Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1983, Blaðsíða 22
22
DV. ÞRIÐJUDAGUR 9. AGUST1983.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þvorholti 11
Vinnuvélar
Óska eftir 50—60 KW raf stöð
má vera ógangfær vél eöa rafafl. Uppl.
í síma 98-2210.
Vörubílar
Til sölu er Scania 81
árgerö ’80, skipti möguleg á 10 hjóla
bíl. Uppl. í síma 97-7569.
Bílaleiga
Skemmtiferöir sf., bilaleiga,
sími 44789. Leigjum glæsilega nýja
bíla, Datsun Sunny station, 5 manna
lúxusbíla og Opel Kadett, 4ra dyra, 5
manna lúxusbUa, GMC fjallabíl með
lúxus Camber húsi. Skemmtiferðir,
sími 44789.
ALP bUaieigan Kópavogi auglýsir:
Höfum til leigu eftirtaldar bílateg-
undir: Toyota Tercel og Starlet, Mitsu-
bishi Galant, Citroen GS Pallas,
Mazda 323, einnig mjög sparneytna og
hagkvæma Suzuki sendibíla. Góö þjón-
usta. Sækjum og sendum. Opiö alla
daga. Kreditkortaþjónusta. ALP bíla-
leigan. Hlaöbrekku 2, Kópavogi, sími
42837.
BUaleigan Geysir, sími 11015.
Leigjum út nýja Opel Kadett bíla,
einnig japanska bíla. Sendum þér bíl-
inn, aðeins að hringja. Opið alla daga
og öll kvöld. Otvarp og segulband í
öllum bílum. Kreditkort velkomin.
Bílaleigan Geysir, Borgartúni 24 (á
horni Nóatúns) sími 11015, kvöldsímar
22434 og 17857. Góö þjónusta, gott verö,
nýir bílar.
SH bUaleigan, Nýbýlavegi 32, Kópa-
vogi.
Leigjum út japanska fólks- og station-
biía, einnig Ford Econoline sendibíla
meö eöa án sæta fyrir 11. Athugið verö-.
iö hjá okkur áður en þiö ieigið bíl ann-'
ars staðar. Sækjum og sendum. Sími
45477 og heimasími 43179.
Bretti—bUaleiga.
Hjá okkur fáiö þiö besta bílinn í feröa-
lagið, og innanbæjaraksturinn, Citroén
GSA Pallas með framhjóladrifi og still-
anlegri vökvafjöörun. Leigjum einnig
út japanska fólksbíla. Gott verö fyrir
góöa bíla. Sækjum og sendum. SUni
52007, heimasími 43155.
N.B. bUaleigan,
Dugguvogi 23, sími 82770. Leigjum út
ýmsar geröir fólks- og statioqbíla.
Sækjum og sendum. Heimasímar 84274
og 53628.
Opið allan sólarhringinn.
Bílaleigan Vík. Sendum bílinn.
Leigjum jeppa, japanska fólks- og
stationbíla. Utvegum bílaleigubíla
erlendis. Aöilar að ANSA
International. Bílaleigan Vík,
Grensásvegi 11, sími 37688, Nesvegi 5
Súðavík, sími 94-6972. Afgreiösla á ísa-
fjaröarflugvelli. Kreditkortaþjónustá.
Bflamálun
Garðar Sigmundsson Skipholti 25.
Alsprautun á bílum, greiösluskil-
málar. Símar 20988 og 19099, kvöld og
helgarsími 39542.
Bflar til sölu
TU sölu Ford D910
sendiferöabUl árg. ’77, meö léttri
Clarke yfirbyggingu og undir felldri
vörulyftu, 5 tonna buröarþol, góö dekk,
skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma
46702.
BUlinn, bUasaia.
Vantar á söluskrá allar tegundir bíla,
t.d. Datsun Cherry, Daihatsu, Colt, VW
Golf. Höfum gott innipláss og steypt
útipláss. Innigjald ekkert. Tökum á
móti bUum úr skipi fyrir lands-
byggöarfólk. Komiö eöa hringið. BUl-
inn, bílasala, Smiðjuvegi 4, sími 79944,
uppi á lofti í húsi Egils Vilhjálmssonar
ogFiatumboösins.
Ford Mercury Montego
árg. ’73 til sölu, skipti möguleg á jeppa.
Einn sá glæsilegasti sinnar tegundar á
götunni. Uppl. í síma 79085.
Toyota Hiace sendibUl
dísil ’82 til sölu, ekinn 45. þús. km, meö
gluggum, tryggöur fyrir fimm far-
þega, einnig Skoda árg. ’78, ekinn 42.
þús. km. Benz 207 eða 307 óskast, árg.
’81 til ’82 meö kúlutoppi. Uppl. í síma
43457.
Subaru Sedan DL 4 árg. ’79
til sölu, góöur bíll í góöu standi, ný
sumardekk, skoöaður. Verö 110 þús.,
kr., samkomulag. Uppl. í súna 37358
e.kl. 19.
Til sölu Trabant Station,
’79 toppbíll, skoöaður ’83. Uppl. í síma
45694 eftir kl. 19. P.S., spennið beltin,
notið ökuljósin.
Til sölu Ford Bronco árg. ’66 V—8 289,
allur upptekinn og klæddur aö innan,
en á Monster Mudder ”35 og
Jackmannsfelgum, mjög góöur bíll. Er
til sölu og sýnis á bUasölunni Blik.
Einnig V—8 Buick vél. Uppl. í síma
76305.
Til sölu Ford Bronco árg. 1973,
8 cyl., beinskiptur, sport, keyröur 85
þús. km, til greina koma skipti á göml-
um sendiferöabíl, helst Mercedes
Benz. Uppl. í síma 30671 eftir kl. 20 í
kvöld og annað kvöld.
Fyrirtæki á hjólum—sendibUl.
Til sölu er Toyota Hiace sendibíll árg.
’76, meö eöa án stöðvarleyfis, mælis og
talstöðvar, góöur bíll, skoöaður ’83,
skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma
71796. _________________
Mercury Cougar
til sölu, 351 Cleveland vél, C 6,
sjálfskiptur. Uppl. í sima 13892.
Toyota Mark II.
Til sölu er Toyota Corolla Mark II2000
árg. 1974, 4 dyra, ekinn 100 þús. km,
mjög fallegur og vel meö farinn bíll.
Uppl. í síma 99-5838.
Benz 250.
Til sölu Mercedes Benz 250 árg. 1972,
sjálfskiptur, vökvastýri, topplúga, út-
varp, segulband, góö dekk, skipti
koma til greina. Bíllinn er til sýnis á
Bílasölunni BUk. Uppl. í sima 99-5838.
Volga árg. ’74 til sölu,
óryöguð, ekin 67 þús. km, verðhug-
mynd 25 þús. kr. en 12—13 þús. gegn
staðgreiöslu. Uppl. í síma 53645 e.kl.
20.
AMC Concord árg. ’78
til sölu, 2ja dyra sjálfskiptur, 6 cyl.,
fallegur bíll. Uppl. í síma 99-3490.
Subaru Sedan 1800 4X4
árg. ’82, ekinn 22. þús. km, skipti á
ódýrari. Uppl. í súna 25298.
Datsun Y160 árg. 1977
til sölu, lítur þokkalega út. Verö 60.
þús. Uppl. í síma 27208.
'Sunbeam 1250 árg. ’72
til sölu, skoöaöur ’83 í ágætu standi.
Verð 15 þús. Uppl. í síma 78587 eftir kl.
19.
Til sölu 27 manna Benz rúta,
22 manna Benz rúta, Benz 508 húsbíll,
Benz 506 til niöurrifs með góðri vél og
kassa og góöum dekkjum. Uppl. í síma
51940 á kvöldin.
Til sölu Saab 95 árg’ ’74,
þokkalegur bíll, skipti koma til greina,
fæst á góöum kjörum, einnig til sölu
Toyota Carina árg. ’74, góöur bíll, fæst
á góöum kjörum. Uppl. í síma 51940 á
kvöldin.
VauxhaU Viva
árgerö ’71 til sölu, þokkalegur bíll. Ut-
varp og segulband, góö dekk og fleira.
Skipti óskast á hljómtækjum eöa
myndsegulbandi, Beta eöa VHS. Uppl.
í síma 54728.
Pólskur Fiat til sölu,
árgerö ’78, ekinn 45 þús. km, óryðg-
aöur, mjög góöir hjólbaröar. Stað-
greiðsluverö 30 þús. kr. Uppl. í síma
28124 eftir kl. 19. ________
Volvo 142 árgerð ’70
til sölu í ágætu standi, blásanseraöur,
gott lakk. Verö 35 þús. kr. Til sýnis og
sölu á Bílasölunni Braut eða uppl. í
síma 31164 e.kl. 18.
Stórglæsilegur Pontiac Grand Prix
árgerð ’76 til sölu. 8 cyl. 350 cub., sjálf-
skiptur, stólar, sportfelgur og ný dekk.
Verö 190.000. Alls konar skipti á ódýr-
I ari. Uppl. í síma 79732 eftirkl. 20.
VW 1300 árg. ’74
keyrður 95 þús. km. til sölu. Uppl. í
síma 73978 eftirkl. 17.
Chevrolet Nova árg. ’73
til sölu, skoöuö ’83, bíll i góöu lagi,
einnig til sölu útvarp og segulbands-
tæki í bíl. Uppl. í síma 74628 eftir kl. 19.
Gullfallegur, 4ra dyra,
sjálfskiptur Fiat 131 til sölu árg. ’78.
Uppl.ísíma 92-7631.
Toyota Tercel árg. ’83
til sölu, sjálfskiptur GL, 5 dyra. Bein
sala eöa skipti á ódýrari. Uppl. í síma
41494 eftirkl. 18.
Fallegur, hvítur
Range Rover árg. ’76 til sölu meö
lituðu gleri, aflstýri og aflbremsum,
teppalagður aö innan og í góöu ásig-
komulagi. Uppl. í síma 31565.
Datsun dísil 220 C
til sölu meö vegamæli, ekinn 36 þús.
km. Skipti möguleg. Uppl. í síma 84253
eftir kl. 20.
Til söiu Plymouth.
Shadelight árg. ’68 tveggja dyra hard-
top 8 cyl. meö 383 sjálfskiptur með
splittuöu drifi, þarfnast lagfæringar á
boddíi. Uppl. í síma 52746 eftir kl. 19.
Lada 1500 station
árg. ’80, nýupptekin vél, nýyfirfarinn
gírkassi, útvarp, 4 aukadekk á felgum.
Á sama staö óskast Audi 100 ’77—’79.
Uppl. í síma 78304 eftir kl. 14.
Rambler American
árg. ’65, meö góðri vél 232, til sölu,
þarfnast lagfæringar. Verö kr. 5000.
Uppl. ísíma 46354.
Cortina 1600 L árg. ’76
til sölu, nýupptekin kúpling og
bremsur, nýr alternator og geymir, vel
dekkjaöur, mjög góöur bíll, skoöaöur
’83. Verö kr. 63 þúsund. Úppl. í síma
46733 eftirkl. 18.
Til sölu frambyggður
rússajeppi, árg. ’74 með dísilvél og
mæli, óskráöur, þarfnast viögeröar.
Verötilboö. Uppl. í sima 78777.
7 manna árg. ’75 dísil
Peugeot til sölu. Uppl. í síma 54896.
Til sölu Dodge Hornet
Superbee, árg. ’69, 8 cyl. 383 magnum,
lítið ryö og mikiö endurnýjaður. Skipti
á Bronco 8 cyl. koma til greina. Uppl. í
síma 97-5139.
Toyota Carina
árg. ’74 til sölu, traustur og fallegur
bíll, brúnsanseraöur. Verð 55.000,
skipti á ódýrari möguleg. Uppl. í síma
25155 og eftir kl. 18 í síma 18389.
Til sölu Wagoneer
Cherokee pickup árg. 71. Uppl. í síma
31597 eftirkl. 19.
Renault 12
árg. ’78 til sölu, sjálfskiptur, framdrif,
4ra dyra, útvarp, segulband, ný
sumardekk og 4 nagladekk, nýr
geymir og kveikja, vel meö farinn bíll,
aöeins bein sala. Uppl. í síma 79319 í
dag og næstu daga.
FIAT128 árg. ’74 tUsölu,
skoöaöur ’83, afskráöur, vél og
gangverk í góöu lagi, útlit gott, ryö í
frambrettum, selst ódýrt. Uppl. í síma
66925 eftirkl. 17.
Til sölu Pontiac
LeMans Sport coupé árg. 73 með 400
cub. vél og turbo 400 sjálfskiptingu.
Verö eftir samkomulagi. Uppl. í síma
97-8258 á kvöldin.
Fiat 128 árg. 72 til sölu
fyrir lítið. Uppl. í síma 28511 á
vinnutíma.
Til sölu Escort árg. 75,
ekinn um 70 þús. km, vél tekin upp
fyrir ári, þarfnast smálagfæringar, er
á lélegum dekkjum, skoöaöur ’83,
skipti á amerískum athugandi. Uppl. í
síma 92-3457.
Mjög falleg Mazda 626
árg. ’81, til sölu, 2ja dyra, ekin 44 þús.,
skipti á ódýrari möguleg. Uppl. í síma
43072.
Ford Torino árg. 71
til sölu, 2 dyra, meö úrbræddri 302 cub.
vél, skoöaöur ’83, þarfnast sprautunar.
Verö tilboö. Uppl. í síma 92-2851 eftir
kl. 19. ______________
TU sölu Jeepster árg. ’67,
bíllinn er upphækkaður á Monster
Mudder dekkjum, einnig til sölu biluð
V6 Buick vél. Uppl. í síma 11050 eftir
kl. 18.
Saab 96.
Til sölu er Saab 96 árg’ 71, lítur
ágætlega út. Gott staðgreiðsluverð.
Uppl. ísíma 50901.
TU sölu Suzuki Fox
árg. ’82, skipti hugsanleg á Hondu,
BMW eöa Audi, áætlað verö 220 þús-
und. Uppl. í síma 46996 milli 18 og 22 í
kvöld.
Mazda 323 Saloon árg. ’81
til sölu, vel meö farinn bUl. Uppl. í
síma 84167.
Toyota Cressida árg. 78
til sölu, 4 dyra, ekinn 69 þús. km. Góöur
bfll. Tilboö óskast. Uppl. í síma 10791. ‘
TU sölu Toyota Cressida
árg. ’80. Uppl. í síma 42243.
Fiat 125 P árg. 76
til sölu, ekinn 85 þús. Uppl. í síma
46191.
Mazda 121 árg. 78
tU sölu. Uppl. í síma 83790.
TU sölu Mercedes Benz 220
bensin árg. ’68 ( 72), 4 cyl., nýupptekin
vél og kassi og margt fleira, útvarp,
sóllúga, óvenjuvel með farinn, spar-
neytinn, skipti möguleg. Uppl. í síma
79686 á kvöldin.
Trabant árg. 77
tU sölu. Uppl. í síma 40717.
TU sölu eru nokkrir
góöir bUar á góðum kjörum. Opið tU 10.
Fiat umboöiö, Smiðjuvegi 4. Uppl. í
sima 77720 og 77200.
TU sölu Mustang árg. 70,
8 cyl., sjálfskipt meö öUu, skipti á
ódýrari eöa bein sala. Uppl. í síma
39651 eftirkl. 18.
TU sölu er Dodge Coronet
árg. ’68,6 cyl., beinskiptur, skemmdur
eftir umferðaróhapp, selst ódýrt. Uppl.
í síma 50613 eftir kl. 18 á kvöldin.
TU sölu Opel Rekord
árg. 77. Uppl. í síma 39357 eftir kl. 17.
Wolkswagen 1300 árg. 70
til sölu. Uppl. í síma 72772 eftir kl. 5.
Lada 1500 árg. 75
tU sölu. Uppl. í sima 28606.
Bflar óskast
Blazer árg. 73—74 óskast
í skiptum fyrir Ford Mercury Montego
árg. 73 og milligjöf. Uppl. í síma 79085.
t y
AFSÖLOG
SÖLUTIL-
KYNNINGAR
fást ókeypis á auglýsingadeild
DV, Þverholti 11 og Siðumúla
33.
J
Amerískur bUl óskast,
í skiptum fyrir 2 faUega hesta.
Mosóttur brokkari, algæfur, reistur,
einnig alþæg hryssa, góður barna- og
konuhestur. Hagabeit fylgir út septem-
ber. Uppl. í síma 43346 eftir kl. 18.
Óska eftir ódýrum jeppa,
má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma
76582.
Óska eftir bU,
Toyota Corolla árg. 73.-74, Toyota
Mark II árg. 72—73, Cortina 1600 árg.
74, aðeins þokkalegur bíll kemur til
greina. Staögreiði góðan bíl. Uppl. í
síma 43683.
Óska eftir Toyota
Corolla eöa Carina ekki eldri en árgerö
’80, staðgreiðsla fyrir góöan bíl. Uppl. í
síma 21743 eftir kl. 18.
Húsnæöi í boði
TUleigu
3ja-4ra herb. skemmtileg íbúö viö
Hverfisgötu, séreign, leigist ekki
ódýrara en 10 þús. kr. Einhver fyrir-
framgreiösla. Sími og fleira getur
fylgt. Uppl. í síma 27696.
4ra herb. íbúð
í Breiöholti til leigu. Leigist frá 1. sept.,
góöum leigjendum. Tilboö er greini
leigufjárhæö og fjölsk.stærö sendist
augld. DV fyrir fimmtudag 11. ágúst
merkt „Hólahverfi 590”.
TU leigu herbergi
nálægt Hlemmi, sameiginlegt eldhús
og bað, 6 mán. fyrirframgreiösla.
Uppl. í simum 71361 og 45244.
3ja herb. íbúð
í Seljahverfi til leigu. Tilboö. Uppl. í
síma 71266 eftir kl. 18.
Góð 3ja herb. íbúð
til leigu viö Álftamýri. Leiga, 7000 kr á
mán., greiðist fyrirfram til áramóta og
síðan eftir samkomulagi. Reglusemi
áskilin. Tilboö merkt „333” sendist
DV, fyrir föstudag nk.
4ra herbergja íbúð
í neöra Breiöholti til leigu nú þegar.
Ibúöinni fylgir aukaherb. í kjallara
meö aögangi að snyrtingu. Ibúðin leig-
ist skemmst í eitt ár. Tilboö meö uppl.
um f jölskyldustærð og annað sem máli
kann aö skipta sendist DV, fyrir mánu-
dag 15. ágúst merkt „Neöra Breiðholt,
801”.
Nýleg 3ja herbcrgja
íbúö viö Framnesveg til leigu frá 15.
ágúst nk. Tilboð meö uppl. um
greiöslugetu, fjölskyldustærö o.fl.
sendist DV fyrir 15. ágúst merkt
, ,Framnesvegur 809 ”.
2 herbergi i miöbænum
meö aðgangi aö eldhúsi og snyrtingu til
leigu, leigjast saman eöa sér. Húsgögn
gætu fylgt öðru herberginu. Tilboö
sendist DV fyrir 15. ágúst merkt
„Herb. 814”.
Rúmgóð 4ra herbergja
íbúð við Vitastíg til leigu frá 15. ágúst.
Ibúöin leigist í eitt ár. Tilboö með
uppl., um fjölskyldustærð og annaö,
sem máli kann aö skipta sendist DV
fyrir 15. ágúst merkt „Vitastígur 802”.
Til leigu 2ja herb.
rúmgóð íbúö í Arahólum, laus nú
þegar, fyrirframgreiðsla. Tilboö send-
ist DV fyrir 13. ágúst merkt „Arahólar
726”.
íbúðaskipti,
Akureyri-Reykjavík.
Til leigu 4ra herbergja íbúð á Akureyri
í skiptum fyrir 2ja-3ja herbergja íbúö í
Reykjavík. Uppl. í síma 96-25786 eftir
kl. 20.
Til leigu er 2ja herbergja
íbúð í Breiöholti, leigutími frá 1/10
’83—1/6 ’84, fyrirframgreiösla. Tilboö
óskast send auglýsingadeild DV fyrir
14. ágúst merkt „Breiðholt 718”.
2ja herb. íbúð
í einbýlishúsi í vesturbæ til leigu. Uppl.
í síma 74923 eftir kl. 18.
Ný 3ja herb. ibúð
í vesturbæ til leigu í eitt ár frá 1. sept.,
fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 19151.
Til leigu er rúmgóð
3ja herbergja íbúð á góðum stað í
bænum, 10.000 kr. á mánuði, áriö fyrir-
fram og 15.000 kr. í tryggingu sem
greiöist að loknum leigutíma. Tilboð
sendist auglýsingadeild DV fyrir 12.
áagúst merkt „Góð íbúð 705”.
3ja herbergja íbúð
í Reykjavík. Ung, reglusöm kona með
eitt barn hefur áhuga á að leigja stúlku
húsnæði í vetur. Um er aö ræöa her-
bergi meö húsgögnum, sjónvarp, að-
gangi að eldhúsi, snyrtingu og vaska-
húsi. Tilboö og upplýsingar sendist DV
merkt „Miðbær 709”.
Góð 4ra herbergja
íbúö til leigu í neöra Breiðholti, tvenn-
ar svalir, þvottahús inn af eldhúsi, lág-
marks leiga 10 þús. kr. á mánuði, allt
fyrirfram. Tilboð sendist DV fyrir mið-
vikudag merkt „H.22”, aðeins góð um-
gengni og reglusemi kemur til greina,
lausl.sept.
7 herbergi til leigu
meö húsgögnum, sængurfatnaði og
ræstingu, aðgangi aö baöi og eldhúsi
frá 1/9 ’83—1/6 ’84, reykingar og vín-
neysla ekki leyfö. Leigjast námsfólki.
Tilboö sendist auglýsingadeild DV
merkt „Ránargata 750”.
Góð 3ja herb. séríbúð,
nálægt Háskólanum, til leigu frá 15.
ágúst — 1. júní, gluggatjöld og ís-
skápur geta fylgt. Fyrirframgreiðsla
fyrir allt tímabiliö skilyröi. Tilboö
ásamt uppl. sendist DV fyrir helgi
merkt „848”.
3ja herb. íbúð
á jarðhæð til leigu reglusömum leigj-
endum, er á fallegum stað í Klepps-
holtinu. Tilboö með ítarlegum uppl.
sendist DV fyrir föstudagskvöld 12.
ágústmerkt „Ibúö 104”.