Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1983, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1983, Blaðsíða 29
DV. ÞRIÐJUDAGUR 9. ÁGtJST 1983. 29 Vesalings Emma Eg held aö þetta hafi allt byr jaö vegna þess aö hann var eini strákurinn í bænum semátti sk-ergrænan Ford. TG Bridge Leikur Frakklands og Italiu á Evrópumeistaramótinu I Wiesbaden var ekki sérlega vel spilaöur, en mjög spennandi. Viö skulum nú i dag og næstu daga lita á nokkur spil frá leikn- um. Strax i fyrsta spili kom boröleggj- andi slemma, sem ekki var tekin. VtSTt II Norðuk A DG V KG6 O KD86 4. 8543 Austuií * 10954 * 862 D984 V 1053 O 9 O 1043 * AD62 4, KG107 SUÐUU * AK73 A72 C' ÁG752 4.9 Þama fellur allt saman. 1 opna her- berginu voru Lebel og Soulet N/S — Italirnir frægu Garozzo og Belladonna V/A. Noröur gaf. Sagnir: Norður Austur Suöur Vestiir 1T pass 1S pass 1G pass 3T pass 3S pass 4H pass 4S pass 5L pass 5T pass pass pass Lebel í norður hafði ekki kjark til að fara í slemmuna eftir hina veiku opn- un. Ekki gekk betur á hinu borðinu. Þar voru ltalimir Lauria og Mosca N/S,—Svarc og Mouiel V/A. Sagnir: Norður Austur Suður Vestur 1T pass 2L pass 2T pass 2G pass 3L pass 3T pass 4L pass 4H pass 4G pass 5L pass 5T pass pass pass Ekki var þetta betra. Taugaspenna sennilegasta skýringin á að þessi einfalda slemma náðist ekki. Skák A skákmóti í Lundúnum í fyrra kom þessi staöa upp i skák Tony Miles, sem hafði hvítt og átti leik, og Pritchett. PRITCHETT 1. Dd5. - Bxc3 2. Dxf7+ - Kh8 3. Be5!! og svartur gafst upp vegna hót- ananna Dxg7 mát eða Dxe8+. Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkvilift og sjúkrabifreift simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi- lift og sjúkrabifreift sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41300, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörftur: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lift og sjúkrabifreift simi 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3353, slökkvilift simi 2222 og sjúkrabifreift simi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliftift 2222, sjúkrahúsift 1955. Akureyri: Iiigreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliftift og sjúkrabifreift sími 22222. JVpótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 5.—11. ágúst er í Laugavegsapóteki og Holtsapóteki aft, báðum dögum meötöldum. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aft kvöldi til kl. 9 aft morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Keflavikur. Opift frá klukkan 9—19 virka daga, aftra daga frá kl. 10—12 f .h. Hafnarfjörftur. Hafnarfjarðarapótek og Norfturbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag ki. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri. Virka daga er opiö í þessum apótekum á opnunartima búfta. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aft sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opift í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21— 22. Á helgidögum er opift kl. 15—16 og 20—21. Á öftrum tímum er lyfjafræftingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Vestmannaeyja. Opift virka daga frá kl. 9—18. Lokaft í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs. Opift virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel- tjarnames, sími 11100, JJafnarfjöröur, simi 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstíg, aila laugardaga og sunnu- daga kl. 17—18. Sími 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Selt jamarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvölcl- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaöar, en læknir er til viötals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á iÆknamið- stööinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögrcgl- unni i síma 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustööinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi meö upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Véstmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í sima J966. Heimsóknartími Borgarspitalinn. Mánud,—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kf. 15—16 og 18.30-16.30. Sængurkvennadeild: Hebnsóknartimi frá kl. 15-16, feftur kl. 19.30-20.30. Fæðingarhéimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fiókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sainkomulagl Grensásdeild: Kl: 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandift: Frjáls heimsóknartími. Képavogshælift: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud,—laugard. 15—16 og 1.9.30—20. Sunnudaga og aftra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—16alladaga. Sjúkrahúsift Akureyri: Alla daga kl. 15—16og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúftir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaftaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimilift Vífilsstöftum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opift mánud.—föstud. kl. 9— 21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig opift á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára „Ef ég myndi treysta mér til aö hitta lækninn væri ég úti á golfvelli núna. ’ ’ Stjörnuspá Spáin gildir fyrlr miftvikudaglnn 10. ágúst. Vatnsberlnn (21.jan.—19.feb.): Farftu gætilega í fjármálunum og eyddu ekki um efni fram fyrir lánsfé. Gættu þess aft verfta ekki háftur vinum þínum i peningamálum. Þér berast óvæntar fréttir efta þá aft þú lærir eitthvaft nýtt. Fiskamir (20. feb.—20,mars): Gerftu aUt sem í þínu valdi stendur til aft halda gefin loforft. Þú ættir aft fresta aft taka stórar ákvarftanir enda ertu um of áhrifagjam um þessar mundir. Hrúturinn (21. mars—20. april): Forftastu ferftalög vegna hættu á smávægUegum óhöppum. Þú ert nýjungagjam í dag og vUt helst breyta öUu sém nálægt þér er jafnvel þótt engin skynsemi sé í því. Finndu þér nýtt áhugamál. Nautið (21. aprU—21. mai): Þér berast góftar fréttir af fjármálum þínum efta fjöl- skyldu. Þetta er einn af þeim dögum þegar aUt getur gerst en þó virftist heppnin ætla aft vera meft þér. Tvíburamir (22. mai—21. júní): Reyndu að umgangast ástvin þinn af nærgætni og sýndu öftrum tiUitssemi. Þér berast óvæntar fréttir af ættingja þinum efta vini. Bjóddu vinum þínum tU veislu í kvöld. Krabbinn (22. júni-23. júlí): Farftu varlega i umferftinni og gættu aft þér á vinnustaft. Þér berast óvæntar fréttir sem koma þér í uppnám efta þá aft miklar breytingar verfta á umhverfi þínu. Ljónift (24. júlí—23. ágúst): Taktu engar stórar ákvarftanir í fjármálum í dag og frestaftu öUum fjárfestingum. Þú færft snjaUa hugmynd og ættirðu að vinna að því að hrinda henni i framkvæmd. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Einhver vandamái koma upp á vinnustaö þínum og sámar þér þaft mjög. Reyndu aft hafa hemil á skapi þínu og sýndu ástvini þínum tillitssemi. Hugaftu aft heilsu þinni. Vogin (24. sept.—23. okt.): Sjálfstraust þitt er litið um þessar mundir og ættir þú aft fresta aft taka ákvarftanir sem skipta þig miklu. Hikaftu ekki vift aft leita ráfta hjá traustum vini þínum sem getur hjálpaft þér. Sporðdrekinn (24. okt,—22. nóv.): Þú nærft góftum árangri í starfi þínu og færft mikift lof fyrir. Farftu gæUlega í fjármálum og eyddu ekki í skemmtanir. Þér líftur best í faftmi fjölskyldunnar. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Hugsaftu ráft þitt vel áftur en þú tekur ákvörftun um miklar breytingar á einkalifi þínu. Þér reynist einkar lagift aft móftga fólk í dag og jafnvel án minnsta tilefnis. Þú þarfnast hvíldar. Steingeitin (21. des,—20. jan.): Forftastu ferftalög vegna hættu á óhöppum. Þér berast óvæntar fréttir sem koma þér úr jafnvægi. Hugsaftu um heilsu þina og hafðu það náðugt i kvöld. börn á þriftjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opift alla daga kl. 13-19. 1. maí—31. ágúst er lokaft um helgar. SÉRÚTLÁN — Afgreiftsla i Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaftir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27.. simi 36814. Opift mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig opift á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á mift- vikudögum kl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27., simi 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlafta og aldrafta. Símatimi: mánud. og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiðmánud.—föstud. kl. 16—19. BUSTAÐASAFN Bústaöakirkju, sími 36270. Opift mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,— 30. april er einnig opift á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miftviku- dögum kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaftasafni, s. 36270. Viftkomustaftir víftsvegar um borgina. BÖKASAFN KOPAVOGS, Fannborg 3-5. Op- ift mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opift virka daga kl. 13-17.30. ASMUNDARSAFN VIÐ SIGTtlN: Opift daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. ASGRÍMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74: Opnunartimi safnsins í júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. ARBÆJARSAFN: Opnunartimi safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. LISTASAFN ÍSLANDS vift Hringbraut: Opift daglega frá kl. 13.30—16. NATTURUGRIPASAFNIÐ vift Hlemmtorg: Opift sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HUSIÐ vift Hringbraut: Opíft daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 18230. Akureyri sími 24414. Keflavík, sími 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. HITAVEITUBILANIR: Reykjavík, Kópa- vogur og Selt jamames, simi 15766. VATNSVEITUBILANIR: Reykjavík og Seltjamames, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri sími 24414. Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörftur, sími 53445. Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Biianavakt borgarslofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraft allan_ sólarhringinn. Tekift er viö tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aft fá aftstoft borg- arstofnana. Krossgáta / Z J 3' 7 $? l l ,0 ii iJT J /3 u J£- L 'tt /6 /7 J 20 u Lárétt: 1 kvendýr, 4 ageng, 8 vaða, 9 bókstafur, 10 raðtala, 11 hirðuleysingi, 13 samtök, 14 rifu, 16 brún, 18 hæfur, 20 fæddur, 21 kyrrð. Lóðrétt: 1 gangur, 2 vömb, 3 grein, 4 svikult, 5 dýrs, 6 hnoöar, 7 hávaði, 12 kjáni, 13 keyra, 15 ónn 17 sting, 19 kind. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 áfall, 5 ló, 7 sæmd, 9 eik, 10 y 1, 11 teyga, 13 nakin, 15 gk, 16 jól, 18 gaur, 19 að, 20 aumra, 22 makráð. Lóðrétt: 1 Asynja, 2 fæla, 3 amt, 4 leyna, 5 liggur, 6 ók, 8 deigur, 12 akrar, 14klak, 17óða,21má.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.