Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1983, Blaðsíða 36
xzJC.o<t<tcim. s<ft.
ÁRMÚLA 36 REYKJAVÍK,
SÍMI82166 OG 83830.
Stjórnir ASÍ og BSRB:
Mótmæla
tillögum um
húsnæðis-
lánavísitölu
Alþýðusamband Islands og Banda-
lag starfsmanna ríkis og bæja hafa
mótmælt tillögum Seðlabankans um
sérstaka húsnæðislánavísitölu. Gert
er ráð fyrir að þessi vísitala byggi að
1/3 hluta ó kauptaxtavisitölu en aö
2/3 ó visitölu framfærelukœtnaðar
og vísitölu byggingarkostnaðar. I til-
lögunum er gert róð fyrir að þessi
vísitala tengist lónskjaravísitölunni i
haust.
I yfirlýsingu ASI og BSRB er bent
á að verði tveimur vísitölum komiö
ó, vísitölu húsnæöislána og láns-
kjara, muni það leiöa til spákaup-
mennsku með skuldabréf sem skapi
hættu i húsnæöis- og atvinnumólum.
„Haldi stjómvöld þvi fram að lán-
takendur hagnist á að miöa afborg-
anir og vexti við kaup frá 1. ógúst er
þaö stefnuyfirlýsing þeirra um að
kauphækkun og þar meö kaupmætti
verði til langframa haldiö niðri.” I
ólyktuninni segir að slfkt sé þver-
öfugt viö sjónarmið launþega um
aukinn kaupmótt.
Minnt er ó kosningayfirlýsingar
flokkanna sl. vor um aukin lán til
húsnæðismóla úr opinberum sjóðum
og lengingu lónstíma. Skoraö er á
stjómvöld aö leysa vanda húsbyggj-
enda meö því að fresta grelðshim af
löngum lénum og breyta skamm-
timalánum í ián til lengri tíma. Jafn-
framt er skorað ó flokkana aö fýlgja
eftir ofangreindum kosningayfirlýs-
ingum. -PA.
Fríerfrí
— veit ekki beturen
ég hefjistörfað nýju,
segirJóhann
Guðmundsson
Jóhann Guðmundsson forstöðu-
maður Framleiðslueftirlits sjávar-
afurða hafur fengið árs leyfl frá
störfum til að kynna sér gæðamál
hjó nógrönnum okkar á hinum
Norðurlöndunum. I viðtall sem
fréttamaður úh’arps áttl við sjóvar-
útvegsróðherra í kvöldfréttum i gær
sagðl róðherrann aö 6ók\’eðið væri
hvort Jóhann kæmi til starfa aö leyfi
loknu og á baksíðu Tímans í dag er
látið að þvi liggja aö svo verði ekki.
— Ars frí er órs fri, sagðí Jóhann í
viðtali við DVnúi morgun og sagðist
ekki vita betur en starfið blöi hans að
óri. -eir.
LOKI
Skyldu Hraunararnir hafa
legið á bæn?
27022
AUGLÝSINGAR
SÍÐUMÚLA33
SAAÁAUGLÝSINGAR—AFGREIÐSLA
SKRIFSTOFUR
ÞVERHOLTI 11
86611
RITSTJORN
SÍÐUMÚLA 12—14
Norrænt þing um umferðarslys:
80 af hundraði bama
án öryggisbelta
Norrænt þing um umferðarslys
hófst í Reykjavík i gær. Þetta er í
annað sinn sem Norðurlöndin halda
þing um þessi mál og þaö fyrsta sem
haldiö er ó vegum heilbrigðisstétta
hér á landi. Markmiö þess er að
vekja fólk til umhugsunar um um-
ferðarmól og miöla fróðleik milli
Noröurlandanna. Þingið er sérstak-
lega helgað fötluðum og óvörðum
vegfarendum, en einnig veröur
fjallaö um slysavalda i umferðinni,
börn i bifreiðum og fleira. Um 40
erindi verða flutt ó ráðstefnunni og
helmingur þeirra af Islendingum.
I inngangserindi Olafs Olafssonar
landlæknis í gær kom fram að slys
eru þriöja algengasta dónarorsökin
á Islandi og umferöarslys eru um
þriðjungur þeirra. Sagði Olafur
einnig að um helmingur þeirra sem
slasast eða deyja í umferðlnni hér á
landi væru tvítugir eöa yngri. A þing-
inu í morgun var einmitt fjaliað um
böm í bifreiðum.
Þar kom fram i erlndi Crister
Gustavson fró Sviþjóð aö könnun á
vegum Volvo-verksmiðjanna hefur
leitt í ljós að rúmlega áttatíu af
hundraði bama i bifreiðum nota ekki
öryggisbelti. Inggard Lerheim fró
Noregi vísaði í framhaldi af þessu ó
könnun sem gerð var í Noregi ó 678
bömum sem lent höfðu i umferðar-
slysum. 8% bamanna notuðu
öryggisbelti og slösuðust aöeins um
20% þeirra. Af þeim 92% sem notuöu
ekki öryggisbelti slösuðust hins
vegar um 90%. Hún taldi þessar tölur
sýna fram ó að lögleiða æ*ti notkun
öryggisbelta sem víðast. Ráðstefn-
unni lýkur ó morgun.
EA
Diskóbíllinn” vinsæll hjá
öllum nema lögreglunni
„Þessi þjónusta hefur mælst mjög
vel fyrir meðal krakkanna og þó ekki
síður meðal foreldra þeirra. Við bæði
sækjum þau og komum þeim síöan
heim eftir dansleikinn,” sagöi
Vilhjólmur Svan, einn eigandi
unglingastaðarins D 14 að Smiðju-
vegi 14ÍK6pavogi.
Eigendur staðarins keyptu i sumar
gamlan langferðabil frá hernum, og
hafa þeir notað þennan „diskóbil” til
að flytja unglingana sem sækja D14
fyrírogeftirböllin.
„Þetta er gott mál og við höfum
fengið að heyra mörg þakkarorð frá
krökkunum og foreldrum þeirra meö
þessa þjónustu. Sérstaklega eru for-
eldramir ánægöir með að vita að þau
fá krakkana heim strax eftir böll, og
að þau séu þó ekki aö rófa um göt-
umar eða húkka sér far hjá kannski
miöur heiöarlegum nóungum,” sagöi
VilhjólmurSvan.
„Diskóbíllinn" tekur 32 manns i
sæti. Stundum er vel það i bílnum og
hefur lögreglan nokkrum slnnum
gert athugasemd við það og stöðvað
bilinn.
„Það er trassaskapur af okkur að
hafa ekkl sótt um leyfi tll aö taka
fleiri I bílinn líkt og strætisvagnamir
hafa,” sagði Vilhjálmur Svan. „Við
fömm i þaö mál núna og vonum aö
þaðfóist.”
Viö höfum þaö þannig að við sækj-
um krakkana ó ákveðna staðl i
Reykjavík og Hafnarfirði og förum
siðan hér um Kópavoginn. Þegar
skemmtuninni lýkur keyrum við þau
heim, og er þó keyrt um allar götur.
Það fer bara eftir þvi hvar þau eiga
heima sem em i bílnum. Það eru
farnar svona 4 til 5 ferðir eftir ball —
allt eftir því hvaö þau em mörg sem
vilja nota sér þessa þjónustu og hvað
þau, sem ekki komast í fyrstu
ferðina, em iðin viö að bíða,” sagði
VllhjálmurSvan. -klp-
Arnarflug kom til Reykjavíkur um hádegisbilið igær, mánu-
dag, með ungan mann frá Hólmavík sem var með bráðan
sjúkdóm og þurfti að gangast undir aðgerð í snatri. Læknir
kom með manninum sem fluttur var á Landspítalann. Við
sjáum hér á myndinni hvar verið er að flytja sjúklinginn úr
flugvélinni á Reykjavíkurflugvelli.
-JGH/D V-mynd: S