Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1983, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1983, Blaðsíða 19
DV. FÖSTUDAGUR 25. MARS1983. 27 Smáauglýsingar Videomarkaðurinn Kcykjavík, Laugavegi 51, sími 11977. Orval af myndefni fyrir VHS, leigjum einnig út myndbandstæki og sjónvörp. Nýkomiö gott úrval mynda frá Warner Bros. Opiö kl. 12—21 mánudaga til föstudaga og kl. 13—19 laugardaga og sunnu- daga. Beta myndbandaleigan, sími 12333 Barónsstíg 3, viö hliðina á Hafnarbíói. Leigjum út Beta myndbönd og tæki, nýtt efni með ísl. texta. Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali, tökum notuð Beta myndsegul- bönd í umboössölu. Athugið breyttan opnunartíma virka daga frá kl. 11.45— 22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14-22. Videosport sf. auglýsir: Myndbanda- og tækjaleigan í verslunarhúsnæði Miðbæjar, Háa- leitisbraut 58—60, 2. hæð, sími 33460. Ath.: Opið alla daga frá kl. 13—23. Höfum tU leigu spólur í VHS og 2000 kerfi með íslenskum texta. Höfum einnig til sölu óáteknar spólur og hulstur, Walt Disney fyrir VHS. VHS — Orion — myndkassettur. Þrjár 3ja tíma myndkassettur á aðeins 'kr. 1.995. Sendum í póstkröfu. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788.__________ Videobankinn, Laugavegi 134, ofan við Hlemm. Með myndunum frá okkur fylgir efnisyfirlit á íslensku og stjörnueinkunnirnar, margar frábær- ar myndir á staönum. Leigjum einnig videotæki, sjónvörp, 16 mm sýningar- vélar, slidesvélar, videomyndavélar til heimatöku og sjónvarpsleiktæki. Höfum einnig þjónustu með professional videotökuvél, 3ja túpu í stærri verkefni fyrir fyrirtæki eöa félagssamtök, yfirfærum kvikmyndir á videoband. Seljum öl, sælgæti, tóbak, óáteknar videospólur og hylki. Opið mánudaga til laugardaga frá kl. 11— 22, sunnudaga kl. 14-22. Sími 23479. Prenthúsið Vasabrot og video. Videospólur fyrir VHS, m.a. úrvals- fjölskylduefni frá Walt Disney o.fl., vasabrotsbækur við allra hæf i, Morgan Kane, stjörnuróman, Isfólkið. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 13—20, laugardaga kl. 13—17, lokað sunnu- daga. Vasabrot og video, Barnónsstíg 11A, sími 26380. Sími 27022 Þverholti 11 Nordmende videotæki til sölu, 4 mán. gamalt, selst gegn góðri staðgreiöslu. Uppl. i síma 20623. Videomyndavélar-U-Matic bönd. Leigjum út án manna hágæða 500 linu myndavélar ásamt U-Matic mynd- segulbandstækjum. Hér er tækifæri fyrir alla til að gera sínar eigin myndir, þar sem boðið er upp á full- komna eftirvinnsluaðstöðu. Yfirfærsl- ur á fullunnu myndefni á VHS og Beta- max kerfi. Ismynd, Síðumúla 11, sími 85757. VHS myndir í miklu úrvali frá mörgum stórfyrirtækjum. Höfum ennfremur videotæki í VHS, hulstur og óáteknar spólur á lágu verði. Opið alla daga kl. 12-23, laugardaga 12-23, sunnudaga 13—23. Videoklúbburinn, Stórholti 1 (v/hliðina á Japis), sími 35450. Video-augað, Brautarholti 22, sími 22255: Leigjum út úrval af VHS- myndum á 50 kr. stykkið,. barnamyndir í VHS á 35 kr. stykkið, leigjum einnig út VHS-myndbands- tæki, tökum upp nýtt efni ööru hverju. Opiðmánud.-föstud. kl. 10-12 og 13- 19, laugard. og sunnudag kl. 13—19. VHS —Magnex: 'Video-kassettu tilboð. 3 stk. 3 tíma kr. 1950, 3 stk. 2 tíma kr. 1750. Eigum einnig stakar 60, 120, 180, og 240 imínútna. Heildsala — smásala. Sendum í póstkröf. Við tökum á móti pöntunum allan sólarhringinn. Elle, Skólavörðustíg 42, sími 91-11506. íiarðbæ ingar og nágrenni. Við erum í hverfinu ykkar með video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Opíö mánudaga-föstudaga 17—21, laugardaga og sunnudaga 13— 21. Videoklúbbur Garöabæjar, Heiðar- lundi 20, sími 43085. VHS—Videohúsið—Beta. Nýr staður, nýtt efni í VHS og Beta. Opið alla daga frá kl. 12—21, sunnu- daga frá kl. 14—20. Beta — Videohúsið — VHS, Skólavörðustíg 42, sími 19690. Videoleigan Vesturgötu 17, sími 17599. Videospólur til leigu, VHS og Beta, allt nýtt efni, einnig nýkomnar myndir með ísl. texta. Erum með nýtt, gott barnaefni með ísl. texta. Seljum einnig óáteknar spólur í VHS og Beta. Opið alla virka daga frá kl. 13—22, laugardaga frá kl. , 13—21 og sunnudaga frá kl. 13—21. VHS—Orion—Myndbandstæki. Vildarkjör á Orion. útborgun frá kr. 5.000. Eftirstöðvar á allt að 9 mánuðum. Staðgreiðsluafsláttur 10%. Innifaldir 34 myndréttir eöa sérstakur afsláttur. Nú er sannarlega auðvelt að eignast nýtt gæðamyndbandstæki með fullri ábyrgð. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Scharp VC 8300 video til sölu, VHS kerfi, 3 mánaða gamalt. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 30892 eftirkl.17. Dýrahald Hef mikið úrval af vörum fyrir gæludýr, t.d. fuglabúr, fiskabúr og allt tilheyrandi, kattasand, katta- mat, hundamat, hundabein, ólar og tauma og margt fleira. Mikið úrval af pafagaukum í öllum litum bæði ungir og fullþroskaðir fuglar. Opið frá kl. 15—20 nema sunnudaga. Komdu við á Hraunteigi 5, sími 34358. Ný þjónusta fyrir hestamenn í Skóhöllinni í Hafnafirði. Þar fáið þið flestar vörur sem tilheyra hestaíþróttinni, einnig tilvaldar ferm- ingargjafir fyrir ungu hestamennina. Reynið viðskiptin. Skóhöllin, Reykja- víkurvegi 50 Hafnafirði, sími 54420. Mjög fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 16443. Dýrarikið auglýsir: Eigum úrval af vörum fyrir öll gæludýr. Ávallt mikið til af fiskum, fuglum, kanínum, naggrisum, hömstr- um og músum. Lítið inn og skoðið úrvalið. Sendum í póstkröfu. Dýrarikið Hverfisgötu 82, sími 11624. Vinsælasta fermingargjöf in: Mikið úrval af vel ættuðum folöldum og trippum á 2., 3. 4. og 5. vetri, undan Leira frá Reini 708, Stormi frá Eiðum 902 og syni Þáttar 722. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Uppl. gefnar á tamningastöðinni Hafur- bjarnarstöðum í síma 92-7670. Brúnn hestur til sölu, 9 vetra, þægilegur töltari, heppilegur fyrir konur og unglinga. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 39007. Hey til sölu. Vélbundið hey til sölu að Hjaröarbóli ölfusi. Uppl. í síma 99-4178. Hestamenn-hestamenn: Til sölu sérhönnuð mél er koma í veg fyrir tungubasl, sérhannaðar peysur fyrir hestamenn, reiðbuxur, hjálmar, reiðstígvél, ýmsar gerðir af hnökkum, þar á meðal hnakkurinn hestar H.B., beisli, höfuðleður, mél, múlar og taumar. Fleiri og fleiri velja skalla- skeifurnar, þessar sterku. Sendum í póstkröfu. Verslunin Hestamaðurinn, Armúla 4, simi 81146. Hjól SuzukiGS550L'81 til sölu, skipti á bíl. Uppl. í síma 95- 4650. Vagnar Til bygginga Mótatimbur til sölu, 1X4 og 1X6, einnig nokkr'ar plötur af ónotuðu bárujárni. Uppl. í síma 31371. Vimiuskúr. Vandaöur vinnuskúr til sölu. Uppl. í síma 74008. Verðbréf Annast kaup og sölu allra almennra skuldabréfa, svo og 1— 3ja mánaöa víxla, útbý skuldabréf. Hef kaupendur að 1—3ja ára bréfum, með hæstu löglegum vöxtum. Markaðs- þjónustan, Ingólfsstræti 4 — Helgi Scheving. Uppl. í síma 26341. Onnumst kaup og sölu ríkisskuldabréfa og veöskuldabréfa einstaklinga. Verðbréfasalan er opin fyrir þeim kaup- og sölutilboðum sem berast, daglegur gengisútreikningur. Kaupþing hf, Húsi verslunarinnar, 3. hæð.sími 86988. Safnarinn Umslög fyrir nýju frímerkin 24. mars. Færeysku skipafrímerkin eru komin. Lindner Album fyrir íslensk frimerki, tilvalin fermingar- gjöf. Frímerkjahúsið, Lækjargötu 6, sími 11814. Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21, sími 21170. Sumarbústaðir Sumarbústaðaland. Til sölu sumarbústaöaland í Gríms- nesi, heitt vatn. Uppl. í síma 99-6431 á kvöldin og um helgina í síma 99-6442. Til sölu sumarbústaður nálægt Flúðum í Árnessýslu, ca 3500 fm eignarland, hitaveita. Uppl. í síma 46988. Nú er rétti tíminn til þess aö fá sér teikningarnar af sumarhúsinu, 10 gerðir frá 33fm—60 fm. Pantaðar í dag, tilbúnar á morgun. Sendum bæklinga. Teiknivangur, Laugavegi 161, sími 25901. Viljum taka á leigu lítinn sumarbústað í sumar við Elliöa- vatn eða Rauðavatn. A sama staö eru litlir páfagaukar til sölu. Uppl. í sima 15269. 3 j a herb íbúð í Kcf la vík til sölu. Uppl. hjá fasteignasala í síma 92-1420. Lítið2jahæða einbýlishús í Vogum á Vatnsleysu- strönd til sölu. Húsið er steinsteypt, í góðu ásigkomulagi, frágengin lóð. Uppl. í síma 92-6665 eftir kl. 19 og um helgina. Bátar Flugfiskur, Flateyri Okkar frábæru 22 feta hraöbátar, bæði fiski- og skemmtibátar, nýir Utir, breytt hönnun. Kjörorð okkar eru: kraftur, lipurð og styrkur. Vegna hag- stæöra samninga getum við nú boðið betri kjör. Komið, skrifiö eða hringið og fáið allar upplýsingar. Símar 94- 7710 og 94-7610. Utankiörfundar- atkvæoagreiðsla vegna alþingiskosninga 23. apríl 1983 hefst í Hafnarfirði, Garðakaupstað, á Seltjarnarnesi og í Kjósarsýslu laugar- daginn 26. raars nk. og verður kosið á eftirtöldum stöðum og tíma: Hafnarf jörður og Garðakaupstaður: Á sérstakri skrifstofu bæjarfógeta, Suðurgötu 14 (hús skatt- stofunnar), Hafnarfirði, jarðhæð, gengið inn frá Strandgötu, kl. 9.00—18.00. Laugardaga, sunnudaga, aðra en páskadag, skírdag, 2. páskadag og sumardaginn fyrsta kl. 14.00—18.00. Lokað á f östudaginn langa og páskadag. Seltjarnarnes: Á skrifstofu bæjarfógeta í gamla Mýrarhúsaskóla kl. 13.00— 18.00. Laugardaga, sunnudaga, aðra en páskadag, skírdag, 2. páskadag og sumardaginn fyrsta kl. 16.00—18.00. Lokað á páskadag og föstudaginn langa. Kjósarsýsla: Kosið verður hjá hreppstjórum, Sveini Erlendssyni, Bessa- staðahreppi, Sigsteini Pálssyni, Mosfellshreppi, Páli Ölafs- syni, Kjalarneshreppi, og Gísla Andréssyni, Kjósarhreppi. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, Garðakaupstað og á Seltjarnarnesi. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu 24. mars 1983. Páskar '83 Vel með f arið hjólhýsi óskast keypt. Uppl. eftir kl. 19 í síma 79475. AUGLÝSENDUR VINSAMLEGAST ATHUGIÐ SlÐASTA BLAÐ fyrírpáska kemur út MIÐVIKUDAGINN 30. MARS Frestur til að skila stærrí auglýsingum í það blað er til kl. 17 mánudaginn 28. mars. FYRSTA BLAÐ eftirpáska kemur út þriðjudaginn 5. apríl. Frestur til að skila stærri auglýsingum í það blað er til kl. 17 þriðjudaginn 29. mars. Vinsamlegast hafið samband við auglýsingadeild DV, Síðumúla 33, eða í sima 27022, ef þið þurfið að auglýsa vöru ykkar eða þjónustu í þessum blöðum. AUGLYSINGADEILD SÍÐUMÚLA 33. SÍMI27022.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.