Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1983, Side 8
8
Útlönd
Útlönd
Útlönd
DV. ÞRIÐJUDAGUR 9. AGOST1983.
Utlönd
Stjóm Montts bylt
i Guatemala í gær
Rios Montt, forseti Guatemala, var
sviptur völdum í gær.
Hinn nýi forseti Guatemala, sem
komst til valda við byltingu hersins í
gær, segist vilja stýra landinu til nýrra
kosninga og aflétta neyðarástandslöa-
unum sem stjóm Efrains Rios Montts
innleiddi fyrir tveim mónuöum.
Oscar Humberto Mejia Victores
hershöföingi hét því að afnema höft á
prentfrelsi og mannfundum í ræöu
sem hann flutti nokkrum stundum eftir
að herflokkar tóku öll völd í höfuðborg-
inni um leið og Mon tt var velt úr stóli.
Hermenn umkringdu forsetahöllina
og háðu bardaga á göngum hennar en
þar inni höföu Montt og tryggustu
fylgismenn hans leitaö hælis. Einn
maður féll og fimm særðust áöur en
Montt samdi um uppgjöf þar sem hann
afsalaði sér völdum í hendur varnar-
málaráöherra sínum.
Um Victores hershöfðingja, sem er
úr fallhlifarsveitunum, hafa menn
helst haldið að hann væri hægrisinn-
aðri en Montt og liklegur til þess að
vilja halla sér aö Bandarikjunum.
Hann hefur getið sér mikið orð í 20 óra
baráttu stjórnarhersins við vinstri-
sinna skæruliöa.
Hann sagöi i ræðu sinni í gærkvöldi
og Montt væri enn i Guatemala og
mundi vera áfram sem óbreyttur borg-
ari.
Victores varð fyrir vali 27 foringja
hersins sem stóðu aö byltingunni.
Hann sagðist mundu halda áfram
vamarmólaróöherraembættinu og að
aðrir ráöherrar úr stjórn Montts
mundu sitja áfram um hriö.
Rios Montt kom til valda i mars í
fyrra sem formaður herforingjaráðs
er tekið hafði við völdum af Romeo
Luxas Garcia forseta. Hann bolaði hin-
um í ráöinu frá þegar hann tók sér for-
setanafnbót, en á 17 mánaöa forseta-
ferli hans hafa tvívegis verið gerðar
tilraunir til þess aö bylta stjórn hans.
Hondúras hefur þegar viðurkennt
hina nýju stjóm Victores.
Rlsaoliuskipið CasteUo de Bellver brotnaði i tvennt i laugardagtnn eftir að eldur kom upp í þvi en þessl mynd var
tekin úr lofti af skipinu logandi.
Verstu mengunarhættunni
bægt frá vegna vindáttar
Eins og spóð hafði verið hélst vindótt ófram hagstæö við Suöur-Afríku þar sem gifurlegur olíuflekkur hefur
breiðst út frá flaki spænska risaolíuskipsins, Castello de Bellver. Hefur oliubrókin borist lengra frá landi þar sem
auöug rækjumiö voru í hættu og uppeldisstöðvar ansjósunnar. A meöan veðurguöimir eru S-Afriku áfram svona
hliðhollir er bægt frá verstu mengunarhættunni sem biasti við því að í geymum olíuskipsins voru 250 þúsund smá-
lestir af hráolíu. Stór hluti þeirrar olíu er í þeim helming sem brotnaöi frá flakinu og dráttarbátur dregur nú í slefi
út á dýpra til þess að sökkva þar.
Verð-
mætar,
gamlar
filmur
hverfa og
finnast
Hundruð gamalla kvikmynda og úr-
klipptra hluta úr eldri kvikmyndum
sem saknað hefur verið úr kvikmynda-
verum í Hollywood fundust í vöru-
skemmu i Los Angeles þegar lögreglan
gerðiþarleit.
Þessar gömlu spólur teljast til „forn-
muna” og myndu seljast dýrum
dómum en heyra til kvikmyndaverum
eins og tll dæmls Columbia Pictures.
Meðal dýrgripa var löngu týnd lit-
filma með Dr. X, þar sem Fay Wray
var meðal leikara, Ævintýri Hróa
Hattar, mað Errol Flynn í aðalhlut-
veriti, Ben Hur, Galdrakarllnn í Oz og
fleiri.
Einnig úrklippt atriði eins og
f jögurra minútna stubbur með söngn-
um Lose That Long Face, úr Judy
Garland-myndinni A Star is Bom.
Filmusafnvörður að nafni Merle
Harlin, sem starfaði hjó Columbia
Pictures, hefur veriö handtekinn
vegna þessa fundar.
Fyrsti hópur bandarisku hermann-
anna sem taka eiga þátt í heræfingum i
Mið- og Suöur-Ameríku, steig á land í
Hondúras i gær. Fleiri eru væntanlegir
þangaöídag.
Heræflngar þessar eru haldnar til
þess að sýna fram ó hversu fljótt
Bandaríkjaher geti brugöiö við til að
senda hersveitir til Mið-Ameriku ef
þörf þykiró.
Milli 2 og 3 þúsund hermenn banda-
rískir eiga að taka þátt í þessum æfing-
um á næstu fjórum eða fimm vikum.
Alls eiga um 5.600 bandariskir her-
menn aö æfa með 6 þúsund Hondúras-
hermönnum á landi á næsta hólfa ór-
inu. I æflngunum eiga einnig aö taka
þátt 19 herskip bandarísk og 140 her-
flugvélar, s\’o að beint og óbeint veröa
16 þúsund bandariskir dátar, flugliöar
og sjóðliðar viðriönir æfingamar.
Fyrstu mennimir, sem stigu á land í
gær, byrja á að relsa herskóla, herspít-
ala og æfingabúöir.
Nicaragua hefur sakaö Bandarikin
um að setja þessar æfingar á sviö tii
undirbúnlngs innrásar i Nicaragua, en
Bandarikjastjóm sakar Nicaragua um
að ganga erinda Sovétríkjanna og
Kúbu til að „flytja út” byltinguna til
nágrannarik janna.
Mútuðu knatt-
spyrnumönn-
um og svindl-
uðu í getraunum
í Ungverjalandi
Bandarískir hermenn æfa starfsbræður sina frá Hondúras en bandarískt herlið gekk á land í Hondúras í gær til
þátttöku í umfangsmlklum heræfingum.
Ungverskir knattspymumenn, sem
þágu mútur fyrir að „tapa” í leikjum í
umfangsmiklu svindli vegna knatt-
spymugetraunanna, urðu að setja
„tryggingu” fyrir því að þeir stæðu við
„samninga”. Gótu þeir því beinlínis
tapað fé ef leikar fóru ööruvísi en
skipulagt haföi veriö.
Þetta kom fram í réttarhöldum sem
standa þessa dagana i Búdapest þar
sem sitja ó sakabekk 32 menn er sam-
tök höfðu um að svindla á knattspymu-
getraununum um tveggja ára bil.
Annar 43 manna hópur svindlara
liggur undir ákærum í ööru samskonar
máli í bænum Szekszard í suðurhluta
landsins.
Báöir þessir svindlhópar eru sakaöir
um aö hafa með mútum og öðrum að-
ferðum skipulagt úrslit leikja í neðri
deildum knattspymunnar. Voru þaö
bæði leikmenn og þjálfarar, sem þágu
mútumar.
Með því að vita úrslit fyrirfram í
nokkrum leikjum og hafa þá „fasta” á
getraunaseðlunum gátu svindlaramir
skapað sér góða vinningsaöstöðu í get-
raununum og krækt sér nokkrum sinn-
um í himinhóa vinninga.
Fyrstu bandarísku
hermennirnir komn-
ir á land í Hondúras
Fundu
gamlar
herflugvélar
uppi á Græn-
landsjökli
Bandariskur björgunarleiöangur
hefur með aðstoö Islendinga fundið
ótta flug\’élar úr siðari heúnsstyrjöld -
inni en þær liggja á Grænlandsjökli
25 metra undir snjó og is.
Þama er um að ræöa tvær B-17
sprengjuvélar og sex P-38 orrustu-
flug\’élar. Em þærum 160 km inni á
jöklinum frá Angmagssalik reiknað.
Vélar þessar flugu i samfloti yfir
Atlantshafiö á leiö frá Evrópu til
Bandarikjanna en nauðlentu á
jöklinum (i júli 1942) þegar elds-
neytiö þraut. Ahafnirnar komust af
en urðu að skilja vélamar eftir.
Tólf manna bandarískur leiöangur
undir stjóm Russells Rajani hefur
leitaö vélanna um tveggja mánaða
bil. Það var þó ekki fyrr en Islend-
ingar lögöu þeim liö með sérstakt
tæki, sem Raunvisindastofnun há-
skólans hefur sérhannaö, aö vélarn-
arfundust.
Ætlunin er að ná flug\'élunum af
jöklinum og ef þær eru í góöu ósig-
komulagi að sýna þær í Bandaríkjun-
umogDanmörku.