Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1983, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1983, Blaðsíða 22
30 Smáauglýsingar DV. FÖSTUDAGUR 25. MARS1983. Sími 27022 Þverholti 11 Atvinnurekendur og þið sem hafið mannaráðningar með höndum. Viö leitum eftir vinnu fyrir meira og minna fatlaö fólk í full störf eða hlutastörf. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofuna í síma 17868. Sjálfsbjörg, félag fatlaðra í Reykjavík og nágrenni. Vantar atvinnu. Húsasmiö vantar atvinnu, margt ’kemur til greina. Uppl. í síma 78486. Ýmislegt Kjarakaup vegna rýmingar: Svefnsófasett, tvíbreitt, hjúkrunarföt, fatastatíf, eldhúsáhöld, reiknitölva, kvenskautar nr. 38, fatnaður, skór og margt fleira. Uppl. í síma 26129, á sama stað kennsla í tungumálum. Vinsamlega geymið auglýsinguna. Tattoo—Tattoo. Húðflúr, yfir 400 myndir tíi aö velja úr. Hringið í síma 53016 eða komið að Reykjavíkurvegi 16, Hafnarfiröi. Opiö frákl. 14—?.Helgi. Leikfangaviðgerðir. Ný þjónusta. Tökum til viðgeröar leik- föng og ýmsa aðra smáhluti. Mikið úr- val leikfanga, t.d. brúðuvagnar, grát- dúkkur, bílar, módel, Playmobile, Fisher Price. Póstsendum. Leikfanga- ver, Klapparstíg 40, sími 12631. Líkamsrækt jólbaðsstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Dömur og herrar, ungir sem gamlir, losniö við vöðva- bólgu, stress, ásapit fleiru um leið og þið fáið hreinan og falleganbrúnan lit á líkamann. Hinir vinsælu hjónatímar á kvöldin og um helgar. Opið frá kl. 7— 23, laugardaga 7—20, sunnud. 13—20. Sérklefar, sturtur, snyrting. Verið velkomín, sími 10256. Sælan. Ljósastofan Laugavegi: Erum flutt af Laugavegi 92 á Lauga- veg 52, í stærra og betra húsnæði, aö- skildir bekkir og góö baðaðstaða. Opiö kl. 7.30—23 virka daga og til kl. 19 um helgar fyrír jafnt dömur sem herra. Góðar perur tryggja skjótan árangur. Verið velkomin. Ljósastofan Lauga- vegi52, sími 24610. Sóldýrkendur. Við eigum alltaf sól. Komið og fáið brúnan lit í Bel-O-Sol sólbekknum. Sólbaðstofan Ströndin, Nóatúni 17, sími 21116. Framtalsaðstoð Skattskýrslur, bókhald og uppgjör fyrir einstaklinga og rekstraraðila. Ingimundur T. Magnús- son viðskiptafræðingur, Klapparstíg 16,2. hæö. Sími 15060. Skemmtanir Dixie. Tökum að okkur aö spíia undír borð- haldi og koma fram á ýmiss konar skemmtunum og öðrum uppákomum. Gamla góða sveiflan í fyrirrúmi, flutt af 8 manna Dixielandbandi. Verð eftir samkomulagí. Uppl. í súna 30417,73232 Diskótekið Dollý. Fimm ára reynsla (6 starfsár) í dansleikjastjórn um allt land fyrir alla aidurshópa segir ekki svo iítið. Sláíö á þráðinn og við munum veita allar upplýsingar um hvernig einka- samkvæmið, árshátíöin, skólaballiö og allir aðrir dansleikir geta orðið eins og dans á rósum frá byrjun til enda. Diskótekið Dollý. Sími 46666. uuiuutvmu uvuiia. Bjóðum upp á fyrsta flokks skemmti- krafta. Árshátíðirnar, þorrablótin, skólaböllin, diskótekin og allar aðrar skemmtanir bregðast ekki í okkar höndum. Vanir menn, fullkomin hljóm- tæki, samkvæmisleikjastjóm sem viö á. Höfum fjölbreyttan ljósabúnað. Hvemig væri aö slá á þráðinn? Uppl. og pantanir í síma 74100 á daginn (Bragi) og á kvöldin 43295 og 40338 (Magnús). Góða skemmtun. Kennsla Skapandi vinnustofa. Helgarnámskeið 25.-27. mars. Otrás, skapandi vinna og leikur, að tjá hugar- ástand og tilfinningar í mismunandi formi lista. Teiknun, málun, leikræn tjáning. Upplýsingar og innritun í Manhúsinu, Þverholti 5, sími 16182. Vantar kennslu sem allra fyrst í aukatímum í latínu og efnafræði. Uppl. í síma 77300. Innrömmun Rammamiðstöðin Sigtúni 20, sími 25054. Alhliða innrömmun, um 100 tegundir af rammalistum, þ.á m. ál- listar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikið úrval af kartoni. Mikið úrval af tilbúnum álrömmum og smellurömmum. Setjum myndir í til- búna ramma samdægurs, fljót og góö þjónusta. Opið daglega frá kl. 9—18, nema laugardaga kl. 9—12. Ramma- miðstöðin Sigtúni 20 (á móti ryðvarnarskála Eimskips). Einkamál Karlmenn. Ekkja óskar eftir kunningsskap við mann, 55—60 ára, sem hefur áhuga á félagslífi. Svar sendist DV merkt „Ekkja 015”. 35 ára iðnaðarmaður, giftur en einmana, vill kynnast konu með náin kynni í huga. Algjörum trúnaði heitiö. Svarbréf sendist DV með nafni og símanúmeri fyrir 30. þ.m. merkt„X21”. Barnagæsla Vantar dagmömmu fyrir 5 ára strák, 15 daga í mánuöi, sem næst Lynghaga 24, kjallara. Uppl. á staðn- um eða í síma 77227. Óska eftir góðri barnapíu til að sitja hjá 3 börnum 2—3 kvöld í viku, bý í Öldutúni Hafnarfirði. Uppl. í síma 50929. Tapað -fundið Dyrasímaþjónusta. fljót og ódýr þjónusta. Uppl. í sima 54971 eftirkl. 18. Seiko kvenarmbandsúr tapaðist frá miöbænum í leið 7 inn í Fossvog á þriðjudagskvöld. Finnandi vinsamlega hringi í síma 37288. Fundarlaun. Húsbyggjendur — húseigendur: Tek að mér nýsmíði og breytingar eldra húsnæöis, vönduö vinna. Uppl. í síma 44071. Hreingerningar Teppa- og húsgagnahreinsun Reykjavíkur: Gerum hreint í hólf og gólf, svo sem íbúðir, stigaganga, fyrir- tæki og brunastaði. Veitum einnig viö- töku teppum og mottum til hreinsunar. Móttaka á Lindargötu 15. Margra ára þjónusta og reynsla tryggir vandaöa vinnu. Uppl. í síma 23540 og 54452, Jón. Gólfteppahreinsun-hreingerðingar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum með háþrýstitækni og sogafli. Erum einnig með sérstaka vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Ema og Þorsteinn, sími 20888. Hreingeraingaþjónusta Stefáns Péturssonar og Þorsteins Kristjáns- sonar tekur að sér hreingerningar,1 teppahreinsun og gólfhreinsun á einka-’ húsnæði, fyrirtækjum og stofnunum.1 •Haldgóð þekking á meðferð efna1 ásamt margra ára starfsreynslu tryggir vandaða vinnu. Uppl. í síma 11595 og 28997. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Einnig hreinsum við teppi og húsgögn með nýrri fullkominni djúphreinsunar- vél. Athugið, er með kemisk efni á bletti. Margra ára reynsla. Örugg þjónusta. Sími 74929. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góöum árangri, sérstaklega góð fyrir ullar- 'teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur Vignir. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Ennfremur tökum viö aö okkur að flytja fyrir fólk, pakka niöur og taka upp. Góðir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 37179 eða 38897. Hreingerningafélagið Hólmbræður. Unnið á öllu Stór- Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjónusta. Einnig teppa- og húsagagnahreinsun með nýjum vélum. Sími 50774, 51372 og 30499. Hólmbræður. Hreingerningastöðin á 30 ára starfs- afmæli um þessar mundir. Nú sem fyrr kappkostum við að nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfiö. Höfum nýjustu og full- komnustu vélar til teppahreinsunar. Oflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846, Olafur Hólm. Garðyrkja Húsdýraáburður. Garðeigendur athugið. Nú er rétti tím- inn til að panta og dreifa húsdýra- áburði. Verðið er hagstætt og vel gengiö um. Uppl. í síma 78142 og 71980 eftir kl. 6 á virkum dögum, allan daginn um helgar. Húsdýraáburður (hrossataö, kúamykja). Pantiö tíma- anlega fyrir vorið, dreift ef óskað er. Sanngjarnt verö, einnig tilboö. Garða- þjónustan Skemmuvegi 10, sími 15236 og 72686. Geymiðauglýsinguna. Nú er rétti tíminn til aö klippa tré og runna. Pantið tímanlega. Yngvi Sindrason garð- yrkjumaður, sími 79938. Trjáklippingar — Húsdýraáburður. Garðaeigendur, athugið aö nú er rétti tíminn til að panta klippingu á trjám 'og runnum fyrir vorið.einnig húsdýra- áburð, (kúamykja og hrossatað), sanngjarnt verð. Garðaþjónustan iSkemmuvegi 10, sími 15236 og 72686. 'Geymið auglýsinguna. Kæfum mosann! Sjávarsandur er eitthvert besta meöal tíl að kæfa mosa, fyrirbyggja kai, hol- klaka og örva gróöur í beöum. Nú er rétti árstíminn. Sand- og malarsala Björgunar, hf., sími 81833, opið 7.30— 12 og 13-18. Húsdýraáburður og gróðurmold. Höfum húsdýraáburð og gróðuripold, dreifum ef óskað er. Höf- um einnig traktorsgröfur til leigu. Uppl. í síma 44752. Trjáklippingar. Tré og runnar, verkið unnið af fag- mönnum. Vinsamlega pantið tíman- lega. Fyrir sumarið: Nýbyggingar á lóðum. Gerum föst tilboö í allt efni og vinnu. Lánum helminginn af kostnaði í sex mánuði. Garðverk, sími 10889. Húsdýraáburður — trjáklippingar. Nú er besti tíminn fyrir húsdýraáburð og klippingar, dreifum einnig ef óskaö er. Tek einnig aö mér alla almenna garðvinnu. Pantið tímanlega. Halldór Guðfinnsson garðyrkjufræðingur, símí 30363.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.