Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1983, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1983, Blaðsíða 18
18 DV. LAUGARDAGUR 4. JUNÍ1983. Smurbrauðstofan BJORNINN Njálsgötu 49 - tfmi 15105 ■ !!!!! rSsli liiil :::::::: • ■■■■• •■■■■ ■■■■■ iiiiiii ::: ■•■•■ ■::::: ■■»•• ■■■•• *•••• ■•••• ■•■•• ■■■■■ •■■■■ ■■■■■ • TÚNÞÖKUR - GRÚÐURMOLD Góð greiðslukjör. Símar 37089 og 73279. ■■•ta ••••• ••■•■ ■■■■• ■■■•■ ■■■■■ ■■•■■ • • ■•■• *•••• ■■■■■ ■■■■■ ■■•■■ ■■••■ •■■•■ i--- • ••f • •«•• »•••• ■■■•■ ■■•■■ ■■■■■ ■•■■■ ■■•■• ■■■■■ • ••*• •••■■ ■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■ ■ ■■■■ •■■■• ■■<■■■•■»■ »«••■ ■■■■■ ■■«■■ ■■•■•■■■■■ ■ ■■•■■•■•■ ■■■■■ ■■■•■ ■■■■■ ■•■■■ ■■■■■ ■•■■■■■■■■ ■ ■■ •••■■ ■•■■■ ■■••• ■•■•■ •■■■■ ■••■■ ■•■■■ • •■•■■■■•■•i ■ ■■■■■ •■■■■ ■ ■■■■■••••• ■ ■■•■• •■■■• Tilkynning Stjórn Dýralæknafélags íslands þykir rétt að benda gæludýra- eigendum á Stór-Reykjavíkursvæðinu á, að frá 1. júní 1983 og um óákveðinn tima er enginn dýralæknir starfandi við dýra- spítala Watsons í Víðidal. Dýraeigendum skal bent á að snúa sér til starfandi dýralækna á svæðinu. Sjá símaskrá. Stjórn Dýralæknafélags íslands. 1« « » »1 VINNUVÉLAEIGENDUR Tökum að okkur slit- og viðgerðarsuður á tækj- um ykkar þar sem þau eru staðsett hverju sinni. FRAMKVÆMDAMEIVN - VERKTAKAR Færanleg verkstæðisaðstaða okkar gerir okkur kleift aö framkvæma alls kyns járniðnaðar- verkefni nánast hvar sem er. kjarrhOlma 10 200 KÖPAVOGI SlMI40880 STÁL-ORKA si»>i:(K;vnM;ini)\Þ40rvi’sn\ « « » »< FJÓKTÁN 14 fataverslanir á höfuðborgarsvæöinu. TIL DAGLEGRA NOTA A T~'- n NORDISK F OLK E H 0JSKOLE SNOGHOj j Gæstelærer til Snoghej nordisk Folkehojskole. Snoghaj Folkehojskole soger en gæstelærer i perioden 1/11 — 83 til 1/5 - 84. Vi arbejder meget med nordiske emner inden for kunst, litteratur, historie og mytologi. Desuden indtager de samfundsorienterede og de musisk — kreative fag en fremtrædende plads i skolens hverdag. Vi har omkring 75 elever, heriblandt 10—15 fra de ovrige nordiske lande. Vi vil bede ansageren selv komme med forslag til undervisnings- omráder. Lan mellem 80 000—90 000 dkr. Lille lejlighed findes pá skolen. An- sagningsfrist 15. august. Skoleplan og stillingsbeskrivelse sendes ved hendvendelse til: Snoghaj nordisk Folkehajskole. 700 Fredericia. tlf. 05 942799. Forstander Jens Rahbek Pedersen. Stórí bróðir! Verídiano er hér með jafnaldra sinum og fósturbróður, sem er ósköp eðiiiegt fjögurra ára barn. Hefur burði áviðfull- vaxta mann - en er bara fjögurra ára „Súperbam” Brasilíu hefur hann gjaman verið kallaður. Hann er aðeins f jögurra ára en hvorki meira né minna en 66 kíló! Og 126 sentímetrar á hæð! Og ekki nóg meö þaö. Læknar, sem stunda Veridiano dos Santos, eins og hann heitir snáðinn, gera ráö fyrir að þegar hann hefur náð tíu ára aldri verði hann 220 kíló með sama áfram- haldi! Veridiano var óvenjustór þegar hann kom í heiminn, en hann komst fyrst í fréttirnar 18 mánaða gamall. Þá þótti þaö saga til næsta bæjar að Veridiano væri28 kíló. „Brjóst- og mittismál Veridiano er 117 og 120 sentímetrar eða meira en hjá meðalmanni,” segir Sebastiao Ferreira, annar tveggja lækna sem berjast við aukakílóin á kauöa. ,,En það sem kemur mér mest á óvart hjá drengnum er hversu skarpur hann er. „Veridiano er svo bliðlynt barn," segir fósturmóðir hans, Sampaio. Hér eru þau saman. Greindarvísitala hans er langt yfir meöallagi.” Veridiano er mathákur hinn mesti og borðar tvisvar sinnum meira en full- vaxta karlmaður á besta aldri. Það var einmitt þess vegna sem foreldrar hans urðu aö láta hann frá sér. Þau höfðu einfaldlega ekki efni á að fæöa hann. Þess vegna er Veridiano alinn upp h já f ósturforeldrum. „Veridiano er yndislegt barn,” segir fósturmóöir hans, Idenir Sampaio. „Hann er svo rólegur og leikur sér mikið með bíla, rétt eins og aðrir strák- ar. Svo horfir hann líka mikiö á sjón- varp og hefur gaman af. Það eina sem ég get fundið að honum er hversu mik- ill mathákur hann er. Hann getur farið inn í ísskáp og étið þar til hann verður afvelta. Á afmælinu mínu síðast þá sporðrenndi hann tveimur kjúklingum á örskammri stund. Hann borðar venjulega á við tvo fullvaxta karl- menn. Hann fær sér alltaf þrisvar á diskinn af öllum réttum og myndi fá sér oftar, ef ekki væri haft auga með honum. Veridiano er mjög blíðlyndur að eðl- isfari,” heldur fósturmóðirin áfram. „En hann gerir sér ekki grein fyrir því hversu sterkur hann er. Hann getur slegið fullorðinn mann í rot alveg óvart. En hann er mjög greindur og við fósturforeldrar hans munum ekkert til spara svo hann fái sem besta menntun. Við væntum mikils af honum.” Og þótt snáðinn sé ekki nema fjög- urra ára hefur hann þegar ákveöið hvað hann ætlar að verða „þegar hann veröur stór”: „Eg vil verða læknir,” segir hann. „Því þá get ég hjálpað ööru fólki og haft ráð á að eta almennilega! ” Slappað af á milli rétta! Veridiano borðar á við tvo fullvaxta menn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.