Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1983, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1983, Blaðsíða 21
DV.FÖSTUDAGUR25. MARS1983. 29 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 l'ólskur Fiat 125 station árgerð 78 til sölu, skoðaður '83, ekinn 49 þús. km, í mjög góðu lagi og vel með farinn. Uppl. i síma 78251 eftir kl. 18. Toyota Crown árg. '72 til sölu. Uppl. í síma 31332 og 77493. Chevy van og Range Rover til sölu, Chevy van árg. '74, V8 með öllu. Verð kr. 98 þús. Range Rover árg. '72, allur nýyfirfarinn. Verð kr. 145 þús., skipti möguleg. Uppl. í síma 42658. . Mazda626árg.'80 til sölu, ekinn 23 þús., útvarp 4- segulband, sumar- og vetrardekk. Eins og nýr utan sem innan. Uppl. í síma 74739. Bilasala-bila skipt i: Urval vörubíla, fólksbíla og jeppa af öllum stærðum og gerðum. Vantar nýlega fólksbíla á skrá. Opið alla daga. Þröstur Tómasson, Ytri-Brekkum (sími umSauðárkrók). Land Rover bensin '66 til sölu, ekinn 50 þús. km á vél, í topp- standi, skoðaður '83, sami eigandi í 17 ár. Uppl. í síma 79353 eftir kl. 20 í kvöld ognæstukvöld. Scoutárg.'78. Til sölu Scout árg. '78, 4ra cyl. vél, beinskiptur, ckiun aðeins 30 þús. km. Til sýnis og sölu hjá Véladeild Sambandsins, sími 39810,38900 eða (97- 7130). Datsundísilárg. '71 til sölu í heilu lagi eða pörtum. Einnig Opel Record '72 í heilu lagi eða pörtum. Sími 83960 og 86861. Mazda 929 árfi. '80 til sölu, sjálfskipt, skipti á nýrri bíl, sjálfskiptum. Uppl. í síma 54269 eftir kl. 19. Plymoutb Duster árg. '74 til sölu, 2ja dyra, 8 cyl. 318 með öllu, óbreyttur bíll, tveir eigendur frá upphafi, skipti möguleg. Uppl. í síma 85407 eftirkl. 18. Frambyggður Rússajeppi til sö'lu árg. '75 með Peugeot dísilvél, skráður fyrir 14 manns, einnig Wart- burg stationbill árg. '78, alls konar skipti koma til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-959 ToyotaMarklI árg. '74 til sölu, 2ja dyra, ekinn 100 þús. km, góður bíll, ca 15 þús. út pg 5 á mánuði, skipti koma til greina á ódýr- ari. Uppl. í síma 29287 eftir kl. 19. SkodallOLS, árgerð '75 til sölu, vél í góöu ástandi, en kúpling þarfnast viðgerðar, er á nýlegurii snjódekkjum en afturbretti talsvert ryðgað. Verð 5 til 6 þús. kr. Uppl. í síma 38029 eftir kl. 18 í dag. Chevrolet Malibu Classic station árg. 1979 til sölu. Uppl. í síma 92-2666. Cherokee '74. Til sölu Cherokee '74, mjög góður bíll. Verð 110 þús. Uppl. í síma 42837. Til siilu ódýr Volkswagen 1300 árg. '71 selst gegn staðgreiðslu, skoðaður '83. Grípið gæsina um helgina. Uppl. í síma 13525. WillysjeppiCJ7 til sölu árg. '78, bíll í toppstandi, alls konar skipti og skuldabréf, góð kjör. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022 e.kl. 12. H-922 Bílar óskast Góður og vel með f arinn bíll óskast. Verð ca. 80 þús. kr., 20 þús. út og eftirstöðvar öruggar mánaðar- greiðslur. Uppl. í síma 75949 eftir kl. 19 í kvöld og eftir kl. 14 á laugardag. Óska eftir að kaupa fólksbíl, helst dísil, með 10 þús. kr. út- borgun og 10 þús. á mánuði. Uppl. í síma 78349 eftirkl. 18.' Óska ef tir Wagoneer eða Cherokee árg. '72—'74 á öruggum mánaðargreiðslum. Uppl. í síma 77825 eftirkl.16. Óska eftir að kaupa bíl sem bæti hentað til hrossaf lutninga, æskileg stærð 7—10 hesta. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-960 Dodge Dart Swinger árg. '70—'72 óskast til niðurrifs. Má vera með ónýtu krami. P.S. einnig fleiri varahlutir í Dodge. Uppl. í síma 92-2893. Bill óskast í skiptum fyrir 4ra mánaða Akai hljómflutnings- tæki. Sími 34880 á vinnutíma og 99-1413 á kvöldin. Bílatorg — bílasala. Vegha mikillar sölu vantar nýlega Volvo, Saab, Benz, BMW, Cítroén, og alla japanska bíla á skrá og á staðinn. Bjartur og rúmgóður sýningarsalur, ekkert innigjald, upplýst og malbikað útisvæði. Næturvarsla. Komið eða hringið. Bílatorg símar 13630 og 19514, á horni Borgartúns og Nóatúns. Húsnæði í boði Hefveriðaðlagfæra litið einbýlishús í Keflavík til útleigu en hef stöðvast vegna f járskorts. Væg leiga í boði fyrir góða fyrirfram- greiðslu. Sími 36073." Lítil 2ja liorb. íbúð í Kópavogi, vesturbæ, til leigu nú þegar. Tilboð sendist DV fyrir 29. mars merkt „Fyrirframgreiðsla 955". Njarðvík. Til leigu einstaklingsíbúð í Njarðvík, leiga 1900 á mán., fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 45452 eða 52578. Kona getur f engið litla íbúð á leigu. Uppl. að Nesvegi 41. HUSALEIGU SAMNINGUR í ÓKEYPIS Þeir sem auglýsa i húsnæðis- auglýsingum DV fó eyðublöð hjá auglýsingadeild DV og geta þar með sparað^sór veru- legan kostnað við samnings- gerð. Skýrt samningsform, auðvelt i, útfyllingu og allt á hreinu. , DV auglýsingadeild, Þverholti 11 og Síðumúla 33. 3ja herb. íbúð til leigu í neðra Breiðholti. Leigist frá 5. júní til 20. febr. '84. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 20717. Tilleigu4raherb. ibúð við Háaleitisbraut. Tilboð sendist DV merkt „Góður staður 018". Eitt herbergi með aðgangi að eldhúsi, baði og geymslu til leigu. Engin fyrirframgreiðsla en reglusemi og góðrar umgengni kraf ist. Leiguupp- hæð kr. 2000 á mánuði. Tilboð með uppl. um aldur og starfsstétt sendist DV fyrir 31.3. merkt „Herbergi 021". Húsnæði óskast Keflavik. Ung kona óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð strax í ca 3—5 mán. fyrirfram- greiðsla, reglusemi. Sími 91-40969 og 91-31546. Ung og reglusöm kona óskar eftir einstaklingsibúð, fyrir- framgreiösla ef óskað er. Uppl. í síma 31621 eftirkl. 17._____________ ¦. 24 ára stúlka óskar eftir einstaklingsíbúð, getur borgað ár fyrirfram. Uppl. í síma 73178 eftir kl. 19ákvöldin. Stelpa utan af landi óskar eftir herbergi með eldunar- og baðaðstöðu eða lítilli íbúð. Uppl. í síma 24829 milli kl. 13 og 17 á virkum dögum. Einhleypur trésmiður óskar eftir ibúö, helst nokkuð miðsvæðis í borginni. Getur tekið að sér að dytta að húsnæðinu ef þurfa þykir. Uppl. í síma 79564 ákvöldin. 5 manna f jölskylda óskar eftir aö taka á leigu 4ra herb. íbúð, helst í Hafnarfirði, annars í Reykjavík eða Kópavogi. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 38430 f rá kl.8—17virkadaga. Matreiðslumaður óskar eftir góðu herbergi eða stofu. Sími 22385 næstu daga. Tímaritið Skák óskar ef tir einstaklingsíbúð f yrir starf smann sinn sem fyrst. Uppl. í síma 31975 á skrifstofutíma. Karlmaður óskar ef tir herbergi, ásamt eldunaraðstöðu, á leigu. Uppl. í síma 19148 milli kl. 19 og 21 f östudag og mánudag. Gottfólk! Okkur bráðvantar 3ja—4ra herb. íbúð til 1—2ja ára um næstu mánaðamót. Erum reglusöm hjón með annað. barn væntanlegt. Einhver fyrirfram- greiösla. Uppl. í síma 54842 á kvöldin. Atvinnuhúsnæði 50—150 f erm verslunarhúsnæði óskast, helst sem næst miðbænum. Uppl. í síma 79900 eða 36251. Iðnaðarhúsnæði með skrif stof u eða sölubúð óskast til leigu f yrir léttan tréiðnað. Uppl. í síma 19367 milli kl. 17 og 19 til laugardags. Húsnæði óskast fyrir léttan iðnað, ca 30—40 ferm, þarf að vera á jarðhæð. Uppl. í síma 52449 eftirkl.19. Til leigu <:a 70 fm húsnæði á 2. hæð í miðbænum, hentugt fyrir léttan iðnað. Uppl. í síma 21445 og 17959. Til leigu 100—200 fm húsnæði, hentugt sem vörugeymsla. Góðar aðkeyrsludyr. Húsnæðið er laust nú þegar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-996 Vantar 100—200 f ermetra húsnæði undir léttan matvælaiðnað. Helst með innkeyrslu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-968 lðnn ðarhúsnæði óskast, þarf að vera 10—12 metra langt, 60— 100 ferm, helst stórar dyr. Uppl. í sirna 84806 eftirkl. 17. , 70 ferm á jarðhæð í Auðbrekku Kópavogi til leigu, aðeins léttur og þrifalegur iðnaður kemur til greina. Uppl. í síma 40159. Atvinna í boði Jántiðnaður (meðeigandi). Meðeigandi óskast að sérhæfðu járn- iðnaðarfyrirtæki. Allar vélar og búnaður fyrir hendi, viðkomandi verður að vera fagmaður í greininni og kunnugur markaðnum. Þarf að geta lagt fram eitthvert f jármagn. Tilboð er tilgreinir nafn, aldur og símanúmer sendist DV merkt „SV" fyrir 30. mars. Húsgagnafyrirtæki. Oskum að ráða starfskraft í vinnu við sníðingar og fleira, heilsdags vinna. Uppl. hjá verkstjóra í síma 84103 eða á staðnum að Rauðagerði 25. Bifvélavirki. Oska eftir að ráða bifvélavirkja sem fyrst. Uppl. í síma 46940. Starf sf ólk óskast til afgreiðslustarfa, vinnutími kl. 18— 23 virka daga, helgar frá kl. 12-23. Unnið er aðra hverja viku. Hringið í sima 24694 eftirkl. 19. Atvinna óskast Sölumaður — Matreiðsla: Maöur vanur matreiðslu-, verslunar- og sölustörf um óskar ef tir atvinnu sem fyrst. Góð menntun. Margt kemur til greina. Hafið samband viöauglþj. DV i síma 27022 e.kl. 12. H-003 Matreiðslumaður. Matreiðslumaður býður þjónustu sina. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 22385 eftir kl. 17 næstu daga. Rúmlega þritugur maður óskar eftir vinnu. Hefur góða reynslu í verslunar- og sölustörfum. Ýmiss konar störf tengd þeim áhugaverð en margt kemur til greina. Uppl. í sirna 14687. Laus staða Staða skólameistara við Verkmenntaskólann á Akureyri er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerf i starf smanna ríkisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf, berist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 12. apríl 1983. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 22. mars 1983. Laus staða Lektorsstaða í bókmenntum við heimspekideild Háskóla Is- lands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerf i starfsmanna ríkisins. Umsókfúr ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækj- enda, ritsmíöar og rannsóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykja- vík, fyrir 18. apríl nk. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTID, 18. mars 1983. Laus staða Dósentsstaða í hjúkrunarfræði við námsbraut í hjúkrunar- f ræði við Háskóla Islands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerf i starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækj- enda, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykja- vík, fyrir 18. apríl nk. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 18. mars 1983. ARNARFWG HE vill taka á leigu litla íbúð frá 1. apríl til 1. október. Upplýsingar gefur Guðmundur Magnússon í síma 29511. Arnarflug hf. RETT UKAMSBEITING Kennsla í Alexandertækni Kona óskast til vélritunar á reikningum o.fl. Vinnutími eftir hádegi. Uppl. í síma 14733. í fræöslumiöstööirini Miögarður veröur breski kennarinn Rosa- lind R. Ross meö einkakennslu og helgarnámskeiö (26.—27. mars) í Alexandertækni. Alexandertækni er fyrir alla sem vilja auka fegurð og samhœf- ingu líkamans, bæta líkams- stellingu sína og lœra rétta lík- amsbeitingu. Alexandertæknin hefur jafnframt lækningagildi. Nóbelsverölaunahafinn í læknis- fræöi, Nikolaas Tinbergen, full- yröir að Alexandertæknin ráðl bót á: • svefntruflunum, of háum blóðþrýstingi, andateppu, vöðvagigt, mígreni, melt- ingartruflunum, kynlífserfið- leikum, þunglyndi o.fl. Rosalind R. Ross hefur sérhæft sig i aö nota Alexandertækni í tengslum viö leiklist, hljóöfæraleik, söng og almenna raddbeit- ingu. Þátttökugjald á helgarnámskeiðtö er kr. 1.600 og verðið á einkatímum er kr. 500. Skráning: S: (91) 12980 milli kl. 10—16 og 19—22. /MÐG/IRÐUR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.