Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1983, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1983, Blaðsíða 3
DV. ÞRIÐJUDAGUR 9. AGUST1983. 3 Kristín Sigurðardóttir. fornleifafræðingur á gamla gólfinu sem að öilum lfldndum er frá 12. eða 13. öld, ef ekki eldra. fgrunni Suðurgötu7: Leitað að fomminjum — og þær eru að koma í Ijós Ekki var fyrr búiö aö lyfta listahús- inu Suöurgötu 7 af grunni og flytja upp í Árbæ en fomleifafræðingar hófu að grafa i grunninum. Ekki eru þelr aö leita aö list og hafa reyndar heldur ekki fundlö gólflista, en gólf hafa þeir fundiö meö hlaöna torfveggl tll beggja hliöa og aö sögn Krlstinar Siguröar- dóttur, fomleifafræöings sem þama grefur, má ætla aö gólfiö sé frá 12. eöa 13. öld. Þó er of snemmt aö fullyröa nokkuö um þaö enn þvi aö eftlr er aö finna eldfjaUaösku en hana nota fom- leifafræöingar til aö ákvaröa aldur slikra hluta. Einnig hafa Kristín og f élagar f undiö veggjahleöslur sem eru eldrl en svo aö hægt sé aö aldursákvarða i fljótu bragöi, en þaö sama verður ekkl sagt um smiöjuvegg sem fomleifafræöing- arnir hafa einnig grafiö upp, en hann mun vera fré því um 1830. Allavega stóð smiöja á þessum stað á þeim tima. Fornleifafræðingarnir og aö- stoöarmenn þdrra munu halda áfram aö grafa, fægja og leita í Suöurgötunni fram eftir sumri. Arbæjarsafn stendur fyrlr framkvæmdinni en Þjóðhátíöar- nefnd og Reykjavikurborg greiöa kostnaðinn. -elr. Suðurgata 7 er komin upp í Árbæ, en aðrar byggingar hafa staðið á sama stað áður og era nú smám saman að koma íljós. Kattegat-deilan: Líkurá samkomulagi — að sögn Geirs Hallgrímssonar Gelr Hallgrimsson utanrfkisráö- herra var í gær inntur álits é þeirri hugmynd danska blaösins Politik- en aö hann yrðl sáttasemjarl í land- grunnsdeiiu Svia og Dana um Kattegat: Geir kvaðst ekki vita hvort svo yrði en bætti viö: „Eg tel nú lfklegt aö aðllar reyni fyrst aö koma sér saman og eftir siðustu fregnum aö dæma eru likur á þvi, Þaö tekst vonandi samkomuiag þeirraámilli.” -pA Þórshöfn: Keyptu litla flugvél Frá Arinbirni Arngrimssynl, frétt aritara DV á Þórshöfn: Sex menn keyptu nýlega iitla flugvél hingaö og er hún af gerðlnni Cessna. Hafa þeir ráöiö tll sin kennara og eru nær daglega i æfingaflugi yfir fiugvellinum og i nágrennlhans. Eigendur vélarinnar eru Jón Gunnþórsson vegaverkstjóri, Jón Aðalbjömsson flugv’aUarstjóri, Gisli Oskarsson skrifstofustjóri, Jóhann Jóhannsson sjómaður og bræöumir Guðmundur og Bjöm Þórissynir. JBH Dollarar en ekki krónur I frétt DV I gær um þotulelgu Fluglelða var m.a. sagt að það kosti um 1S milijónir króna að skipta um hreyfla i þotum Flug- leiða hverri fyrir sig. Þaraa var vitaskuld átt við 16 milljónlr doll- ara. Eru viðkomandi beðnir velvirðingar á mistökunum. 0 ^ AMC^ Til * sölu! «rfl«*wor til kl. 22,00 •Ý. % Toyota Cressida '82, nánast ókeyrður vagn, hentugur fyrir stóra fjöl- skyldu. Verð kr. 370.000,- Fiat 127 '82, „nýrra lag'' fallegur og vel með farinn, ekinn 17.000 km. Verð kr. 175.000,- Fiat 127 '82, frúarbíll sem ekki sér á, ekinn 20.000 km. Verð 155.000,- Fiat 132 1600 '81, 5 gira fallegur bíll, ókeyrður miðað við árg., ekinn 18.000 km. Verð kr. 250.000,- Fiat 132, 2000 '80, 5 gíra, aflhemlar og aflstýri, ekinn 50.000 km. Verð kr. 195.000,- Panda '82, bíllinn sem hún vill, ekinn 19.000 km. Verð kr. 150.000,- Wagoneer 79, veiðibíll, sjálfsk., aflstýri, aflhemlar, mjög fallegur vagn fyrir menn með lítinn tíma. Verð kr. 370.000,- AMC Eagle 4x4 drif, þessi sem fer þangað sem þú ætlar, ekinn 60.000 km og er til í miklu meira. Verð kr. 350.000,- AMC Wagoneer '74, 8 cyl., með öllu. Verð kr. 120.000,- Chevrolet Councourse '77, 6 cyl., sjálfsk., 4ra dyra. Verð kr. 160.000,- Fiat 127 900 special '83, ekinn 10.000 km, blár. Verð kr. 195.000,- Subaru 1800 DL, sjálfsk., '81. Verð kr. 250.000,- Toyota Tercel '81, 4 cyl. sjálfsk., ekinn 19.000 km. Verð kr. 210.000,- EGILL VILHJ ALMSS0N SMIÐJUVEGI4 SÍMI77200 0G 77202

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.