Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1983, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1983, Blaðsíða 17
DV. FÖSTUDAGUR 25. MARS1983. 25 íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir id í líf i mínu til þðssa" /al, eftir að Valur hafði sigrað ÍR i úrslitum í bikarnum 78:75 m er oröiim nokkuö vanur því að hefja verðlaunagripi á loft upp á síðkastið. Hann tók í iðrum bikarnum í sömu vikunni og hér er hann með bikarinn og sigurvíman leynir sér DV-mynd Friðþjófur. SAGTEFTIRLEIKINN: • „Við sýndum það og sönnuðum þegar Tim fór úl af að við erum bestlr," sagði Kris tján Agústsson, Val. „Ég fann það fljótlega eftir að Tim hvarf af velli að ég var að komast í gir. Við lékum vel i lokin og þegar við náöum forystu gáfust ÍR-ingar upp." • „Við vorum baráttulausir i síðari háiíleik. Valsmenn tóku að berjast af krafti þegar Tim fékk 5. vUluna. Og svo er það þetta venjulega með Pétnr. Það er alltaf brotið á honum þegar hann fær boltann en ekkert dœmt. Við erum ekki með lakara lið en Vahtr, síður en svo," sagði Kristinn Jörunds- son, f y ririiði IR-inga. • „Þaö verðnr að segjast eins og er að það er leiðinlegt að enda kcppnis- tímabilið svona. Ég er þokkalega ánægður með minn leik en maður er auðvitað aldrei ánægður þegar maður tapar, sagði Pétur Guðmundsson að leik lokuum. „Dvölin hjá IR í vetur hefur verið f rábær og ég hef haft mjög gaman af heuni. Það hefur verið mjög gott að vinna með Dooley þjálfara Og yngri mcunirnir i liðinu hafa mikið lært af honum," sagði Pétur. • „A því er ekki vafi lengur bveriír eru bestir. Valsliðið hefur leikið vei i vetur og við eigum svo sannarlega skilið að hafa unnið alla þrjá titlaua," sagði Lárus Hólm, form. kiirfuknatt- leiksdeildarVals. * „Eg er auövitaö mjög éánægður með að vinna ekki þcnnan íeik. Það kom mjóg siæmnr fimm mínútna kafli hjá okkur i síðari hálfleik sem gerði út um leikinn. Þá hittum við ekki úr mjög mikUvægum vítaskotum og gerðum fleiri dýrmst mistök," sagði Jim Dooley, þjálfari ÍR, eftir leikiuu. „Þessi leikur er stórkostleg reynsla fyrir lcikmenn mína Og einnig mig sjálfan. Pétur var góður í þessum leik og hann er frábær ieikmaður. Þessi leikur var bæði jákvætt og neikvætt séð mikU reynsla fyrir okkur," sagði Doolcy. • „Fyrri húlfleikurinn í leiknum í kvöld sýnir það að þegar sterkustu leikmenn liðanna leika inni á þá getum við vel unnið Vaismennina. Við lékum vel í fyrri hálfleik en í þeim síðari gafum við eftir og hættum að berjast. Það er að mínu viti helsta ástæðan fyrir tapi IR hcr i kvöld," sagði GyUi Þorkelsson, IR, cftir leikinn. -SK. KR varð bikarmeistari kvenna KR-ingar tryggðu sér í gærkvöldi I sigur í bikarkeppni KKÍ i meistara- flokki kvenna er KR-stúlkurnar sigruðu Njarðvík með 56 stigum gegn 47. Staðan i leikhléi var jöfn 23:23. imeð ir-cup ion eða Þorsteinn Bjarnason ssu ijóð >að nun éga ður Jka tu lon- íem kií á lun BA -ðs- lað fur ton 17 16 15 15 15 15 13 nú í vetur. Flosi kemur heim tU íslands nú í vUtunni. Þá má nefna að Simon Ólafsson, Fram, er ekki i hðpnum vegna veik- inda og að Þorsteinn Bjarnason, ÍBK, tók þá afstöðu í desember sl. að gefa ekki kost á sér f körfuboltalandsUðið í vetur, m.a. vegna knattspyrnunnar. Tryggvi Helgason, Selfossi. Spenna í 1. deildinni á Spáni: Fyrsti sigur Barce- lona í sex leikjum Peter Barnes skoraði fyrir Betis í stórsigri á Bilbao t fyrsta skipti í þrjú ár tðkst Real Madrid að nsla sér f stig i San Sebastian gegn Spánar- meisturum Real Sociedad á sunnudag og það nægði Madrid-liftinu til að ná efsta sœtinu á ný í 1. deildinni. Jafntefli varð 0—0 i hörftum leik. A sama tima stcinlá efsta liðið fyrir umferðina, Atletico Bilbao, fyrir Real Betis í Sevilla. Enski landsliðsmaðurinn Peter Barnes lék nú í annað skipti á leiktimaliilinu heilan leik með Betis og stóð sig mjög vel. Skoraði fimmta markið í 5—1 sigrinum. Annað mark hans á leiktímabilinu. Barcelona vann stðran sigur á Celta í Vigo 0—4 og hefur enn möguleika á meistaratitl- inum. Fyrsti sigur Barcelona í sex leikjum og þeir Diego Maradona og Bemd Schiister léku báðir mjög vel. Francisco Carrasco skoraði fyrsta markið, síðan varnarmennirnir Jose Alesanco og Julio Alberto og framvörðurinn MiguelAlonso. Mikil spenna verður í lokaumferðunum því efstu liðin leika þá innbyrðis, m.a. Barcelona og Real Madrid i Barcelona um næstu helgi. I leik liðanna í Madrid í nóvember sigraði Barcelona 0—2. Staöa efstu liða eftir umferð- inaumsíðustuhelgi. 50M FRÁ SVÍÞJÓÐ i ÍSLANDSMÓTIÐ —Sundmeistaramótið hefst íSundhöllinni í kvöld. Sjónvarpað beint frá þvíá morgun Tryggvi Helgason, sundmaðurinn kunni frá SeUossi, er kominn frá Sví- Komsjálfumsér mestáóvart Bandarikjamaðurinn Mike Nicolett varð iilluni á ðvart — honum sjálfum þð liklega hvað mest — sigurvegari í tiundu atvinnu- mannakeppninni á bandariska túrnum i golfi á þessu ári. Var það i keppninni i Bat Hill i Orlando Florida, sem lauk um síðustu helgi. Nicolette, sem er 26 ára gamaU, hefur aldrei áður sigrað i móti á bandariska túrnum. Hafði hann uiiiiið sér inn í goUkeppn- um á síðustu árum rétt um 47 þúsund doUara i aUt, en fékk fyrir sigurinn um helgina yfir 60 þúsund dollara. Nicolette og Astralíumaðurinn Greg Niirman, sem nú er kominii yfir tU Bandaríkj- anna tU að keppa þar, urðu jafnir efUr 72 holurnar. Voru þeir á 283 höggum en i „liráða- bana" um fyrsta sstið sigraði Nicolette strax á f yrstu holu. BUl Rogers varð f 3ja ssti á 284 hö'ggum en þrem höggum þar á efttr og i 7. til 9. sæti komu þeir Severiano BaUesteros, Spáni, og Bandarikjamennirnir GU Morgan og Jack Nicklaus. -klp- þjóð til að taka þátt i Islandsmótinu, sem hefst i SundhöUinni í kvöld kl. 20. Mótið heldur svo áfram á laugardag kl. 16.45 og á sunnudag kl. 17. Keppendur á mótinu verða 137 frá 14 félögum, skráningar 340 í 24 greinar. Keppt verður fy rir hádegi í undanrás- um. Sjónvarpað verður beint frá keppninni kl. 17.30 á laugardag og er það í fyrsta sinn sem sjónvarpað er beint f rá sundmóti. AIll besta sundfólk landsins verður meðal þátttakenda. Það er frá fimm Reykjavíkurfélögum — frá Isafirði, Bolungarvík, Akureyri, Akranesi, Sel- iossi, Vestmannaeyjum, Hafnarfirði, Njarðvík og Kef lavík. hsim. Þeir Merry Krimau, Metz, og Andrej Szannach, Auxerre, eru markhæstir í 1. deUdinni frönsku. Hafa skorað 20 mörk hvor. Síöan koma Vahid HalUhodzic, Nantes, og Bernard Lacombe, Bordeaux, með 17 mörk. KEPPNIFATLAÐRA — í íþróttahölinni á Akureyri Real Madríd Atl. BUbao Barcelona Atl. Madrid 29 17 9 3 49-21 43 29 18 6 5 57-31 42 29 15 10 4 49—21 40 29 15 6 8 43-34 36 -hsím. Um síðustu helgi var haldið opið íþróttamót faUaðra i ÍþrðttahöUinni á Akureyri. Hátt i 30 manna hðpur kom frá Reykjavik til að taka þátt i mðtinu sem þðtti takast mjög vel. Það var Lionsklúbburiun Hœngur sem sá um f ramkvæmd mðtsins og gaf einnig verðlaun. OrsUt urðu sem hér segir: Boccia — hreyfihamlaðir 1. Tryggvi Haraldsson IFA 2. Stefán Thorarensen IFA 3. Sigurros Karlsdðttir Boccia — þroskaheftir 1. Kristjana Larsen HSK 2. Olafur Benediktsson HSK 3. Árni Alexandersson HSK Borðtennis — opinn flokkur 1. Hafdís Gunnarsdóttir IFA 2. Guðný Guðnadðttir IFR 3. Elsa Stefánsdóttir IFR Lyftingar 90 kg flokkur l.GuðmundurGuðmundssonlFR Lyftingar 82,5 kg flokkur 1. Sigurkarl Olafsson IFR Bogfimi 1. Snæbjörn Þðrðarson IFA 2. Hafliði Guðmundsson IFA 3. AðalbjörgSigurðardðttirlFA Sveitakeppni í boccia — hreyfihamlaðir l.A-sveitlFA 2.A-sveitlFR 3.D-sveittFR Sveitakeppni f boccia — þroskaheftir l.A-sveitHSK 2.A-sveitIFA 3.B-sveitlFA AB, Akureyri. :i geymt fyrsr Robson Enski landshðshópurinn fyrir Evrópuleikinn við Grikki 30. mars á Wcmbley er þannig skipaður: Peter Shilton, Southamptun, Ray Clemence, Tottcnham, Phil NeaL Liverpool, Alvin Martin, West Ham, Terry Butcher, Ipswich, Martyn Benn- ett, WBA, Derek Stahain, WBA, Kenny Sansom, Arsenai, Mike Duxbury, Man. Utd., Gary Mabbutt, Tottenham, Sammy Lee, Liverpool, Gordon Cowans, Aston Villa, Grabam Rix, ArsenaL Ricky Hfll, Luton, Stcvc Coppell, Man, Utd., Mick Chambcrlain, Stoke, Panl Mariner, Ipswicb, Luther Bliss- ett, Walfurd, Trcvor Francis, Samdoria, Tony Woodcoek, Arsenal og Alau Devonshire, West Ham. Eitt sœti er gcymt fyrir Bryan Robson, Man. Utd., ef hann verður orðinn goður af meiðslum fyrir lcikinn. hsím. Gomes stefnirá gullknöttinn PortúgaUnn Gomes hjá Porto befur tekiö góða f orustu í keppn- inui um gullknött ADIDAS. Goines heiur skorað 27 mörk í 23 leikjum i Portúgal. Amiar á listanum er lan Rush hjá Livcr- pool, sem heíur skorað 23 mörk, og í þriðja sasti kemur Houtman hjá Fcyenoord með 22 mörk. Grikkinn Anastopoulos, sem leikur með AEK Aþena, hefur skorað 21 mark en síðau koma margir knnnir kappar með 20 mörk, eins og Lulher Blisselt hjá Watford, Pðlverjinn Szarmach, sem leikur með Auxerre í Frakk- landi, -SOS Badmintonmót íGarðabæ Baiimiutimiiiót Ungmennasambands KjalarnessþingS var haldið fyrlr skömmu í íjiróttaliúsinu Asgarfti 1 Garðabæ. Þátttaka var gðð og sigur- vegarar voru úr Aftureldingu og Stjörnunni. UrsUturdttþessi: Einliðaleikurdreiigju 1. Jon Björn Friðgeirsson, UMFA (Afturelding) 2. Hörður Þðrðarson, UMF A Tviliðalcikurdrcngja 1. Jon Gestsson/Marteinn Þorsson, UMFA 2. J6n Bjijrn Friðgeirsson/Hörður Þórðarson, UMFA EinUðaietkur hnokka 1. Reynirö. Páunason, UMFA 2. ErlendurKristJónsson, UMFA ;EiiiliðalcikurstúIkna. 1. Kristbjörg Jonsdottir, Umf. Stjaman 2. B jörg Pálsdóttir, Umf. Stjarnan Tvíliðalcikurstúlkna 1. Kristbjörg Jonadottír/Björg Páls- dðttir, Umf. Stjarnan 2. Hulda Stef ánsdóttir/Marín H jörvars- dðttir.UMFA Eiiiliftaloikur karla 1, K jartan Nielsson, USIFA 2. Heimir Barðason, Umf. Stjarnan Tvíliftaleikurkarla 1. Steinar HaraldssonÆjartan Nlels- son.UMFA 2. Gunnar Stefánsson/Grétar Snsr íHJartarson, UMFA Hart barist — um nafnbótina besta félagslið Evrópu Fiögur félög hafa hlotið eUefu stig Í keppni ADIDAS um besta félagsUð Evrópu. Það eru Abcr- deen, Real Madrid, Hamburger' SVogLiverpool. Fjögur féiög hafa hlotið tíu stig: Dundce United, FC Nantes, Manchester United og Benfica. Juvcntus, Bayeru Miincheu og Celíie koma nteð niu stig og Anderlccht Og Standard Licgc eru með átta stig ásamt Barce- loita. ..'.¦¦* " -SOS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.