Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1983, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1983, Blaðsíða 16
16 DV.FÖSTUDAGUR25. MARS1983. DV. íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Þau keppa á EM Hér eru islensku ungliuga rnir s em taka þátt í E vrópumó ti unglinga i badminton, s em hef st i Helsinki í Finníandi á mánudag. 17 þjéðir taka þátt i mótinu. island er i 5. riðli með Finnlandi, S viss, Póllandi og Frakklandi. Á skirdag hefst elnliðaleikur, siðan tvíliöa- og tvenndarkeppni. Á tnyndinni eru frá vinstri: Ölafur Ingþórsson, Þórhallur Ingason, ElLsabet Þórðardóttir, Inga Kjartansdóttir, Indriði II j örnsson, Þórdís Ed wald og Sigurður Koibeinsson, f ararstjóri. All England mótiö í badminton: Þrír Danir í 8 manna úrslit „Eg vona að ég sigri, tíl þess kora ég. En það verður erfitt," sagði Morten Frost, All England meistarínn í ein- liðaleik karla i badminton, eftir að hann sigraði Bong- park frá Suður-Afríku í gær í þessari mestu badminton- keppniheims. Keppendur frá Evrópu hafa staðið sig veL 1 átta- manna úrslitin í karlaflokki komust nú fimm Evrópu- menn en þrír frá Asíu. 1 f yrra voru sjö frá Asíu ásamt Morten Frost, sem sigraöi. 1 einliðaleik kvenna er hins vegar sama einstefnan og í fyrra. Þegar átta stúikur eru eftir eru sex þeirra frá Ktoa, svo og Lena Koppen, Dan- mörku, og Karen Beckman, Englandi. Köppen er raðað i fjórða sætiö en Becfcman var ekki raðað fyrir keppnina. Hefur því leikið víð sterka mótberja og komið mjog é óvart. I fyrra komst Lena Köppen i undanúrslit en féil þáúr. Morten Frost er ekki eini Daninn í karlaflokki sem staöið hefur sig veL Tveir aörir komust í 8-manna úr- slitin. Helstu úrslit i 3. umf erðinni í gær urðu þessi. Morten Frost, Danmörku, vann Joo Bongpark, Suður-Kóreu, 15— 4 og 15—10, Nick Yates, Eng- landi, vann Chen Changjie, Kína, 18-17 og 15-10, Prakash Padukone, Indlandi, varm Michel Kjeldsen, Dan- mörku, 15—3 og 15—6, Kenneöi Larsen, Danmórku, vann Udom, Thailandi, 15—3 og 15—8, Jens-PeterNierhoff, vann Misbun Sidek, Malasíu, 15-9, 5—15 og 15-10, Tian Bingýi, Kína, vann Sze Yu, Hong Kong, 15—10 og 15—2 en langmest hefur komið á óvart í keppninni þegar Kínverjinn sigraöi Icuk Sugiarto, Indónesíu, 15—8 og 15—11 í 2. umferð. Sugiarto var raðað í þriðja sætið fyrir keppnina. Þá vann Luan Jin, Kína, Gör- an Carlsson, Svíþjóð, 17—14 og 17—14 í 3. umferö í gær. hsím. ¦ ¦' ALDARGOMLUM REGLUM BDCVTT CVDID DAI MCP Difti 11 rYKIK rALIflLK Bretar, sem eru fast- heidnastir alira á gömul lóg og regtur, bafa breytt reglum sínum um eistu golfkeppni heims, The British Opcn, til þess að einn maður geti verið meðíhenni. Þessi maður er Bandaríkjamaðurinn Arnoki Palmer, sem nú er 53 ára gamall, en hann sigraði í breska opna mótinu 1961 og 1962. Hann er geysivinsæll meðal Breta og segja þeir að „the open" verði aldrei sama keppnin ef Palmer hætti að verameð. Hann hafði sagt að hann myndi hætta að mæta þar þegar hann næði ekki lengur að komast beint i urslita- keppnina. Það tðkst honum ekki síðast - varð í 27. sæti á Royal Troon — en 25 fyrstu frá árinu fá aö fara beint í næstu lokakeppni samkvæmt hinum liðlega aldargómlu reglum The Royal and Ancient golf club. Nú hefur þessum reglum verið breytt í ár. Hér eftir fá allir sem komust í fjórða hring í keppninni að vera með næsta ár. Er það eingöngu gert til þess að sá gamli geti verið með. Eru Bretar mjög ánægöir meö þetta og storma sjálf sagt þusundumsaman tii að sjá hann og aðra þá bestu í íþróttinni keppa á mótinu í sumar. -klp- Island-Færeyjaríblaki ísland og Færeyjar leika þrjá karlalandsleiki og þrjá kvennalandsleiki í blaki hér á landi í næstu viku, 28. til 30. mars, Valdimar Jónasson þjálfar karialið Islands en Lcifur Harðarsnn kvennaliðið. Karlaliðið er skipað eftirtöldum leikmönnum: Samúel örn Erlingsson, HK Jðn Árnason, Þrót ti Arngrimur Þorgrímsson, Víkingi ÞórðurSvanbergsson, ÍS LárentsínusH; Agústsson, Þrðttt S veln n Hrein sson, Þr61 ti Gunnar Árnason, Þrótti Sigurður Þráinsson, IS Jason Ivarsson, Samhygð Þorvarður Sigf ússon, ÍS Leiiur Harðarson, Þrðtti Friðbcrt Traustason, IS K vennaliöið er þannig skipað: Sigurborg Gunnarsdóítir, UBK BjÖrg B Jönisdðttir, Þrót ti Þorbjörg Rögnvaldsdðttir, UBK Guömunda Birna Kris tjáusd., ÍS Auður Aðalsteinsdóttir, ÍS Oddný Erlendsdðttlr, UBK Jóhanna Guðjðnsdóttir, Þróttí MalfríðurPálsdðttír.ÍS Margrét Aðals telnsdðttir, ÍS Hulda Laxda I Hauksdottir, Þrðtti Siguriin Sæmundsdðttir, UBK „Stærsta stuiu • sagði Ríkharður Hraf nkelsson, Val, < „Þetta er búinn að vera stórkostlegur vetur í alla staði fyrir okkur Valsmenu. Og þessi sigur í síðasta leik mínum fyrir Val er sá sætasti sem ég hef á ævi minni unnið. Þetta er stærsta stund í mínu lífi til þessa," sagði Ríkharður Hrafnkelsson, Val, eftir úrslitaleikinn í bikar- keppni KKl, þar sem Valur sigraði ÍR 78—75 eftir að staðan í leikhléi haf ði verið 45—41ÍR í vil. „Við unnum alla titlana þrjá í vetur og það þarf gott lið til að ná þeim árangri. í þessum leik var það vendipunkturinn þegar Tim f ékk sína 5. villu. Þá vöknuðum við til lífsins," sagði Ríkharður eftir leikinn. Leikurinn í gærkvöldi var fyrir margra hluta sakir vel leikinn af beggja liða hálfu en þó voru Valsmenn sterkari þegar á reyndi í lokin. Tim Dwyer fékk sína 5. villu strax í byrjun síðari hálfleiks og það var ekki fyrr en þá sem Vals- menn fóru að berjast fyrir sigrinum af viti. Fram að þeim tíma höf ðu iR-ingar yf irleitt haft frumkvæðið í leiknum en strax og Tim fór af velli snerist blaðið við, þvert á við það sem margan grunaði. Valsmenn börðust sem einn maður en iR-ingar misstu allt loft og fum og fát einkenndi leik liðsins. Sigur Valsmanna var aldrei í hættu lokamínúturnar og stórkostlegur árangur liðsins í vetur var staðreynd. Þeir Ríkharður Hrafnkelsson, Kristján Agústsson og Jón Steingrimsson voru bestu menn Vals. Ríkharður hittinn með afbrigðum og hélt knettinum vel í lokin. Kristján átti frábær- an leik eftir að Tim fór af velli og sama er að segja um Jón Steingrimsson, sem stóð sig mjög vel allan leikinn. Þá kom Leifur Gústafsson injög vel frá erfiðum leik og sýndi og sannaði aö hann er framtíðarmaður hjá Hlíðarendaliðinu. Ríkharður skoraöi mest eða 23 stig, Kristján skoraði 15, þar af 13 í síðari háifleík, og þeir Torfi og Tim skoruðu 9 stig hvor. IR-Iiðið lék vel í fyrri hálfleik og leikmenn börðust þá mjög vel en í þeim síðari varð útlitið dekkra með hverri minútu sem af leiknum leið. Og það sem merkilegast var var það að þegar Tim f ór út af var öli barátta úr leikmönnum liðs- ins. Pétur Guðmundsson var einna bestur IR- inga í leiknum og skoraði 27 stig og að venju yarði hann mörg skot Valsmanna og hirti mörg fráköst. Þeir Kristinn Jörundsson, Hreinn Þor- kelsson og Gylfi Þorkelsson komust þokkalega f rá leiknum en þeir bræður lentu í miklum villu- vandræðum í leiknum og gátu því ekki einbeitt sér sem skyldi. Kristinn skoraði 12 stig, Hreinn 14ogGylfil0stig. Valsmenn lentu einnig í miklum villuvandræð- um og þess má geta að Tim Dwyer fékk tvö tæknivíti í leikhléi og hafði það sitt að segja fyrir bæðiliðin. Leikinn dæmdu þeir Kristbjörn Aibertsson og Gunnar Valgeirsson og er vist best að segja sem minnst um frammistöðu þcirra í leiknum. -SK. Torfi Magnússon er orf gsrkvöldi við öðrum bi ekki. Nú vann Lena Köppen þá ensku ,,Mér urðu ekki á eins mikil mistök núna," sagði frægasta badmintonkona heims, Lena Köppen, Danmörku, eftir að hún sigraði Sally Podger, Englandi, 11—6 og 12—11 á AU England mðtinu í gær, eftir aö hafa komist í 8—3 í síöari lotunnL Fyrir sex vikum tapaði Lena fyrir ensku stúlkunni á hollenska meistaramótinu. Meistarinn frá mót- inu í fyrra, Zhang Ailing, Kína, sigraði Jane Webster, Englandi, 11—7 og 11—4 í gær. Átta stúlkur ef tir í keppninni og í dag mætir Zhang Ailing löndu sinni Wu Dixi. Köppen leikur við Xu Rong, Kina. I 8-manna úrslitum í einliðaleik karla í dag leikur Morten Frost við Sutton, Englandi, Nierhoff leikur við Luan, Padukone við Larsen, og Bingyi leikurviðYates. hsím. ísnóker Jðn örn Sigurðsson varð meistari i snóker í 1. flokki islandsmótsins, þeg- ar hann sigraði Guðjón Bragason 118— 99 á miðvikudagskvöld. Keppt var á billjardstofunni á Klapparstíg. Keppendur voru 35 og stóð mótið yfir frá 21.—23. mars. Islandsmótið i meistaraflokki verður á sama stað 16.—n.aprQnk. FlosiSigurðsson. — en ekki Pétur, Símon eð Polar Cup karla verður að þessu sinni haldið í og við Karlstad i Sviþjðð dagana 14.—17. apríl. Þegar er búið að velja 14 manna Itðp, sem befja mun æf ingar 26. mars og æfir síðan daglega þar til mðtið befst. Um páskana verður vaiinn sá 10 manna höpur sem leika munámðtinu. Eftirtaldir hafa verið valdir til æfinga: JónSigurðsson JónKr. Gislason AxelNikulásson Rikharður Hrafnkelsson Pálmar Sigurðsson Björn V. Skulason Jðnas Jðhannesson Torfi Magnússon Valur Ingimundarson Kristján Agústsson Hreinn Þorkelsson Vlðar Þorkelsson FlosiSigurðsson Þorvaidur Geirsson Þjálf arl Uðsins er Jim Dooley og hon- um til aðstoðar Einar Ólafsson. Sem sjá má er Pétur Guðmundsson ekki i hðpnum vegna túlkunar FIBA á áhugamennskureglum, en KKt mun fylgja þvi máli eftír á ársþingi FEBA nú i vor. t staðinn kemur Flosi Sigurðs- son frá Uaudarík jtinuin gagngert tíl að leika með í Polar Cup, en hann hefur leikið með University of Washington RUSH HEFUR SKORAÐ MEST Welski landsliðsmaðurinn Ian Rush hjá Liverpool er nú markhæstí leik- maður 1. deildarkeppninnar í Eng- landi. Rush, sem skoraði tvö mörk gegn Brighton á þriðjudagskvöldið, er búinu að skora 23 mörk. Liverpool á uíi eftir að lelka tiu leiki í deildinni, þannig að Rush á möguleika að skora yf ir 30 mörk en undanf arin ár haf a f áir leikmenn af rekað það í Englandi. Þeir leikmenn sem hafa skorað flest mörk i 1. deildarkeppninni eru: Rush, Liverpool 23 Ulissctt, Watfnrd 20 Dalglish, Liverpool Rowell, Sunderland Latchford, Swansea BrianStein,Luton Withe,AstonVilla Wark, Ipswich Woodcock, Arsenal 17 16 15 15 15 15 13

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.