Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1983, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1983, Blaðsíða 17
DV. MIÐVIKUDAGLFR 20. APRÍL1983. 17 Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur KÖRFUBOLTA EKKI GERD NÆG SKIL — segja bréfritarar um íþróttaþátt sjónvarps Aðalbjörg Jónsdóttir, Trönuhólura 18, og Sigrún Thorarensen, Vesturbergl 189, skrifa: „Viö uröum furðu lostnar aö sjá svar Bjarna Felixsonar í DV þann 7. apríl síöastliðinn. Hann segir aö körfuknattleikur hafi fengið mesta umfjöllun í íþróttaþáttunum í vetur. Hann hefur aö vísu sýnt nokkra leiki úr N.B.A. keppninni amerisku og ör- fáa leiki úr úrvalsdeildinni. Telur Bjarni í raun og veru aö körfuknattleikur fái viðlíka umfjöllun og handknattleikur og knattspyrna? Heilu íþróttaþættimir fara í aö sýna myndir frá úrslita- keppninni í handknattleik og knatt- spyrnan fær ríflegt pláss. Bjami segir að hann hafi veriö með íþróttaþátt meöan á „úrslita- leiknum” stóö. Þaö geturekkistaðist því bikarleikurinn fór fram á fimmtudegi. Bjarni segir líka aö leikurinn hafi veriö á þannig tíma (hann á senni- lega við Islandsmeistara-leikinn) að hann hafi ekki getað sýnt lokakafl- ann í beinni útsendingu, eins og til stóö. Körfuknattleiksunnendur, sem ekki áttu þess kost að fara á leikinn, heföu verið þakklátir fyrir að fá aö sjá einhvern örlítinn hluta annan þó aö ekki heföi hann þurft aö vera langur. inu. Messuvinið veldur bréfritara nokkrum áhyggjum og veltir hann fyrir sór afstöðu tempiara til veitingar messuvíns við altarisgöngu. Vín við altarisgöngu: HVAÐ SEGJA TEMPLARAR? Þórhallur Sigmundsson skrifar: Það hefur líklega ekki farið fram hjá mörgum að nýlega var einn af prestum þjóðkirkjunnar kæröur fyrir aö veita fermingarbömum áfenga drykki viö altarisgöngu. Þegar ég var meölimur í barnastúku fyrir allnokkmm árum var sungið á hverjum stúkufundi lag af mikilli innlifun og byrjaði textinn nokkum veginn á þessum oröum: „Drekkum aldrei dropa af víni, því að dauðinn í þarbýr”. Einnig hefur þaö verið einn aöalboð- skapur templara í gegnum árin að hiö eina rétta í þessum málum sé að taka aldrei fyrsta sopann. Getur það verið að þessir sömu menn gangi með bömum sínum til altaris og noti þannig þjóðkirkjuna til þess að brjóta eigin kenningar? Hér á ámm áður þegar hvorki þótti fínt að vera alkóhólisti né róni (fullur eða ófullur) þá gerðust sumir þeirra templarar og hættu að neyta áfengra drykkja. En maðurinn er nú einu sinni breyskur og kom það fyrir að einstaka maðurféllfyrirfreistingum Bakkusar og í staö þess að reka menn fyrirvara- laust úr félagsskapnum, þá gafst þeim kosturá iðrun og endurreisn. Nú er mér spum og langar að vita. „Hve mikil áfengisneysla gerir templara brotlegan við lög f élagsins og þarf e.t.v. að endurreisa þau fermingarbörn sem em félagar, að altarisgöngu lokinni? ” Gaman þætti mér að fá svör frá einhverjum sem kunnugur er þessum málum. Fögnum sumrí MEÐ ALBERT efsta manni á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík á fjölbreytti J6n Magnússon FJÖLSKYLDUSKEMMTUN í HÁSKÖLABÍÓI, SUMARDAGINN FYRSTA, KL. 21-22.30. Albert Gufimundsson. ÓKEYPIS BINGÓ, tvær umferðir GLÆSILEGIR FERÐAVINNINGAR TIL LIGNANO MEÐ Ferðaskrifstofan ÚTSÝN FERÐ MEÐ FARSKIP Fatlaðir hafi samband við skrífstofuna í síma 21078 vegna sæta. DAGSKRA 1. Geiríaug Þorvaidsdóttir fíytur Ijóð eftir Tómas Guðmundsson 2. Sr. Gunnar Björnsson selló, Jónas Ingimundarson píanó, Ágústa Ágústsdóttir einsöngur. 3. Garðar og Anne-Marie syngja við undirleik Magnúsar Kjartanssonar. 4. Jón Magnússon fíytur stutt ávarp. 5. Magnús Þór Sigmundsson leikur og syngur. 6. Ókeypis bingó. Bingóstjórnandi Magnús Kjartansson Vinningar ferð til Lignano með Útsýn (£ og ferð með Farskip. 7. Pálmi Gunnarsson og Bergþóra Árnadóttir syngja. 8. Albert Guðmundsson ávarp. 9. Hinn bráðskemmtilegi Laddi skemmtir. KYNNIR: SIGURJÓN FJELDSTED. 9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.