Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1983, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1983, Blaðsíða 30
30 Smáauglýsingar DV. MIÐVIKUDAGUR 20. APR1L1983. Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Union Special overlock saumavél til sölu. Uppl. í síma 40158. Ljósritunarvél. Lítiö notuö Canon AE 200 duftvél til sölu. Vélin er meö digital teljara og aö- vörunarljósum. Uppl. í síma 44507. Til sölu Lafal forhitari og miöstöövardæla, einnig eldhúsvaskur meö blöndunar- tækjum. Uppl. í síma 29363 milli kl. 17 og 19. Ný 50 tonna verkstæöispressa til sölu. Uppl. í síma 38988 og 81977. Rafmagnsþilofnar ásamt 800 lítra neysluvatnskút meö tilheyr- andi hitatúpu og spíral til sölu, vel mei fariö og sumir ofnarnir ónotaöir. Hringið í sima 93-1352. 2 nýlegar snittvélar til sölu, Ridged og Rems. Uppl. í síma 95-5468. Sem ný 3/4 minka „Autumhaze” jakki á 30 þús., 2 stuttir minka kvöldjakkar á 17.700 kr. Ouppteknar V.H.S ampex 3ja tíma video á 700 kr. Sími 41341. Rennibekkur. Til sölu Atlas rennibekkur, metri á milli odda. Uppl. í síma 41400, kvöldsími 78737. Bókbandsskinn til sölu, úrvals geitarskinn nýkomiö, ýmsir lit- ir. Bókavaröan, Hverfisgötu 52, sími 29720. Bækur til sölu. Feröabók Þorvaldar Thoroddsen 1—4, lýsing Islands eftir sama, Fiskarnir eftir Bjarna Sæmundsson, Islenskt fornbréfasafn 1—15, Tímaritiö Birtingur, tímaritiö Réttur frá upp- hafi, Sjómannablaðiö Víkingur, Barn náttúrunnar, frumútgáfa eftir Halldór Laxness, Gerska ævintýrið eftir sama og fjöldi fágætra og forvitnilegra bóka nýkominn. Bókavarðan, Hverfisgötu 52, sími 29720. Leikf angahúsið auglýsir: Brúöuvagnar, stórir og litlir, þríhjól, fjórar geröir, brúöukerrur, 10 tegundir, bobb-borö, Fisher Price leikföng, Barbie dúkkur, Barbie píanó, Barbie hundasleöar, Barbie húsgögn. Sindy dúkkur og húsgögn, D.V.P. grát- dúkkur, spánskar barnadúkkur, Big Jim karlar, bílar, þyrlur, föt, Ævintýramaðurinn, Playmobil, leik- föng, Legokubbar, leikföng úr ET kvik- myndinni, húlahopphringir, kork og strigatöflur, 6 stæröir, tölvuspil, 7 teg., fjarstýröir torfærujeppar. Kredit- kortaþjónusta. Póstsendum. Leikfangahúsiö, Skólavöröustíg 10, sími 14806. Heildsöluútsala: Dömukjólar, verö kr. 250, buxur frá 100 kr., blússur og peysur frá 50 kr., herra- vinnuföt og jakkar, barnakjólar frá 130 kr., skór frá 50 kr., barnanærföt og samfestingar, snyrtivörur, mjög ódýr- ar sængur á 440 kr. og margt fleira. Opið til kl. 12 á laugardögum. Verslun- in Týsgötu 3, v/Skólavörðustíg, sími 12286. Hringsnúrur. Til sölu hringsnúrustaurar, sterkir, , ryöfríir, henta vel viö íslenska veör- áttu. Sími 83799. Springdýnur. Sala, viðgeröir. Er springdýnan þín oröin slöpp? Ef svo er hringdu þá í 79233. Viö munum sækja hana aö morgni og þú færö hana eins og nýja aö kvöldi. Einnig framleiöum við nýjar dýnur eftir máli og bólstruö einstakl- ingsrúm, stærö 1X2. Dýnu- og bólstur- geröin hf., Smiöjuvegi 28 Kópav. Geymið auglýsinguna. Springdýnur í sérflokki. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. Dún-svampdýnur. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýninni. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. Ibúöareigendur, lesið þetta: Hjá okkur fáiö þiö vandaöa sólbekki í alla glugga og uppsetningu á þeim. Einnig setjum viö nýtt haröplast á eld- húsinnréttingar og eldri sólbekki. Mikiö úrval af viöarharöplasti, marm- araharöplasti og einlitu. Hringiö og viö komum til ykkar með prufur. Tökum mál, gerum tilboö. Fast verö. Greiðslu- skilmálar ef óskaö er. Uppl. í síma 13073 eöa 83757 á daginn, kvöldin og um helgar. Geymiö auglýsinguna. Plast- limingar, sími 13073 og 83757. Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 13562. Eldhúskollar, eldhúsborð, furubókahillur, stakir stólar, svefn- bekkir, tvíbreiðir svefnsófar, fata- skápar, skrifborö, skenkar, boröstofu- borð, blómagrindur, kæliskápar og margt fleira. Fornverslunin Grettis- götu31,sími 13562. Heildsöluútsala. Heildverslun, sem er aö hætta rekstri, selur á heildsöluveröi ýmsar vörur á ungbörn, vörurnar eru allar seldar á ótrúlega lágu verði. Sparið peninga í dýrtíðinni. Heildsöluútsalan, Freyjugötu 9, bakhús, opiö frá kl. 13— 18. Meiriháttar hljómplötuútsala. Rosalegt úrval af íslenskum og erlendum hljómplötum/kassettum. Allt aö 80% afsláttur. Gallery Lækjar- torg, Lækjartorgi, sími 15310. Óskast keypt Gjaldmælir óskast úr sendi- eöa leigubíl. Uppl. í síma 92-2310. Vil kaupa stórt skrifborö, helst stóru geröina frá Gamla kompaníinu. Sími 84244. Ýmis verkfæri fyrir bílaviðgeröir óskast, s.s. lyklar, hjólatjakkar, smergill, smáverkfæri og ýmislegt fleira. Uppl. í síma 84290 og e. kl. 18 í síma 45880. Ryksuga, kvenreiöhjól og hakkavél óskast. Uppl. í síma 20612 á kvöldin. Verzlun Sölumenn — fyrirtæki. Nokkurra ára gamalt verslunarfyrir- tæki í Reykjavík óskar eftir að taka aö sér sölu og jafnvel dreifingu á alls kyns innlendum og erlendum vörum í Reykjavík og úti á landi. Erum í sam- bandi viö söluaöila á flestum stööum á landinu. Höfum bíla og einnig flugvél til starfsins. Aö koma vörum fljótt og vel á markað eykur veltuna og velgengni fyrirtækisins. Tilboö sendist DV merkt „Beggja hagur 008” fyrir 1. maí. Bókavinir, launafólk. Forlagsútsala á bók Guömundar Sæmundssonar, Ö þaö er dýrlegt að drottna, sem fjallar um verkalýðs- forystuna og aöferöir hennar, er í Safnarabúðinni Frakkastíg 7, Reykja- vík, sími 91-27275. Þar eru einnig seld- ar ýmsar aðrar góöar bækur og hljóm- plötur. Verö bókarinnar er aðeins kr. 290. Sendum í póstkröfu. Takmarkað upplag. Höfundur. Panda auglýsir: Nýkomiö mikiö úrval af hálfsaumaöri handavínnu, púöaborö, myndir, píanó- bekkir og rókókóstólar. Einnig mikiö af handavinnu á gomlu veröi og gott uppfyllingargarn. Ennfremur mikiö úrval af borðdúkum, t.d. handbróder- aöir dúkar, straufríir dúkar, silkidúk- ar, ofnir dúkar, heklaðir dúkar og flauelsdúkar. Opiöfrá kl. 13—18. Versl- unin Panda, Smiöjuvegi 10 D Kópa- vogi.____________ Músíkkassettur og hljómplötur, íslenskar og erlendar, mikið á gömlu veröi, TDK kassettur, töskur fyrir hljómplötur og videospólur, nálar fyrir Fidelity hljómtæki, National raf- hlööur, feröavíötæki, bíltæki og bíla- loftnet. Opiö á laugardögum kl. 10—12. Radíóverslunin, Bergþórugötu 2, símí 23889. JASMÍN auglýsir: Nýkomiö mikiö úrval af blússum, pils- um og kjólum úr indverskri bómull, einnig klútar og sjöl. Höfum gott úrval af Thaisilki og indversku silki, enn- fremur úrval austurlenskra list- og skrautmuna — tilvaldar fermingar- gjafir. Opið frá 13—18 og 9—12 á laug- ardögum. Verslunin JASMIN h/f, Grettisgötu 64 (horni Barónsstíg og Grettisgötu), sími 11625. Breiöholtsbúar — Árbæingar. Vorum aö fá mikiö úrval af handa- vinnu. Hálfsaumaöa klukkustrengi, púöa og myndir þ.ám. rauða drenginn og bláa drenginn. Eldhúsmyndir, stórar og smáar, bæöi áteiknaðar og úttaldar, punthandklæöi, strammamyndir í úr- vali, smyrnavörur, sokkar á alla fjölskylduna, nærföt o.fl. Skyndinám- skeið: sokkablómagerö, spegil- saumur, japanskur pennasaumur o.fl. Innrömmun og hannyrðir, Leirubakka 36, sími 71292 og 42275. Söluturn óskast til kaups. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-753 Úrvals vestfirskur harðfiskur, útiþurrkaður, lúöa, ýsa, steinbítur, þorskur, barinn og óbarinn. Opiö frá kl. 9 fyrir hádegi til 8 síödegis alla daga. Svalbar.öi, söluturn, Framnes-; vegi 44. Fatnaður Fatabreytinga- & viögeröaþjónusta: Breytum karlmannafötum, kápum og dröktum, skiptum um fóöur í fatnaði. Gömlu fötin veröa sem ný, fljót af- greiösla. Tökum aöeins hreinan fatnaö. Fatabreytinga- & viögeröa- þjónustan Klapparstíg 11. Viögerö og breytingar á leöur og rúskinnsfatnaöi. Einnig leðurvesti fyrir fermingar. Leöuriöj- an, Brautarholti 4, símar 21785 og 21754. Vetrarvörur Vélsleði, Pantera ’81, ekinn 1300 km. Uppl. í síma 92-8341. Fyrir ungbörn Barnakerra til sölu, vel meö farin, og barnastóll sem hægt er aö skipta á 7 vegu. Uppl. í síma 92- 7571. Teppi Notað, vel meö farið gólfteppi, ca 50 ferm , til sölu. Uppl. í síma 43085 á kvöldin. Húsgögn Til sölu nýlegt, stórt sófasett og eldhúsborð og 6 stólar. Uppl. í síma 92-6653. Mahóní borðstofuborð og 6 stólar, hillusamstæöa úr eik, 3 einingar, til sölu, einnig tvíbreiöur svefnsófi, stóll, sófaborð og skápur, allt úr furu, nýlegt. Til sýnis aö Ásbraut 9, Kópavogi, 1. dyr til hægri. Uppl. í síma 46819 eftir kl. 17. Húsgagnaverslun Þorsteins Sigurössonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Falleg sófasett, sófaborö, hægindastólar, stakir stólar, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar svefn- bekkir, 3 gerðir, stækkanlegir bekkir, kommóöur, skrifborð, bókahillur, símabekkir og margt fleira. Klæöum húsgögn, hagstæöir greiösluskilmálar, sendum í póstkröfu um allt land. Opiö á laugardögum til hádegis. Til sölu lítið rókókó sófasett, sem nýtt. Uppl. í sima 32486. 6 mánaða Lady sófasett, 3+2+1, til sölu, á kr. 13 þús., 10 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 40278 milli kl. 16 og 18. Til sölu borð, 5 pinnastólar (brúnbæsaö) og ruggustóll. Uppl. í síma 13128. Til sölu sófasett, einnig boröstofuborð og stólar úr tekki. Uppl. í síma 51640 milli kl. 19 og 21 næstu daga. Antik Ántik útskorin borðstofuhúsgögn, Sófasett, bókahillur, skrifborö, kommóöur, skápar, borö, stólar, mál- verk, silfur, kristall, postulín, gjafa- vörur. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. Bólstrun Borgarhúsgögn—bólstrun. Viltu breyta, þarftu að bæta? Gerum gamalt nýtt: Tökum í klæðningu og viögerð öll bólstruð húsgögn, mikið úrval áklæöa. Sími 85944 og 86070. Borgarhúsgögn, Hreyfilshúsiö v/Grensásveg. Tökum aö okkur að gera við og klæöa gömul húsgögn. Vanir menn, skjót og góð þjónusta. Mikiö úrval áklæða og leðurs. Komum heim og gerum verötilboö yöur að kostnaöar- lausu. Bólstrunin Skeifan 8, sími 39595. Viögeröir og klæðningar á bólstruöum húsgögnum. Gerum líka viö tréverk. Bólstrunin, Miöstræti 5, Reykjavík, sími 21440 og kvöldsími 15507. Hljóðfæri Óska eftir að kaupa saxófón, alt eöa tenór. Uppl. í síma 19193 eftirkl. 19. Tölvuorgel — reiknivélar. Mikiö úrval af rafmagnsorgelum og skemmturum, reiknivélar meö og án strimils á hagstæðu veröi. Sendum í póstkröfu. Hljóövirkinn sf., Höföatúni 2, sími 13003. Hljómtæki Akai—Akai—Akai! Þetta er orðsending til tónlistarsæl- kerans. Til mánaöamóta bjóðum við einhverja þá glæsilegustu hljómflutn- ingssamstæðu sem völ er á með einstökum greiðslukjörum og stór- afslætti, Akai pro-921L, meö aöeins 20% útborgun og eftirstöðvum til 9 mán- aða. Látiö ekki happ úr hendi sleppa. 5 ára ábyrgö og viku reynslutími sanna hin miklu Akaigæöi. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. 2 x 100 vatta magnari, Pioneer SA-9800, kr. 11 þús., Tuner Yamaha Tl, kr. 9 þús. Pioneer segul-j band CTF-750, kr. 6 þús., Denon plötu- spilari DP 2000, kr. 10 þús., Wharfeale hátalarar 2X100 vött, kr. 13 þús. Sími 27510 frá kl. 9—18 (Gísli). Til sölu JBL L133160 vatta hátalarar. Uppl. í síma 92-6545 í vinnutíma og 92- 6621 á kvöldin, Bjössi. Til sölu Kenwood magnari og AR hátalarar, 8 mán. gamalt, fæst fyrir lítið verö, einnig til sölu Akai segulband á góöu verði. Uppl. í síma 73677. Til sölu Nec hljómsamstæöa meö skáp, 3ja mánaöa. Uppl. í síma 92-7571. Einstakt tilboð. Til sölu eru mjög fallegar Beltek stereogræjur í bíl, meö tónjafnara og magnara, gott verö ef samið er strax. Uppl. í síma 96-51171 eftir kl. 17. Kassettur Áttu krakka, tölvu eöa kassettutæki? Við höfum kassettur sem passa viö þau öll. 45,60 og 90 mínútna óáteknar kassettur, einnig tölvukassettur í öllum lengdum. Fyrir börnin ævintýrakassettur sem Heiðdís Norðf jörð les, 8 rása kassettur óátekn- ar. Fjölföldum yfir á kassettur. Hringiö eða lítiö inn. Mifa-tónbönd s/f, Suöurgötu 14 Reykjavík, sími 22840. Ljósmyndun RB67. Oska eftir aö kaupa linsur á Mamyu RB 67. Uppl. í síma 42865 eftir kl. 17. Til sölu Pentax ME og Pentax K 2 body. Einnig Pentax linsur 28/2.8,50/11.7 of 135/3.5, allt lítið notaö. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-009. Sjónvörp Til sölu er 27 tommu litsjónvarpstæki á góðu veröi. Uppl. í síma 54731 og 29740. Tölvur Til sölu lítiö notuð Atari 400 tölva ásamt Atari 410 kassettutæki og 17 leikforritum. Uppl. í síma 92-2456 eftir kl. 16. Til sölu Philips G 7000 video, Pac sjónvarpsspil. Uppl. í síma 39892 millikl. 18 og 19. Apple II með tvöföldu diskadrifi, prentara og CP/M kosti og fleiri kostum ásamt ýmsum forritum til sölu. Hagstætt verö gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 25154 eftirkl. 19. Video VHS-Videohúsið—Beta. Gott úrval af myndefni fyrir alla fjölskylduna bæði í VHS og Beta. Leigj- um myndbandatæki. Opiö virka daga kl. 12—21, sunnudaga kl. 14—20. Skóla- vöröustíg 42, sími 19690. Beta Video- húsiðVHS. Nýlegar mynuir í VHS og Beta óskast til kaups. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-036 Garðbæingar og nágrannar. Við erum í hverfinu ykkar meö video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS og kerfi. Videoklúbbur Garöa- bæjar, Heiðarlundi, 20 sími 43085. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 17—21 laugar- daga og sunnudaga kl. 13—21. VHS video, Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS-myndir með ísl. texta, myndsegulbönd fyrir VHS. Opiö mánud.—föstud. frá 8—20, laugard. 9— 12 og 13—17, lokað sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf„ sími 82915. Videobankinn, Laugavegi 134, ofan við Hlemm. Með myndunum frá okkur fylgir efnis- yfirlit á íslensku, margar frábærar myndir á staönum. Leigjum einnig videotæki, sjónvörp og stjörnueinkunn- irnar, 16 mm sýningarvélar, slides- vélar, videomyndavélar til heimatöku og sjónvarpsleiktæki. Höfum einnig þjónustu meö professional videotöku- vél 3ja túpu í stærri verkefni fyrir fyrirtæki og félagasamtök. Yfirfærum kvikmyndir á videoband. Seljum öl, sælgæti, tóbak, óáteknar videospólur og hylki. Opiö mánudaga til laugar- daga frá 11—22, sunnud. kl. 14—22, sími 23479.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.