Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1983, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1983, Blaðsíða 20
28, Smáauglýsingar DV.FÖSTUDAGUR25. MARS1983. Sími 27022 Þverholti 11 74 ha., 4 cyl. Perkings bátavél meö gír, í góöu lagi. Einnig Borg Warnir vökvagír í bát á sama stað. Sími 35455 og 51847 eftir kl. 18. Öska eftir að kaupa hraðfiskibát meö disilvél, ca 25 fet, t.d. frá Mótun. Uppl. í síma 79466. Notuð grásleppunet til sölu. Uppl. í síma 97-7311 eftir kl. 20. Til sölu bátavél, Bolinder dísjl typ 1114 BHP 56 RPM 1500, með gír og skiptiskrúfu. Uppl. í síma 30264. Siglingafræðinámskeið. Sjómenn, sportbátaeigendur, siglinga- áhugamenn. Námskeið í siglingar- fræði og siglingarreglum (30 tonn) byrja fyrir páska. Þorleifur Kr. Valdimarsson, sími 26972, vinnusími' 10500. .. . - Báturtilsölu. Af sérstökum ástæðum er til sölu nýr 22 feta Flugfiskbátur, óinnréttaður og vélarlaus. Verð 80 þús. kr. Erum sveigjanleg i samningum. Uppl. í síma 22674 eftir kl. 20 virka daga og 10-23 um helgar. Varahlutir Tilsblu318Dodgevél með sjálfskiptingu. Uppl. í síma 95- 4796. Til sölu varahlutir Saab99'71 Saab96'74 Volvo 142 '72 Volvol44'72 Volvol64'70 Fiatl25P78 ''Fiatl3176 Fiatl32'74 Wartburg '78 Trabant '77 Ford Bronco '66 F. Pinto '72 F. Torino '72 M. Comet '74 M. Montego '72 DodgeDart'70 D. Sportman 70 D. Coronet '71 !Ply. Duster '72 Ply. Fury 71 Plym. Valiant 71 Ch. Nova 72 .Ch.Malibu71 Hornet 71 Jeepster '68 Willys '55 Skodal20L78 FordCapri'71 Honda Civic 75 Lancer 75 Galant '80 Mazda818 74 Mazda616 74 Mazda929 7~6 Mazda 1300 72 Datsunl0OA75 Datsunl20Y74 Datsun dísil 72 Datsunl60J77 með ábyrgð i Datsunl200 73 Toyota Corolla 74 Toyota Carina 72 ToyotaMII73 ToyotaMII'72 A.AUegro'79 Mini Clubman 77 Mini'74 M. Marina 75 V. Viva 73 Sunbeam 1600 75 Ford Transit 70 j Escort 75 Escort Van 76 ! Cortina 76 Range Rover 72 Lada 1500 78 Benz23Ö70 Benz220D70 Audi 74 Taunus20M72 | VW1303 VW Microbus VW1300 VWFastback OpelRekord'72 ! OpelRekord'70 Lada 1200 '80 I Volga 74 Simca 1100 75 Citroen GS 77 CitroenDS72 j' Peugeot504 75 Peugeot404D74| Peugeot204 72 /'. Renault4 73 Renault 12 70 o.fl. o.fl. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Stað- greiösla. Sendum um allt land. Opið frá kl. 8—19 mánud.—föstud. Bflvirk- inn, Smiðjuvegi 44 E, Kóp., símar 72060' og 72144.. ! Höf um til sölu úrval notaðra varahluta í flestar gerðir bíla t.d. Mazda, Cortína, Toyota, Fiat 132, 125 og 127, Skoda, Volga, Sunbeam o.fl. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Bíla- partar og þjónusta, Hafnargötu 82 Keflavík. Uppl. í síma 92-2691 milli kl. 12ogl4ogfrál9—20.30. VélúrLödul500 árg. 78 til sölu, ekin 42 þús. km. Uppl. í síma31332frákl.8—19. Til sölu f ibcrsamstæða framan á Kamaro árg. '67—'69. Álkúplingshús fyrir 8 cyl. Chevrolet. Bronco '66, grind, gírkassi, millikassi, framhásing, fjaðrir, 6 cyl. vél með brotinn sveifarás og boddí. Willys '46, grind með hásingum, gír og millikassi. Uppl. í síma 96-24214 kl. 19-21. Til sölu varahlutir í AMCWagoneer'74 AMCHornet'73 Mercury Cougar '69 Mercury Comet 72—74 FordTorino'70 Chevrolet Nova 73 'ChevroletMalibu'72 Dodge Coronet 72 Dodge Dart 71 Plymouth Duster 71 Volvo 144 71 Saab96 72 Lancer 74 Datsun 180 74 Datsun 1200 73 DatsunlOOA'72 Mazda8l8 72 Mazda6t6 72 ToyotaMark II 72 Toyota Corolla 73 Fíatl32 76 Fiatl27 74 Cortína 72-74 Escort 74 Trabant 79 Wolkswagen 1300 73 Volksvagen 1302 73 Volks wagen rúgbrauð 71 Lada 1500 76 Lada 1200 74 Peugeot504 72 VauxhaUViva'74 Austin Mini 74 Morris Marina 75 Skoda 110 76 Taunus 17m 70 Kaupum bíla til niðurrifs, sendum um allt land. Opiö frá kl. 9-19 og 10-16 laugard. Aöalpartasalan. Höföatúni 10, sími 23560. Varahlutir, dráttarbíll, ábyrgð, gufuþvottur. Höfum fyrirliggjandi varahluti í flestar tegundir bifreiða. Einnig er dráttarbíll a staðnum til hvers konar bifreiðaflutninga. Tökum að okkur aö guf uþvo vélasali, bifreiöar og einnig annars konar gufuþvott. Varahlutir eru m.a. til í eftirtaldar bif- reiðar: A-Mini'74 Mazda818 75 A.Allegro'79 Mazda 818 delux 74 Ch.Blazer'73 Mazda 929 75-76 Ch. Malibu 71-73 Mazda 1300 74 Datsun 100 A 72 M. Benz 250 '69 Datsunl200 73 M.Benz200D73 Datsun 120 Y 76 M.Benz508D Datsun 1600 73 M.Benz608D Datsun 180 BSSS 78 Opel Rekord 71 Datsun 220 73 Plym. Duster 71 Dodge Dart 72 Plym. Fury 71 Fíat 127 74 Plym. Valiant 72 Fíatl32 74 Saab96 71 F.Bronco'66 Saab99 71 F. Comet 73 Skoda 110 L 76 F. Cortina 72 Skoda Amigo 77 F. Cortina 74 Sunb. Hunter 71 F.Cougar'68 Sunbeam 1250 71 F.Taunusl7M72 Toyota Corolla 73 F. Escort 74 Toyota Carina 72 F. Taunus 26 M 72 Toyota MII stat. 76 F. Maverick 70 Trabant 76 F. Pinto 72 Wagoneer 74 Galant GL 79 Wartburg 78 Honda Civic 77 VauxhaU Viva 74 Jeepster '67 Volvo 142 71 Lancer75 Volvol44 71 LandRover VW1300 72 Ladal600 78 VW Microbus 73 Lada 1200 74 VW Passat 74 Mazda 121 78 ábyrgð á öllu. Mazda616 75 011 aðstaða hjá okkur er innandyra, þjöppumælum allar vélar og gufuþvo- um. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Staðgreiðsla. Sendum varahluti um allt land. Bilapartar, Smiðjuvegi 12. Uppl. í síma 78540 og 78640. Opið frá kl. 9—19 alla virka daga og 10—16 laugar- daga. Irafkerfið: Urval startara og alternatora, nýir og ¦ verksmiðjuuppgerðir, ásamt varahlut- um. Mikiðúrvalspennustilla (cut-out),' miðstöðvarmótorar, þurrkumótorar, rafmagnsbensíndælur, háspennukefli, kertaþræðir (super), flauturelay, ljósarelay. Háberg hf., Skeifunni 3e, isími 84788. Til sölu turbo fyrir Toyota dísil. Af sérstökum ástæðum er til sölu ný amerísk for- þjappa compl. með púströri í Hi-Lux,. Crown eða Hiace dísil „L" vélin. Verð, 53 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-943. Mazda varahlu tir á gjafverði. Eigendur eldri Mazda bif- reiða. Eigum talsvert magn af original varahlutum í boddi, undirvagn o.fl. sem seldir veröa meöan birgðir endast á hreint ótrúlega hagstæðu verði. Notið ykkur þetta einstæða tækifæri og kynn- ið ykkur máliö. Bílaborg hf. Smiðs-: höfða 23, sími 81265. ÖS umboðið. Sérpóntum varahluti og aukahluti í bíla frá USA, Evrópu og Japan. Afgreiöslutími ca 10—20 dagar eöa styttri ef sérstaklega er óskaö. Margra ára reynsla tryggir örugga þjónustu. Höfum einnig á lager fjölda varahluta og aukahluta. Uppl. og myndbæklingar fyrirliggjandi. Greiðsluskilmálar á stærri pöntunum. Afgr. og uppl. OS umboðið, Skemmuvegi 22, Kópavogi, kl. 20—23 aUa daga, sími 73287. Póst- heimiUsfang, Víkurbakki 14, pósthólf 9094 129 Rvík. OS umboðið Akureyri, Akurgerði 7E, sími 96-23715. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhó'foa 2. Opið frá kl. 9—7 aUa virka daga, laugardaga frá kl. 1—6/ Kaupi hýlega jeppa tU niðurrifs. Blazer, Bronco, Wagoneer, Land Rover. Mikið af góðum, notuðum vara- hlutum, þ.ám. öxlar, drifsköft, drif, hurðir o.fl. Einnig innfluttar nýjar Rokkófjaðrir undir Blazer. Jeppa- partasala Þórðar Jónssonar, sími 85058 og 15097 eftirkl. 19. Til siilu 75 ha. Peugeot dísilvél, nýupptekin. Uppl. í síma 96-4350. Bflaþjónusta Bifreiðaverkstæðið, Auðbrekku 63. Tökum að okkur allar almennar bUaviðgerðir, erum sérhæfð- ir í Fiat og Lada. Erum einnig með vatnskassa- og bensíntankaviðgerðir. Sími 46940. Saab-eigendur ath.: önnumst aUar viðgerðir á Saab-bif- reiðum, svo sem boddíviðgerðir, réttingar og mótorstilUngar. Vanir menn. Kreditkortaþjónusta. Saab- þjónustan, Smiðjuvegi 44D, sími 78660 og 75400. Bflaklæðningar, sími 40467. Klæðum og gerum við aUar gerðir bílsæta. Bólstrurr Þ.H., Sunnuflöt 24, sími 40467. Notaðir varahlutir tU sölu í árgerð '68—76. Kaupi bfla til niðurrifs. Hef opnað bílaþjónustu. Uppl. í síma 54914. Trönuhraun 4 Hafnarfirði. Hef til sölu mikiö úrval af notuðum varahlutum í flestar gerðir bifreiða. Kaupi einnig bíla til niðurrifs. BUapartasalan Heiði Höfnum. Uppl. í síma 92-6949. s Vinnuvélar Óska ef tir að kaupa Broyt 30, JCB 808 eða vél með svipuð afköst af annarri tegund. Aðeins góð vél kemur tU greina, árg. 76 eða yngri. Uppl. í síma 41822 eftir kl. 19, Hjalti. Case traktorsgraf a til leigu. Uppl. í síma 36133. 37 ha. traktor árg. 72 til sölu. Uppl. í síma 93-3874. Traktorsgrafa, John Deere 400 A, árg. 73, til sölu i góðu standi. Hafið samband við auglþj. DVísíma 27022 e.kl. 12. H-823. Bílaleiga Opið allan sólarhringinn. Bilaleigan Vík. Sendum bílinn. Leígjum sendibUa, 12—9 manna jeppa, japanska fólks- og stationbíla. Utvegum bílaleigubUa erlendis. Aöilar að ANSA INTERNATIONAL. Bíla- leigan Vík Grensásvegí 11, sími 37688, Nesvegi 5 Súðavík, sími 94-6972 Afgreiðsla á Isafjarðarflugvelli. Bílaleigan As, Reykjanesbraut 12 (móti slökkvistöð- inni). Leigjum út japanska fólks- og stationbila, Mazda 323 og Daihatsu Charmant. Færum þér bflinn heim ef þú óskar þess. Hringið og fáið uppl. um verðið hjá okkur. Sími 29090 (heima- sími 29090). ALP bflaleigan Kópavogi. Höfum tU leigu eftirtaldar bifreiðar: Toyota Tercel, Toyota Starlet, Mitsu- bíshi Galant, Citroén GS Pallas. og Mazda 323. Gott verð, góð þjónusta, sækjum og sendum. Opið alla daga, kreditkortaþj. ALP bílaleigan Hlað- brekku2 Kópavogi.Sími 42837. SH bflaleigan, Nýbýlavegi 32, Kópa- vogi. Leigjum út japanska fólks- og station- bfla, einnig Ford Econoline sendibila með eða án sæta fyrir 11. Athugið verð- ið hjá okkur áður en þiö leigið bfl ann- ars staöar. Sækjum og scnduin. Sími 45477 og heimasími 43179. Bretti—bflaleiga. Hjá okkur fáið þið besta bílinn í feröalagið og innanbæjaraksturinn, Citroen GSA PaUas með framhjóla- drifi og stUlanlegri vökvafjöðrun. Leigjum einnig út japanska fólksbfla. Gott verð fyrir góða bíla. Sækjum, sendum. Sími 52007, heimasími 43155. Bflaleigan Geysir s. 11015. Leigjum út nýja Opel Kadett bíla, einnig Mazda 323 og Mazda Pickup bíla. Sækjum og sendum. Geysir Borgartúni 24, sími 11015, heimasími 22434. Ath. Kreditkortaþjónusta, alUr bílar með útvarpi og segulbandi. Bílar til sölu Bronco 74. Til sölu einstaklega faUegur og góður Bronco 74, óbreyttur bfll. Uppl. í síma 31550. Peugeot 504 dísil, árgerð '80, Trabant árgerð 79 og MF vélsleði. TU sölu Peugeot í fyrsta flokks standi, Trabant, ekinn 26 þús. km, faUegur bfll og vélsleöi sem staðið hefur litiö notaður í bflskúr. Uppl. í síma76111eftirkl.l7. AustiuMiniárg. 74 til sölu, skoðaður '83. Verð kr. 20—25 þús. Uppl. í síma 18281 eftir kl. 19. Wagoneer árgerð 74 til sö'lu, 8 cyl., sjálfskiptur, upphækkaður, breið dekk og felgur, út- varp og segulband. Oryðgaður bfll. Skipti eða greiðslukjör. Verð 100 þús. kr. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-016 Sala —skipti. TU sölu Chevrolet Nova árg. 74, 6 cyl. sjálfskiptur. Gott eintak. Tek hljóm- tæki eða videotæki upp i. Uppl. í sima 92-3963 eftirkl. 17. Dodge ChaUenger árg. 70 tU sölu, 318 cub. 74, ekinn um 35 þús. Krómfelgur og bólstraður. Með bílnum getur fylgt önnur vél, 383 magnum 750 DP tor, Edelbrock miUi- hedd, MaUory 2ja platínu kveikja og flækjur. Uppl. í síma 98-2112 í matartímum. Toyota Crown árg. 72 til sölu í þokkalegu ástandi. Verð kr. 15—20 þús. Uppl. í síma 92-6570. Escort, GMC. TU sölu Ford Escort árg. 74,2ja dyra, 2000 cc vél, og GMC Jimmy árg. 76. Uppl.ísíma 92-7037. Tilboðóskast í Citroen árg. 73, er ógangfær en kram gott. Uppl. í síma 54122 eftir kl. 20. Fiátl25Párg.77 tU sölu, vél ekin 15 þús. km. Skipti óskast á WiUys jeppa, 35 þús. kr. milligjöf. Uppl. í síma 46601. Mazda »2» statioii 7!) í góðu lagi tU sölu, einn eigandi. Uppl. i síma 17791 mUli kl. 17 og 19. Hornet árg. 75 til sölu, grænn að Ut, mikið búið að gera fyrir vél, nýlegar bremsur og dælur, er ekkfc á númerum, fæst á 25 þús. kr. stað- greitt. Uppl. í síma 17658. Ford Escort árg. 76 til sölu, góður bfll, verðtUboð, selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Til greina kemur að taka videotæki upp í. Uppl. í síma 92-2462. AFSÖLOG SÖLUTIL- KYNNINGAR fást ókeypis á auglýsingadeild DV, Þverholti 11 og Siðumúla, 33. VolvoF1025'81 tU sölu, ekinn 60 þús. km, SindrapaUur og -sturtur. Uppl. í síma 95-5541 eftir kl. 19. Benz Unimog til sölu, árg. '64, ekinn 10 þús. km. Uppl. í síma 99—1061 eftir kl. 20. Bronco árg. 74 tU sölu, 8 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri, spokefelgur, góð klæöning o.m.fl. Verð ' kr. 90 þús. miðað við góða útborgun. Uppl.ísíma 44635. WUlys-kerra-VW, ferðabfll. Til sölu Willys '46 4ra cyl. Hurrycane með blæju. Stór og góð jeppakerra. VW ferðabfll með bUaðan öxul, nýleg skiptivél, ekinn ca 18 þús. km. Verð ca 20—25 þús. kr. Uppl. í síma 79572. Chevrolet Monte Carlo árg. 70 til sölu, 8 cyl. 350, sjálfskiptur, góður bíU. Skipti á bU í svipuðum verð- flokki koma til greina, einnig skipti á videoi eöa hljómflutningstækjum. Uppl. í síma 75063 eftir kl. 17. Volvo Lapplander paUbUl til sölu, ekinn 2500 km. Uppl. í síma 24082. Góðurbfll. Til sblu Cortina árg. 73, mjög gott boddí og gott gangverk. TU greina kemur að taka litsjónvarp upp í greiðslu. Verð kr. 25—30 þús. Uppl. í síma 43346. Cortinal300árg. 71 til sölu, nýsprautaður, 4 dyra, ný fram- bretti, vinyltoppur, skoðaður '83. Uppl. ísíma 78302. Volvol64árg.71 til sölu. Uppl. í síma 77816. Tveir góðir í óf ærðinni. VW 1303 árgerð 73 og Toyota Tercel árgerð '80,2ja dyra. Uppl. í síma 46581. Mazda 626 árg. '80, rauð, til sölu, ekin 55 þús. Verðhug- mynd 120 þús. Uppl. í síma 43329 eftir kl. 16. Skoda 120 árgcrð'80 til sölu. Uppl. í síma 24082. RallyCrossbfll tU sölu. Sérsmíðaður RaUy Cross bUl til sölu, VW. Mikið styrktur og upp- tjúnaður. Uppl. í síma 31055 og á kvöldin í síma 51463. Bronco árg. 74, 8 cyl., sjálfskiptur, á breiðum dekkj- um. Búið að skipta um fram- og aftur- bretti og ný sjálfskipting. Verð 125 þús. Skipti koma til greina á litlum pickup bíl.Sími 72542. Citroen braggi til sölu, árgerð 71, gangfær, gott boddí, nýupptekin vél. Mikið af varahlutum, m.a. vél, hurðir og fram- bretti. Ný blæja. Þarfnast aðhlynning- ar. Verð 11 þús. kr. Uppl. í síma 83142. Volvo F 88 til sölu, árgerð 71, paUlaus, hús skemmt eftir árekstur. Uppl. í síma 93-8701 á kvöldin. Opel Ascona árgerð 76 til sölu. Skipti möguleg á góöum bíl árgerð '80—'81 með staögreiðslu í miUi. Uppl. í síma 41806.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.