Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1983, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1983, Blaðsíða 27
DV. MIÐVIKUDAGUR 20. APRlL 1983. 27 Ragnhildur Helgadóttir Bæta þarf hlut heimavinnandi húsmóður Á ýmsan hátt eru heimilisstörf ekki metin sem skyldi. Otal ástæöur liggja til þess, að verkefnin á heimilum eru svo margvísleg, aö erfitt er aö finna einhlítan matsgrundvöll. Sjálfstæöis- menn hafa þrásinnis bent á þá leið, aö skipting samanlagöra tekna hjóna í tvo jafna hluta áður en skattur er á þær lagöur, myndi vera sterkasta aögeröin til aö meta rétt starf heimavinnandi maka. Sjálfstæðismenn hafa þetta atriöi nú á stefnuskrá sinni og hafa konur sýnt þessari hugmynd mikinn áhuga enda eykur hún valfrelsi maka um starfsvettvang. Húsnæðismál Frumþörf hverrar fjölskyldu er Æk „Sjálfstæðismenn hafa þrásinnis bent á ^ þá leið, að skipting samanlagðra tekna hjóna í tvo jafna hluta áður en skattur er á þær lagður myndi vera sterkasta aðgerðin til að meta rétt starf heimavinnandi maka.” fjölskyldunnar, en ekki einungis öfugt. Vitanlega er margs konar starfsemi þess eölis, aö sveigjanleika er ekki unnt aö koma viö, en víöa má gera ráö- stafanir í þessa átt. I þessu sambandi má minna á þingsályktunartillögur, sem sjálf- stæðismenn hafa flutt um sveigjanleg- an vinnutíma, og tillögu Elínar Pálma- dóttur um sama efni, sem samþykkt varíborgarstjórn. Ábyrgð foreldra á uppeldi Það eru mannréttindi bama og for- eldra þeirra, aö skólar og aðrar stofn- anir, sem taka þátt í uppeldi ungrar kynslóðar og gera þaö raunar í umboði foreldra, vinni á þann veg, að þaö stuðli að samheldni f jölskyldna og auö- veldi uppeldishlutverk þeirra meö góöusamstarfi. Sjálfstæðismenn hafa ítrekað flutt lagafrumvarp, sem lýtur aö þessu og hefur aö geyma orörétt ákvæöi úr mannréttindasáttmála Evrópu, sem viö höfum lengi verið aðilar aö. Engu síður hefur þetta sjálfsagða mál mætt andbyr og afflutningi alþýðubanda- lagsmanna. Greiöa þarf fyrir því aö sveitarfélög eða aðrir geti komið á nægilegu dag- vistarrými til leysa úr brýnni þörf. Stefna þarf aö því aö um raunveruleg- an valkost geti oröiö aö ræöa. húsnæöi. Þetta er mál sem verður að leysa, þó að efnahagsmál þjóðarinnar séu í ólestri. Höfuöáherzla Sjálfstæðis- flokksins liggur á því aö fólki verði gert kleift aö standa meö venjulegum launatekjum undir kostnaöi af því aö koma sér upp eigin húsnæöi. Sjálf- stæðismenn hafa lagt fram raunhæfa áætlun um hvernig unnt verður aö ná þessu marki í fimm áföngum. Þessi áætlun, sem vel hefur verið kynnt í fjölmiðlum, miðast fyrst og fremst viö ungt fólk, sem er aö koma sér upp íbúð ífyrstasinn. Ennfremur viljum viö að leiguíbúö- um, svo og þjónustuíbúðum aldraöra sé markaður ákveöinn rammi innan húsnæðislánakerfisins. Málefni heimila eru ekki einangrað svið Lífsafkoma heimilanna er óaöskiljanleg frá grundvelli at- vinnulífsins. Efnahagur heimilanna veröur ótryggur í 100% veröbólgu. Athafnalífið verður aö fá meira svig- rúm og fjölbreytni til aö standa undir öruggum hag heimilanna. Það er grundvallaratriöi. Þess vegna er skyn- samleg stjórn þeirra mála hagsmuna- mál fjölskyldna og heimila. Þess vegna þurfum viö aö skipta um stjóm. Ragnhildur Helgadóttir. SJÁLFSTÆÐISMENN! Munið landssöfnunina VINSAMLEGA GREIÐIÐ GÍRÓSEÐILINN SEM FYRST. FRÉTTIR BERBER gó/fteppi á ótrú/ega hagstæðu verði. Vegna sérstak/ega hag- stæðra magninnkaupa bjóðum við Berber ullarblöndu- og aiuiiarteppi ^ aðeins kr. 310pr. m2 Komið og skoðið eða hringið og við sendum sýnishorn. Berber 50% acryl + 50% ull kr. 310. Berber 50% acry/ + 50% ull grófg. kr. 345. Berber 100% ull kr. 390. Staðgreiðs/uafs/áttur—greiðs/uskiímá/ar QPIÐ: MÁNUD.-FIMMTUD. 8-18, FÖSTUD. 8-19, LAUGARD. 9-12. HRINGBRAUT 120: Byggingavörur.. Gólfteppadeild... Simar: Timburdeild................. 28-604 .28-600 Málningarvörur og verkfæri.... 28-605 .28-603 Flisar og hreinlætistæki.... 28-430 <HRINGBRAUT 120 (Aðkeyrsla frá Sólvallagötu)> Þinghóll/sumardaginnfyrsta SUMARGLEÐI -Lislans verður haldin í Þinghól, Hamraborg 11 í Kópavogi á sumardaginn fyrsta, kl. 3-6 Dagskrá gleðinnar: Stutt ávörp: Geir Gunnarsson Elsa Kristjánsdóttir Upplestur: Jón Júlíusson Valdemar Lárusson Eva og Heiörún sjá um barnahornið Kaffi og kökur á boðstólum. Söngur og spil: Kjartan Ragnarsson Hanna María Sönghópurinn Raddbandið Veislustjóri er Aðalsteinn Bergdal Allir velkomnir. Gelr Elsa Jón Valdemar Sönghópurlnn Raddbandló Hanna Marfa A&alstelnn Hel&rún Kjartan

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.