Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1983, Qupperneq 30
38
SALUR-1
Páskamyndln 1983
Njósnari I
leyniþjónustunnar j
(The Soldier)
Gxle Name: The Soldler
Vou don't asslgn hlm.
0
S* LDIIER
Nú mega „Bondaramir
Moore og Connery £ara aö
vara sig því að Ken Wahl
Soldier er komínn fram á
sjónarsviðið. Það má með
sanni segja að þetta
„James Bond thriller” í orðs-
ins fyllstu merkingu. Dulnefni
hans er Soldier, þeir skipa
honum ekki fyrir, þeir gefa
honum lausan tauminn.
Aðalhlutverk:
Ken Wahl,
Alberta Watson,
Klaus Kinski,
William Princc.
Leikstjóri:
James Glickenhaus.
Sýnd kl. 5,7,9ogll.
Bönnuö innan 14 ára. j
SALUR-2
Frumsýnir grínmyndina
Allt á hvotfi
(Zapped)
Splunkuný bráðfyndin grín-
mynd í algjörum sérflokki og
sem kemur öllum í gott skap.
Zapped hefur hvarvetna feng-
ið frábæra aðsókn enda meö
betri myndum í sinum flokkl.
Þeir sem hlógu dátt að Porkys
fá aldeilis að kitla hiáturtaug-
amar af Zapped. Sérstakt
gestahlutverk leikur hinn frá-
bæri Robert Mandan (Chester
Tate úr Soap sjónvarpsþátt-
unum).
Aðalhlutverk:
Scott Baio,
WOlie Aames,
Robert Mandan,
Felice Schachter.
Leikstjóri:
Robert J. Rosenthal.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
SALUR-3.
Með allt á hreinu 1
Leikstjóri: A.G.
,3umir brandaranna eru
alveg sérisiensk hönnun og
falla fyrir bragðið ljúflega i
kramið hjá landanum.”
Sölveig K. Jónsd.,/DV.:
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ;
SALUR4
Gauragangur á
ströndinni
Ijétt og fjörug grmmynd uml
hressa krakka sem skvetta al-
deilis úr klaufunum eftir próf-
in í skólanum,^
Aöalhlutverk:
Kim Lankford !
James Daughton
Stephen Oliver.
Sýnd kl. 5 og 7.
Dularfulla
húsið
Mynd þessi er byggð á sann-
sögulegum heimildum.
AÖalhlutverk:
Viv Morrow,
Jessica Harper,
Michael Parks.
Leikstjóri:
Charles B. Pierce.
Sýnd kl. 9 og 11. r *
SALUR-5
Being there
(annað sýningarár)
Sýndkl. 9.
Harkan sex
(Sharky's Machine)
Hörkuspennandi og mjög vel
leikin og gerð, ný, bandarísk.
stórmynd í úrvalsflokki. Þessi
mynd er talin ein mest spenn-
andi mynd Burt Reynolds. ■
Myndin er í litum og Panavtsi-
on.
Aðalhlutverk og leikstjórii
Burt Reynolds.
Ennfremur hin nýja leikkona:
Rachel Ward
sem vakið hefur mikla athygii
og umtal.
ísl. texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýndkl.5,7.10, I
9.10 og 11.15.
SALURA
Frumsýnir
páskamyndina 1983
Saga heimsins
I. — hluti
(History og the World Part — I)
tslenskur texti
Heimsfræg ný amerísk 1
gamanmynd í litum. Leik-
stjóri Mel Brooks. Auk Mel
Brooks fara bestu gamanleik-
arar Bandarikjanna með stór
hlutverk í þessari frábæru
gamanmynd og fara allir á
kostum. Aðalhlutverk: Mel
Brooks, Dom DeLuise, Made-
line Kahn. Mynd þessi hefur
aistaðar verið sýnd við metað-
sókn.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Hækkað verð.
SALURB
Maðurinn með
banvænu linsuna
tslenskur textí
Spennandi ný amerísk kvik-
mynd meðSean Connery.
Sýndkl.9.
Bönnuð innan 12 ára.
Snargeggjað
Þessi frábæra gamanmynd
sýnd kl. 5 og 7.
RjýftfPfr
(13. sýningarvika)
Er til framhaldslif ?
Að baki dauð-
ans dyrum
(Beyond Death Door)
Miðapantanir frá kl. 6.
Áður en sýningar hefjast mun
Ævar R. Kvaran koma og!
flytja stutt erindi um kvik-
myndina og hvaða hugleiðing-
arhún vekur.
Athyglisverð mynd sem byggð
er á metsölubók hjartasér-
fræðingsins dr. Maurice
Rawlings.
tslenskur texti.
Bönnuö innan 12 ára.
"-'-a n. 9,
ðj'llu .... .
Allra síðustu sýningar.
Heitar Dallas-
nætur
(Sú djarfasta fram aö þessu)
Ný geysidjörf mynd um þær
allra djörfustu nætur sem um
geturí DaUas.
Sýnd kl. 5 og 11.30.
Stranglega bönnuö
innan 16ára.
Nafnskírteina krafist.
TÓNABÍÓ
Sim. J1 102
Fimm hörkutól
(ForceFive)
Hörkuspennandi karatemynd
þar sem leikstjórinn Robert
Clouse (Enter the Dragon)
hefur safnað saman nokkrum
af helstu karateköppum heims
í aöalhlutverk.
Slagsmálin í þessari mynd eru
svo mögnuð að finnska of-
beldiseftirlitið taldi sér skylt
að banna hana jafnt fullorðn-
um og bömum.
Leikstjóri:
Robert Clouse.
Aðalhlutverk:
Joe Lewis,
Benny Urquidez,
Master Bong Soo Han.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
fÞJOÐLEIKHUSIfl
JÓMFRÚ
RAGNHEIÐUR
í kvöld kl. 20,
sunnudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
ORESTEIA
8. sýning laugardag kl. 20.
LÍNA
LANGSOKKUR
laugardag kl. 14, uppseit,
sunnudag kl. 15, uppselt.
Litla sviðið:
SÚKKULAÐI
HANDA SILJU
þriðjudag kl. 20.30.
Miðasala kl 13.15—20.
Sími 11200.
FRÖKEN JÚLÍA
HAFNARBÍÓI
Sýning laugardagskvöld kl.
20.30.
Allra síðasta sýning.
Miðasala frá kl. 16—19 aUa
daga.
Sími 16444.
Gránufjelagið.
<9j<9
..IJíIKFfilAG
RKYKJAVÍKUR
GUÐRÚN
2. sýning í kvöld, uppselt,
grá kort gilda.
3. sýning sunnudag kl. 20.30,
rauðkortgilda.
4. sýning þriðjudag kl. 20.30,
blákortgUda.
SALKA VALKA
laugardagkl. 20.30.
JÓI
miövikudag kl. 20.30.
SíÖasta sinn.
SKILNAÐUR
Skírdagkl. 20.30.
Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30.
HASSIÐ HENNAR j
MÖMMU
Miðnætursýning í Austur-
bæjarbíói laugardag kl. 23.30,
fáarsýningareftir.
Miðasala í Austurbæjarbíói kl.
16-21.
Simi 11384.
DV. FÖSTUDAGUR 25. MARS1983.
Húsið
Aðalhlutverk Lilja Þórisdóttir
og Jóhann Sigurðarson.
„. . . nú fáum við mynd, sem
verður að teljast alþjóölegust
íslenskra kvUcmynda tU þessa,
þótt hún taki tU islenskra staö-
reynda ems og húsnæðiseklu
og spíritisma. . .Hún er líka'
alþjóðlegust aö þvi leyti, að
tæknUegur frágangur hennar
er allur á heimsmælikvarða..
Árni Þórarinsson í Helgar-
• pósti 18/3.
„.. . það er best að segja það
strax að árið 1983 byrjar vel..
. Húsið kom mér þannig fyrir.
sjónir að hér hefði vel verið að
verki staöið. . .það fyrsta sem
manni dettur í hug að segja er
einfaldlega: tilhamingju...”
Ingibjörg Haraldsd. í
Þjóðviljanum 16/3.
„.. .í fáum orðum sagt er hún
eitthvert besta, vandaðasta og
heilsteyptasta kvikmynda-
verk sem ég hef lengi séð. .
hrífandi dulúð sem lætur
engan ósnorönn...”
SERÍDV18/3.
Bönnuð bömum
innan 12 ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Týndur
Nýjasta kvikmynd leik-
stjórans Costa Gavras,
Týndur, býr yfir þeim kostum
sem áhorfendur hafa þráð í
sambandi við kvikmyndir —
bæði samúð og afburöagóða
sögu.
Aðalhlutverk:
Jack Lemmon,
Sissv Spacek.
Týndur hlaut guUpálmann á
'kvikmyndahátíðinni í Cannes
’82 sem besta myndin.
Týndur er útnefnd tU þriggja
óskarsverðlauna nú í ár:
1. Besta kvikmyndin.
2. Jack Lemmon besti leikari.
3. Sissy Spacek besta
leikkona.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Bönnuð böraum.
Blaðaumsögn:
Mögnuð mynd. . . „Missing”
er glæsUegt afrek, sem gnæfir
yfir flestar myndir, sem
maður sér á árinu og ég mæli
eindregið með henni.
Rex Reed, GQ Magazine.
Týnda
gullnáman
Dulmögnuð og spennandi ný,
bandarísk panavision-Ut-
mynd, um hrikalega hættu-
lega leit að dýrindis fjársjóði í
iðrum jarðar.
Charlton Heston,
Nick Mancuso,
Kim Basinger.
Leikstjóri:
Charlton Heston.
tsienskur texti.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
Hækkað verð.
Cabo Blanco
Hörkuspennandi bandarísk
sakamálamynd í Utum og
panavision um baráttu um
sokkinn fjársjóð, með Charles
Bronson — Jason Robards —
Dominique Sanda.
Bönnuð innan 14 ára.
tslcnskur texti.
Sýndkl. 3.05,5.05,
7.05,9.05 og 11.05.
Einfaldi
morðinginn
Frábær sænsk litmynd, marg:
verölaunuö.
Aöalhlutverk:
Stellan Skarsgárd,
Maria Johansson,
Hans Alfredson.
Leikstjóri:
Hans Alfredson.
Sýnd kl. 3.10,5.10,
7.10,9.10 og 11.10.
Síðustu sýningar.
Söngur útlagans
Hressileg og spennandi
bandarísk litmynd um
bluestónlistarmann á vUUgöt-
um, með Peter Fonda —
Susan St. James
tslenskur texti.
Sýndkl. 3.15,5.15,
7.15,9.15 og 11.15.
HVÍTA
KANÍNAN
MÍKADÓ
Gamanóperetta eftir Gflbert &
SulUvan.
1 kvöld kl. 21, uppselt,
sunnudag kl. 21.
Miðasala opin milli kl. 15 og 20
daglega.
Sími 11475.
Æsispennandi og á köflum
hrollvekjandi ný Utmynd með
ísl. texta frá 20th Century-Fox
um unga stúUcu sem lögð er á
spitala eftir árás ókunnugs
manns en kemst þá aö því sér
til mikils hryllings að hún er
ekki einu sinni örugg um
líf sitt innan veggja spítalans.
Aðalhlutverk:
Mike Ironside,
Lee Grant,
Linda Purl.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Engin sýning í dag.
Opið virka daga kl. 9-22.
Laugardaga kl. 9-14.
Sunnudaga kl. 18-22.
SMÁAUGLÝSINGAR
ÞVERHOLT111