Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1983, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1983, Blaðsíða 44
44 DV. LAUGARDAGUR 4. JUNI1983. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Kaplahrauni 13, Hafnarfirði, tal. eign Sig- uröar Bjarnasonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 6. júní 1983 kl. 16.00 Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem augiýst var í 123. og 127. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 og 4. tölu- blaði þess 1983 á eigninni Miðbraut 38, Seltjarnarnesi, þingl. eign Heimis Sindrasonar, fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbanka ís- iands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 7. júní 1983 kl. 14.15 Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi. Tónleikar Tónleikar í H veragerðiskirkju Skólakór Kársnes- og Þingholtsskóla heldur tónleika í Hveragerðiskirkju sunnudaginn 5. júní, kl. 17. Marteinn H. Friöriksson leikur á orgel. Stjórnandi kórsins er Þórunn Bjöms- dóttir. Skemmtikvöld með Álafosskórnum Álafosskórinn í Mosfellssveit veröur meö skemmtikvöld í Hlégaröi laugardaginn 4. júní. Á dagskránni veröur söngur í léttum dúr, tískusýning og Pálssystur taka lagiö. I hléi er boðiö upp á kaffi og brauðtertur. Hljómsveit leikur undir söng kórsins og einnig fyrir dansi, sem er lokaatriði dag- skrárinnar. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Lindarbraut 25, Seltjarnarnesi, tal. eign Benedikts Blöndal, fer fram á eigninni sjálfri miövikudaginn 8. júní 1983 kl. 15.30. Bæjarfógetinn á Seltjarnamesi. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Hverfisgötu 24, Hafnarfirði, þingl. eign Einöru Sigurðardóttur, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 8. júní 1983 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 1., 7. og 10. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eign- inni Melabraut 78, Seltjarnarnesi, þingl. eign Sigurðar Friðrikssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 7. júní 1983 kl. 14.30. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 123. og 127. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 og 4. tölublaði þess 1983 á eigninni Lágholti 2B, Mosfellshreppi, þingl. eign Ásmundar Karlssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka ís- lands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 7. júní 1983 kl. 15.45. Sýslumaðurinn íKjósarsýsIu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 123. og 127. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 og 4. tölu- blaði þess 1983 á eigninni Arnartanga 35, Mosfellshreppi, þingl. eign Gísla Árnasonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka Islands og Landsbanka Islands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 7. júní 1983 kl. 16.00. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 123. og 127. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 og 4. tölublaði þess 1983 á eigninni Brekkutanga 27, Mosfellshreppi, þingl. eign Gisla Sveinbjörnssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Gunnars Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 7. júní 1983 kl. 16.30. Sýsiumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 123. og 127. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 og 4. tölu- blaði þess 1983 á eigninni Brekkubyggð 28, Garðakaupstað, tal. eign Gerðar H. Jónsdóttur, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka Is- lands og innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri þriðjudaginn 7. júní 1983 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 123. og 127. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 og 4. tölublaði þess 1983 á eigninni Brekkubyggð 33, Garðakaupstað, þingl. eign íbúðavals h.f., fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka ís- lands á eigninni sjálfri þriöjudaginn 7. júní 1983 kl. 13.45. Bæjarfógetinn í Garðakaupstaö. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 123. og 127. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 og 4. tölu- blaði þess 1983 á eigninni Nesbala 24, Seltjarnarnesi, þingl. eign Þór- unnar Steinarsdóttur, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka ís- lands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 7. júní 1983 kl. 14.45 Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 111., og 118. og 121. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Sólbraut 5, Seltjarnarnesi, þingl. eign Sverris Þórodds- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar á Seltjarnarnesi, Veð- deildar Landsbanka Íslands og Tryggingastofnunar rikisins á eigninni sjálfri miðvikudaginn 8. júní 1983 kl. 15.15. Bæjarfógetinn á Seitjarnarnesi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 111., 118. og 121. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Esjugrund 27, Kjalarneshreppi, þingl. eign Birgis Arnar Harðarsonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka Islands, Iðnlánasjóðs og Sigríðar Ásgeirsdóttur hdl. á eigninni sjálfri miðviku- daginn 8. júní 1983 kl. 16.30. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Tilkynningar Páfagaukur tapast Ljósgrænn páfagaukur flaug út um gluggann á heimili sínu Hofgerði 12a, Kópavogi, fyrir rúmri viku. Hann er mjög gæfur og mann- elskur. Þeir sem einhverjar upplýsingar geta gefið vinsamlegast hringi í sima 41079. Óháði söfnuðurinn Hið árlega kvöldferðalag verður 6. júní. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 20 stundvíslega. Kaffi- veitingar í Kirkjubæ á eftir. Gestir velkomn- ir. Kaffisala Átthaga- félags Strandamanna Átthagafélag Strandamanna verður með kaffisölu fyrir eldri Strandamenn í Domus Mediea sunnudaginn 5. júní kl. 15. Kór Átt- hagafélagsins syngur. Útitónleikar við Tryggvagötu Otitónleikar verða haldnir að Tryggvagötu 4, laugardaginn 4. júní og hefjast þeir kl. 15.30. Þar koma fram hljómsveitirnar Orion, Svefn- purrkur, Sjálfsfróun og Nefrennsli. Okeypis aðgangur. Sjoppa. Göngudagur fjölskyldunnar Tökum fram gönguskóna og göngum saman, gleðjumst saman og auðvitað öll saman. Göngudagur fjölskyldunnar er á sunnudag- inn. Göngudagur fjölskyldunnar er árlegur við- burður sem ungmennafélög um land aUt standa að. I fyrra tóku þátt rúmlega sex þús- und manns og gengið var eftir rúmlega eitt hundrað gönguleiðum. AUir þátttakendur fá barmmerki sem jafn- framt er lukkumiði. Þeir sem fá réttu númerin á lukkumiða sina fá vinninga. Vikudvöl fyrir tvo á íslensku sveitaheimUi með viðurkennda ferðamanna- þjónustu eöa vikudvöl á Hótel Sögu að vetri tU er aðalvinningurinn. Aðrir vinningar eru mjólkurafurðir. En samstarf tókst með mjólkurdagsnefnd og ungmennafélögunum á síðasta göngudegi og er göngufólki boðið upp á mjólkurvörur og drykki til hressingar. —ÞG Messur Hafnarfjarðarsókn Helgistund á sjómannadaginn í Iþróttahúsinu við Strandgötu kl. 14.30. Karlakórinn Þrestir leiðirsöng. Sóknarprestur. Neskirkja Sunnudagur: guöþjónusta kl. 11. ath. breyttan tíma. Miövikudagur: fyrirbænamessa kl. 18.20. Séra Frank M. Halldórsson. Tfi Bridge Bridgefélag kvenna 1 fjóröu umferö parakeppninnar fengu þessi pörhæsta skor: Ingibj. Halldórsd.-Sigv. Þorstemsson 199 Kristjana Steingrímsd,- Þórarinn Sigþórsson 198 Erla Sigurjónsd.- Kristmundur Þorsteinsson 191 Esther Jakobsd.-SvavarBjörnsson 184 Ragna Ölafsd-Ölafur Valgeirsson 182 Efstu pör eftir 4 umferðir eru n ú: Esther Jakobsd.-Svavar Björnsson 736 Kristjana Steingrimsd.- Þórarinn Sigþórsson 698 Olafía Jónsd.-Baldur Ásgeirsson 696 Sigríður Pálsd.-Oskar Karlsson 683 Júlíana lsebarn-Om Isebara 683 Þorgerður Þórarinsd.-Steinþór Ásgeirss. 679 Síðasta umferö mótsins veröur spiluð á mánudagskvöld í Domus Medica. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Hverfisgötu 78, þingl. eign Halldórs Gunn- arssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudag 8. júní 1983 kl. 14.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Óðinsgötu 21, tal. eign Finnboga Steinarsson- ar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri miðvikudag 8. júní 1983 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annaö og síðasta á hluta í Stigahlíð 10, tal. eign Páls Þórs Engilbjarts- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Innheimtust. sveitarfél. og Veðdeödar Landsbankans á eigninni sjálfri miðvikudag 8. júní 1983 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Vitastíg 5, þingl. eign Skúlagötu 30 hf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudag 8. júní 1983 kl. 15.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Skúlagötu 30, þingl. eign Skúlagötu 30 hf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudag 8. júní 1983 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, Eimskipafélags íslands hf., Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Skiptaréttar Reykjavíkur, ýmissa lög- manna, banka, stofnana o.fl. fer fram opinbert uppboð í uppboðssal tollstjóra í Tollhúsinu við Tryggvagötu (hafnarmegin) laugardaginn 11. júní 1983 og hefst það kl. 13.30. Selt verður væntanlega: Eftir kröfu tollstjóra ótollaðar og upptækar vörur og ótolluð bifreið, svo sem: sendibifreið Mercedes Benz árg. 1971, myndsegulbönd, allskonar húsgögn, kvikmyndasýningarvélar, flassljós, Honda bifhjól NC05 árg. 1982, 22 stk. stativ, 784 ks. ávaxtadrykkir, 125 ks. ávaxta- mauk, bastvörur, leikföng, 73 crt myndir, allskonar fatnaður, snyrti- vara, varahlutir, ca 600 ks. grænmeti, skófatnaður, rafmagnshand- verkfæri, ljósmyndavörur, pennar, vefnaðarvara, skartgripaskrin og töskur, ýmsar sportvörur, talstöð, miðunarstöð, radiohlutir, mælitæki og margt fleira. Ur dánar- og þrotabúum, lögteknir og fjárnumdir munir, svo sem: fatnaður, armbandsúr, bækur, frímerki, mynt, sjónvarpstæki, hljóm- burðartæki, allskonar húsgögn, hlutabréf kr. 2.400.00 í Dagblaðinu hf., ljósritunarvél Sexon-3,10 stk. netaslöngur, tölvustýrð teiknivél — teg. Wang 2232, tölvustýrð teiknivél lítil, tölvustýrður teiknilesari teg. Wang 2262-3, 21 stk. Philips myndsegulbönd frá heimsmeistaraeinvígi Fischer og Spassky sem háð var í Reykjavík,alveg óunnin,ta 15 mín., 2 cm breið filma frá sama einvígi, myndsegulbandstæki bílað, þvotta- vél, þurrkari, reiðhjól og margt fleira. Eftir kröfu Eimskips hf. 42 colly leikföng, 1 kll folie prufur, vélahlut- ir, umslög, húsgögn, gullsmíðaverkfæri, blökk, prentplötur, ljóskast- arar, ljósritunarpappir, einangrun, ilmvatn, spray, glerkista, mótor- hjól, sælgæti, skófatnaður, segulbönd í bifreiðar, fatnaður, strekkjar- ar, 4 stk. vogir, veggfóður, sólkollar, gasljós, vefnaðarvara, kítti, blómapottakeðjur, teiknibólur, 59 pk. umbúðapappír, netaflær, hosu- klemmur og margt fleira. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshaldarinn í Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.