Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1983, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1983, Blaðsíða 31
DV. MIÐVKUDAGUR 20. APRlL 1983. 31 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Tilsölu mjöglítiö notaö video af bestu gerö, spólur fylgja meö. Uppl. í síma 54762. VHS myndir í miklu úrvali frá mörgum stórfyrirtækjum. Höfum ennfremur videotæki í VHS, hulstur og óáteknar spólur á lágu veröi. Opið alla daga kl. 12—23, laugardaga 12—23, sunnudaga 13—23. Videoklúbburinn, Stórholti 1 (v/hliöina á Japis), sími 35450. Beta myndbandalcigan, simi 12333 Barónsstíg 3, viö hliöina á Hafnarbíói. Leigjum út Beta myndbönd og tæki, nýtt efni meö ísl. texta. Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvaii, tökum notuð Beta myndsegul- bönd í umboössölu. Athugið breyttan opnunartíma virka daga frá kl. 11.45— 22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14-22. Video-augað, Brautarholti 22, sími 22255: Leigjum út úrval af VHS- myndum á 60 kr. stykkiö, barna- myndir í VHS á 35 kr. stykkið, leigjum einnig út VHS-myndbandstæki, tökum upp nýtt efni ööru hverju. Opiö mánud.-föstud. kl. 10—12 og 13—19, laugardaga og sunnudaga kl. 13—19. Fyrirliggjandi í miklu úrvali VHS og Betamax, videospólur, video- tæki, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæöi tónfilmur og þöglar, auk sýningarvéla og margs fleira. Erum alltaf aö taka upp nýjar spólur. Höfum óáteknar spólur og hulstur á mjög lágu verði. Eitt stærsta myndasafn landsins. Sendum um land allt. Opiö alla daga kl. 12—23 nema laugardaga og sunnu- daga kl. 13—23. Kvikmyndamarkaöur- inn, Skólavöröustíg 19, sími 15480. Videosport sf. auglýsir. Myndbanda- og tækjaleigan verslunarhúsnæði Miöbæjar, Háa- leitisbraut 58—60, 2. hæö, sími 33460. Ath. opið alla daga frá kl. 13—23. Höfum til leigu spólur í VHS og 2000 kerfi með íslenskum texta. Höfum einnig til sölu óáteknar spólur og hulstur, Walt Disney fyrir VHS. Videomyndavélar-U-Matic bönd. Leigjum út án manna hágæöa 500 línu myndavélar ásamt U-Matic mynd- segulbandstækjum. Hér er tækifæri fyrir alla til aö gera sínar eigin myndir, þar sem boöiö er upp á full- komna eftirvinnsluaðstöðu. Yfirfærsl- ur á fullunnu myndefni á VHS og Beta- max kerfi. Ismynd, Siöumúla 11, sími 85757. Videoleigan Vesturgötu 17, sími 17599. Videospólur til leigu, VHS og Beta, allt nýtt efni. Erum búin aö fá nýjar myndir fyrir Beta, einnig nýkomnar myndir meö ísl. texta. Erum meö nýtt, gott barnaefni meö ísl. texta. Seljum einnig óáteknar spólur í VHS og Beta. Opiö alla virka daga frá kl. 13 -22, laugardaga frá kl. 13—21 og sunnudaga frá kl. 13—21. Ath. — Ath. Beta/VHS. Höfum bætt við okkur titlum í Beta- max og nú erum við einnig búin aö fá myndir í VHS. Leigjum út myndsegul- | bönd. Opið virka daga frá kl. 14—23.30 og um helgar frá kl. 10—23.30. ÍS-Video sf., í vesturenda Kaupgarös viö Engi- | hjalla Kóp., sími 41120. (Beta sending út á land, pantanir í síma 45085 eftir kl. 21). Dýrahald Aö Kjartansstööum eru til sölu 1. Hágengur alhliða hestur. 2. Verölaunaður alhliöa gæöingur 3. Hreyfingargóður klárhestur, aö auki nokkrir efnilegir folar. Uppl. í síma 99- 1038eftir kl. 20. Fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 77609. 2hestar tilsölu, góður og léttviljugur töltari og töltari fyrir byrjendur. Uppl. í síma 79413 e.kl. 20. Hross til sölu. Til sölu nokkrir úrvals töltarar, j háreistir og hágengir, þ.á.m. góðir | keppnishestar. Hafiö samband viö | auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-996 | Fallegur, 3ja mánaöa gamall hvolpur fæst gefins. Uppl. í síma 77468 j eftir kl. 20. Hestamenn-hestamenn: Til sölu sérhönnuö mél er koma í veg fyrir tungubasl, sérhannaöar peysur fyrir hestamenn, reiöbuxur, hjálmar, reiöstígvél, ýmsar gerðir af hnökkum, þar á meðal hnakkurinn hestar H.B., beisli, höfuðleður, mél, múlar og taumar. Fleiri og fleiri velja skalla- skeifurnar, þessar sterku. Sendum í póstkröfu. Verslunin Hestamaöurinn, Ármúla 4, sími 81146. Til sölu vélbundið hey, hagstætt verö. Upplýsingar á Þúfum, Hofshreppi Skagafiröi. Sími gegnum Hofsós. Gott hey til sölu. Uppl. í síma 99-5654. Kattareigendur ATH! Ný þjónusta, heimkeyrsla á ódýra enska „Kisu” kattarsandinum, yður aö kostnaöarlausu. Leitiö upplýsinga. Verslunin AMAZON, Laugavegi 30, sími 16611. Gæludýraverslun í sérflokki. Ávallt mikiö úrval af gæludýravörum, t.d. fiskabúr, fuglabúr og allt sem því fylgir, hundavörur og kattavörur, aö ógleymdum ódýra enska kattasand- inum í íslensku umbúöunum (Kisu- kattasandur). Geriö verösamanburö. Sendum í póstkröfu samdægurs. Verslunin Amazon, Laugavegi 30, sími 16611. Til sölu sem ný SAKO 22—250 meö þungu hlaupi. Verð 20 þús. Einnig nýr Weaver T 20 kíkir. Verö 14 þús. Ef keypt í einu lagi og staögreitt er verðið 28 þús. Uppl. í síma 94-3003 milli kl. 19 og 20. Til sölu riffill, Marlin, 22 cal., 7 skota. Kíkir, Bushnell 3x— 7X. Verð 7000. Uppl. í síma 31422. Til sölu Lyman super Tergetspot sjónauki 30 x og Uienrl 12 x Terget sjónauki. Uppl. í síma 99-3817 eftir kl. 19. Sumarbústaðir Óska eftir aö kaupa sumarbústaö innan ca 150 km frá Reykjavík , má | þarfnast lagfæringar. Hafiö samband j viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-017 I Fasteignir Tilsölu er 4ra herb. íbúö í háhýsi viö Ljós- heima, endaíbúö á 8. hæö, veðskuldir | engar. Verð: tilboö óskast. Uppl. i | síma 95-4710. Vogar Vatnsieysuströnd. Sökklar undir ea 132 ferm einbýlishús til sölu. Búiö aö fylla í sökkla, verö 150 þús. Uppl. í síma 52955 eftir kl. 17. Lóö undir einbýlishús til sölu. Uppl. í síma 25318 í dag og næstu daga frá kl. 17 til 22. Safnarinn Lindner albúm fyrir íslensk frímerki. Vandaö albúm og frábært verö. Nýkominn AFA Dan- mark, litverðlisti 1983—84. Kaupum íslensk f.d.c. nr. 48, 50, 67 76, 78, 79, 83, 86, 90, 91, 92, 97, 98, 111, 114, 115, 119, 120,. Frímerkjahúsiö, Lækjargötu 6a, sími 11814. Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aöra. Frímerkjamiöstööin, Skólavöröustíg 21, sími 21170. Til bygginga Hjól Honda NTárg.’82 til sölu. Uppl. í síma 52714 eftir kl. 19 í j kvöld og næstu kvöld. Óska eftir götuhjóli á ca 45.000, greiösla nýtt videotæki, eftirstöövar staðgreiddar. Uppl. í síma 93-1264 eftirkl. 17. 'Videomarkaðurinn Reykjavík, Laugavegi 51, sími 11977. Urval af myndefni fyrir VHS, leigjum einnig út myndbandstæki og sjónvörp. Nýkomið gott úrval mynda frá Warner Bros. Opiö kl. 12—21 mánudaga til föstudaga og kl. 13—19 laugardaga og sunnu- daga. VHSMagnex: Video kasettu tilboð. 3 stk. 3ja tíma kr. 1.950, 3 stk., 2ja tíma kr. 1.750. Eigum einnig stakar 60, 120,180 og 240 mínútna kasettur. Heildsala, smásala. Sendum í póstkröfu. Við tökum á móti pöntunum allan sólarhringinn. Elle, Skólavörðustíg 42, sími 91-11506. Byssur Kjölbátur. Til sölu er seglbátur af geröinni Túr 84. Uppl. í síma 29201. Fiugfiskur Vogum. Þeir sem ætla aö fá 28’ fiskibát fyrir sumariö. Vinsamlegast staöfestiö pöntun fljótlega. Eigum einn 22 feta Flugfisk fyrirliggjandi. Sýningarbátar á staönum. Flugfiskur Vogum, sími 92- 6644. Bifhjól—Bifhjól. Höfum ca 100 notuö bifhjól af flestum gerðum og stærðum til sölu. Vantar stór götuhjól. Mikil sala. Karl H. Cooper, verslun, Höfðatúni 2, simi 91-10220. Fyrir veiðimenn Veiöileyfi. Laxveiöileyfi til sölu í vatnasvæöi Lýsu, Snæfellsnesi. Uppl. í síma 40694. Verðbréf Önnumst kaup og sölu allra almennra veöskuldabréfa, enn- fremur vöruvíxla. Verðbréfa- markaöurinn (nýja húsinu Lækjar- torgi),sími 12222. Bátar Notað mótatimbur, 1X6, óskast, ca 2000 metrar. Uppl. í síma 44566 á verslunartíma. Móta timb ur. Ca 400—500 metrar af 1 x 6 mótatimbri óskast. Uppl. í síma 82144 eftirkl. 17. Varahlutir Krómlistar. Oska eftir aö kaupa krómlista og gúmmí á glugga og huröir á Bronco '74. Uppl. í síma 41438. 2000 vél í Toyotu til sölu, keyrö 30 þús. km. Sími 32658. Til sölu varahlutir með ábyrgö í Saab 99 ’71 Datsun 1200 ’73 Saab 96 ’74 Toyota Corolla 74 Volvo 142 72 Toyota Carina 72 Volvo 144 72 Toyota MII 73 • " Volvo 164 70 Toyota MII 72 Fiat 125 P 78 A. Allegro 79 Fiat 131 76 Mini Clubman 77 Fiat 132 74 Mini 74 Wartburg 78 M. Marina 75 Trabant 77 V. Viva 73 Ford Bronco ’66 Sunbeam 1600 75 F. Pinto 72 Ford Transit 70 F. Torino 72 Escort 75 M. Comet 74 Escort Van 76 M. Montego 72 Cortina 76 Dodge Dart 70 Range Rover 72 D. Sportman 70 Lada 1500 78 D. Coronet 71 Benz230’70 Benz 220 D 70 Audi 74 Ply. Duster 72 Ply. Fury 71 . Plym. Valiant 71 Taunus 20 M 72 ChNova’72 VW1303 VW Microbus VW1300 VW Fastback Opel Rekord 72 Opel Rekord 70 Lada 1200 ’80 Volga 74 Simca 1100 75 Citroen GS 77 Citroen DS 72 Peugeot 504 75 Peugeot 404 D 74 j Peugeot 204 72 Renault 4 73 'Renaultl2 70 o.fl. o.fl. I Ch. Malibu 71 Hornet 71 Jeepster ’68 Willys ’55 Skoda 120 L 78 Ford Capri 71 Honda Civic 75 Lancer 75 Galant ’80 Mazda 818 74 Mazda 616 74 Mazda 929 76 Mazda 1300 72 Datsun 100 A 75 Datsun 120 Y 74 Datsun dísil 72 Datsun 160 J 77 Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Staö- | greiösla. Sendum um allt land. Opiö frá kl. 8—19 virka daga og 10—16 laug- ardaga. Bílvirkinn, Smiöjuvegi 44 E, Kóp., símar 72060 og 72144. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opiö frá kl. 9—19 alla virka daga, laugardaga frá kl. 13—18. Kaupi nýlega jeppa til niðurrifs. Blazer, Bronco, Wagoneer, Land Rover og fleiri tegundir jeppa. Mikiö af góðum, notuöum varahlutum, þ.á.m. öxlar, drifsköft, drif, huröir o.fl. Jeppapartasala Þóröar Jónssonar, sími 85058 og 15097 eftir kl. 19. Vél úr Chevrolet Blazer 350 cub. meö transistor kveikju til sölu, einnig sjálfskipting úr Chevrolet Blazer 74, nýupptekin. Uppl. í síma 94- 8278. Varahlutir, dráttarbíll, ábyrgð, gufuþvottur. Höfum fyrirliggjandi varahluti í fle tar tegundir bifreiöa. Einnig er drattarbíll á staönum til hvers konar bifreiöaflutninga. Tökum aö okkur aö gufuþvo vélasali, bifreiöar og einnig annars konar gufuþvott. Varahlutir eru m.a. til í eftirtaldar bif- reiðar: A-Mini 74 Mazda 616 75 A. Allegro 79 Mazda 818 75 rh Ria7er 73 Mazda 818 delux 74 Ch. Malibu 71—73 Mazda 929 75—76 , Datsun 100 A 72 Mazda 1300 74 Datsun 1200 73 M-Benz 250 ’69 Datsun 120 Y 76 M-Benz 200 D ’73 Datsun 1600 73 M-Benz 508 D Datsun 180 BSSS 78 M- Benz 608 D Datsun 220 73 OpelRekord 71 Dodge Dart 72 Plym. Duster 71 Fíat 127 74 Plym.Fury’71 Fíat l*?2 ’74 Plym. Valiant 72 Saab 96 '71 F.Comet’73 Saab99’71 F. Cortina 72 SkodallOL’76 F. Cortina 74 Skoda Amigo 77 F.Cougar’68 Sunb. Hunter 71 F. Taunus 17 M’72 Sunbeam 1250 71 F. Escort 74 Toyota Corolla 73 F. Taunus 26 M 72 Toyota Carina 72 F. Maverick 70 Toyota MII stat. 76 F. Pinto 72 Trabant 76 Galant GL 79 Wagoneer 74 Galant GL 79 Wartburg 78 Jeepster ’67 VauxhaUViva 74. Honda Civic 77 Volvo 142 ’71 Jeepster ’67 Volvo 144 71 Lancer 75 VW1300 72 LandRover VWMicrobus’73 Lada 1600 78 vw Passat ’74 Lada 1200 74 ábyrgöáöllu. Mazda 121 78 Öll aðstaða hjá okkur er innandyra, þjöppumælum allar vélar og gufuþvo- um. Kaupum nýlega bíla til niöurrifs. Staögreiðsla. Sendum varahluti um allt land. Bílapartar, Smiöjuvegi 12. Uppl. í síma 78540 og 78640. Opið frá kl. 9—19 alla virka daga og 10—16 laugar- daga. Til sölu 12 tonna bátur, árgerö 71. Hafið samband viö auglþj. DVísíma 27022 e.kl. 12. H-873. Videotæki til leigu, 150 kr. sólarhringurinn. Sími 85024. Geymiö auglýsinguna. Til sölu Winchester 243 meö stórum sjónauka, skipti hugsan- leg á ódýrari. Uppl. í síma 93-8761. Öska eftir grásleppunetum og bát, leiga kemur til greina. Til sölu á sama staö er Fleetser Anrowman sportbátur meö 30 hestafla Crysler mótor og vagn fylgir. Uppl. í síma 73817 eftir kl. 19. Flugfiskur Flateyri. Okkar frábæru 22 feta hraðbátar, bæöi fiski- og skemmtibátar, nýir litir, breytt hönnun. Kjörorö okkar eru: kraftur, lipurö og styrkur. Vegna hag- stæöra samninga getum viö nú boöið betri kjör. Komiö, skrifiö eða hringið og fáiö allar upplýsingar, símar 94-7710 og 94-7610. Hef til sölu afgoggara, hentar öilum báts- stæröum. Selst á mjög góöum kjörum og hagstæöu verði. Uppl. í síma 95-6418 eftir kl. 19. SMÁ-AUGLÝSINGADEILD verður opin miðvikudag 20. apríi TIL KL. 22 og fimmtudaginn 21. apríl KL. 18-22. og munu þær auglýsingar birtast í föstudagsblaði. kemur EKKI út sumardaginn fyrsta. GLEÐILEGT SUMAR SMÁ-AUGLÝSINGADEILD, Þverho/ti 77, sími27022.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.