Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1983, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1983, Blaðsíða 34
34 Smáauglýsingar DV. MIÐVIKUDAGUR 20. APRIL1983. Sími 27022 Þverholti 11 67 ára konu langar að kynnast heiöarlegum og reglusömum manni, 68 ára eöa eldri, meö vináttu í huga og sem getur hjálpaö henni fjárhagslega. Svar sendist DV meö upplýsingum merkt „Vor 783” fyrir 27. apríl. Frjálslyndur karlmaöur og vinkona hans óska aö kynnast frjálslyndri og lífsglaöri konu sem vini og leikfélaga, má vera gift. 100% trúnaöur. Svar meö helstu upp- lýsingum sendist DV sem fyrst merkt „þristur 369”. Skemmtanir Elsta starfandi feröadiskótekiö er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viöeigandi tækjabúnaöar, til aö veita fyrsta flokks þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dans- skemmtana sem vel eiga aö takast. Fjölbreyttur ljósabúnaöur og samkvæmisleikjastjórn ef viö á er innifalið. Diskótekiö Dísa, heimasími 50513. Umboðsskrifstofa Satt. Sjáum um ráöningar hljómsveita og skemmtikrafta. Uppl. í síma 15310 virka daga frá kl. 10—18. SATT. Diskótekið Donna. Bjóöum upp á fyrsta flokks skemmti- krafta. Árshátíöirnar, þorrablótin, skólaböllin, diskótekin og allar aörar skemmtanir bregöast ekki í okkar höndum. Vanir menn, fullkomin hljóm- tæki, samkvæmisleikjastjórn sem viö á. Höfum fjölbreyttan ljósabúnaö. Hvernig væri aö slá á þráöinn? Uppl. og pantanir í síma 74100 á daginn (Bragi) og á kvöldin 43295 og 40338 (Magnús). Góöa skemmtun. Tapað - fundið Rautt seðlaveski tapaðist á Hótel Borg eöa nágrenni sl. laugar- dag, í því voru skilríki sem ég sakna. Finnandi vinsamlega hringi í síma 83612, Kristín. Líkamsrækt Ljósastofan Laugavegi býöur dömur og herra velkomin frá kl. 7.30—23 virka daga og til kl. 19 um helgar, aðskildir bekkir og góö baðaðstaða, góðar perur tryggja skjót- an árangur, veriö brún og losnið viö vöövabólgur og óhreina húö fyrir sumariö. Ljósastofan Laugavegi 52, sími 24610. Sólbaösstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Dömur og herrar, ungir sem gamlir, losniö viö vööva- bólgu, stress ásamt fleiru um leiö og þiö fáiö hreinan og fallegan brúnan lit á líkamann. Hinir vinsælu hjónatímar á kvöldin og um helgar. Opiö frá kl. 7— 23, laugardaga 7—20, sunnud. 13—20. Sérklefar, sturtur, snyrting. Veriö vel- komin, sími 10256. Sælan. Til sölu Belo sólbekkur. Uppl. í síma 36850. rörm AugWSingar slhort 5523 MafKaðs^rs'a ^ BeyKjav>* Hoonun sirni 82208^_ Aæt' anagefð_—------— /" Hlustaðu eftir.Blaise. N L Eg nota FT-101 til aö ná Jr sambandi viö Krolli á sjl1 skipinu. Hér er það. . Garvin. Komdu meö tækið, Moulay! 500 km í burtu fer Modesty úr skyrtunni. Því fyrr sem v^( skilaboöin komast út," ) / því betra. . Þaö dimmir, Á heimili Modesty í Tangier. t Það ert þú. Stjánii Foreldrar mínir segja alltaf við mig að þú sé'rt ekkert . . . ÞARFTU AÐ SANNA ÞAÐ? f Ég vil ekki hafa þig ósýnilegan! Ég verð víst að hringja í Báru og segja henni af tognun þinni. Hún verður öruggk ,a æf! Y 3-n Sóldýrkendur — dömur og herrar: Viö eigum alltaf sól. Komiö og fáiö brúnan lit í Bel-O-Sol sólbekknum. Sólbaöstofan Ströndin, Nóatúni 17, sími 21116. Teppalagnir — breytingar, strekkingar. Tek að mér alla vinnu viö teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end- ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymiö auglýsinguna. Stjörnuspeki Stjörnukort. Geri stjörnukort: 1. Fæðingarkort er sýna persónueinkenni. 2. Utreikn-, ingar, sem sýna komandi áhrif. 3. Samanburöur á tveim stjörnukortum. Uppl. í síma 85144 milli kl. 19 og 21. Teppaþjónusta Hreinsum teppi í íbúöum, fyrirtækjum og stiga- göngum, vél meö góöum sogkrafti. Vönduö vinna. Leitiö upplýsinga í síma 73187. Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóöum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Karcher og frábær lágfreyöandi Teppalands meö ítarlegum upplýsingum um meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath.: pantanir teknar í síma. Teppaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Gólfteppahreinsun. Tek aö mér gólfleppahreinsun á íbúö, stigapöllum og skrifstofum, er með nýja og mjög fullkomna djúphreinsivél sem hreinsar meö mjög góöum árangri, góö blettaefni, einnig öflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnaö. Góö og vönduö vinna skilar góöum árangri. Sími 39784. Garðyrkja Trjáklippingar og lóöastandsetningar. Tek aö mér að klippa tré og runna, einnig ráögjöf, skipulag og lóöastand- setningar. Olafur Ásgeirsson skrúö- garðyrkjumeistari, sími 30950 og 37644. Erum meö hrossataö til sölu, dreifum ef óskaö er. Uppl. í síma 18902 eftir kl. 18. Garðeigendur. Tökum aö okkur aö klippa tré og runna. Höfum einnig til sölu húsdýra- áburö. Uppl. í síma 28006 og 16047. Trjáklippingar — Húsdýraáburöur. Garöaeigendur, athugið aö nú er rétti tíminn til aö panta klippingu á trjám og runnum fyrir voriö.einnig húsdýra- áburö, (kúamykja og hrossatað), sanngjarnt verð. Garöaþjónustan Skemmuvegi 10, sími 15236 og 72686. Geymiö auglýsinguna. Húsdýraáburöur og gróöurmold. Höfum húsdýraáburð og gróöurmold, dreifum ef óskaö er. Höf- um einnig traktorsgröfur til leigu. Uppl. í síma 44752. Trjáklippingar. Fagmenn meö fullkomin tæki klippa tré og runna, fjarlægja afskurö ef óskað er. Uppl. í síma 31504 og 14612. Yngvi Sindrason garðyrkjumaður. Lóðastandsetningar og trjáklippingar. Klippum tré og runna, eingöngu fagmenn. Fyrir sumariö: nýbyggingar lóða. Gerum föst tilboö í allt efni og vinnu. Lánum helminginn af kostnaði í 6 mán. Garöverk, sími 10889. Húsdýraáburður. Hrossatað, kúamykja, hænsnadrit. Nú er rétti tíminn til aö dreifa húsdýra- áburöi. Sanngjarnt verö. Gerum einnig tilboö. Dreifum ef óskaö er. Garöa- þjónustu A og A, sími 81959 eöa 71474. Geymið auglýsinguna. Lóðastandsetningar. Tek að mér aö hressa upp á garðinn. Vegghleðslur ýmiss konar hellulagnir, trjáklippingar og fleira. Utvega einnig húsdýraáburö. Uppl. í síma 17412 á daginn og 12203 á kvöldin. Hjörtur Hauksson skrúögaröyrkjumeistari. Húsdýraáburður (hrossataö, kúamykja). Pantiö tím - anlega fyrir vorið, dreift ef óskaö er. Sanngjarnt verð, einnig tilboö. Garöa- þjónustan Skemmuvegi 10, sími 15236 og 72686. Geymiðauglýsinguna. Barnagæsla Tek börn í pössun, hef leyfi, bý í Stóragerði. Uppl. í síma 37329. Stúlka óskast til aö gæta 9 mánaöa gamals barns í vesturbænum sem fyrst eöa í sumar. Uppl. í síma 29807 eftir kl. 14. Get tekið 3ja—4ra ára barn í pössun allan daginn, hef leyfi. Uppl. í síma 86394. Vantar unglingsstúlku, 12—14 ára, til aö gæta telpu á ööru ári í sumar. Uppl. í síma 79443 eöa 34039. Stúlkur. Nú líður aö sumri. Hvernig væri aö tryggja sér einhverja vinnu. Hver ykkar vill taka aö sér aö passa 5 ára strák til aö byrja meö hluta úr degi. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-206 Óska eftír 12—13 ára stelpu til að gæta 5 mánaöa drengs aöra hverja viku frá 16.30—18.30. Uppl. í síma 53248 milli kl. 13 og 16 og 10 100, tæknideild (Stefanía) eftirkl. 17. Sveit 15 ára drengur óskar eftir aö komast á gott sveitaheimili í sumar. Uppl. í síma 99-3376 og 91-41541. Spákonur Spái í spil og bolla. Tímapantanir í síma 34557. Hreingerningár Hólmbræöur. Hreingerningastööin á 30 ára starfs- afmæli um bessar mundir. Nú sem jfyrr kappkostum viö aö nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfiö. Höfum nýjustu og full- komnustu vélar til teppahreinsunar. Oflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnaö. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 ög 53846, Olafur Hólm.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.