Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1983, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1983, Blaðsíða 26
26 Ferðastyrkur tíl rithöfundar I fjárlögum 1983 er 17 þús. kr. fjárveiting til aö styrkja rit- höfund til dvalar á Noröurlöndum. Umsóknir um styrk þennan óskast sendar stjórn Rithöfundasjóös Islands, Skólavörðustíg 12 101 Reykjavík fyrir 15. maí 1983. Umsókn skal fylgja greinargerð um hvernig umsækjandi hyggst verja styrknum. Reykjavík, 15. apríl 1983. RITHÖFUNDASJÓÐUR ÍSLANDS. Fyrirtæki til sölu Til sölu er fyrirtæki í listiðnaði, hentugt fyrir fjölskyldu sem vill skapa sér sjálfstæða atvinnu. Æskilegt er að viðkomandi hafi gott auga fyrir litasamsetningum en fagmenntunar er ekki þörf. Öll áhöld og tæki í góðu standi og talsverður efnis- lager. Æskileg stærð húsnæðis 40—80 ferm eftir áætluðu framleiðslumagni. Nógur markaöur fyrir framleiðsluvöruna. Kaupandi getur fengið reynslukaupsamning til 3ja mánaða og notið tilsagnar þann tíma. Greiðsla við samning kr. 250.000,-. Fyrirspurnir sendist DV fyrir 24. þ.m. merkt: „Tækifæri”. XVII. Norðuriandaþing um málefni vangefinna veröur haldið í Stavanger í Noregi 10.—12. ágúst nk. Umsóknarfrestur er til 1. maí. Dagskrá þingsins og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Styrktarfé- lags vangefinna, Háteigsvegi 6, og hjá Landssamtökunum Þroska- hjálp, Nóatúni 17. Þar eru einnig gefnar nánar upplýsingar svo og hjá Sigríöi Ingimarsdóttur í síma 34941. Landssamtökin Þroskahjáip, Styrktarfélag vangefinna. AKRANES-VESTURLAND Stuðningsmenn A- fístans á Vestur- landi fagna sumri í Röst, Akranesi, í kvö/d 20. apríi ki. 20.30. 1. Ávarp, Eiður Guðna- son, alþingismaður. 2. Fjöibreytt dagskrá í tali og tónum. A-listinn sy r o cr & Hin áríega baffisala skátanna veröur í félagsheimili Kópavogs (uppi) fiáhL3-6. Hlaöboiö meö gimilegum höhum. o Styrfeiö ofefeur í starfi! KVENNADEILDIN URTUR & SKÁ3AFÉIAGIÐ KÓPAR Staða heimila- skattar hjona Grunneining þjóðfélagsins Afstaða Sjálfstæðisflokksins til margvíslegra mála mótast af því mannréttindasjónarmiði, að fjöl- skyldan sé grunneining þjóðfélagsins, heimilið griðastaður hennar og for- eldrar beri ábyrgð á uppeldi barna sinna. I samræmi við þetta beri bæði í löggjöf landsins og framkvæmd hennar að virða og styðja þessa þætti. stjómarstefnu landsins frá upplausn til ábyrgðar. Án þessa baksviðs er kosningastefnuskrá harla lítils virði. Hún væri líka lítils virði, ef ekki væri bent á ákveönar leiðir til bóta í þessum efnum. Hún kæmi aö litlu gagni, ef ekki væri stjórnmálastyrkur til að fram- fylgja hugmyndunum. Þess vegna hef- ur það mikla þýðingu, að stór stjóm- málaflokkur, Sjálfstæðisflokkurinn, hefur skilning á þessum sjónarmiðum DV. MIÐVIKUDAGUR 20. APRIL1983. i stjómmálayfirlýsingu flokksráðs okk- r ar frá í vetur. I upphafi þessa kafla í i kosningastefnuskrá okkar, sem ber i yfirskriftina Betra mannlíf, standa i m.a.þessiorö: „I umróti þjóðfélags í mótun og :- þeirri upplausn sem verið hefur í efna- i- hagslífinu er hætt við að gamlar dyggðir gleymist og mannleg verð- n mæti fari forgörðum. Það er og í samræmi við alþjóðlega mannréttindasáttmála, sem við eram aðilar að. Hin mannlegu varanlegu gildi Hér á eftir verður vikið að nokkram atriðum í stefnuskrá S jálfstæöisflokks- ins, sem geta haft mikil áhrif á þessi mál. Þessi atriði miða að bví að auka valfrelsi maka um verkaskiptingu sín á milli, möguleika á vali um það, hvort aflar teknanna úti á vinnumarkaði, annaö hvort eða bæði. Þau fjalla um umönnun bama, húsnæði, skatta og af- komu heimila. Þau fela í sér aukið jafnrétti bæði milli karla og kvenna og eins milli heimavinnandi og útivinn- andi kvenna. Afkomuöryggi heimila og sterk staða fjölskyldna, hin mannlegu varanlegu gildi mynda baksviöið í stefnuskrá sjálfstæðismanna. Til að þau fái notið sín, verður aö snúa og setur þau á stefnuskrá sína, því aö hann ætti að hafa raunhæfan möguleika til að fylgja þeim fram. Ekki sérmál k venna, heldur mál allra Málefni fjölskyldu og heimilis eru vitanlega ekki sérmál kvenna. Þau eru mál okkar allra, bæði karla og kvenna, fullorðinna og bama. Hins vegar er það staðreynd, að konur inn- an Sjálfstæðisflokksins hafa haft mikiö framkvæöi að og áhrif á stefnumótun flokksins um þau mál. Má í því sam- bandi minnast á bókina Fjölskyldan í frjálsu samfélagi, sem Hvöt og Lands- samband sjálfstæðiskvenna gáfu út. I ályktunum landsfundar flokksins hefur grandvallarsjónarmiðiö um þýð- ingu og réttindi fjölskyldunnar ævin- lega verið áréttað og ítarlegur kafli var um stefnu í þessum málum í Viö þessu vill Sjálfstæðisflokkurinn sporna og leggur áherslu á eftirfarandi stefnuatriði: að treyst veröi undir- staða heimila og fjölskyldna. For- eldram verði gert kleift að skipta meö sér uppeldi hinnar ungu kynslóðar sem þau bera ábyrgð á. Til þess þarf að koma á samfelldum skóladegi, auka möguleika á dagvistun og koma á sveigjanlegum vinnutíma. ” Á bak við þessar línur er hugmyndin um að auka og bæta samvistir fjöl- skyldunnar, stuðla að því að foreldrar og börn geti átt sínar frístundur sam- eiginlega og í friði, umönnun bama verði betri, snúningar vegna óreglu- legs skólatíma færri og almenn streita minni. Þetta áherzluatriði er eölileg afleið- ing af þróun þjóðlífsins, bæöi á sviöi mennta og atvinnulífs. Það verður að leita allra færra leiða til að starfsemi þjóðfélagsins lagi sig smátt og smátt betur að þörfum granneiningar sinnar,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.