Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1983, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1983, Blaðsíða 27
DV. FÖSTUDAGUR 25. MARS1983. 35 vinsælustu iðgin Aö þessu sinni birtist enginn íslenskur smáplötulisti, þess í stað birtum við 20 efstu lögin í Bretlandi, og það af ærinni ástæðu. Það hefur sum sé gerst í fyrsta sinn i sögunni að íslensk hljómsveit heldur innreið sína á þennan sögufræga lista. Það er aö sjálfsögöu Garðveislan þeirra Mezzoforte- manna sem þar um ræðir og spáum við henni inn á topp tíu í næstu viku. Annars má sjá að Duran Duran hefur heldur betur tekið breska listann með trompi, rakleiðis í fyrsta sætið með „Is There Something I Should Know". Annar gamall kunningi stekkur inn á topp tiu í einu stökki, David Bowie méð lagið Let's Dance og er ekki óliklegt að hann muni veita Dúrani harða samkeppni um efsta sætið í næstu viku. Joan Armatrading er á hraðri Ieið inn á topp tíu með ábendingu til flugfélaganna, Drop The Pilot, og sama má segja um Altered Images með lagið Don't Talk to me About Love. Á New York listanum er lítið að gerast, Mikjáll Jackson situr sem fastast í efsta sætinu með „Billie Jean". Þó vekur athygli aö gamla hollenska bandið Gullni eyrna- lokkurinn á sér enn einhverja aðdáendur í Bandarik junum sem tiunda sætið sannar. -SþS ( - ) ISTHERE SOMETHING ISHOULD KNOW Duran Duran ( 1 ) TOTAL ECLIPSE OF THE HEART........Bonnic Tyler ( 2) SWEET DREAMS.......................Eurythmics ( 6) SPEAK LIKE A CHILD..............The Style Council ( -) LET'S DANCE........................David Bowie ( 4) ROCKTHE BOAT..........................Forrest ( 5) NA NA HEY KISS HIM GOODBYE........Bananarama ( 3) BILLIE JEAN......................Michael Jackson (10) RIPIT UP...........................Orange Juice ( 8 ) HIGH LIFE......................Modern Romance (28) DROP THE PILOT................Joan Armatrading (36) DONTTALK TO ME ABOUT LOVE____Altered Images (16) YOU CANT HIDE (YOUR LOVE FROM ME)......... ..................................David Joseph (21) RUN FOR YOUR LIFE....................Bucks Fizz (30) VISIONSIN BLUE.......................Ultravox ( 9 ) SHE MEANS NOTHING TO ME................... .........................Phil Everly/Cliff Richard (29) GARDEN PARTY......................Mezzoforte (11) BABY, COME TO ME......Patti Austin/James Ingram (19) Waves...... ......................Blancmange (13) COMMUNICATION.................Spandau Ballet Er eitthvao sem ég ætti ao víta V spyr Duran Duran í etsta s*ti breska Ustans. NEW YORK Garðvelslan þeirra stráka i Mezzoforte sprettir heldur betur úr spori i Bret- landi. Megi hún hlaupa sem lengst. prrf 1. ( 1 ) BILLIE JEAN.....................Michael Jackson 2. ( 3 ) DO YOU REALLY WANT TO HURT ME ... Culture Club 3. ( 4) HUNGRY LIKE THE WOLF..............Duran Duran 4. ( 6) YOU ARE............................Lionel Richie 5. ( 5) BACK ON THE CHAIN GANG.............Pretenders 6. ( 7 ) WE'VE GOTTONIGHT .. Kenny Rogers/Sheena Easton 7. (10) MR. ROBOTO......................... .....Styx 8. ( 8) SEPARATE WAYS........................Journey 9. ( 9 ) ONE ON ONE................Daryl Hall/John Oates 10. (13) TWILIGHT ZONE....................Golden Earring Kúltúr klúbburinn gcrir nú harða hrið að Mikjáli Jacksyni sem enn situr í ef sta sæti listans í Nýju J 6rv ík. Draumurinn rætist v :-::'.::-::-í::..-:. Allt frá því poppöld hélt innreið sína hér á landi, fyrir um 20 árum, hefur það verið draumur innlendra poppara að gera garðinn frægan víðar en hér á skerinu. Fyrstir til að freista þessa voru Hljómarnir gömlu en þeir reyndu fyrir sér í Bret- landi undir nafninu The Thorshammers. Ekki náðu þeir umtalsverðum vinsældum enda sér það hver maður nú að bara nafnið eitt hefur verið meiriháttar þröskuldur í vegi vinsæld- anna. Leið nú dágóður tími þar til næsta tilraun var gerð til að öðlast hylli Breta á poppsviðinu. Það voru þeir félagar í Change sem hana gerðu, enda allvel í stakk búnir, með útlent nafn og í einkennisbúningum. Sungu þeir mjóraddað á enska É^*^B ,""'' ¦ v-í- Éj^^l P §1111 ¦ R^^^r/ ivA\Uf||J|ii • ^ ^^r —^r^^ ;" . •^:'™**-jBÍ P HLv i 'tungu í þeirri von um að skera sig úr f jöldanum en það varð bara til þess að þeir fengu á sig uppnefnið The Girls from Iceland og hrukku þeir við svo búið heimleiðis og leystust þar upp. Nú viröist aftur á móti sem þessi gamli draumur íslenskra poppara sé að rætast. Mezzoforte er orðið þekkt nafn í' Bretlandi og f er vegsemd þeirra f élaga og virðing vaxandi með hverjum deginum sem líður. Mills bræður halda áf ram sigurf ör sinni á íslenska listanum og hafa nú hrifsað annað sætið af Stuðmönnum. Spliff er einnig 'í sókn en ekki skil ég í að aðdáendurnir eigi auövelt með að bera nafn plötunnar fram. -SþS'. Þótt Eddy Grant sé hálfstúrinn á þessari mynd þárf hann sist að súta ástandið. Vinsældir hans á Islandi eru að aukast. Vinnumennirnir í Men at Work f ylgjast vel með bllu sem gerist á bandaríska listanum (en það er ekkert). Allir standa i stað. Bandaríkin (LP-plötur) 1. ( 1 ) Thríller..........MichaelJackson 2. ( 2 ) Frontiers................Journey 3. (3) H20........DarylHall/JohnOates 4. ( 4 ) Business as Usual___Men at Work 5. ( S ) The Distance...........Bob Seger 6. ( 6 ) Rio___ ............Duran Duran 7. ( 7 ) Lionel Richie.........Lionel Richie 8. (8) TotolV....................Toto 9. ( 9 ) Pyromania...........DefLeppard 10. (10) Kilroy WasHere.............Styx Morgunleikfiml Jane Fonda er komin á topp tiu i Bretlandi. Hvenær er von á Valdimar og Magnúsi á íslenska listann? Ísland (LP-plötur) i, 2. 3, 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. ( 1) Ein með ollu.........Hinir &þessir (4) TheBestof.......... Millsbræður (2) Meðalltáhreinu ....... Stuðmenn (5) MoneyAndCigaretts.. Eric Clapton f 3 ) Business as Usual___Men at Work I 11) Herzliter Gluckwunsth......Spliff (10) 4....................Mezzoforte (12) Killeron the Rampage... Eddy Grant (19) Kilroy WasHere.............Styx (- ) Q4U....................;. • Q4U Bretland (LP-plötur) 7. ( 2 ) Thriller..........Michael Jackson 2. (-) The Hurting........Tears For Fears 3. (3) HotLine............Hinir&þessir 4. ( 1) War.....................------U2 5. ( 6 ) SweetDreams........Eurythmics 6. ( 5 ) Dazzle Ships...............OMD 7. ( 9 ) True..............Spandau Ballet 8. ( 4 ) Thunder & Lightning.....Thin Lizzy 9. (11) Workout.............Jane Fonda 10. (7) TotolV....................Toto

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.