Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1983, Blaðsíða 33
DV. ÞRIÐJUDAGUR 9. ÁGUST1983.
33
Sviðsljósið
Sviðsljósið
Sviðsljósið
„FARÐU TIL HEL-
VÍTIS, HORN-
GRÝTIS KREFETIrf
Hvernig hefur þú ímyndaö þér yrði eytt þar sem er engu ómerkari
himnariki? Klæöist fólk þar hvítum spurning en hin. Til að mynda hcfði
lökum, syngur sálma og plokkar á verið fróðlegt aö vita hvort tíminn
hörpur daginn út og inn? Eöa er þar færi í það að litUr rauðir púkar með
kannski aUt það súkkulaði sem hægt hom, hala og klaufir rækju menn þar
er að ímynda sér, aldrei yfirdróttur áfram við kolamoksturinn og Styngju
ó tékkheftinu og jafnvel ótjón holu þá ótt og títt í gumpinn með odd-
golfvöllur? hvössum og glóandi þríforkum. Efa-
Til þess að komast til botas í þess- semdarmenn voru færri og sögðust 6
ari spurningu tók tímarit kajjólskra í prósent ekki trúa því að helvíti væri
Ameríku sig til og gerði könnun til. Menn voru að lokum beðnir að
meðal iesenda sinna og svöruðu segja hverja þeir teldu örugglega
henní 283. Meðal þess sem kom i ljós sitja eða koma til með aö sitja við
var að 97 prósent aöspurðra sögðust fótskör skrattans og þeirri spumingu
trúa að himnariki væri til og stór- voru menn tregir að svara. Auðvitað
kostleg 83 prósent trúöu því fastlega var efstur á lista Adolf heitinn Hitler
aö himnaríki væri þeirra áfanga- en furðulegt nokk sögöust aöeins 22
staður eftir dauðann. Fólkið var prósent halda að hann væri þar, 15
spurt að því hverju það óskaði helst prósent töldu Jóa frænda Stalin
eftir í himnariki og svaraði ein konan öruggan kandidat, 18 prósent Júdas
aö helst vildi hún ótakmarkaöa og Pontíus Pílatus fylgdi fast á eftir
notkun á krítarkorti og ein fitubollan með 6 prósent. A öðrum kolamokur-
kom með áðurgreinda súkkulaðiósk. um fékk Idi Amin 12 prósent at-
Einn pantaði endursýningu ó sköpun kvæða, núverandi leiðtogar Sovét-
jarðarogeinnfyrrumíþróttaþjálfari ríkjanna 5 og enginn annar en for-
heimtaöi eilífanhomabolta. stjóri glennublaösLns PJayboy, Hugh
Eftilerhimnaríkiþáhlýturlíkaað Hefner, fékk einnig fimm. Só sem
vera til helviti. Þannig svöruðu 86 rak lestina með furöufá atkvæði var
prósent aðspuröra spumingunni um Richard gamli Nixon með einungis 2
„hinn” staðinn. Því miður voru prósent, hvar hin 98 prósentin töldu
menn ekki spurðir hvemig dögunum hann best geymdan var ekki sagt.
Ankeri af ómerkilegum þýskum ryðkláf, blómum skrýtt og puntað af djúpt
hrærðum Norðmönnum.
HEIÐRUÐIHISTÖK
Eins og allir vita þó er mannlegt að
gera mistök en hins vegar geta mis-
tökin verið mispinleg. Ein slik urðu
íyrir þó nokkru í Noregi í sam-
bandi við stríðsminnismerki sem
komiö var fyrir í Narvik. Minnismerki
þetta var gríðarlega stórt ankeri og
átti það að vera komið f rá norska bryn-
drekanum Norge. Sérhvern 17. maí,
eftir aö það var híft upp af hafsbotni,
lögðu menn kransa og vottuðu þessum
leifum af fyrrum stolti Noregs, sem
sökkt var 1940, ótakmarkaða virðingu
sína. Við ankerið var fest eirplata þar
sem sögð var saga stykkisins, en dag
einn hvarf platan. Velunnarar ankers-
ins fræga fóru á stúfana til þess að
athuga hverju þetta sætti eiginlega og
það var í kjölfar þess að hin raunveru-
lega saga varö opinber. Mólið er nefni-
lega það að Norge liggur á töluverðu
dýpi og ku sjórinn vera nokkuð
gruggugur þar.
Á sínum tíma voru kafarar sendir
niður að flakinu og fundu þar ankeri á
réttum stað og röktu keðjurnar í átt að
skipinu. Síðan var krækt í ankerið og
það híft upp með viðhöfn og því sýnt
ótakmörkuð virðing síöan. Málið var
hins vegar athugaö og komu mistökin í
ljós nokkrum árum seinna. I kringum
1960 hafði þýskt flutningaskip látið
ankeri sitt falla niöur að Norge og
krækt því slysalega í ekta Norge anker
og í kjölfar þess slitnaði keðja þess.
Þaðan voru því mistökin komin, Norð-
menn höfðu því blómum skrýtt og
heiðrað ankeri af ómerkilegum
þýskum flutningadalli í fjöldamörg ár,-
og má það heita stórkostleg kaldhæðni
örlaganna því það voru einmitt
þýskarar sem sökktu Norge 1940.
ÓVÆNT AÐKOMA
Kona nokkur, búsett úti í sveit á Eng-
landi, ótti eitt sinn von á nokkrum
gestum í teboö síðdegis. Bakaöi hún
nokkrar skonsur af þessu tilefni.
Klukkustund eftir að hún hafði stungið
þeim í ofninn var hún um það bil aö
stiga niöur í heitt baö. Þá mundi hún
skyndilega eftir skonsunum í ofninum
og rauk niður i eldhús, án þess að fara í
nokkra spjör. I því er hún opnaði ofn-
inn heyrði hún bankað á bakdyrnar.
Hún varð skelfingu lostin. Hún var
nefnilega viss um að þetta væri bakar-
inn með brauð sem hún hafði pantað.
Hann haföi lfka fengið þau skilaboð aö
ef enginn svaraöi bankinu skyldi hann
ganga inn og skilja brauðið eftir á eld-
húsborðinu.
Konan þaut í næsta skjól sem var
kústaskápurinn. Bakdymar opnuðust.
Sér til skelfingar heyrði konan að fóta-
tak nálgaðist kústaskápinn. Dyrnar
opnuðust og fyrír utan stóð steini lost-
inn maður fró gasveitunni. Hann hafði
komiö til að lesa á gasmælinn sem var
.inni í kústaskópnum. Konan kafroðn-
aði og stundi upp: „Afsakið — ég átti
von á bakaranum . . .” Gasmaðurinn
sagöi: „Nú, já”. Bætti síðan við: „Af-
sakið, frú,” lyfti húfunni kurteislega
og fór.
mjómsveitin Aþena frá Egilsstöðum. Sannkallaðir músíkdrengir. Talið frá vinstri: Tómas Tómasson, Valgeir
Skúlason, trymbill, Örvar Einarsson, hljómborð, Kjartan Einarsson, sáluhjálpari og rótari, og Bjöm Hallgríms-
son, bassi.
DV-mynd: Einar Rafn Haraldsson.
Aþena vann í Atlavík:
Búnir að spila á 35
böllum á 19 helgum
— „erum einfaldlega orðnir heimsfrægirá Austurlandi ”
Frá Elnari Rafnl Haraldssyni,
fréttaritara DV ó Egilsstöðum:
mjómsveitin Aþena fró Egilsstöðum
varð stigahæst sextón hljómsveita i
stórskemmtilegri keppni í Atlavík um
verslunarmannahelgina.
Sveitin hefur starfað siöan i júni '82,
með hléum þó, en núverandi skipan
hefur veriö fró því í janúar ó þessu órí.
i
En hvers vegna unnu strókamlr i
keppninni miklu I Atlavík? „l'ið erum
búnir að spila ó 35 böllum nitjón helgar
og erum ainfaldlega orðnir heims-
þekktir ó Austurlandi,” svara þessir
skemmtllegu strókar hlæjandi.
„Næst er það plata hjó okkur og svo
ó að klóra nýja átta rása stúdíóiö
okkar. Og auövitað verða alllr að
muna umboðssímann, 97-2291. Og takk
fyrir stuðninginn i Atlavík.”
TilhamingjuAþena!
-JGH.
Stjömur í skýjunum
Nú gerast mikil tíðindi og stór
vestur í Hollywood. Slefberi nokkur
slefaði því nefnilega í júmbóblöðkur
Sviðsljóssins aö engin önnur en
Barbra Strelsand og leikstjórinn
Steven Spielberg væru orðin vægast
sagt nókunnug og sumir segja að þau
séu jafnvel óstfangin en eins og
menn vita þó þarf þetta tvennt
ekkert endllega aö haldast í hendur.
Sjónarvottar aö samdrætti þessum
segja þau svo djörf að haldast i
hendur, meira að segja opinberlega.
Nénir „vinir” þeirra segja að bæði
geisli þau af óst og hafi aldrei verit
jafnánægö með lífiö og tilveruna.
Rægitungur hafa lagt orð i belg,
nefnilega að Steven hafi ætlaö að
gifta slg í sumar, ekki Barbru
heldur stúlku einni sem hann var
búinn að vera í tygjum við nokkuð
lengi, Kathleen Carey að nafni. Eftir
að ástareldurinn fór að brenna milli
þeirra þó sparkaði Spielberg vin-
konu sinni og Streisand lét hór-
greiðslumeistarann sinn f júka.
Ekki treystu innanbúðarmenn sér
til þess að spá í framhaldið og er því
best aö láta hér staðar numið og
sleppa öllum hugleiðingum því eins
og alkunna er þá skipast veður fljótt í
lofti ó þessum vettvangi þar vestur-
fró.
Barbra ‘Streisand rangeyg af ást með þann nýjasta Steven Spilberg í
kjölfarinu.