Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1983, Blaðsíða 24
24
ANN ER þægilegur í viö-
móti, látlaus og kemurtil dyranna eins
og hann er klæddur. Viö setjumst and-
spænis hvort ööru inni á skrifstofu
hans þar sem snyrtimennskan er
greinilega í hávegum höfö. Hann býöur
upp á kaffi og viö hefjum samræöur.
Hann er ekki nema hálffertugur og
oröinn ráðherra, reyndar sá yngsti
sem situr í nýju ríkisstjóminni. Þetta
er Halldór Asgrímsson, skærasta
stjama Framsóknarflokksins, eins og
margir kalla hann. En hvaö segir hann
sjálfur um þá útnefningu?
„Eg held aö þaö sé ekki rétt, reyndar
alrangt, að ég sé einhver skrautf jööur
flokksins. Stjórnmálaflokkur gengur
ekki ef einhver einn vill láta ljós sitt
skína. Stjórnmálaflokkur gengur út á
samstarf, aö sem flestir vinni saman,
og í Framsóknarflokknum er margt
ungt og efnilegt fólk sem þarf að fá sín
tækifæri.”
— Ráöherratignin virðist mjög eftir-
sóknarverð, aö minnsta kosti ef marka
má aUa þá sem sóttust eftir útnefn-
ingu, og sannaðist þar að margir eru
kaUaöir en fáir útvaldir. Telur þú þig,
þótt ungur sért, kominn í þitt óska-
starf?
,,Ég vU ekki meina aö þaö sé neitt
óskastarf. Þaö er eins meö mig, eins og
svo marga aöra, aö ég fór inn á aðrar
brautir en ég hugsaði mér. Eg ætlaöi
aldrei í póhtík. Þetta geröist aUt svo
snöggt, þótt ég að vísu hafi aUtaf haft
áhuga á stjómmálum.”
Gekk ungur í
Framsóknarflokkinn
— Eg hef heyrt aö þú sért fæddur
framsóknarmaöur?
,,Þaö er nú kannski einum of mikið
sagt, en ef eitthvaö slíkt er tU, gæti þaö
ef til vUl átt viö mig. Eg er fæddur á
Vopnafirði ’47, nánar tUtekiö í gamla
kaupfélagshúsinu, þar sem foreldrar
mínir, Ásgrímur HaUdórsson og Guö-
rún Ingólfsdóttir, bjuggu hjá foreldr-
um fööur míns, Halldóri Ásgrímssyni
og önnu GuðnýjuGuðmundsdóttur. Afi
minn var þingmaður framsóknar-
manna í Noröur-Múlasýslu um 20 ára
skeið, ’46 tU ’67 Á Vopnafiröi var ég tU
sex ára aldurs en þá varö faðir minn
kaupfélagsst jóri á Höfn í Homafirði og
þangað fluttumst við. Eg var þó meira
og minna á Vopnafirði tU tíu ára aldurs
hjá ömmu, þar kunni ég aUtaf vel viö
mig.”
— Haföi faðir þinn engin afskipti af
stjómmálum?
„Jú, reyndar, hann var á hsta
framsóknarmanna og sat lengi í
hreppsnefndinni á Höfn.”
— Svo það hefur legið beinast viö að
þú yrðir líka framsóknarmaöur?
„Ja, ég gekk ungur í Framsóknar-
flokkinn. Eg man eftir því, ég var
sautján ára og fór inn á Hringbraut
þar sem aðsetur flokksins var. Þar tók
vinur minn, Baldur Oskarsson, á móti
mér og skráöi mig inn.”
— Þú hefur þá ekki verið beinn arf-
taki afa þíns og nafna á þingi?
, JVei, aUs ekki, ég kom inn fyrir Pál
Þorsteinsson sem var þingmaöur
Austur-Skaftfehinga og síöar Austur-
landskjördæmis. ”
— Teluröu þig hafa notið afa þíns í
því sambandi?
„Margir hafa haldið því fram, en ég
sjálfur held að svo sé ekki. Maöur
verður var viö það aö menn haldi aö
þeir geti komist áfram í pólitík vegna
ættartengsla. Eg tel þaö af og frá. Þaö
getur oft verið neikvætt og fremur
verkaö á hinn veginn, reyndar held ég
að svo sé í hvaða starfi sem er.
Viðkomandi persóna verður aö standa
sig og þaö hjálpar henni ekkert aö vera
tengd einhverjum öörum. Það er mín
skoöun aö hver og einn veröur aö
standa fyrirsínu.”
Skrykkjótt
skólaganga
— Hvernig var skólagöngu þinni
háttað?
„Hún var nú frekar skrykkjótt. Eg
fór í bamaskóla á Vopnafirði þar sem
amma var kennari. Síðan hélt ég
áfram á Höfn. En þaö er nú svo á
landsbyggðinni aö framhaldsskólar
eru ekki á hverju strái. Ég fór því
suður tU Reykjavíkur í gagnfræöa-
skóla Austurbæjar. Mér hkaöi vistin
iha. Eg fann þaö fljótt aö ég var ekki
jafnvel undirbúinn og aörir nemendur,
svo þaö setti í mig einhvem mótþróa.
Ég læröi frekar htiö og þar kom aö ég
hætti, nennti þessu ekki lengur. Eg fór
aö vinna viö ýmislegt, fór í frystihús, á
skrifstofu, á sjóinn um tíma og eitt og
annað.
Foreldrar mínir vom ekki ánægöir
með það aö ég hætti algerlega námi.
Þeir hvöttu mig til þess aö halda
áfram. Ég hafði ekki rétt tU aö fara í
menntaskóla þar sem ég haföi ekki
lokið landsprófi. Eg fór aö líta í
kringum mig og eftir talsveröar um-
ræöur á heimihnu var ákveðið aö ég
færi í Samvinnuskólann. Þar var
heimavist og þaö var kostur því ekki
gat ég sótt skóla heiman aö frá mér. I
tvö ár, ’63 tU ’65, var ég í Samvinnu-
skólanum og lauk þaöan prófi.
Þá hafði ég fengið áhuga á aö læra
meira og ég fór aö huga að því hvaö ég
gæti gert næst. Ég rak mig á þaö að ég
haföi ekki inngöngurétt í háskóla. Hins
vegar eygði ég leið til aö hef ja nám í
endurskoöun sem var í námsskeiðs-
formi, er kennarar úr háskólanum sáu
um. Eg réö mig á endurskoðunarskrif-
stofu hjá Gunnari R. Magnússyni og
innritaði mig jafnframt í þetta nám.
Eftir aö því lauk fór ég svo til frekari
menntunar viö verslunarháskóla í Nor-
egiogDanmörku.
Þegar heim kom 1973 var ég
skipaöur lektor í reikningshaldi og
endurskoöun viö viöskiptadeUd Há-
skóla Islands.”
— Hvemig líkaöi þér kennarastarf-
iö?
„Mér líkaði það að mörgu leyti vel.
Það var mikil og góö reynsla og mikið
af góöum nemendum. Hins vegar kom
þaö mér á óvart að þeir skyldu ekki
vera betur undir háskólanámið búnir.
Kannski var þaö vegna þess aö ég var
aldrei sjálfur í menntaskóla. En mér
fannst það taka þetta annars ágæta
fólk of langan tíma aö átta sig á hlutun-
um. Þaö haföi ekki vanist nægilega á
að vinna sjálfstætt eöa áttaö sig á aö
utanbókarlærdómurinn gekk ekki
lengur.”
— Hvað varstu lengi lektor viö há-
skólann?
,,Ég var þama meö annan fótinn tU
’75, en ári áöur haföi ég náö kjöri á
þing.”
„Varð leiður
þegar ég datt út '78"
— Þú varst fyrst í framboöi tU þings
’74?
,,Já, þaö endaöi á því aö ég fór í
framboö í Austurlandskjördæmi.”
— Þú segir endaði með ... Varstu
ekki sjálfur áfram um þaö aö fara í
framboð?
„Nei, ég var búinn aö ráöa mig kenn-
ara viö háskólann og ætlaði að sinna
því. Hins vegar var talið mjög óvíst aö
ég næði kjöri, því ’71 haföiþriðji maður
á Austurlandi rétt komist inn. Það gat
því fariö á hvom veginn sem var.”
— En þú hafðir það! Hvernig fannst
þér ungum manninum, aöeins 26 ára,
aö koma inn í andrúmsloftið á Alþingi?
„Fyrsta þingið sem ég sat var þjóð-
hátíðarþingiö á ÞingvöUum og það var
skemmtUeg reynsla. Mér fannst þetta
þá afskaplega virðulegt og formlegt.
Síöan mætti ég svo til þings um
haustið, en ef ég á að segja þér alveg
eins og er þá man ég bara ekki
hvernig mér var innanbrjósts! Eg fékk
strax nóg aö starfa og þaö nægöi mér. ”
— Svo dastu út ’78?
„Já, og ég var ekkert ánægður meö
það! Allir sem tapa kosningu verða
leiöir yfir því — og ég var það. Ég hef
nú sjálfur verið aö halda því fram aö
ég hafi haft afskaplega gott af því. Og
eftir á aö hyggja var nauösynlegt aö
sumu leyti aö horfa líka á þessa hluti
frá ööm sjónarhorni.”
— Varstuákveöinnþáaöfaraafturí
slaginn næst?
„Nei, það var ég ekki búinn aö
ákveða. Hins vegar hafði ég sagt upp
starfi mínu við háskólann. Þaö fannst
mér eöUlegt, þótt ég ætti kost á aö
halda starfinu. Því það er alltaf
auðveldara að fá mann í starf sem
ekki þarf aö eiga von á því að vera sagt
upp með litlum fyrirvara. Þess vegna
þurfti ég nauðsynlega aö fá mér vinnu
til að sjá fyrir mér og minni f jölskyldu.
Ég vUdi prófa eitthvað nýtt og fá tU-
breytingu, svo ég fór á sjóinn, á 100
tonna bát frá Homafiröi. Eg var á
sjónumframaðáramótum ’78.”
— Varstu þá aftur kominn í kosn-
ingaham?
„Nei, alls ekki. Þaö var leitaö eftir
því aö ég starfaöi aö ýmsu fyrir Fram-
sóknarflokkinn. Eg fór suöur til aö
vinna að mótun efnahagsstefnu þegar
svoköUuö Olafslög voru gefin út. Svo
vann ég aðeins við kaupfélagiö á Höfn,
undirbúningi skattalöggjafar og ýmis-
legu stússi. Eg var svona laus viö, en
vissi í reynd ekkert hvað væri fram
undan. Maöur veit aldrei hvenær
veröur kosið næst, nema hvaö að þaö
er í síðasta lagi aö fjórum árum
Uðnum!”
— Enþúfórstsamtafturíframboð?
„Já, svo gerðust þessir atburöir
haustiö ’79 og ég endaði aftur í fram-
boði.”
— Hvarflaði aö þér í kosningabar-
áttunni síöustu aö þú settist í ráðherra-
stól aö kosningum loknum?
„Nei, ekki leiddi ég hugann að því.
Þaö er svo meö stjómmálin aö þaö er
best aö vera ekki að skipuleggja neitt
fram í tímann. Menn veröa aö vera til-
búnir aö taka þar nánast hverju sem
er. Sagan segir okkur aö í stjómmál-
um gerast hlutimir mjög skyndilega.”
— Áttu þér einhvern uppáhalds-
stjórnmálamann, innlendan eða er-
lendan, sem þú tekur þér tU fyrir-
myndar?
,J4ei, ekki á ég þaö, en ég hef lært
mikiö af þeim sem ég hef unniö meö úr
öUum flokkum. Mér hefur tU dæmis
þótt ósköp ánægjulegt aö starfa með
félögum mínum í kjördæminu. A und-
an mér voru Eysteinn Jónsson og PáU
Þorsteinsson sem ég hef lært margt
gott af. Meö mér hafa starfað
ViUijálmur Hjálmarsson, Tómas
Arnason og fleiri og hefur þaö verið
mér góður skóU. Svo hef ég starfað
nokkuð í Noröurlandaráði og þar hef
ég kynnst mörgum frammámönnum í
stjórnmálum. Maöur hefur oröið
reynslunni rUcari eftir kynni af þessum
mönnum, en fyrirmynd á ég mér enga.
Eg hef lesið mikiö um bæði innlenda
og erlenda stjómmálamenn, mikla
persónuleika suma hverja, sem erfitt
er aögera uppá mUU.”
„Sjávarútvegurinn ekki
rekinn á stöðugum redding-
um"
— En svo viö vendum okkar kvæöi í
kross. Við valdatöku þessarar ríkis-
stjórnar sagðir þú meðal annars aö
ástand efnahagsmála og staöan í sjáv-
arútvegi væri verri en þú áttir von á.
Geturðu nefnt einhverjar tölulegar
upplýsingarumvanda útgerðarinnar?
„Já, ég er þeirrar skoöunar aö menn
hafi almennt ekki gert sér grein fyrir
því hvaö staðan var oröin erfið. Menn
höföu veriö að berjast viö þaö að halda
þessum fyrirtækjum gangandi meö
aUs konar reddingum um aUlangt
skeið. Þaö gat ekki gengið áfram. Ég
hef aö vísu ekki haft langan tíma til aö
kynna mér þessa stööu, en það er af-
skaplega alvarlegt ástand víöa hjá
fyrirtækjum í sjávarútvegi. Tölur get
ég engar nefnt, en það eru miklar van-
skUaskuldir og ég hef ekki nægilega
góða heUdarmynd yfir dæmiö, en ég