Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1983, Blaðsíða 17
DV. ÞRIÐJUDAGUR 9. ÁGUST1983.
17
Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur
9932—6603 finnst það skammarlegt að sjónvarpið endurtaki ekki efni þegar bilanir verða í dreifikerfi úti á landi.
Kannski hann hafi misst einhvern tímann af Derrick.
Sjónvarpsmenn:
Endursýnið efni
þegar bilun verður
9932—6803 skrifar: ekki hér á Vestfjörðum heilu dagana firðir séu skomirút úr. Eins og ástand-
Mér finnst það skammarlegt af og hvet ég því sjónvarpsmenn að iðernúgetumviöVestfirðingaralveg’
stjórnendum sjónvarpsins að endur- endursýna það efni sem fer framhjá einslátiðgrafastóranskurðmiiliVest-
sýna ekki efni ef bilun verður úti á mannisíðarþegarslíktkemurfýrir. fjarða og Islands og stofnaö svo eigin
landi. Við Vestfirðingar heimtum jafnrétti sjónvarpsstöð. Þá yrðu þeir á sjón-
Það er algengt að sjónvarp sjáist um allt land en viljum ekki að Vest- varpinulausirviðokkur.
Queen myndi fylla Höllina
Bjöm Kristinsson skrifar: bætti þar meö hið gamia met Bítl- mjög vinsæl hér á landi sem annars
Að undanfómu hefur mikið verið anna um 2 vikur. I öðm lagi við val á staðar. Ekki síst þar sem ég hef
rætt um í fjölmiðlum hvaða hljóm- hljórasveit á Ustahátíð ætti aldrei að fenglö sterkar heimUdir fyrir þvi að
sveit skuli koma fram é komandi fara eftir vinsældum hennar i dag komandi plata eigi að vera i anda
Ustahátíðogsýnistþarsitthverjum. heldur að reyna að spá fyrir um gamla meistaravericsins A night at
Minnst hefur verið á hljómsveitir vinsældir hennar þegar hátíðin theopera.
eins og Kiss, Culture Club, Duran verður. Það væri til dæmis hægt meö Eg vil aðelns að lokum að fólk geri
Duran og Queen svo eitthvað sé þvi að kanna hvenær viðkomandi sér grein fyrir þvi að hljómleikar
nefnt. Af þessum ofangreindu hljóm- hljómsveit muni senda frá sér næstu Þessir munu verða mikU fjárhagsleg
sveitum og öðrum tel ég að Queen sé hljómplötu þvi það eru jú þær sem áhætta. Þess vegna veröur það að
þeirra hæfust vegna þess að í fyrsta gera hljómsveitir vinsælar. I þriðja vera tryggt að sú hljómsveit sem
lagi: Sérhverplatasemhljómsveitin lagi eru öruggar heimildir fyrir því apilar á komandi listahátíð sé svo
hefur gefið út hefur ætið haft að að hljómsveitin Queen muni gefa frá vinsæl að Höllin fyllist þótt miða-
geyma lög sem orðið hafa gífurlega sér plötu 1—2 mánuðum fyrir næst- verðlð sé það hátt að hljómleikamir
vinsæl um heim allan. Eitt þeirra, komandi listhátíð. 1 skjóli þess sem standiundlrsér.
Eci.emian Rhapsody, gisti 1. sæti sagt var frá í fyrsta lið mætti ætla að Efast einhver um aö Queen myndi
breska vinsældaUstans í 9 vikur og platan innihéldi nokkur lög sem yrðu gera það?
Enftt að na
sambandi
ut a land
7788-0364 hringdi:
Eg vU kvarta yfir lélegri þjónustu
Pósts- og síma. Starfs mins vegna þarf
ég að hringja mikið frá Reykjavik út á
land. Það er sama í hvaða númer mað-
hringir, 99,96,95,96, á háannatima fær
maöur ekki samband.
Eg hef rætt þetta við starfsmenn 02
og segja þeir að mikiö sé kvartað yfir
þessu en fólk fari ekki með kvartanir
sinarlengra.
Líklegasta ástæðan fyrir þvi að mað-
ur á erfitt meö að ná sambandi er að of
mörg númer eru tengd inn á sim-
stöðvamar á þessum svæðum.
Það stendur ekki á Pósti og síma að
rukka mann en maöur fær ekki einu
sinni þá sjálfsögðu þjónustu til baka að
geta náö sambandi þegar þarf að
hring ja út á land frá borginni.
ER KERFIÐ ALVEG BLINT?
ÖlafurÓlafssonhringdi: komið á annan bil. Því næst held ég
Ég keypti mér nýjan bU um daginn. upp eftir aftur en þá er mér tUkynnt að
Eg vUdi halda gamla númerinu og var ég þurfi nýtt veðbókarvottorö.
sagt hjá bifreiðaeftirUtinu að það væri Þaö var sami eigandi áfram að
i lagi en ég þyrfti aö fara á trygginga- númerinu og þvi finnst mér þetta alveg
skrifstofu og tUkynna að númerið væri fáránlegt. Er kerfið alveg blint?