Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1983, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1983, Blaðsíða 26
34 DV. FÖSTUDAGUR25. MARS1983. Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið Einn þátttakendanna, Alfa Rogína, ikunnri stellingu. Eins og aðrir keppendur vakti hún mikla athygli. Enska stúlkan Caroline Chester var gestur mótsins, ásamt Engelito Lesta, einnig frá Englandi. Stórglœsileg stúlka, Caroline. Margar stellingar vaxtarræktarfólksins eru hlnar listrœnustu, eins og þessimyndatAldísiArnardóttur ber með sér. D V-myndir: Loftur. MEÐ SPENNT AR GREIPAR Islandsmótiö í vaxtarrækt var haldið í Gamla bíói laugardaginn 12. mars síðastliöinn. Fjöldi áhorfenda fylgdist með keppninni sem þótti hin skemmti- legasta. Keppt var i tveimur flokkum ungl- inga, tveimur flokkum kvenna og fjórum flokkum karla. Dómarar i keppninni voru John Martin, Finnbogi HeJgason og Þorlákur KarLsson, svo að nokkrír séu nefndir. Vaxtarræktarfólk hefur verið nokkuð á milli tannanna hjá mönnum og sýnist sitt hverjum um gildi þess- arar iþróttar. Sérlega er það áberandi í þessum umrœðum að kvenfólk fær meiri gagnrýni fyrir þátttöku sína heldur en karlmenn. Við i Sviðsljósinu viljum ekki dæma neitt um þetta. En við mættum í Gamla ¦bíói á vaxtarræktarkeppnina og fylgd- umst meö vöðvabúntuðum keppend- um. Við birtum hér nokkrar myndir af stæltum líkömum keppenda og það verður nú að segjast eins og er að kvenþjóðin hefur vakið öllu meiri áhuga hjá okkur í þetta skiptið — eins ogsvooftáður. -JGH. Og hér er Caroline enn é ferð. Hjarta- ásinn í i Þórskaffi Feröamiöstöðin hefur verið með kynningu á Benidorm- ferðum sinum undanfarin sunnudagskvöld í Þórskaffi, og hafa þessi kvöld þótt hin hressi- legustu. Á meðal þeirra, sem fram hafa komið á þessum kvöldum, er Þórskabarettinn, en í honum; eru nokkrir landsþekktir grin- istar. Þá hef ur danskeppni kynn- ingarínnar þótt takast sérlega vel, en Guðlaugur Tryggvi Karlsson hefur haldið þar um stjórnvölinn. Stóra spurningin í keppninni hefur verið: „Hver verður hjartaásinn?" Ekki vitum við hver varð hann síðasta sunnudagskvóld, en eitt var víst, margir vildu hann verið hafa. Við látum hér með ásinn út og vonum að enginn sé ren. -JGH. Jé, nú er eins gott að i i rótt. Hjartaásinn íÞórskaffler eftírsóttur. DV-mynd: GVA.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.