Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1983, Side 20
20
Smáauglýsingar
DV. ÞRIÐJUDAGUR 9. ÁGUST1983.
Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Kjarvals mynd.
Krítarmynd eftir Kjarval til sölu,
stærö 60x70, góðir greiðsluskilmálar..
Uppl. í síma 28511 á vinnutíma.
Gangstéttarhellur.
Til sölu nokkurt magn af sexköntuðum
gangstéttarhellum á niðursettu verði.'
, Uppl. í síma 26362 eftir kl. 17.
Til sölu er sófasett,
3+2+1, sófaborð og hillusamstæða.
Uppl. í síma 78496 eftir kl. 19.
Til sölu er notuð
eldhúsinnrétting og Rafha eldavél,
selst ódýrt. Uppl. í síma 22921 eftir kl.
18.
Til sölu nýr Bellacamp
tjaldvagn meö fortjaldi og eldunarað-
stöðu dýnum og fleiru. Uppl. í síma
77809.
Farmiði.
Til sölu er flugfarmiöi, Reykjavík —
Stokkhólmur, þann :15. ágúst. Selst
mjög ódýrt. Hafið samband við auglþj.
DVísíma 27022 e.kl. 12.
H—862.
Til sölu er EMCO REX B 20
þykktarhefill og afréttari. Uppl. í síma
99-3331 eftirkl. 19.
Til sölu '
óklárað flugmódel ásamt ónotaðri f jar-
stýringu, mótor og ýmsum fylgi-
hlutum. Verð kr. 4500. Uppl. í síma 97-
2330.
ísskápur,
5 ára gamall til sölu, einnig vöfflujárn
og ryksuga. Uppl. í síma 71404.
Til sölu
notaö kæliborð, ódýrt. Uppl. í síma
51677.
Til sölu
AEG eldavélarsett og Hoover ryksuga.
Selst á góðu verði. Uppl. í síma 33953.
íbúðareigendur, lesið þetta:
Hjá okkur fáið þið vandaða sólbekki í
alla glugga og uppsetningu á þeim.
Einnig setjum við nýtt harðplast á
eldhúsinnréttingar og eldri sólbekki.
Mikið úrval af viöarharðplasti,
marmaraharðplasti og einlitu. Hringið
og við komum til ykkar með prufur.
Tökum mál, gerum tilboð. Fast verð.
Greiðsluskilmálar ef óskað er. Uppl. í
síma 13073 eða 83757 á daginn, kvöldin
og um helgar. Geymiö auglýsinguna.
Plastlímingar, sími 13073 eða 83757.
Blómafræflar (HoneybeePollen).
Sölustaðir: Hjördís, Austurbrún 6,
bjalla 6.3, sími 30184, afgreiðslutími kl.
10—20. Hafsteinn, Leirubakka 28, sími
74625, afgreiðslutími kl. 18—20.
Komum á vinnustaði og heimili ef ósk-
að er. Sendum í póstkröfu. Magnaf-
sláttur.
Til sölu svo til ónotaöur
froskbúningur ásamt köfunarbúnaði
frá US divers. Uppl. í símum 17636 og
99-3942.
Hjónarúm með áföstum
náttborðum og einnig þrjú dekk,
560x13, og þrjú dekk, 600X13. Uppl. í
síma 82367.
Skrautkolaofnar.
Fyrirliggjandi nokkrir antik
kolaofnar, frábær kynditæki, brenna
nánast hverju sem er. Hitaplötur til að
halda heitu. Greiðsluskilmálar.
Hárprýði, Háaleitisbraut 58—60, sími
32347.
Vegna brottflutnings til sölu:
Hjónarúm 120x200, Brown grænmetis-
kvörn, National Panasonic stereo
timer, Vivitar 90-230 mm linsur með
kassa og Haze filter 2.000, hárblásari,
hnattlíkan, teiknitæki, pottablóm,
Koss HV/1 head phones, bflhátalarar,
nýir körfuboltar, rafmagnstrésmiða-
vél, leðurjakki, skiðaúlpa, frakki, bast
rúllugardínur, ljós og fl. Sími 36790.
Blómafræflar (HoneybeePollen)
UtsÖlustaður. Borgarholtsbraut 65,
sími 43927, Petra og Herdís. Sent í póst-
kröfu.
Láttu drauminn rætast.
Dún-svampdýnur, tveir möguleikar á
mýkt í einni og sömu dýnunni, sníöum
eftir máli, samdægurs. Einnig spring-
dýnur með stuttum fyrirvara. Mikið
úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann,
Skeifunni 8, sími 85822.
Gömul
eldhúsinnrétting afhendist gegn niður-
rifi. Uppl. í síma 13399.
Fjarstýrður 4ra
drifa bíll til sölu, skipti á mótorhjóli
koma til greina. Uppl. í síma 76886 eftir
kl. 18.
Taylor ísvél
og Taylor shakevél til sölu. Uppl. í
síma 41024.
Óskast keypt
Þykktarhefill óskast.
Uppl. í síma 99-5120 eftir kl. 19.
Vil kaupa sólarlampa,
nýlegan eða vel með farinn Silver
Solarium sólarlampa :eö andlits-
perum. Uppl. í síma 92-2564 eftir kl. 19.
Rafmagnsritvél.
Oska aö kaupa notaöa rafmagnsritvél.
Uppl. í síma 16195.
Úska að kaupa
uppþvottavél af stærri gerð, ekki eldri
en þriggja ára. Uppl. í síma 78586.
Óska að kaupa 14 tommu
krómfelgur undir Oldsmobil. Uppl. í
síma 50519 eftir kl. 19.
Verzlun
Blómafræflar.
Honeybee Pollen. Otsölustaður Hjalta-
bakki 6, s. 75058, Gylfi, kl. 12—14 og
19—22. Ykkur sem hafið svæðisnúmer-
síma 91 nægir eitt símtal og fáið vör-'
una senda heim án aukakostnaðar.
Sendi einnig í póstkröfu.
Fyrir ungbörn
Til sölu
lítið notaður Gesslein barnavagn.
Uppl. i sima 53846.
Mother Care barnavagn
og Silver Cross regnhlífarkerra til
sölu. Uppl. í síma 12068.
Til sölu Silver Cross barnakerra
með skermi og svuntu, einnig Sindico'
barnabílstóll, mjög vel með farin.
Uppl. í síma 66845 eða 41020.
Til sölu nýlegur
kerruvagn. Uppl. í síma 32333 eftir kl.
19.
Dökkbrún flauelsbarnakerra,
vel meö farin, til sölu. Verö 3000. Uppl.
í síma 54367 eftir kl. 5.
Kaup — sala.
Kaupum og seljum notaða barna-.
vagna, kerrur, vöggur, barnastóla, ról-
ur, burðarrúm, burðarpoka, göngu-
grindur, leikgrindur, kerrupoka, bað-
borð, þríhjól og ýmislegt fleira ætlað
börnum. Getum einnig leigt út vagna
og kerrur. Tvíburafólk, við hugsum
líka um ykkur. Opið virka daga frá kl.
13—18 og laugardaga frá kl. 10—16.
Barnabrek, Njálsgötu 26, sími 17113.
' Sjónvörp
Fötin skapa manninn.
Ert þú í fatakaupshugleiðingum?
Klæðskerameistarinn Ingó fer með þér
í verslunina og veitir aöstoð við mátun;
fata af sinni alkunnu snilld. Pantaðu
tíma í síma 83237.
Húsgögn
Til sölu
5 sæta svefnsófi frá Pétri Snæland.
Uppl. í síma 15985 eftir kl. 19.
Fremur lítill,
mjög vel með farinn, 3ja sæta sófi með
2 stólum til sölu. Uppl. í síma 79372
eftirkl. 17.
Nýlegt og vel með farið
sófasett til sölu 3+2+1, + borð, selst
ódýrt. Uppl. í síma 73937 eftir kl. 17.
Til sölu — Hreiðrið.
Hjónarúm frá Ingvari og Gylfa, sem
nýtt. Uppl. i síma 84639.
Tvískipt hjónarúm
til sölu, lítur vel út, dýnur fylgja og 2
náttborð. Á sama stað er Singer
saumavél og strauvél til sölu. Sjón er
sögu ríkari. Ámi Þorleifsson, Hring-
braut86.
2 Ijósir fataskápar
til sölu, einnig skrifborö, Hansahillur
með kommóðu og saumaborð, selst
ódýrt. Uppl. í síma 85784.
Óska að kaupa ódýran,
tvíbreiðan svefnsófa eða tvær þykkar
dýnur. Uppl. í síma 53758.
Mjög fallegur enskur
bar með 4 stólum (old charm) til sölu.
Uppl. í sima 46650.
Gott sófasett til sölu,
einnig svart-hvítt sjónvarp. Uppl. í
síma 18480 eftir kl. 19.
Heimilistæki
Tilsölu 1651
Ignis frystikista. Á sama staö óskast
ísskápur. Uppl. í síma 33233 eftir kl. 19.
Sem ný uppþvotta vél
til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 84192.
Notuð Rafha eldavél
til sölu fyrir gjafverð. Uppl. í síma
11178.
Stór,
gamall góður Westinghouse ísskápur
til sölu. Uppl. í síma 82994.
Bólstrun
Klæðum og gerum við
bólstruð húsgögn, sjáum um póleringu-
og viögerð á tréverki, komum í hús
með áklæðasýnishorn og gerum verð-
tilboö yður að kostnaðarlausu.
Bólstrunin Auðbrekku 63 Kóp, sími
45366, kvöld og helgarsími 76999.
Tökum að okkur að klæða
og gera við gömul og ný húsgögn,
sjáum um póleringu, mikiö úrval
leðurs og áklæöa. Komum heim og
gerum verðtilboð yöur að kostnaöar-
lausu. Höfum einnig mikið úrval af
nýjum húsgögnum. Látið fagmenn
vinna verkin. G.Á. húsgögn, Skeifunni
8, sími 39595.
Hljóðfæri
Lítil danshljómsveit
sem hefur störf með haustinu óskar
eftir trommuleikara sem einnig gæti
sungið (þó ekki skilyröi). Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H—775
Orgel til sölu.
Vel með farið Yamaha C 35 N raf-
magnsorgel til sölu, sanngjarnt verð.
Uppl. hjá Mána í síma 84719.
Svart Tama imperial star
trommusett til sölu. Uppl. veitir
Sigtryggur Baldursson í síma 23037
eftir kl. 14.
Óska eftir vel
með förnu, 2 borða Yamaha orgeli með
skemmtara. Uppl. í síma 41787.
Höfum til sölu
söngkerfi ásamt monitorum, 2 mikra-
fónar og bandalaus Gibson bassi. Gott
verð, góö kjör. Uppl. í síma 53814 á
kvöldin.
Til sölu harmóníkur,
munnhörpur, saxófónn og eitt stykki
Ellegaard special bayanmodel,
akkordion (harmóníka) með melodi-
bössum. Uppl. í síma 16239 og 66909.
Hljómtæki
Til sölu 110 watta
Kenwood KL-444S hátalarar. Verö kr.
5000 stk. Uppl. í síma 97-2330.
B.0.1900 samstæða
til sölu. Falleg og vel meö farin. Góðir
greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 82028 á
kvöldin.
Sharp SG 280~ ~
sambyggt stereotæki, útvarp, segul-
band og plötuspilari, og tveir
hátalarar, til sölu. Uppl. í síma 40804.
Mikið úrval af notuðum
hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú
hyggur á kaup eða sölu á notuðum
hljómtækjum skaltu líta inn áður en þú
ferð annað. Sportmarkaðurinn Grens-
ásvegi 50, sími 31290.
Nýleg hljómtæki
Nad 3140 magnari, JBL L-46 hátalarar
(100 wött), Sansui D-570 kassettutæki
. (Dolby C) til sölu. Uppl. í síma 32700 á
kvöldin.
Fatnaður
Sérstaklega fallegur,
svartur Persianer pels nr. 42 til sölu í
Skinnasölunni, Laufásvegi 19, sími
15644.
Sjónvarps—loftnets og
myndsegulbandsviðgerðir.
Hjá okkur vinna fagmenn verkin, veit-
um árs ábyrgð á allri þjónustu. Litsýn
sf., Borgartúni 29, sími 24474 og 40937.
Tölvur
PANDA 64, TÖLVAN.
Hefur standard:
* 64KRAM
* 40/80 stafir í línu
* Tvær tölvur í einni, Z80A (CP/M) —
6502 (DOS)
* Sér 16 lykla talnaborö (Numeric key
pad)
* Há-/lágstafir
* 161itiroggrafík
* Islenskir stafir
* „Autorepeat”
* Klukka
* Disk stýrispjald f. tvö drif, er inn-
byggt.
* Prentaratengi, er innbyggt
* 48 beinar BASIC skipanir í lykla-
boröi
* 8 sérstakir stýritakkar
* 8 lausar I/O raufar (Slots)
Allt þetta í einni vél fyrir kr. 35.500,-
Já, þú last rétt, kr. 35.500,-
OG TÖLVUSKJÁR, 12 tommu, grænn,
kostar kr. 7.200,-
Hafið samband og leitið upplýsinga.
I. Pálmason h.f., Ármúla 36, sími
82466.
Videó
Til sölu 20—40 VHS
original videospólur, verð kr. 1500—
2000, spólurnar líta vel út, sumar sem
nýjar. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022 e. kl. 12.
'____________________________H—748.
Vegna brottflutnings
er til sölu Sansui C—801 120 W
magnari, Sharp VX—7000 videotæki
með fjarstýringu og 8 spólur. Uppl. í
síma 36790.
Óska aðkaupa gott,
notað VHS videotæki. Uppl. í síma
23032.
Videoupptökutæki VHS,
allt í töskum, tveir ljóskastarar og
tveir þrífætur fylgja. Verð ca 65—70
þúsund kr. Uppl. í síma 71273.
ErmeðVHStæki
og óska eftir skiptum á Beta tæki.
Uppl. í síma 92-3972.
VHS—VHS—VHS.
Leigjum út myndbönd fyrir VHS, meö
og án íslensks texta, gott úrval. Erum
einnig með tæki. Opið frá 13—23.30
virka daga og 11—23.30 um helgar.
Videoleigan, Langholtsvegi 176, sími'
85024.
VHS og Betamax.
Videospólur og videotæki í miklu úr-
vali, höfum óáteknar spólur og hulstur
á lágu verði. Kvikmyndamarkaöurinn
hefur jafnframt 8 mm og 16 mm kvik-
myndir, bæði tónfilmur og þöglar auk
sýningarvéla og margs fleira. Sendum
um land allt. Opið alla daga frá kl. 18—
23, nema laugardaga og sunnudaga frá
kl. 13—23. Kvikmyndamarkaðurinn,
Skólavörðustig 19, sími 15480.___
Garðabær — nágrenni.
Höfum úrval af myndböndum fyrir
VHS kerfi, Myndbandaleiga Garöa-
bæjar, Lækjarfit 5, við hliöina á Arnar-
kjöri, opið kl. 17—21 alla daga. Simi
52726.
Snakk 'Video
Hornið“ Hornið
Mikið úrval af myndum í VHS, einnig
myndir í Beta. Leigjum út tæki í VHS.
Kaupiö svo snakkiö í leiðinni. Sími
41120. Snakk & Video homið.
Söluturninn Háteigsvegi 52,
gegnt Sjómannaskólanum, auglýsir.
Leigjiun út myndbönd, gott úrval, með
og án ísl. texta. Seljum einnig óáteknar
spólur. Sími 21487.
Beta myndbandaleigan, sími 12333,
Barónsstig 3. Leigjum út Beta mynd-
bönd og tæki, nýtt efni meö ísl. texta.
Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt
Disney í miklu úrvali, tökum notuö
Beta myndsegulbönd í umboðssölu,
leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps-
spil. Opiö virka daga frá kl. 11.45—22,
laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl.
14-22.
Videoleigan Vesturgötu 17,
simi 17599. Leigum út videotæki og
videospólur fyrir VHS og Beta, með og
án texta. Einnig seljum við óáteknar
spólur á mjög góöu verði. Opið mánu-
daga til miðvikudaea kl. 16—22.
fimmtudaga og föstudaga kl. 13—22,
laugardaga og sunnudaga kl. 13—21.
Leigjum út myndbönd
og myndsegulbönd fyrir VHS kerfi,
mikið úrval af góöum myndum með ís-
lenskum texta. Hjá okkur getur þú haft
hverja mynd í 3 sólarhringa sem spar-
ar bæði tíma og bensínkostnað. Erum
einnig með hið hefðbundna sólar-
hringsgjald. Opið á verslunartíma og
laugardaga frá 10—12 og 17—19. Mynd-
bandaleigan 5 stjörnur, Radíóbæ, Ár-
múla38, sími 31133.
Videosport, Ægisíðu 123 sf., sími 12760.
Videosport sf., Háaleitisbraut 58—60,
simi 33460.
Athugið: Opið alla daga frá kl. 13—23,
myndbanda- og tækjaleigur með mikið
úrval mynda í VHS, einnig myndir í
2000 kerii, íslenskur texti. Höfum til
sölu hulstur og óáteknar spólur. Walt
Disney fyrir VHS.
Videoaugað.
Brautarholti 22, sími 22255, VHS video-
myndir og -tæki. Mikið úrval með ís-
lenskum texta. Seljum óáteknar spólur
og hulstur á góðu veröi. Opið alla daga
vikunnar til kl. 23.
Garðbæingar og nágrannar:
Við erum í hverfinu ykkar með video-
leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í
VHS kerfi. Videoklúbbur Garðabæjar,
Heiðarlundi 20, sími 43085, opið mánu-
daga—föstudaga kl. 17—21, laugar-
daga og sunnudaga kl. 13—21.
Ís-Video, Smiðjuvegi 32
Kóp., sími 79377. Myndbandaleigan Is-
Video er flutt úr Kaupgarði við Engi-
hjalla að Smiðjuvegi 32, 2.h., á móti
húsgagnaversluninni Skeifunni. Gott
úrval af myndum í VHS og Beta.
Leigjum einnig út myndsegulbönd.
Opið alla daga frá 16—23. Velkomin að
Smiðjuvegi 32.
Dýrahald
Til sölu 20—25 hesta
hesthús í Hafnarfirði. Uppl. í síma
82508.
Colly hvolpur.
Af sérstökum ástæðum er til sölu 6
mán., hreinræktaður Colly hvolpur,
mjög fallegur, dökkur að lit. Uppl. í
sima 28263.
Fallegir kettlingar
fást gefins. Uppl. í síma 34919.
Glæsilegur A flokks
gæðingur undan Þokka frá Viðvík til
sölu, verðlaunaöur. Uppl. í síma 50985
og 50250.
Fiskabúr og fleira.
Stór og lítil fiskabúr til sölu. Ýmislegt
tilheyrandi getur fylgt með. Komdu og
prúttaðu um verðið og gerðu góð kaup.
Uppl. í síma 53835.
Sölusýning.
Til sýnis og sölu að A-tröð 6, Víðidal kl.
20—22 í kvöld: 8 vetra, undan Baldri:
frá Syðri Brekku Skagafirði, jarpur
alhliða gæðingur, mjög vakur, 7 vetra,
jarpur, undan Herði frá Kolkuósi, alhliða
hestur, kappreiðavakur, háreistur, góð
fótalyfta, 6 vetra leirljós frá Vatns-
leysu, Skagafiröi, fallegur, reistur,
góöur konuhestur (þó ekki fyrir
byrjanda). Uppl. í síma 25711.
Hvolpur óskast
eða stálpaður hundur af
smáhundakyni á gott heimili. Margar
tegundir koma til greina. Páfagaukar í
búri til sölu á sama stað. Uppl. í síma
34557.