Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1983, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1983, Side 27
DV. FÖSTUDAGUR 25. MARS1983. 35 Aö þessu sinni birtist enginn íslenskur smáplötulisti, þess í staö birtum viö 20 efstu lögin í Bretlandi, og þaö af ærinni ástæöu. Þaö hefur sum sé gerst í fyrsta sinn í sögunni að íslensk hljómsveit heldur innreiö sína á þennan sögufræga lista. Þaö er aö sjálfsögöu Garöveislan þeirra Mezzoforte- manna sem þar um ræöir og spáum viö henni inn á topp tíu í næstu viku. Annars má sjá aö Duran Duran hefur heldur betur tekið breska listann meö trompi, rakleiðis í fyrsta sætið meö „Is There Something I Should Know”. Annar gamall kunningi stekkur inn á topp tíu í einu stökki, David Bowie méö lagið Let’s Dance og er ekki ólíklegt aö hann múni veita Dúrani haröa samkeppni um efsta sætiö í næstu viku. Joan Armatrading er á hraöri leið inn á topp tíu meö ábendingu til flugfélaganna, Drop The Pilot, og sama má segja um Altered Images meö lagið Don’t Talk to me About Love. Á New York listanum er lítiö aö gerast, Mikjáll Jackson situr sem fastast í efsta sætinu meö „Billie Jean”. Þó vekur athygli aö gamla hollenska bandiö Gullni eyma- lokkurinn á sér enn einhverja aödáendur í Bandaríkjunum sem tíunda sætiö sannar. -SþS ...vinsælustu löuin 1. ( - ) IS THERE SOMETHING I SHOULD KNOW Duran Duran 2. ( 1 ) TOTAL ECLIPSE OF THE HEART......Bonnie Tyler 3. ( 2) SWEET DREAMS......................Eurythmics 4. ( 6) SPEAK LIKE A CHILD...........The Style Councii 5- ( - ) LET'S DANCE.....................David Bowie 6. ( 4) ROCK THE BOAT.........................Forrest 7. ( 5) NA NA HEY KISS HIM GOODBYE.......Bananarama 8. ( 3) BILLIE JEAN..................Michael Jackson 9. (10) RIP IT UP........................Orange Juice 10. ( 8 ) HIGH LIFE..................Modern Romance 11. (28) DROP THE PILOT..............Joan Armatrading 12. (36) DONT TALK TO ME ABOUT LOVE .... Altered Images 13. (16) YOU CANT HIDE (YOUR LOVE FROM ME)........... .................................David Joseph 14. (21) RUN FOR YOUR LIFE..................Bucks Fizz 15. (30) VISIONS IN BLUE...... ..............Ultravox 16. (9) SHE MEANS NOTHING TO ME...................... ........................Phil Everly/Cliff Richard 17. (29) GARDEN PARTY....................Mezzoforte 18. (11) BABY, COME TO ME....Patti Austin/James Ingram '19. (19) Waves..........................Blancmange 20. (13) COMMUNICATION.................Spandau Ballet 1. (1) BILLIE JEAN..................Michael Jackson 2. ( 3 ) DO YOU REALLY WANT TO HURT ME . .. Culture Club 3. ( 4) HUNGRY LIKE THE WOLF............Duran Duran 4. ( 6) YOU ARE.........................Lionel Richie 5. ( 5) BACK ON THE CHAIN GANG...........Pretenders 6. ( 7 ) WE’VE GOTTONIGHT . . Kenny Rogers/Sheena Easton 7. (10) MR. ROBOTO............................Styx 8. ( 8) SEPARATE WAYS......................Journey 9. ( 9 ) ONE ON ONE.............Daryl Hall/John Oates 10. (13) TWILIGHT ZONE.................Gclden Earring Er eitthvaö sem ég ætti að vitaY spyr Duran Duran í etsta ssti breska listans. Garðveislan þeirra stráka í Mezzoforte sprettir heldur betur úr spori í Bret- landi. Megi hún hlaupa sem lengst. Kúltúr klúbburinn gerir nú harða efsta ssti listans í Nýju Jórvík. að Mikjáli Jacksyni sem enn situr i Draumurinn rætist ísland (LP-plötur) Vinnumennimir í Men at Work fylgjast vel með öllu sem gerist á bandaríska listanum (en þaðer ekkert). Allir standa istað. Þótt Eddy Grant sé hálfstúrinn á þessari mynd þarf hann síst að súta ástandið. Vinsældir hans á Islandi em að aukast. Allt frá því poppöld hélt innreið sína hér á landi, fyrir inn 20 árum, hefur þaö verið draumur innlendra poppara aö gera garðinn frægan víöar en hér á skerinu. Fyrstir til aö freista þessa voru Hljómamir gömlu en þeir reyndu fyrir sér í Bret- landi undir nafninu The Thorshammers. Ekki náðu þeir umtalsveröum vinsældum enda sér þaö hver maður nú aö bara nafnið eitt hefur veriö meiriháttar þröskuldur í vegi vinsæld- anna. Leiö nú dágóður tími þar til næsta tilraun var gerö til að öölast hylli Breta á poppsviöinu. Þaö voru þeir félagar í Change sem hana gerðu, enda allvel í stakk búnir, meö útlent nafn og í einkennisbúningum. Sungu þeir mjóraddaö á enska Bandaríkin (LP-plötur) 1. (U 2. (2) 3. (3) 4. (4) 5. (5) 6. (6) 7. (7) 8. (8) 9. (9) 10. (10) Thríller.........Michael Jackson Frontiers............... Journey H20.........Daryl Hall/John Oates Business as Usual .... Men at Work The Distance..................Bob Seger Rio.........................Duran Duran Lionel Richie..............Lionel Richie TotolV.......................Toto Pyromania............Def Leppard KHroy Was Here...............Styx 1. (1) Einmeðöllu..........Hinir&þessir 2. ( 4 ) The Best of........Mills bræður 3. (2) Meðalltáhreinu...........Stuðmenn 4. ( 5 ) Money And Cigaretts.. Eric Clapton 5. ( 3 ) Business as Usual.... Men at Work 6. (11) Herzliter Gliickwunsth....Spliff 7. (10) 4.....................Mezzoforte 8. (12) Killeron the Rampage... Eddy Grant 9. (19) Kilroy Was Here.............Styx 10. (-) Q4U......................... Q4U tungu í þeirri von um aö skera sig úr fjöldanum en þaö varö bara til þess aö þeir fengu á sig uppnefnið The Girls from Iceland og hrukku þeir viö svo búið heimleiðis og leystust þar upp. Nú virðist aftur á móti sem þessi gamli draumur íslenskra poppara sé aö rætast. Mezzoforte er orðið þekkt nafn í' Bretlandi og fer vegsemd þeirra félaga og virðing vaxandi meö hverjum deginum sem líður. Mills bræður halda áfram sigurför sinni á íslenska listanum og hafa nú hrifsaö annaö sætið af Stuðmönnum. Spliff er einnig 'í sókn en ekki skil ég í aö aðdáendurnir eigi auövelt meö aö bera nafn plötunnar fram. -SþS'. Morgunleikfimi Jane Fonda er komin á topp tíu í Bretlandi. Hvenær er von á Valdimar og Magnúsi á islenska listann? Bretland (LP-plötur) 1. (2) Thriller .. Michael Jackson 2. (-) The Hurting Tears For Fears 3. (3) Hot Line . Hinir ft þessir 4. (1 ) War U2 5. (6) Sweet Dreams . ... Eurythmics 6. (5) Dazzle Ships . . . OMD 7. (9) True Spandau Ballet 8. (4) Thunder & Lightning. Thin Lizzy 9. (11) Workout 10. (7) Toto IV

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.