Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1983, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1983, Blaðsíða 37
DV. LAUGARDAGUR 4. JUNI1983. 37 Smáauglýsinga Reglusöm hjón.sem eiga von ó barni, vantar 2ja-3ja herb. íbúö til leigu sem allra fyrst. Einhver fyrirframgreiösla ef óskaö er, góöri umgengni og skilvísi heitiö. Vinsamlegast hringiö í síma 86772 eftirkl. 17. 1—2 herb. íbúö óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í sima 82617 um helgina eöa í síma 84113 mánudag frá 8—16. Hjúkrunarfræöingur óskar eftir aö taka á leigu 2ja herbergja íbúö strax. Uppl. í síma 50127 á kvöldin. Fullorðin kona óskar eftir lítilli íbúö, gæti veitt húshjálp. Uppl. í síma 33938 eftir kl. 16. Sinfóníuhljómsveit íslands óskar aö taka á leigu íbúöir fyrir tvo erlenda hljóöfæraleikara, annar er ein- hleypur. Upplýsingar á skrifstofu hljómsveitarinnar, Hverfisgötu 50, sími 22310. Hjúkrunarfræðingur meö 1 barn óskar eftir 2—3 herb. íbúö frá 1. júlí. Uppl. í síma 82277 eöa 19218. Tveir bræöur utan af landi sem stunda iönnám óska eftir 2ja—3ja herb. íbúö. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Reglusemi og skilvísum greiöslum heitið. Uppl. í síma 30128 eftir kl. 19. Par meö 12 ára dóttur óska eftir 3ja herb. íbúö, helst í vestur- bænum. Algjör reglusemi og skilvísum mánaöargreiöslum heitiö. Vinsamleg- ast hringiö í síma 23141 eftir kl. 18. Ég er 28 ára gömul móöir meö 1 barn, ég er í góöri og öruggri vinnu og vantar 2ja herb. íbúð, helst í Háaleitis- eöa Fossvogshverfi. íbúöin þarf ekki aö vera laus strax. Fyrir- framgreiösla ef óskaö er. Vinsamleg- ast hringið í síma 54047 á kvöldin. Ungt par utan af landi óskar eftir 2ja herb. íbúð, helst í miö- eöa vesturbænum. Algjörlega reglu- söm, bæöi á vín og tóbak. Góöri um- gengni heitið. Uppl. í síma 24762. 2—4 herb. íbúö óskast á leigu í Reykjavík. Skilvísar mánaö- argreiöslur (í erl. gjaldeyri ef óskaö er). Uppl. í síma 75844. Góðir leigjendur. Ung hjón í háskólanámi (læknisfr. og guöfr.), óska eftir góöri íbúö til leigu. Húseigendur sem meta gott fólk um- fram háar peningaupphæöir vinsaml. hringi í síma 16503 eftir kl. 18 næstu daga. 26 ára kona, kennari utan af landi, sem hyggur á háskólanám, óskar eftir 2ja herb. íbúö til leigu. Fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 34622. Myndlistarmaður óskar eftir húsnæöi á leigu. Uppl. í síma 12419. Ung kona meö tvö börn óskar eftir lítilli íbúö í Reykjavik strax. Uppl. í síma 92-3589. Reglusamur maður sem er í góöri vinnu óskar eftir herbergi má vera lítið. Uppl. í síma 15858. Óska eftir lítilli ibúö eða tveimur stórum herbergjum og aögangi aö eldhúsi. Hef oft leigt þannig hjá gömlu fólki. Uppl. Skúli Ben. í síma 92-2825. Rólynd og reglusöm hjón meö tvö börn (þriöja á leiðinni) óska eftir aö taka á leigu 3ja—4ra herb. íbúö til a.m.k. eins árs. Fyrirframgreiösla möguleg. Uppl. í síma 17708. Atvinnuhúsnæði Lager-, iönaðar- og skrifstofuhúsnæði. Um 300 fm gott lager- eöa iðnaðarhúsnæði til leigu, mjög góö aökeyrsla, gott útisvæöi, loft- hæö 4,5 metrar. Einnig til leigu um 150 fm skrifstofuhúsnæöi. Hafiö samband viöauglþj.DV ísíma 27022 e.kl. 12. H—453. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 112. og 114. tbl. Lögbirtingablaös 1981 og 4. tbl. þess 1982 á Einarsnesi 31, þingl. eign Agnars Jóhannessonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka tslands á eigninni sjálfri miðvikudag 8. júní 1983 kl. 11.00. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 88., 92. og 94. tölublaði Lögbirtmgablaðsins 1982 á eigninni Þrastarlundi 9 Garöakaupstaö, þingl. eign Birgis Pálssonar, fer fram eftir kröfu Iönaöarbanka íslands og innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 9. júni 1983 kl. 14.45. Bæjarfógetinn í Garöakaupstaö. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 96., 98. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á Nesvegi 46, þingl. eign Rósa J. Árnasonar, fer fram eftir kröfu Guöjóns Á. Jóns- sonar hdl. á eigninni sjálfri miövikudag 8. júní 1983 kl. 10.45. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 56., 59. og 61. tölublaði Lögbirtingablaösins 1982 á eigninni Brekkubyggð 16 Garðakaupstaö, tal. eign Þóru Guðleifsdótt- ur, fer fram eftir kröfu Sparisjóðs Reykjavíkur og nágr., Landsbanka tslands, Veödeildar Landsbanka islands, innheimtu rikissjóös og borg- arskrifstofa Reykjavíkur á eigninni sjálfri fimmtudaginn 9. júní 1983 kl. 14.15. Bæjarfógetinn í Garöakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 96., 98. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs á hluta í Hverfis- götu 49, tal. eign Vals Magnússonar, fer fram eftir kröfu Gísla Baldurs Garðarssonar hdl., Hilmars Ingimundarsonar hrl., Árna Einarssonar hdl. og Tryggingast. ríkisins á eigninni sjálfri miðvikudag 8. júní 1983 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 88., 92. og 94. tölublaði Lögbirtingablaösins 1982 á fasteigninni Árbraut, byggingarlóö á lóö Mels í landi Suöur-Reykja Mosfellshreppi, þingl. eign Kristins B. Magnússonar, fer fram eftir kröfu Iönlánasjóðs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 9. júní 1983 kl. 16.00. Sýslumaöurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð annaö og síðasta á hluta í Skeggjagötu 23, þingl. eign Guðmundar Hólm o.fl., fer fram eftir kröfu Jóns Ingólfssonar hdl., Gests Jónssonar hrl. og Guömundar Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudag 8. júní 1983 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 103., 106. og 110. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1980 á eigninni Merkjateigi 4, e.h., Mosfellshreppi, þingl. eign Bjarna Bær- ings, fer fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóös og Arnar Höskuldssonar bdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 9. júní 1983 kl. 16.30. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð annaö og síöasta á Frostaskjóli 3, þingl. eign Birgis Ágústssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Hákonar Árnasonar hrl. og Landsbanka tslands á eigninni sjálfri þriðjudag 7. júní 1983 kl. 11.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annaö og síðasta á eigninni Hæðarbyggö 25 Garöakaupstað, þingl. eign Helgu Jónsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 9. júní 1983 kl. 14.00. Bæjarfógetinn íGaröakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 96., 98. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í Orrahólum 7, tal. eign Eysteins Gunnars Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hdl., Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Kristjáns Ólafssonar hdl. á eigninni sjálfri þriöjudag 7. júní 1983 kl. 14.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Kirkjuvegi 44 í Keflavík, þingl. eign Þorsteins Valgeirssonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Vilhjálms Þórhallssonar hrl., Hafsteins Sigurðssonar hrl„ Gests Jónssonar hrl., Jóns G. Briem hdl., Ásgeirs Thoroddsens hdl. og innheimtumanns rikissjóös miövikudaginn 8. júní 1983 kl. 11. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Seljavegi 33, þingl. eign Halldórs T. Svavars- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri þriðjudag 7. júní 1983 kl. 10.45. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur veriö í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Noröur- götu 52 í Sandgerði, þingl. eign Eiríks Ragnarssonar, fer fram á eign- inni sjálfri aö kröfu Jóns G. Briem hdl. miðvikudaginn 8. júní 1983 kl. 16.15. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð annað og síöasta á Stuölaseli 11, þingl. eign Þorláks Hermannssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Veðdeildar Lands- bankans og Sparisj. Rvíkur og nágr. á eigninni sjálfri þriðjudag 7. júní 1983 kl. 15.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annaö og síðasta á fasteigninni Baðsvöllum 15 í Grindavík, þingl. eign Péturs Jónssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Útvegsbanka ís- lands, Iönaöarbanka íslands og Brunabótafélags Íslands fimmtudag- inn 9. júní 1983 kl. 10. Bæjarfógetinn í Grindavík. Nauðungaruppboð annað og siöasta á hluta í Stífluseli 3, þingl. eign Elnu Þórarinsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri þriðjudag 7. júní 1983 kl. 15.30. Borgarf ógetaembættiö í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur veriö í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Vikur- braut 50, miö-hæö, í Grindavík, þingl. eign Ólafs Andréssonar en talin eign Jóns Samúelssonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Lands- banka íslands, Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Jóns G. Briem hdl. og Veðdeildar Landsbanka islands fimmtudaginn 9. júní 1983 kl. 10.30. Bæjarfógetinn í Grindavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta i Álagranda 8, tal. eign Halldórs Ellertssonar, fer fram eftir kröfu Guöjóns Á. Jónssonar hdl., Útvegsbanka íslands og Baldurs Guðlaugssonar hdl. á eigninni sjálfri þriöjudag 7. júní 1983 kl. 11.00. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur veriö í Lögbirtingablaöinu á fasteigninni Njarövík- urbraut 15 í Njarðvík, þingl. eign Kristmundar Árnasonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Ólafs Gústafssonar hdl., Jóns Sveinssonar hdl. og Veödeildar Landsbanka Íslands fimmtudaginn 9. júní 1983 kl. 14. Bæjarfógetinn í Njarðvík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 2., 6. og 10. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á hluta í Þóru- felli 8, þingl. eign Ólafíu Tryggvadóttur, fer fram eftir kröfu Kristins Björnssonar hdl., Veödeildar Landsbankans á eigninni sjálfri þriðju- dag 7. júní 1983 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaöinu á fasteigninni Holtsgötu 42, miðhæö, í Njarövík, þingl. eign Guðmundar Friörikssonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. fimmtudaginn 9. júní 1983 kl. 14.15. Bæjarfógetinn í Njarðvík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.