Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1983, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1983, Blaðsíða 11
DV. LAUGARDAGUR 4. JUNl 1983. 11 SERTILBOÐ / beinu Ieiguflugi fca 4 k/stj í sumar og sól, fegurð og /itadýrð Miðjarðarhafs/andanna ERTU SÓLSKINSBARN eða ofurseldur þreytu - streitu og bleytu í sumarleyfinu? Ef veðrið, öryggið og þægindin skipta þig máli, bjóðum við þér Þú borgar minna fyrir sætið pr. km en þegarþú ferð í strætisvagni SS® Alm. flugfargjald til Malaga kr. 40.677 Mánaðar-sérfargjald tH Malaga kr. 24.387 í KAUPBÆTI Leiguflug Útsýnar m. gistingu í 3 vikur, meðalverð á mann fhjón með 2 börn innan 12 ára — gisting La Nogaiera) 14.800 Veðrið skiptir höfuðmáli i ferðinni. Sóiin skin i allt að 12 stundir á dag á sumarleyfisstöðum Útsýnar. Til að búa þig undir að njóta sólarinnar til fulls bjóðum við þér 6 ókeypis sólarstundir, áður en ferðin hefst, i Líkams- og heilsurækt- inni, Borgartúni 29 — ásamt 15% afslætti af þjónustu hennar allt árið. Ef þessi kjör skipta þig máli bjóðum við þér TOPPFERÐIR MED TOPPAFSLÆTTI Costa de/ So/ — 7. júlí 3 vikur: Gisting La Nogalera — ibúð B kr. 14.165 meða/verð á mann hjón með 2 börn innan 12 ára. Lignano — 12. júií 3 vikur: Gisting Olimpo-ibúð C kr. 15.457 meðalverð á mann hjón med 2 börn innan 12 ára Gengi 27. S. '83 Algarve — 29. júní 3 vikur: Gisting Oliveiras-ibúð m/2 svefnh. kr. 16.508 meðalverð á mann hjón með 2 börn innan 12 ára. Maiiorca — 27. júií 3 vikur: Gisting Portonova — ibúð C kr. 16.508 meðalverð á mann hjón með 2 börn innan 12 ára. Félagar Sambands ísl. bankamanna Félagar Landssambands ísl. verzlunarmanna SÉRKJÖR í hlutfalli við verðbreytingu hækkar áður umsaminn afsláttur í kr. 2.500 Þannig geturðu komist i sumarleyfi / 1 Q /I D|1 sólarlöndum aiit frá I UiTuU krónum. Gi/dir aðeins í áður auglýstar brottfarir. Hvað segja farþegarnir? 1 „Lignano er alveg frábær staður. Hann fær eins margar stjörnur og hægt er að fá." • „Okkur fannst ferðin til Costa del So/ dásamleg i alla staði, betur hefur mér ekki liðið i mörg ár." ' „Portuga! er ákaflega áhugavert Iand’, og Portúga/ar sér/ega alúðlegir og gestrisnir án þess að vera ágengir. Hótelið var það bezta sem við höfum kynnst i ferðum sem þessum og þrifnaður frábær. Ströndin er i sérflokki." „Þetta var al/t eins og bezt verður á kosið. Öll þjónusta og fyrirgreiðsla Útsýn til sóma. Við munum hvetja vini og kunn- ingja til að fara og njóta þessarar þjónustu." Feróaskrífstofan Austurstræti 17, simi26611 Akureyri, Hafnarstræti 98, simi22911.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.