Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1983, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1983, Blaðsíða 3
DV. LAUGARDAGUR 4. JUNI1983. Akstur næturinnar endaði með veltu BQvelta varð rétt austan við voruáDatsunbíl. Hafravatn í Mosfellssveit um klukk- Þeir óku meðfram Hafravatni í an fjögur í fyrrinótt, aðfaranótt austurátt. Er þeir voru komnir rétt föstudags. Fjórirpiltarvoruíbílnum austur fyrir vatnið hvellsprakk á og voru tveir þeirra, ökumaður og öðruframhjólinu. Við þaö missti öku- farþegi í framsæti, fluttir á slysa- maðurinn vald á bílnum sem þeyttist deild. Hvorugur er alvarlega meidd- út af veginum, fór eina veltu og upp á ur. veginn aftur og endaði þar á fjórum Piltarnir höföu verið að skemmta hjólum í réttri akstursátt. sér í veitingahúsinu Klúbbnum fyrr Að sögn lögreglunnar í Hafnarfirði um kvöldið og ákváðu að aka aðeins var Datsuninn mjög illa farinn. um í góða veðrinu um nóttina. Þeir -JGH. KAFFIÞYRSTUR ÞJÓFUR Á FERD Hann virðist heldur betur hafa þurft geröist, þar sem íbúamir höfðu á kaffihressingu að halda, þjófurinn skroppið frá á sunnudag. Það var svo sem braust inn í íbúð í Safamýrinni í ekki fyrr en í fyrrakvöld, fimmtudags- vikunni. Það eina sem hann nam nefni- kvöld, sem innbrotið uppgötvaðist. legaábrottvarkaffivél. Einskis er saknað úr íbúðinni nema Ibúðin erá jarðhæð og var farið inní kaffivélarinnar sem er af BBC-gerð. hana meö því aö spenna glugga upp. Málið er nú til rannsóknar. Enginn var í íbúðinni, þegar þetta -JGH. Alþýðubandalag: Ragnar þingf lokksf ormaður Ragnar Amalds var kjörinn for- son, formaður Alþýðubandalagsins, maður þingflokks Alþýðubandalagsins kjörinn varaformaður þingflokksins og á fundi þingflokksins 1. maí síðast- SteingrímurJ.Sigfússonritari. liðinn. Á sama fundi var Svavar Gests- -ÓEF. HJIÍKRUNAR- FÉLAGIÐ í BSRB? Atkvæðagreiösla um aðild Hjúkmn- arfélags Islands að Bandalagi starfs- manna ríkis og bæja fer fram dagana 8. og9. júní. Atkvæðagreiðslan fer fram sam- kvæmt samþykkt fulltrúafundar Hjúkmnarfélagsins. Kjörstaðir verða fimm, í Reykjavík á skrifstofu Hjúkr- unarfélagsins, á Landsspítalanum, Borgarspítalanum, Landakoti og á Akureyri í Fjórðungssjúkrahúsinu. Auk þess eru einstaklingum utan Reykjavíkur og Akureyrar sendir at- kvæðaseðlar í pósti og ber aö póst- leggja þá til baka fyrir 9. júní. Atkvæðisrétt hafa allir starfandi hjúkmnarfræðingar í þriðjungs starfi eðameira. -ÓEF. FLUGFRAKT OPNAR VÖRUAFGREIÐSLU I HAFNARFIRÐI Aukinþjónuslaviö innflytjendur- Til hagrœðis íyrir þá viðskiptavini okkar í tollumdœmi Bœjarfógetans í Haínaríirði, sem óska eítir því að vörur þeirra verði tollaígreiddar í Haínarfirði, höfum við opnað vöruafgreiðslu þar í bœ. Fyrirtœkið Dvergur hf., Flatahrauni 1, mun annast vöruafgreiðsluna fyrir okkur. Síminn er 50170. Þeir, sem vilja nýta sér þessa nýju þjónustu, eru beðnir um að láta okkur vita og verða vörurnar þá íluttar beint í Hafnaríjörð, til afgreiðslu þar. Algreiðsla farmbréfa verður áíram á aðalskriístoíu félagsins á Reykjavikurflugvelli. Sparið tíma, íé og fyrirhöfn - með FLUGFRAKT FLUGLEIDIR Gott fólk hjá traustu félagi 2JA VIKNA VERÐI _________15. jÚNÍ.______ Cn0/n AFSLÁTTUR OU /0 FYRIR börnin Hjón og tvö börn meðalverð frákr. 13.850. — Greiðsluskilmálar %m. m 'm mm m *+ 'm p* m m ' Wm m 'm ****** »»v r* mb' **'*» .** m ** ****** ■mm- m m m** m m m m *» m "m m m m r* mmm ************ KOMAST ISLENDINGAR LOKSINS AFTUR ÚDÝRT TIL Vinir okkar á Spáni hafa sýnt viðskiptavinum okkar þá vin- semd að bjóða þessi viidarkjör vegna gengisfellingar hér svo að fjölsk yldufólk geti enn átt þess kost að komast með krakkana i sólina. Þetta kostaboð gildir þvi mið- ur aðeins um 14 ibúðir i ferð- inni 15. júni. Bn íbúðirnar eru líka á eftirsóttasta staðnum, alveg á Magaluf-ströndinni. Allar svalirnar móti sótinni, sjónum og ströndinni og iyfta beint niður á sundlaugarsvæð- ið og sandinn. BEINT DAGFLUG BÁÐAR LEIÐIR 15. júní, 6. og 27. júlí, 17. égúst, 7. og 28. sept. 22 DAGAR r NYTT Þér veljið hjé okkur íbúðina og fáið lyklana með farseðlinum. ÓDÝRASTI SÓLARLANDASTAÐURINIM I ÁR ICV\ ’A AORAR FERÐIR OKKAR: Costa Brava, Grikkland, Malta, Tenerife, franska Rivieran. Brottfarardagar og lengd ferða: 15. júní 7. sept. 22 dagar 6. júlí 17. ágúst 27.júlí 22 dagar Trimaraii, íbúdir: 2 í studioíbúð kr. 15.900 kr. 16.840 1 i studioíbúð kr. 18.600 kr. 19.400 Hotel Rosamar Park kr. 16.900 kr. 17.760 Hotel Flamingo og Hotel Frigola 2 í herbergi með fullu fæði kr. 18.900 kr. 20.950 OPIÐ LAUGARDAG KL. 10-4 FLUGFERÐIR - SÓLARFLUG VESTURGÖTU 17. - SÍMAR 10661 - 15331 0G 22100

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.