Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1983, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1983, Blaðsíða 30
38 Sími 78900 SALUR-l Páskam yndin 1983 Njósnari leyniþjónustunnar | (The SokJier) | Nú mega „Bondararnir" Moore og Connery fara að vara sig þvi að Ken Wahl Soldier er kominn fram á sjónarsviðið. Það má með sanni segja að þetta er „James Bond thriller" í orðs- ins fyllstu merkingu. Dulnefni hans er Soldier, þeir skipa honum ekki fyrir, þeir gefa honum Jausan tauminn. Aöalhlutverk: KcnWahl, Alberta Watson, KlausKinski, Willíam Prince. Leikstjori: . James Glickenhaus. Sýndkl.5,7,9ogll. liiinnuft innaii 14 ára. SALUR-2 Frumsýnir grínmyndina Alltáhvoffi fZapped) Splunkuný bráðfyndin grín- mynd í algjörum sérflokki og sem kemur öllum i gott skap. Zapped hefur hvarvetna feng- ið frábæra aðsókn enda með betri myndum í sinum flokki. Þeir sem hlógu dátt að Porkys fá aldeilis að kitla hláturtaug- arnar af Zapped. Sérstakt gestahlutverk ieikur hinn frá- bæri Robert Mandan (Chester Tate úr Soap sjónvarpsþátt- unum). Aðalhlutverk: ScottBaio, Willie Aamcs, Robert Mandan, Felice Schachter. Leikstjóri: Robert J. Koseu tlial. Sýndkl.5,7,9ogll. SALUR-3. Með allt á hreinu \ Leikstjori: A.G. ,,Sumir brandaranna eru alveg serislen.sk hönnun og falla fyrir bragðið ljúflega í kramið hjá landanum." SftlveigK.J6nsd.,/DV.; Sýndkl.5,7,9ogll. ; SALUR4 Gauragangur á ströndinni | Létt og fjörug grinmynd umi hressa krakka sem skvetta al- deilis úr klaufunum eftir próf- in í skólanum, Aðalhlutverk: i Kim Lankford ! James Daughton Stephen Oliver. Sýndkl.5og7. Dularfulla húsið Mynd þessi er byggð á sann- sögulegum heimildum. Aðalhlutverk: Viv Morrow,. Jessica Harper, Michael Parks. Leikstjóri: Charles B. Pierce. Sýndkl. 9ogll. ¦-.. SALUR-5 Being there iannað sýningarár) Sýndkl.9. Harkan sex j (Sharky'a Machine) Hörkuspennandi og mjög vel' leikin og gerð, ný, bandarísk stórmynd í úrvalsflokki. Þessi mynd er talin ein mest spenn- andi mynd Burt Reynolds.' Myndin er í litum og Panavisi- on. Aðalhlutverk og leikstjórfc Burt Reynolds. Ennfremur hin nýja leikkona: RachelWard sem vakið hefur mikla athygli og mntal. ' tsl. texti. Biiiinuft innan 16 ára. Sýndkl.5,7.10, I 9.10 og 11.15. m SALUR A Frumsýnir páskamyndina 1983 Saga heimsins I. - hluti (History og the World Part — I) íslenskur texti Heimsfræg ný amerisk gamanmynd í litum. Leik- stjóri Mel Brooks. Auk Mel Brooks fara bestu gamanleik- arar Bandaríkjanna með stór hlutverk í þessari frábæru gamanmynd og fara allir á kostum. Aðalhiutverk: Mel Brooks, Dom DeLúise, Made- line Kahn. Mynd þessi hefur alstaðar verið sýnd við metað- sókn. Sýndkl.5,7,9ogll. Hækkaftverð. SALURB Maðurinn með banvænu linsuna íslenskur texti Spennandi ný amerísk kvik- mynd meðSean Connery. Sýndkl.9. Böniiu A innaii 12 ára. Snargeggjað Þessi frábæra gamanmynd sýnd kl. 5 og 7. ¦ J^Hutí^B BÍÓBÆJS (i:s. sýningarvika) ErtUframhaÍdslíf? Að baki dauð- ans dyrum (Beyond Death Door) Miðapantanir frá kl. 6. Aður en sýningar-hefjast mun Ævar R. Kvaran korna og flytja stutt erindi um kvik- myndina og hvaða hugleiðing- arhúnvekur. AthygUsverð mynd sem byggð er á metsölubók hjartasér- fræðingsins dr. Maurice Rawlings. íslenskur texti. Bönnuð iiinan 12 ára. "-'""' H. 9. s>yu*M.... • Allra síðustu sýningar. Heitar Dallas- nætur (Sú djarfasta fram aö þessu) Ný geysidjörf mynd ura þær allra djörf ustu nætur sem um i getun'Dallas. Sýndkl.5ogll.30. Stranglega biinnuö innan 16 ára. Nafnskírteina krafist. TÓNABÍÓ sfnti jiiaa Fimm hörkutól (ForceFive) Hörkuspennandi karatemynd þar sem leikstjórinn Robert Clouse (Enter the Dragon) hefur safnað saman nokkrum af helstu karateköppum heims íaðalhlutverk. Slagsmálin í þessari mynd eru svo mögnuð að finnska of- bcldiscftirlitið taldi sér skylt að banna hana jafut fullorAn- um og börnum. Leikstjóri: Robert Clouse. Aðalhlutverk: Joe Lcwis, Benny Urquidez, Master Bong Soo Han. Sýndkl.5, 7,9ogll. Bönnuð iiuiaii 16 ára. ! WÓÐLEIKHÚSIfi JÓMFRÚ RAGNHEIÐUR íkvöldkl.20, sunnudagkl.20. Fáar sýningar eftlr. ORESTEIA 8. sýninglaugardag kl. 20. LÍIMA LANGSOKKUR laugardag kl. 14, uppselt, sunnudag kl. 15, uppselt. Litlasviðið: SÚKKULAÐI HANDASIUU þriðjudagkl. 20.30. MiðasalakL 13.15-20. Sími 11200. FRÖKEN JÚLÍA HAFNARBÍÓI Sýning laugardagskvöld kl. 20.30. Allra síðasta sýning. Miðasala frá kl. 16—19 alla daga. Simi 16444. Gránufjelagið. <Mj<B ..LKIKKKIAG RKYKJAVÍKUR guðrUn 2.sýningíkvöld,uppselt, grá kort gilda. 3. sýningsunnudagkl. 20.30, rauðkortgilda. 4. sýning þriðjudag kl. 20.30, blákortgilda. SALKA VALKA laugardag kl. 20.30. JÓI miðvikudag kl. 20.30. Síöasta sinn. SKILNAÐUR Skírdagkl. 20.30. Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30. C'-'iœjfl. HASSIÐHENNAR ; MÖMMU Miðnætursýning í Austur- bæjarbíói laugardag kl. 23.30, fáarsýningareftir. Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16-21. Sími 11384. DV. FÖSTUDAGUR 25. MARS1983. Húsið Aðalhlutverk Lilja Þftrisdftttir og Jóhann Sigurðarson. „. . . nú fáum við mynd, sem verður að teljast alþjóðlegust íslenskra kvikmynda til þessa, þótt hún taki til íslcnskra stað- reynda eins og húsnæðiseklu og spíritisma. . .Hún er líka' alþjóðlegust að því leyti, að tæknilegur frágangur hennar er allur á heimsmælikvarða.. Arni Þórarinsson í Helgar- ¦ pósti 18/3. „.. . það er best að segja það st rax að árið 1983 byrjar vel.. i . Husið kom mér þannig fyrir sjönir að liér hefði vel verið að verki staðið. . .það fyrsta sem manni dettur í hug að segja er einfaldlega: tilhamingju..." Ingibjörg Haraldsd. í Þjóðviljanum 16/3. ,,. . i fáum orðum sagt er hún eitthvert besta, vandaðasta og heilsteyptasta kvikmyiida- verk sem ég hef lengi séð. . hrífandi dulúð sem lætur engan ósnortinn..." SERÍDV18/3. Biiiuiuft böriium innan 12ára. SýudkI.5,7og9. LAUGARÁS Týndur Nýjasta kvikmynd leik- stjórans Costa Gavras, Týndur, býr yfir þeim kostum sem áhorfendur hafa þráð i sambandi viö kvikmyndir — bæði samúð og afburðagóða sögu. Aðalhlutverk: Jack Leiiiiiion, Sissy Spacek. Týndur hlaut gullpálmann á 'kvikmyndahátíðiniii í Cannes '82 sem besta myndin. Týndur er útnefnd til þriggja óskarsverðlauna nú í ár: 1. Besta kvikmyndin. 2. Jack Lemmon besti leikari. 3. Sissy Spacek besta leikkona. Sýndkl.5,7.30ogl0. Bönnuðbörnum. Blaðaumsögn: Mögnuð mynd. . . „Missing" er glæsilegt afrek, sem gnæSr yfir Qestar myndir, sem maður sér á árinu og ég mæli eindregið með henni. RexReed, GQ Magazine. Týnda gullnáman Dulmögnuð og spennandi ný, bandarisk panavision-Iit- mynd, um hrikalega hættu- lega leit að dýrindis fjársjóði í iðrum jarðar. CharltonHeston, Nick Mancuso, Kim Basinger. Leikstjóri: Charlton Heston. Islcuskurtcxti. Bönnuð iimaii 12 ára. Sýndkl.3,5,7,9ogll. HækkaA verð. Cabo Blanco Hörkuspennandi bandarísk sakamálamynd í litum og panavision um baiáttu um sokkinn f jársjóö, með Charles Bronson — Jason Robards — Dominique Sanda. Bönnuft innan 14 ára. Islcnskurtexli. Sýndkl. 3.05,5.05, 7.05,9.05 oglL05. , Einfaldi morðinginn Frábær sænsk litmynd, marg: verðlaunuð. Aðalhlutverk: Stellan Skarsgárd, Maria Joliausson, Hans Alfredson. Leikstjóri: Hans Alfredson. Sýndkl. 3.10,5.10, 7.10,9.10 og 11.10. SíAustu sýningar. Söngur útlagans Hressileg og spennandi bandarisk litmynd um. bluestónlistarmann á villigöt- um, með Peter Fonda — Susan SLJames Islcnskur texti. Sýndkl. 3.15,5.15, 7.15,9.15 og 11.15. Sími H544 Heimsóknar- tími *»»»<«>CS.....iiiMnr VjöíTiNG HCUð Æsispennandi og á köflum hrollvek jandi ný litmynd með isl. texta frá 20th Century-Fnx um unga stúlku sem lögð er á spítala eftir árás ókunnugs manns en kemst þá að því sér til mikils hryllings að hún er ekki cinu sinni örugg um lif sitt innan veggja spitalans. Aðalhlutverk: Mike Ironside, LceGrant, LindaPurl. Böunuð iunaii lCára. Sýndkl.5,7,9ngll. HVÍTA KAI\ÍÍWAI\i '4JÖ3BESSK': Simi50249 Dauðaskipið (Deathihlp) Þeir sem lifa það af aö bjarg- ast úr dauðaskipinu eru betur staddirdauAir. Frábær hrollvek ja. Aðalhlutverk: Gcorge Kcnncdy, RJchardCrenna. BönnuA innan 16 ára. Sýudkl.9. ISLENSKA"' •¦-|i ÓPERAN Tflitímb- MÍKADÓ Gamanóperetta ef tir GUbert & SuUivan. 1 kvöld kl. 21, uppselt, suiinudagkl. 21. Miðasala opin milli kl. 15 og 20 daglega. Simi 11475. gÆMKBiP ¦¦¦' ¦ ¦ Q.'m. ílll UA Si'mi 50184 Enginsýningidag. Opið virka daga kl. 9-22. Laugardaga kl. 9-14. Sunnudaga kl. 18-22. 27022 SMÁAUGLÝSINGAR ÞVERHOLT111

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.