Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1983, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1983, Side 16
16 DV. ÞRIÐJUDAGUR 9. AGUST1983. Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur Látum leigubfl- unum eftir Hlemm Spurningin' Er sumarið búlð hóríRaykJavfc? Haukur HallMon venlunannaftnr: Eg held það hafl aldrel komiö, en ég held að við féum nokkra sólardaga siðast i ágúst og fynt i september. 0061-3118 skrifar: Borgarfulltrúar nokkrir pexa í DV um það hverjir hafi stungið upp á að láta strætisvagn aka bömum, drukkn- um og ódrukknum, heim í hverfin sin á nóttunni til aö forða þeim frá nauðgun eöa limlestingu. Ekki má gera lítið úr þessu en meira er i pípunum. Hjá þeim fyrirtækjum sem leigja út rútubila er ódýrara að leigja minni bíla en stærri og bendir þaö til þess að. ódýrara sé að reka minni bílana. Ef svo er gæti verið hagkvæmt fyrir SVR að eiga nokkra minni bila, t.d. 20 manna, og láta þá aka á þeim timum, dags þegar fáir farþegar fara með strætó, leiðir sem til þess eru fallnar. Aðbúnaður þeirra sem bíða eftir strætó við Hlemm er góður en gæti ver- ið betri. Fyrir framan hús Búnaðar- bankans o.fl. viö Rauðarárstíg er stórt plan sem nú er notað sem bílastæði og leigubílastöð. Væri ekki hentugra að láta leigubiiunum eftir Hlemm og breyta planinu í miðstöð strætis- vagna? Viðskiptavinir SVR losnuðu þá við að þeytast út og suður, jafnvel yflr tvær götur, upp á von og óvon um það hvort þeir nái vagni. Slgurbjörg Forberg húsmóðir: Það kom aldrei, þannlg að það getur ekkþ veriöbúið. . Ölaf Forberg, rafvirkjameistari: Eg segl bara það sama og frúin, en finnst ÓUklegt að þaö komi úr þessu. Hersir Albertsson, starfar hjá Viffl- felli: Nei, nei, það er rétt að byrja og kemur nú í vikunni. ENSKUFRAM- BURÐUR GEIRMUNDAR Aðdáandl skrifar: Sem mikill aðdáandi hljómsveitar Geirmundar Valtýssonar tekur mig ákaflega sárt að þurfa aö kvarta yfir einu í fari hennar. Það er enskufram- burður höfuöpaursins, Geirmundar. Hannerallsekkinægilegagóður oger eins og maðurinn leggi engan metnaö i framburð sinn. Er það synd, því flutn- ingur hljómsveitarinnar á erlendum lögum myndi stórbatna ef þessu væri kippt í liðinn. Það er því ósk min að Geirmundur Valtýsson bæti ensku-. framburð sinn svo þessi stórgóða hljómsveit geti bætt sig enn frekar. Guðlaug Halldórsdóttlr skrifstofu- stjóri: Það held ég alveg örugglega, það hefur hvorki byrjað né er það búið. i Aðdáandi Geirmundar Valtýssonar (t.v.) kvartar yfir þvi að söngvarinn góðkunni beri orð engflsaxneskrar tungu ekkl nógu vel fram. Tryggvi Forberg 11 ára: Það hefiir sko bara farið framhjá. „Miðaldra maður telur myndbandaúrvalið einkennast af hálfklámmyndum og ógeðslegum ofbeldismyndum. Kaupmaðurinn góði, hvar ertu nú? Miðaldra maður hringdi: Eg hef þónokkrar áhyggjur af því hversu slæmt myndbandaúrval er í bænum. Þegar myndbandaæðið hófst var ekkert óeðlilegt að úrvalið væri lélegt þvi vaxtarverkir eru eðlilegir í verslun eins og öðru. En þetta hefur ekkert skánað. Það virðast ekki koma upp sómakærir kaupmenn í þessu fagi sem bera hag kúnnans fyrir brjósti. Gróðahyggjan ræður ferðinni og ógeöslegar ofbeldis- myndir, hálfklámmyndir, og bjánaleg- ar „gamanmyndir” vaða uppi. Þær myndir sem höfða til vitsmun- anna eru gjörsamlega útundan. Hvar er góði kaupmaðurinn nú á dögum. Hvenær fáum við almennilegan .díaupmann á hominu”, eins og þeir gerðust bestir, í vídeóbransann.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.