Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1983, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1983, Blaðsíða 46
46 DV. LAUGARDAGUR 4. JUNI1983. ssu Sími 78900 SALUR-l Svartskeggur PETER DEAN SUZANNE _ USTINOV JONES PLESHETTE ösa UNCHESTER ■ J(*y BAK£R - Elliott REID Frábær grínmynd um sjóræn- ingjann Svartskegg sem uppi var fyrir 200 árum en birtist núna aftur á ný. Peter Ustinov fer aldeilis á kostum í þessari mynd. Svartskeggur er meiri-' háttar grínmynd. Aöalhlutverk: PeterUstinov, Dean Jones, Suzanne Pleshette, Elsa Lanchester. Sýndkl. 3,5,7, 9og 11. SAI.UR-2 Áhættan mikla (High Risk) s :w —v.': JAMES BROUN /JJ' ANTHONY QUINN UNOSAY WAGNER 1 Lf7 BRUCE DAVISON CIEAVON LJTTLE CHICK VENNERA' JAMES COBURN . - - -ERNEST BORGNINE -HIGHRISK Þaö var auövelt fyrir fyrrver- andi grænhúfu, Stone (James Brolin) og menn hans, aö brjótast inn til útlagans Serrano (James Cobum) en aö komast út úr þeim víta- hring var annað mai. Krabær spennumynd, full af gríni, I meö úrvalsleikurum. Aöalhlutverk: James Brolin, Anthony Quinn, James Coburn, Bruce Davison, Lindsay Wagner. Leikstjóri: Stewart Raffill. Sýnd kl. 3,5,7, 9og 11. SAI.l R-3 Ungu læknanemarnir " / ,V I. I Sýndkl.3,5,7, 9 og 11. SALUR4 Konungur fjallsins Allir vildu þeir verða konung- ar fjallsins en aöeins einn gat unniö. Vinskapur kom ekki til greina í þessari keppni. Aðal- hlutverk: Harry Hamlin, Joseph Bottoms, Dennis Hopper, Deborah Vaikenburgh. Sýndkl. 3,5,7og 11. Húsið Aðalhlutverk: Lilja Þórisdóttirog Jóhann Sigurðsson. Sýnd kl. 9. SALUR5 Atlantic City Sýnd kl. 9. LAUGARÁS Simi 3207C '/4 Kattarfólkið Ný, hörkuspennandi banda- rísk mynd um unga konu af kattaættinni sem veröur aö vera trú sínum í ástum sem ööru. Aöalhlutverk: Nastassia Kinski, Malcolm MacDowell, John Heard. Titillag myndarinnar er sung- iö af David Bowie, texti eftir David Bowie. — Hljómlist eftir Giorgío Moroder. Leikstjórn: Poul Schrader. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkaö verð. ísl. texti. Bönnuö börnum yngri en 16 ára. Captain America Hörkuspennandi mynd um of- urmenniö Captain America. Sýnd kl. 3 sunnudag. AIISTURBÆJARRIfl Ástaræði (Seduction) Otrúlega spennandi og vel gerð, ný, bandarísk sakamála- myndílitum. Aöalhlutverk: Morgan Fairchild Michaei Sarrazin ísl. texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Slmi 50249 Amerískur varúlfur í London Blaöaummæli: Hinn skefjalausi hiimor John iÆndis gerir varúlfinn í London aö meinfyndinni og einstakri skemmtun. S.V. Morgunbl. Umskiptin eru þau bestu sem sést hafa í k vikmynd til þessa. JAEHelgarp. Kitlar hláturtaugar áhorf- enda. A.S. -DV Sýnd kl. 5 og 9 í dag. Síðasta sinn. Kæri herra mamma Meehel Serrault fékk sesar- inn, frönsku óskarsverðlaunir fyrir leik sinn í þessari mynd. Erlendir blaöadómar: •••* B.T. •••• EkstraBladet. „Þessi mynd vekur óstöðv- andi hrossahlátur á hvaða tungusemer.’’ Newsweek. Leikstjóri: Edouard Molinaro. Aðalhlutverk: Ugo Tognazzi Michel Serrault. Sýnd kl. 5 og 9 sunnudag. Vélmennið Spennandi ævintýramynd. Sýnd sunnudag kl. 3. SALUR A frumsýnir óskars- verðlaunamyndina Tootsie »11ACADFMY AWARDS BtSTPOURB öySTÍN HÖFFMAN syönIy'pöliack ’ jÉssÍcaiahgl' KiTiftxxn tíorrrwAN TJooísie íslenskur texti. Bráöskemnitileg ný amerísk úrvalsgamanmynd í litum og Cinemascope. Aðalhlutverkiö leikur Dustin Hoffman og fer hann á kostum í myndinni. Myndin var útnefnd til 10 ósk- arsverölauna og hlaut Jessica Lange verölaunin fyrir besta kvenaukahlutverkiö. Myndin er alls staöar sýnd viö metað- sókn. Leikstjóri: Sidney Pollack. Aöalhlutverk: Dustin Hoffman, Jessica Lange, Bill Murray, Sidney Pollack. Sýnd kl. 2.50,5, 7.30 og 10. Hækkað verð. SALURB Biarnarev Hörkuspennandi bandarísk stórmynd gerö eftir samnefndri sögu Alistairs MacLean. AÖalhlutverk: Donald Sutherland, Vanessa Redgrave, Richard Widmark. Endursýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. BARNASÝNEMG KL. 3 Einvígi köngu- lóarmannsins Spennandi kvikmynd um köngulóaraianninn. Miðaverö kr. 30. Sunnudag kl. 20.30. Blásarakvintett Reykjavíkur. Upplestur ljóöskálda: Einar Olafsson, Ehsabet Þorgeirsdóttir, Ingibjörg Haraldsdóttir, Sjólax. Félagsstofnun stúdenta. Húsiö opnað kl. 20.30. Veitingasala. Þriðjudag 7. júníkl. 20.30. Blásarakvintett Reykjavíkur, aukasýning á Solo Un Paso (músflcleikverk) og Steinaspil. Ert þú undir áhrífum LYFJA? Lyf sem hafa áhrif á athyglisgáfu og vióbragðsflýti eru merkt með RAUÐUM VIÐVÖRUNAR- ÞRÍHYRNINGI á gUNVEROAR (kaintt Ungi meistarinn Afar spennandi og viöburöa- hröö ný panavision-litmynd meö hinum frábæra Kung-Fu meistara Jackie Chan sem aö veröleikum hefur veriö nefnd- ur arftaki Bruce Lee. Leikstjóri: Jackie Chan. ísienskur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3,5,7, 9 og 11. í greipum dauðans Æsispennandi ný bandarísk panavision-litmynd, byggð á metsölubók eftir David Morrell. Aöalhlutverk: Sylvester Stallone, Richard Crenna. tslenskur tcxti. Bönnuðinnan 16 ára. Sýndkl. 3.05,5.05, 7.05,9.05 og 11.05. Brennimerktur Spennandi og áhrifarík bandarísk litmynd um af- brotamann sem á erfitt með að komast á rétta braut, með Dustin Hoffman Gary Busey Theresa Russekk Leikstjóri: UluGrosbard íslenskiu- texti Bötmuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3.10,5.10, 7.10,9.10 og 11.10 Hasarsumar Eldfjörug og skemmtileg ný bandarísk litmynd um ungt f ólk i reglulegu sumarskapi. Aðaihlutverk: Michael Zelniker, Karen Stephen, J. Robert Maze. Leikstjóri: George Mihalka. íslenskur texti. Sýnd kl. 3.15,5.15, 7.15,9.15 og 11.15. BtóBIEB Ljúfar sæluminningar Þær gerast æ ljúfari hinar. sælu skólaminningar. Það kemur berlega í ljós í þessari nýju eitildjörfu amerísku. mynd. Siðustu sýuingar á þeirri djörfustu....! Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýud kl. 9 og 11. Lone Ranger og undrafjall indíánanna Hörkuspennandi mynd með hinni frægu kúrekastjömu Lone Ranger. Allir krakkar þekkja Lone Ranger sem gef- ur Roy Rogers ekkert eftir. Sýnd kl. 2 og 4. Miðaverð kr. 30. Hvítasunnumyndin: Allir eru að gera það.. .1 ■ Tl vffffS irxxe to love than... Löve Mjög vel gerð og skemmtileg ný bandarísk litmynd frá 20th < Century-Fox gerð ef tir sögu A. Scott Berg. Myndin fjallar um húin eilífa og ævafoma ástar- þríhyming sem í þetta sinn er skoðaöur frá öðru sjónarhorni en venjulega. I raun og veru frá sjónarhorni sem verið hefði útilokað að kvikmynda og sýna almenningi fyrir nokkrum árum. Leikstjóri: Arthur Hiller. Tónlist eftir Leonard Rosenmann, Bmce og John Hornsby. Titiilagið „Making Love” eftir Burt Bacharach. Aðalhlutverk: Michael Ontkean, Kate Jackson og Harry Hamlim' Bönnuð bömum innan 12 ára. Sýndkl. 9. PINK FLOYD THE WALL (PINK FLOYD — THE WALL) Sýnum í Dolby Stereo þessa frábæru músíkmynd nokkur kvöld í viöbót kl. 11. Bönnuö innan 16ára. Stjörnustríð I Stjömustríð IR var frumsýnd í USA fyrir einni viku. Aðrar eins tæknibreliur og spenna hefur aldrei áður sést á hvíta tjaldinu. Ætlun okkar er að sýna hana um næstkomandi -jól. Af þessu tilefni endur- sýnum við nú myndina sem kom þessu öllu af stað, Star Wars I. Þetta er allra síðasta tækifærið að sjá þessa framúr- skarandi geimferðamynd, ein mest sótta mynd allra tima. Sýnd kl. 5 og 7 í dag. Sýnd kl. 3,5 og 7 sunnudag. I.KIKFKIAC KIiYKJAVÍKl !K SKILIMAÐUR íkvöldkl. 20.30, miðvikudag kl. 20.30. ÚR LÍFI ÁNAMAÐKANNA lOtsýnmg sunnudag kl. 20.30. Bleik kortgilda. Fimmtudagkl. 20.30. GUÐRÚN föstudagkl. 20.30, síðasta sinn á leikárinu. SÍÐASTA SÝNINGAR- VIKALEHCÁRSINS Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30. Sími 16620. HASSIÐ HENNAR MÖMMU Miðnætursýning í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 23.30. ALLRA SlÐASTA SINN. Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16-23.30. Sími 11384. Móðir óskast TOHAVEHIS BABY BUKTKTNOUM PATERNITT Smellin gamanmynd um pip- arsvein sem er að komast af besta aldri og leit hans að konutil að ala honum bam. Leikstjóri: Davíd Steinberg. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Beverly D’Angelo, Elizabeth Ashley, Lauren Hutton. Sýnd kl. 9 og 11 í dag. Sýnd kl. 5,9 og 11 sunnudag. GREASE2 Þá er hún loksins komin. Hver man ekki eftir Grease sem sýnd var við metaðsókn í Há- skólabíði 1978. Hér kemur framhaldið. Söngur, gleði, grín og gaman. Sýnd í Dolby Stereo. Framleidd af Robert Stigwood. Leikstjóri: Patricia Birch. Aðalhlutverk: MaxwellGaulfield, Michelle Pfeiffer. Sýnd kl. 7 í dag. Sýnd kl. 3 og 7 sunnudag. TÓNABÍÓ Slm. 3 I I «2 Wolfen I myrkum iðrum borgarinnar leynist eitthvað með óvenju- legar gáfur, það drepur fólk, en ekki án ástæðu!! Leikstjóri: Michael Wadleigh. Aöalhlutverk: AlbertFinney, Diane Venora. Sýndkl. 5,7.15 og 9.20. Bönnuð innan 14 ára. iBÆJARBié* hrm mm " Simi 50184 Engin sýning í dag Nana Ný stórmynd í litum, gerð eftir hinni áhrifamiklu sögu franska rithöfundarins Emile Zola. Sýnd kl. 5 og 9 sunnudag. fÞJÓÐLEIKHÚSIfi LITLI MINN HVAÐ NÚ? íkvöldkl.20. Síðasta sinn. CAVALLERIA RUSTICANA OG FRÓKEN JÚLÍA sunnudag kl. 20. Þrjár sýningar eftir. Miðasala 13.15—20. Sími 1-1200.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.