Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1983, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1983, Side 23
DV. ÞRIÐJUDAGUR 9. ÁGUST1983. 23 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 4ra herb. íbúð í Fossvogi til leigu 1. okt., laus næstu 5 árin, samn. til 1 árs í senn, árs fyrirfram- greiðsla nauðsynleg. Tilboð sendist DV fyrir 12. ágúst merkt „Fossvogur 765”. Góð 3ja herb. íbúð til leigu í Kópavogi, leigutími eitt ár Erá ca 12. ágúst ’83— 12. ágúst ’84, fyrirframgreiðsla 6—8 mánuðir, góö umgengni og reglusemi áskilin. Tilboð sendist DV fyrir 12. ágúst merkt „Langabrekka 670”. Ný íbúð. 4ra herb. íbúð í Kópavogi til leigu. Uppl. í síma 44885 eða 40579. Til leigu 3ja herb. íbúð í Vogahverfi frá 1. sept., fyrirfram- greiðsla. Tilboö og uppl. um fjölskyldu- stærð sendist DV fyrir 17. ág. merkt „Vogar847”. Húsnæði óskast | HÚSALEIGU- SAMNINGUR í ÓKEYPIS Þeir sem auglýsa i húsnæðis- auglýsingum DV fá eyðublöð hjá auglýsingadeild DV og geta þar með sparað sér veru- legan kostnað við samnings- gerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyllingu og allt á hreinu. DV auglýsingadeild, Þverholti 11 og Siðumúla 33. Leiguskipti — Reykjavík. Oskum eftir 4—5 herb. íbúð i leigu- skiptum fyrir stóra 2ja herb. íbúö á besta stað í borginni. Sími 83651 eftir kl. 16. Reglusamur, ungur maður óskar eftir íbúð, fyrirframgreiðsla. Uppl.ísíma 79757. Takiðeftir! Þrjár bamlausar stúlkur, sem eru á flæðiskeri staddar, óska eftir að taka á leigu 4ra herberja íbúð nálægt mið- bænum, allar útivinnandi, í fullu starfi svo reglulegum mánaðargreiðslum heitið. Sérstök reglusemi og pottþétt umgengni í alla staöi. Uppi. í sima 22913. 18 ára, reglusamur vélskólanemi óskar að taka á leigu gott herbergi með aögangi að baði. Uppl. í síma 94-2534 frá kl. 9—12 f.h. og 18—22 síðdegis. 2—3 herb. öska eftir að taka á leigu tveggja til þriggja herbergja íbúð, góðri um- gengni og algerri reglusemi heitið, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 39965. Óska eftir lítilli íbúö. Uppl. í síma 29919. Oska eftir að taka herbergi á leigu í Hafnarfirði, með eldunaraðstöðu, er reglusamur, heiti góðri umgengni. Uppl. í síma 52225. Fyrsta flokks leigjendur. Tvær mjög reglusamar systur, önnur í læknisfræöi og hin í öruggri atvinnu, óska eftir 3ja herb. ibúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 73653 eftir kl. 19 næstu daga. Ath. Systkini utan af landi, bæði nemar, óska eftir tveggja herbergja íbúö á mið-Reykjavíkursvæðinu, algjörri reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vin- samlega hringið í síma 92-1609 eftir kl. 19. Öskum eftir 3ja herberga íbúð í Kópavogi, þrennt fullorðið í heimili. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Mjög góð umgengni. Uppl. í síma 35464 eftir kl. 16. Einn mann vantar 2ja—3ja herbergja íbúö til leigu strax á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H—263. Allir þurfa þak yf ir höfuðið. Já, svo sannarlega vantar mig, skóla- stelpuna, gott herbergi meö snyrti- aöstöðu. Þeir sem hafa áhuga á traustum og ábyggilegum leigjanda hafi samband viö auglþj. DV í síma | 27022 e.kl. 12. H—821 Keflavík. 3ja herbergja íbúð óskast á leigu. Uppl. í síma 92-1051 og 93-7644. 3—4ra herbergja íbúð í Reykjavík eða Kópavogi óskast í skiptum fyrir einbýlishús á Húsavík. Sólbaösstofa í fullum rekstri á neðri hæð einnig til leigu, leigutími frá 15. sept. ’83 til 15. sept. ’84. Uppl. í síma 96- 41699. Ungur námsmaður óskar aö taka á leigu herbergi eöa iitla einstaklingsíbúð. Uppl. gefur Hjalti eftir kl. 20 á kvöldin í síma 77057. S.O.S. Verð að fá á leigu einstaklings- eða 2ja herb. íbúð fyrir 1. sept. Tveir í heimili. Mjög góöri umgengni, skilvísum greiöslum og heiöarleika heitið. Uppl. í síma 27022 frá kl. 9—17, og 15853 á kvöldin, Gurrí. Ungt par utan af landi óskar eftir íbúö á leigu. Algjörri reglu- semi heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 95-4520. Trésmið vantar 2ja til 3ja herb. íbúð á leigu, tvennt í heimili. Lagfæring eða önnur stand- setning kemur til greina. Uppl. í síma 36808 e.kl. 18. Keflavík—Njarðvík. 3—4 herb. íbúð óskast í Keflavík eöa Njarövík sem fyrst. Uppl. í síma 92- 2638 og 95-4724 eftir kl. 20. Fyrsta flokks leigjendur. Ung, reglusöm hjón með barn óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð strax, snyrti- legri umgengni heitið. Uppl. í síma 97- 7259 eða 66757. Atvinnuhúsnæðrj Lítið skrifstofuherbergi (10—20 fm), helst miðsvæðis, óskast á- leigu. Uppl. í símum 39296 og 74448. Til leigu 250 fermetra glæsilegt húsnæöi, hentar mjög vel fyrir skrifstofur eða teiknistofur. Uppl. í síma 40299 eða 32307. Óska eftir ca. 80—100 fermetra húsnæöi undir bílamálun, til- boð óskast send í pósthólf 366 í Hafnar- firöi fyrir 12. þessa mánaöar. Annars uppl. í síma 79854 eftir kl. 21 næstu kvöld. | Húsaviðgerðir Húsaviðgerðarþjónusta. Tökum að okkur sprunguþéttingar með viöurkenndu efni, margra ára reynsla, málum einnig með þéttimáln- ingu, komum á staðinn og gerum út- tekt á verki, sýnum prufur og fleira. Hagstæðir greiðsluskilmálar, fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 79843 eftir kl. 17. Húsprýði hf. Málum þök og glugga, steypum þak- rennur og berum í. Klæðum þakrennur meö blikki og eir, brjótum gamlar þak- rennur af og setjum blikk. Þéttum sprungur í steyptum veggjum, þéttum svalir. Leggjum járn á þök. Tilboð, tímavinna. Getum lánað ef óskað er, að hluta. Uppl. í síma 42449 eftir kl. 19. | Atvinna í boði Fólk vantar til eftirtalinna starfa: til afgreiðslu í kaffiteriu, til eldhússtarfa, í smur- brauösstofu, viö þjónustu í veitingasal. Uppl. frá kl. 13—17 á staðnum. VeitingahúsiðGaflinn, Hafnarfirði. Vaktavinna. Oskum aö ráöa starfsstúlku til af- greiöslustarfa í veitinga- og kaffistofu okkar, framtíöarstarf. Uppl. veittar á skrifstofu BSI milli kl. 14 og 18. Stúlka óskast til starfa í fatahreinsun hálfan daginn. Vinnu- tími eftir hádegi. Uppl. í síma 66903 eftirkl. 19. Húsvöröur óskast í stórt fjölbýlishús í Breiöholti, fullt starf, húsnæöi fylgir. Skriflegt tilboð sendist DV fyrir miövikudagskvöldið 10. ágúst merkt „Húsvörður 850”. Góður verkamaður óskast í byggingavinnu, getur síöar komist að sem nemi í húsasmíði. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—874. Ráðskona óskast í sveit í nágrenni Reykjavíkur. Uppl. í síma 19864. Tækifæri fyrir barngóða dagömmu til að koma heim (í vestur- bænum) og gæta 4ra barna í vetur, 2ja á öðru ári allan daginn og 5 og 6 ára drengja f.h., frábærar aöstæöur, hag- stæð laun. Uppl. í síma 22172. Konur óskast til verksmiðjustarfa í Árbæjarhverfi, starf hálfan daginn kemur til greina. Uppl. í síma 85054, Mjöll hf. Vélamenn. Vanur vélamaöur á beltagröfu óskast strax. Uppl. í síma 54016 og eftir kl. 20 í síma 50997. Kona óskast til aö koma á heimili og gæta 2ja barna (3 og 5 ára) 4 tíma á dag, aðra hvora viku, í austurbæ Kópavogs. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—633. Stúlka óskast til starfa í fatahreinsun, hálfan daginn. Vinnutími eftir hádegi. Uppl. í síma 66903 e.kl. 19. Ráðskona óskast á gott sveitaheimili, helst ekki yngri eftirkl. 18. Öskum eftir ungum manni í grillið á veitingahúsinu Svörtu pönnunni við Tryggvagötu. Upplagt fyrir nema í matreiðslu. UppL á staönum í dag og á morgun á Svörtu pönnunni milli kl. 14 og 18, sími 16480. Afgreiðslustúlka óskast hálfan daginn.Uppl. í síma 84988. Starfsfólk óskast á dagheimilið Laufásborg. Uppl. hjá forstööumanni í síma 17219 á miðvikudag og fimmtudag. Kjötiðnaðarmaöur, matsveinn eða maður vanur kjöti óskast nú þegar í kjörbúð. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—811 Starf skraftur óskast nú þegar, vaktavinna. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Hlíöagrill, Suðurveri, Stigahlíö 45. Starfskraftur óskast í matvöruverslun. Uppl. í síma 79499 eftirkl. 20. Atvinna óskast Verktakar. Vanur gröfu- og tækjamaöur óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 99-3301. GRJÓTGRINDURI A FLESTAR TEGUNDIR BIFREIÐA I Eigum á lager sérhannaðar grjót- I grindur á yfir 50 tegundir ] hifreiða! Ásetning á staðnum Stúlka á aldrinum 27—40 ára óskast á sólbaösstofu, þarf aö geta umgengist fólk á öllum aldri, hafa fallega framkomu og vera hreinleg, heiðarleg og stundvís. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—037.' Ungur maður óskar eftir aukavinnu á kvöldin og um helgar, t.d. rif utan af nýbyggingum, allt kemur til greina. Uppl. í síma 78836 eftirkl. 17. Vantar kvöld og/eöa helgarvinnu. Uppl. í síma 74594 eftir kl. 18. 1—2 smiðir óska eftir kvöld- og helgarvinnu. Tökum að okkur viðgerðir á eldri húsum og einn- ig nýsmíði. Uppl. í síma 53126 eftir kl. 18. Tapað -fundið Gleraugu í óskilum, lituö meö gyltri umgerð, á hárgreiöslu- stofunni Hrund, Hjallabrekku 2, Kóp. 15 tommu teinahjólkoppur tapaöist á leiöinni Reykjavík—Gríms-, nes á föstudag. Skilvís finnandi hringi í síma 14047 eftir kl. 18, fundarlaun. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 64., 70. og 74. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á eigninni Hörgatúni 23, Garðakaupstað, þingl. eign Karls Herbertsson- ar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands, á eigninni sjálfri f östudaginn 12. ágúst 1983 kl. 15.30. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 39., 41. og 44. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1980 á cigninni Breiðvangi 12, 3. h.t.h., Hafnarfirði, þingl. eign Jóhanns Bjamasonar, fer fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri f östudaginn 12. ágúst 1983 kl. 14.15. Bæjarfógetinn i Hafuarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 36., 39. og 43. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á eigninni Hraunstíg 1, Hafnarfirði, þingl. eign Guðna Einarssonar, fer fram eftir kröfu Hafnarf jarðarbæjar á eigninni sjálfri föstudaginn 12. ágúst 1983 kl. 13.45. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. :. i X 2- 1 X 2- 1 X 2 ORÐSENDING FRA GETRAUNUM Getraunir hefja starfsemi sína að nýju eftir sumarhlé með leikjum ensku deildakeppninnar laugardaginn 27. ágúst. Fyrsti seðillinn hefur verið sendur aðilum utan höf uðborgarsvæðisins. Félög í Reykjavík og nágrenni vitji seðilsins á skrifstofu Getrauna í íþróttamiðstöðinni í Laugardal. GETRAUNIR - íþróttamiðstöðinni - REYKJAVÍK SÉRHÆFOIRIFIAT 0G CITROEN VISGERDUM BIFREIÐALfVERKSTÆÐIÐ knastós SKEMMUVEGI 4 KOPAVOGI SIMI 7 78 40 Einstök knattspyrnuferd : ORLEIKIR HOIIAND Hópferð 12.-16. ágúst. Þessi ferö er sannarlega hvalreki á fjörur knattspyrnuáhugamannsins Viö fylgjumst með einvigi fjögurra stórliðaog látum okkur ekkinægja minna en tvo leiki í röö hvorn keppnisdag. 12.8. kl. 19.00 Feynoord - Manchester United kl. 21.00 Ajax - A.C. Roma 14.8. kl. 18.00 Tapliðin kl. 20.00 Sigurliðin Verð kr.12.500.- miöaö viö gistingu í tveggja manna herbergi. Barnaafsláttur kr. 4.000.- Innifalið: Flug til og frá Amsterdam, gisting á hóteli m/morgunverði og aðgöngumiðar á alla leikina. Verð miðast við flug og gengi 2. ágúst 1983. Samvihnuferdir-Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.