Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1983, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1983, Síða 21
DV.FÖSTUDAGUR25. MARS1983. 29 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Pólskur Fiat 125 station árgerö ’78 til sölu, skoðaöur ’83, ekinn 49 þús. km, í mjög góöu lagi og vel meö farinn. Uppl. í síma 78251 eftir kl. 18. Toyota Crown árg. ’72 til sölu. Uppl. í síma 31332 og 77493. Chevy van og Range Rover til sölu, Chevy van árg. ’74, V8 meö öllu. Verö kr. 98 þús. Range Rover árg. ’72, allur nýyfirfarinn. Verö kr. 145 þús., skipti möguleg. Uppl. í síma 42658. Mazda 626 árg. ’80 til sölu, ekinn 23 þús., útvarp + segulband, sumar- og vetrardekk. Eins og nýr utan sem innan. Uppl. í síma 74739. Bílasala-bílaskipti: Urval vörubíla, fólksbíla og jeppa af öllum stærðum og geröum. Vantar nýlega fólksbíla á skrá. Opið alla daga. Þröstur Tómasson, Ytri-Brekkum (sími um Sauöárkrók). Land Rover bensín ’66 til sölu, ekinn 50 þús. km á vél, í topp- standi, skoöaöur ’83, sami eigandi í 17 ár. Uppl. í síma 79353 eftir kl. 20 í kvöld og næstu kvöld. Scout árg. ’78. Til sölu Scout árg. ’78, 4ra cyl. vél, beinskiptur, ekinn aðeins 30 þús. km. Til sýnis og sölu hjá Véladeild Sambandsins, sími 39810,38900 eöa (97- 7130). Datsun dísil árg. ’71 til sölu í heilu lagi eða pörtum. Einnig Opel Record '12 í heilu lagi eöa pörtum. Sími 83960 og 86861. Mazda 929 ár^. ’80 til sölu, sjálfskipt, skipti á nýrri bíl, sjálfskiptum. Uppl. í síma 54269 eftir kl. 19. Plymouth Duster árg. ’74 til sölu, 2ja dyra, 8 cyl. 318 meö öllu, óbreyttur bíli, tveir eigendur frá upphafi, skipti möguleg. Uppl. í síma 85407 eftirkl. 18. Frambyggöur Rússajeppi til sölu árg. ’75 meö Peugeot dísilvél, skráöur fyrir 14 manns, einnig Wart- burg stationbíll árg. ’78, alls konar skipti koma til greina. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022é. kl. 12. H-959 Toyota Mark II árg. ’74 til sölu, 2ja dyra, ekinn 100 þús. km, góöur bíll, ca 15 þús. út og 5 á mánuði, skipti koma til greina á ódýr- ari. Uppl. í síma 29287 eftir kl. 19. Skoda 110 LS, árgerö ’75 til sölu, vél í góöu ástandi, en kúpling þarfnast viögeröar, er á nýleguiii snjódekkjum en afturbretti talsvert ryögaö. Verö 5 til 6 þús. kr. Uppl. í síma 38029 eftir kl. 18 í dag. Chevrolet Malibu Classic station árg. 1979 til sölu. Uppl. í síma 92-2666. Cherokee ’74. Til sölu Cherokee ’74, mjög góöur bíll. Verö 110 þús. Uppl. í síma 42837. Til sölu ódýr Volkswagen 1300 árg. ’71 selst gegn staögreiðslu, skoöaöur ’83. Grípið gæsina um helgina. Uppl. í síma 13525. Willysjeppi CJ 7 til sölu árg. ’78, bíil í toppstandi, alls konar skipti og skuldabréf, góð kjör. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-922 Bílar óskast Góður og vel með farinn bíll óskast. Verö ca. 80 þús. kr„ 20 þús. út og eftirstöðvar öruggar mánaöar- greiöslur. Uppl. í síma 75949 eftir kl. 19 í kvöld og eftir kl. 14 á laugardag. Öska eftir að kaupa fólksbíl, helst dísil, meö 10 þús. kr. út- borgun og 10 þús. á mánuði. Uppl. í síma 78349 eftirkl. 18. Öska eftir Wagoneer eöa Cherokee árg. ’72—74 á öruggum mánaöargreiðslum. Uppl. í síma 77825 eftirkl. 16. Öska eftir að kaupa bíl sem bæti hentað til hrossaflutninga, æskileg stærö 7—10 hesta. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-960 Dodge Dart Swinger árg. ’70—’72 óskast til niöurrifs. Má vera meö ónýtu krami. P.S. einnig fleiri varahlutir í Dodge. Uppl. í síma 92-2893. Bill óskast í skiptum fyrir 4ra mánaöa Akai hljómflutnings- tæki. Sími 34880 á vinnutíma og 99-1413 á kvöldin. Bílatorg — bílasala. Vegna mikillar sölu vantar nýlega Volvo, Saab, Benz, BMW, Citroén, og alla japanska bíla á skrá og á staðinn. Bjartur og rúmgóöur sýningarsalur, ekkert innigjald, upplýst og malbikaö útisvæöi. Næturvarsla. Komiö eöa hringiö. Bílatorg símar 13630 og 19514, á horni Borgartúns og Nóatúns. Húsnæði í boði Hef verið að lagfæra lítið einbýlishús í Keflavík til útleigu en hef stöövast vegna fjárskorts. Væg leiga í boöi fyrir góða fyrirfram- greiðslu. Sími 36073.' Lítil 2ja herb. íbúð í Kópavogi, vesturbæ, til leigu nú þegar. Tilboö sendist DV fyrir 29. mars merkt „Fyrirframgreiösla 955”. Njarðvik. Til leigu einstaklingsíbúð í Njarövík, leiga 1900 á mán., fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 45452 eöa 52578. Kona getur fengiö litla íbúö á leigu. Uppl. að Nesvegi 41. HÚSALEIGU- SAMNINGUR i ÓKEYPIS Þeir sem auglýsa i húsnæðis- auglýsingum DV fá eyðublöð hjá auglýsingadeild DV og geta þar með sparað^sér veru- legan kostnað við samnings- gerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyllingu og ailt á hreinu. | DV auglýsingadeild, Þverholti 11 og Siðumúla 33. I -- 3ja herb. ibúð til leigu í neöra Breiðholti. Leigist frá 5. júní til 20. febr. ’84. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 20717. Til leigu 4ra herb. íbúð viö Háaleitisbraut. Tilboð sendist DV merkt „Góður staöur 018”. Eitt herbergi með aðgangi aö eldhúsi, baöi og geymslu til leigu. Engin fyrirframgreiösla en reglusemi og góörar umgengni krafist. Leiguupp- hæð kr. 2000 á mánuði. Tilboö með uppl. um aldur og starfsstétt sendist DV fyrir 31.3. merkt „Herbergi 021”. Húsnæði óskast Keflavík. Ung kona óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö strax í ca 3—5 mán. fyrirfram- greiðsla, reglusemi. Sími 91-40969 og 91-31546. Ung og reglusöm kona óskar eftir einstaklingsíbúö, fyrir- framgreiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 31621 eftirkl. 17._______________ 24 ára stúlka óskar eftir einstaklingsíbúð, getur borgaö ár fyrirfram. Uppl. í síma 73178 eftir kl. 19ákvöldin. Stelpa utan af landi óskar eftir herbergi meö eldunar- og baöaðstööu eða lítilli íbúð. Uppl. í síma 24829 milli kl. 13 og 17 á virkum dögum. Einhleypur trésmiöur óskar eftir íbúð, helst nokkuö miðsvæðis í borginni. Getur tekiö aö sér aö dytta aö húsnæöinu ef þurfa þykir. Uppl. í síma 79564 á kvöldin. 5 manna f jölskylda óskar eftir að taka á leigu 4ra herb. íbúð, helst I Hafnarfirði, annars í Reykjavík eöa Kópavogi. Reglusemi og skilvísum greiöslum heitið. Uppl. í síma 38430 frá kl. 8—17 virka daga. Matreiðslumaður óskar ef tir góöu herbergi eða stofu. Sími 22385 næstu daga. Tímaritiö Skák óskar eftir einstakiingsíbúö fyrir starfsmann sinn sem fyrst. Uppl. í síma 31975 á skrifstofutíma. Karlmaður óskar eftir herbergi, ásamt eldunaraöstööu, á leigu. Uppl. í síma 19148 milli kl. 19 og 21 föstudag og mánudag. Gott fólk! Okkur bráövantar 3ja—4ra herb. íbúð til 1—2ja ára um næstu mánaöamót. Erum reglusöm hjón með annað barn væntanlegt. Einhver fyrirfram- greiösla. Uppl. í síma 54842 á kvöldin. Atvinnuhúsnæði 1 50—150 f erm verslunarhúsnæði óskast, helst sem næst miöbænum. Uppl. í síma 79900 eöa 36251. Iðnaðarhúsnæði með skrif stofu eöa sölubúö óskast til leigu fyrir léttan tréiönað. Uppl. í síma 19367 milli kl. 17 og 19 til laugardags. Húsnæði óskast fyrir léttan iönaö, ca 30—40 ferm, þarf aö vera á jarðhæö. Uppl. í síma 52449 eftirkl. 19. Tilleigu ca 70 fm húsnæöi á 2. hæð í miðbænum, hentugt fyrir léttan iðnað. Uppl. í síma 21445 og 17959. Tilleigu 100—200 fm húsnæöi, hentugt sem vörugeymsla. Góðar aökeyrsludyr. Húsnæöið er laust nú þegar. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-996 Vantar 100—200 fermetra húsnæði undir iéttan matvælaiönaö. Helst meö innkeyrslu. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-968 lönaðarhúsnæði óskast, þarf aö vera 10—12 metra langt, 60— 100 ferm, helst stórar dyr. Uppl. í síma 84806 eftirkl. 17. , 70 ferm á jarðhæð í Auðbrekku Kópavogi til leigu, aðeins léttur og þrifalegur iðnaður kemur til greina. Uppl. í síma 40159. | Atvinna í boði Járniönaður (meðeigandi). Meöeigandi óskast aö sérhæfðu jám- iönaöarfyrirtæki. Allar vélar og búnaöur fyrir hendi, viökomandi verður að vera fagmaöur í greininni og kunnugur markaðnum. Þarf aö geta lagt fram eitthvert f jármagn. Tilboö er tilgreinir nafn, aldur og símanúmer sendist DV merkt „SV” fyrir 30. mars. Húsgagnafyrirtæki. Oskum aö ráða starfskraft í vinnu viö sníðingar og fleira, heilsdags vinna. Uppl. hjá verkstjóra í síma 84103 eöa á staðnum aö Rauðagerði 25. Bifvélavirki. Oska eftir að ráöa bifvélavirkja sem fyrst. Uppl. í síma 46940. Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa, vinnutími kl. 18— 23 virka daga, helgar frá kl. 12—23. Unnið er aöra hverja viku. Hringiö í i síma 24694 eftir kl. 19. Kona óskast til vélritunar á reikningum o.fl. Vinnutími eftir hádegi. Uppl. í síma 14733. Atvinna óskast Sölumaður — Matreiðsla: Maöur vanur matreiðslu-, verslunar- og sölustörfum óskar eftir atvinnu sem fyrst. Góö menntun. Margt kemur til greina. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. Matreiöslumaður. Matreiðslumaður býöur þjónustu sína. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 22385 eftir kl. 17 næstu daga. Rúmlega þrítugur maður óskar eftir vinnu. Hefur góða reynslu í verslunar- og sölustörfum. Ýmiss konar störf tengd þeim áhugaverö en margt kemur til greina. Uppl. í síma 14687. H-003 Laus staða Staöa skólameistara viö Verkmenntaskólann á Akureyri er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf, berist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 12. apríl 1983. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 22. mars 1983. Laus staða Lektorsstaða í bókmenntum við heimspekideild Háskóla Is- lands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. UmsóWiir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækj- enda, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykja- vík, fyrir 18. apríl nk. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 18. mars 1983. Laus staða Dósentsstaða í hjúkrunarfræði við námsbraut í hjúkrunar- fræði við Háskóla Islands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækj- enda, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykja- vík, fyrir 18. apríl nk. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 18. mars 1983. ARNARFLUGHF. vill taka á leigu litla íbúð frá 1. apríl til 1. október. Upplýsingar gefur Guðmundur Magnússon í síma 29511. Arnarflug hf. RETT LIKAMSBEITING Kennsla í Alexandertækni I fræðslumiöstööinni Miögaröur veröur breski kennarinn Rosa- lind R. Ross meö einkakennslu og helgarnámskeið (26.—27. mars) i Alexandertækni. Alexandertækni er fyrir alla sem vilja auka fegurð og samhssf- ingu líkamans, bæta líkams- stellingu sína og læra rótta lík- amsbeitingu. Alexandertæknin hefur jafnframt lækningagildi. Nóbelsverölaunahafinn í læknis- fræöi, Nikolaas Tinbergen, full- yröir aö Alexandertæknin ráði bót á: • svefntruflunum, of háum blóðþrýstingi, andateppu, vöðvagigt, mígreni, melt- ingartruflunum, kynlífserfið- leikum, þunglyndi o.fl. Rosalind R. Ross hefur sérhæft sig í að nota Alexandertækni í tengslum við leiklist, hljóöfæraleik, söng og almenna raddbeit- ingu. Þátttökugjald á helgarnámskeiðið er kr. 1.600 og veröið á einkatímum er kr. 500. Skráning: S: (91) 12980 milli kl. 10—16 og 19—22. /HIÐG/1RÐUR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.