Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1983, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1983, Blaðsíða 9
DV. FÖSTUDAGUR 25. MARS1983. Útlönd Útlönd Hér heldur safnvörður Fornminjasafnsins í Hróarskeldu, Frank Birkebæk, á hinni nýf undnu öxi. Danir finna bronsaldaröxi Heilsugæsla íneyð Heilbrigöisþjónustukerfi Vestur- Evrópurikja kunna aö hrynja saman ef ekki veröur tekist á við hina „nýju sjúkdóma", svo sem umferðarslys og áhrif atvinnuleysis. Þetta segir í nýút- gefinni bók frá Alþjóða heilbrigðis- málastofnuninni (WHO). Bókin, sem heitir Heilsukreppan 2000, og er eftir Peter O'Neill, er miðuð við þau 33 Evrópuríki sem eiga aðild að WHO. „Það gæti komiö til neyðarástands um árið 2000 í heilsugæslumálum ef ekki verður þegar gripið til róttækra ráðstafana af almenningi, f yrirtækjum og stjórnvöldum á þessu svæði," segir O'Neill. I bókinni er drepið á þríþættri áætlun gegn þessu neyðarástandi, sem felst í því að fólk taki upp heilbrigðara líferni, betri heilsugæslu á hverjum stað og fyrirbyggjandi aðgerðir gegn nýjum sjukdómum. Nýlega fannst í danska þorpinu Viby, nærri Hroarskeldu, öxi frá bronsöld. Danskir fomleifafræðingar hafa lýst þennan fund stórmerkilegan, þó ekki væri nema vegna þess að öxi þessi á sér tvíbura, sem fannst fyrir nokkrum árum u.þ.b. 100 metrum frá þeim stað sem nýfundna öxin var graf in upp. öxin vegur fimm kíló og segja forn- leifafræöingar að þær hafi á sínuin tíma verið óhemju dýrmætar og verið tákn hinna pólitisku og trúarlegu valda sem höfðingjar á bronsöld fóru með. Nú er það verk þjóðminjavarðar Dana að rannsaka öxina og akvarða hvaða fundarlaun Peter Nielsen, sem fann hana, skuli fá. Bátafólktil Hollands 43 víetnamskir f lóttamenn lögðu í gær frá Suður-Kóreu en þeir munu setjast að í Hollandi. Þeir voru í hópi 65 Víetnama sem hollenskt oiíuskip fann í Suður-Kinahafi þegar skipið var á leið í desember til S-Kóreu. Hin 22 fara til Banda- ríkjanna, Kanada og Astraliu. — Frá því í júní 1977 hefur S-Kórea skotið skjólshúsi yfir 595 víet- namska flóttamenn og útvegað þeim landvist í öðrum löndum. !&&£&} 20-50% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM SKÓFATNAÐI FRAM AÐ PÁSKUM OPIÐ LAUGARDAG Kristín Gunnarsdóttir fótasérfræðingur *& ***, ALFTAMYRI 1-5. - SÍMI 31580 ATH. í HÚSI BORGARAPÓTEKS Jakkasala iPÁSKA- Stórt og mikið úryal af fallegum — dömujökkum á fínu verði - Sjón er sögu ríkari Opiö á morgun frá kl. 10—16. KAPUSALAN BORGARTÚNI 22 Næg bílastæði. Á NIÐURSUÐUVÖRUM FRÁ K. JÓNSSON OG CO. AKUREYRI . Leyft Okkar Grænar baunir verci verð Heil d6s..........................................2«,70 17.6!i Hálf dós..........................................15.20 10,85 1/4 dós.......... ......................... ......11,25 8,00 Gulrætur og grænar baunir Heil d6s..........................................31,25 22,30 Hálf dós..........................................18,90 13,40 1/4 dós...........................................14,35 10,20 Amerísk grænmetisblanda Heil d6s..........................................33,55 23,90 Hálf dós............... ..........................20,15 14,35 1/4 d6s...........................................14,35 10,20 Frönsk og ítölsk grænmetisblanda Heil dós..........................................38,65 27,55 Hálf dós..........................................23,70 16,90 1/4 dós...........................................16,55 11,80 Gulrætur í teningum 1/4 dós...........................................18,45 13,15 Maískorn Heil d6s..........................................52,45 37,40 Hálf dós................ .........................34,55 24,60 1/4 dós...........................................24,10 17,20 OPIÐ" Mánud.-miðvikud. 9- Fimmtud. kl. 9—20. Föstud. kl. 9-22. Laugard. kl. 9—12. 18. ^JH5 Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sími 10600

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.