi um sl. helgi. Elísabeth Vilhjálmsdóttir varð í fjórða sæti í bogfimi kvenna og Rúnar Björnsson varð í þrettánda sæti í bog- fimikarla. JOHANNINGIGERIR ÞAÐ GOTT MEÐ KIEL — liðið er nú eitt af efstu liðunum í vestur-þýsku Bundeslígunni Frá Axel Axelssyni — fréttamanni DV i V-Þýskalandi: Jóhann Ingi Gunnarsson handknatt- leiksþjálíari hefur staðið sig vel í Kiel en félag hans er eitt af efstu Iiðunum í Bundesligunni i handknattleik. Kiel vann góðan sigur, 25—17, yfir Hofweier á útivelli um helgina. Jóhann Ingi hefur nýlokið A-nám- •ol-liðið yfirspilaði í Howe en: koraði tvívegis okin og jafnaði Man. Utd. án Gordon McQueen, Kevin Moran og Norman Whiteside lék afar illa í fyrri hálfleiknum gegn West Ham og leikmenn greinilega hræddir um að meiða sig fyrir úrsiitaleikinn við Liverpool á laugardag. En svo komu fréttirnar að Liverpool væri tveimur mörkum undir í leik sinum. Það virk- aöi eins og vítamínsprauta á leikmenn Man. Utd. Á annarri mín. síðari hálf- leiksins tók Amold Miihren hom- spymu og Frank Stapleton skallaði í mark. Skömmu síðar skoraði Scott McGarvey og kom United í 2—0. Alan Devonshire minnkaöi muninn fyrir Lundúnaliðið en sigur United var aldreiíhættu. Það er nú öruggt að Bryan Robson getur ekki leikið með Man. Utd. í úr- slitaleiknum á laugardag. Ekki nærri orðinn góður í ökklanum. Hins vegar er reiknað með að miðverðirnir McQueen og Moran verði búnir að ná sér af meiðslum. Þeir gátu heldur ekki leikið á laugardag gegn Brighton og þá meiddist Whiteside. Liverpool var ekki eina iiðið sem vann upp tveggja marka mun í gær- kvöld. Arsenal náði tveggja marka for- ustu með mörkum Graham Rix og Chris Whyte en þeim John Wark og Trevor Putney tókst að jafna fyrir Ips- Iwich. I 12. deild náði QPR þriggja stiga for- skoti. Sealey skoraði tvö af mörkum liðsinsígærgegnCharlton. hsím. skeiði sem v-þýska handknattleiks- sambandið hélt hér fyrir stuttu fyrir þá eriendu þjálfara sem starfa hér. Hann er samningsbundinn Kiel til 1985. Með Jóhanni Inga á námskeiðinu voru t.d. þjálfarar Nettelstedt, Gunsburg og Dankersen. Það er ljóst að Kiel ætlar að undir- búa sig vel fyrir næsta keppnistimabil. Félagið verður í æfingabúðum með pólska landsliðinu eftir keppnistíma- biliö hér og er það liður í undirbúningi Pólverja fyrir ólympíuleikana í Los Angeles 1984. Þá fer Kiel í æfingabúðir til Danmerkur í sumar og fyrirhugað er að féiagið komi í keppnisferðaiag til Islands. -Axel/-SOS Jóhann Ingi Gunnarsson, fyirum landsliðsþjálfari islenska landsliðsins, gerir það gottíÞýskalandi. Þorlákur Kjartansson markvörður, áður Val og Haukum. ÞORLAKUR ATTISTORLEIK í MARKINU HJÁ VIF GUTE — og GUIF slapp við fallbaráttuna í Allsvenskan Frá Gunnlaugi A. Jónssyni — frétta- manni D V i S víþ jóð: Andrés Kristjánsson og félagar hans hjá GUIF björguðu sér frá þvi að leika í fallkeppninni i Allsvenskan þegar þeir unnu óvæntan sigur, 19—14, yfir Ystadt í Eskilstuna. Andrés átti mjög góðan leik og skoraði fimm mörk. Var markahæstur hjá GUIF. Þorlákur Kjartansson, fyrrum félagi Andrésar hjá Haukum, átti stórleik í markinu hjá VIF Gute, þegar félagið vann mjog óvæntan sigur, 24—20, yfir Drott á útivelli. Þetta var fyrsti sigur VIF Gute á útivelli í Allsvenskan í vetur. Með þessum sigri sendu leik- menn VIF Gute Víkingana niður í 1. deild, en þeir þurfa að leika um tilvem- rétt sinn í AUsvenskan ásamt H 43. I þeirri keppni leika fjögur 1. deildarlið — Dalheim, sem Árni Hermannsson leikur með, Redbergslid, Borlange og Kristianstadt. Heim, Ystadt, Karlskrona og Frö- lunda leika í aukakeppninni um Sví- þjóðarmeistaratitilinn, þar sem þessi lið voru í f jórum efstu sætunura í All- svenskan. Víkingarnir féllu niður í 1. deild, eins og fyrr segir. Þess má geta að þeir voru Svíþjóðarmeistarar 1981 þannig aö fall þeirra er mikið. GAJ/-SOS Socrates — mjög útsjónarsamur mið- vallarspilari. Socrates til Englands — þarsemhann mun stunda nám við háskólann í Newcastle. Gerist hann leikmaður með Sunderland eða Newcastle? Socrates, hinn frábæri knattspymu- maður frá Brasilíu og fyrirliði brasil- íska landsliðsins, er á leiðinni til Eng- lands, þar sem hann ætlar að stunda nám við háskólann í Newcastle. Socra- tes, sem er 29 ára og leikur með Corint- hians i Brasiliu, er lærður læknir og hefur sérmenntað sig i baraalækning- um. Hann hyggur nú á frekara fram- haldsnám. Socrates sagði frá þessu í blaðavið- tali í Ameríku. Ennfremur sagðist hann hafa áhuga á að leika knatt- spyrnu á Englandi og þá með félagi á austurströnd Englands. Hvort hann gerist leikmaður með 1. deildariiðinu Sunderland eða klæðist búningi New- castle er ekki vitaö, en það mun vænt- anlega koma í ljós fljótlega. Bæöi þessi kunnu félög hugsa nú örugglega gott til glóöarinnar og reyna að fá Socrates í sínar raðir en hann er talinn einn besti miðvallarspilari heims. -SOS Fylkiríl. deild kvenna Fylkir sigraði Selfoss 22—7 í 2. deild kvenna í handknattleiknum um helg- ina. Vann þar með sæti í 1. deild næsta keppnistímabil þó ein umferð sé eftir. í fyrsta skipti í sögu Árbæjarfélagsins sem það kemst i 1. deild kvenna. Akra- nes hefur einnig unnið sér rétt í 1. deild og þessi lið taka sæti Þórs, Akureyri, ogHaukaíl.deild. hsím. Robson velur Mike Duxbury — ílandsliðshóp Englands, sem mætir Grikkjum á Wembley Bobby Robson, landsliðseinvaldur Englands í knattspyrau, hefur valið einn nýliða í landsliðshóp sinn fyrir Evrópuleikinn gegn Grikklandi á Wembley 30. mars. Það er Mike Dux- bury, hinn efnilegi vamarleikmaður Manchester United. Þá hefur hann val- ið Trevor Francis að nýju í landsliðs- hópinn en Francis, sem leikur með Sampdoria á ítalíu, hefur átt við meiðsli að stríða. Hann lék síðast með enska landsliðinu gegn Dönum í Kaup- maunahöfn í september 1982. Jock Stein, landsliðseinvaldur Skot- lands, hefur valið Charlie Nicholas, markaskorarann mikia hjá Celtic, í landsliðshóp sinn fyrir landsleik gegn Sviss og einnig Kenny Dalglish. ^SOS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.