Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1983, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1983, Blaðsíða 11
DV. ÞRIÐJUDAGUR 9. AGÚST1983. 11 Á HRAÐBÁTIEN EKKIKAJAK — segir Kistat Lund f rá Grænlandi Búningur grænlensku llstakonunnar KJstat Lund er óskaplega fallegur — en hún sagði að hann væri nokkuð heitur. Svona innan dyra, á hitaveitusvæði. DV-mynd: Bjarnleifur. Kistat býr í tvö þúsund manna þorpi, Narssaq, ekki langt frá Narsassuaq. Maðurinn hennar er danskur og þau eiga tvö böm. Hún er kennaramenntuð frá Danmörku en sjálflsrö í listinnL Siðustu þrjú árin hefur hún ekki kennt heldur eingöngu fengist við að telkna og mála. Verkefnin eru f jölbreytt: frí- merki, teikningar á bómullarboli og plastpoka, stór málmskreyting fyrir íþróttahúsið i Narssaq og nú hefur hún verið beðln aö hanna skinnkápur fyrlr pelsagerð i Julianeháb. Héöan frá Reykjavik fer hún með myndimar sinar til Kaupmannahafn- ar þar sem henni er boðið að sýna i húsakynnum utanriklsráðuneytlsins. „Er það ekki mikill heiður? ” „Það held ég,” segir Kistat og hlær. „Þeir sögðu að minnsta kosti að það væri eftirsótt, þeir eru með þetta emb- ættlsmennirair og ríka fólkið i Kaup- mannahöfn.” •IHH. Blindi drengurinn. Amman hefnr blindað drenginn með f jölkynngi en villigæsirn- ar færa honum sjónina aftur með þvi að drita i augu hans. Siðan hefnir drengurinn siná ömmunni. (Grænlenskþjóðsaga.) Mynd: Kistat Lund. , AUt sumarið erum við maðurinn minn úti á sjó. Við förum fram og aftur með ströndinnl. Hann stýrir en ég geri teikningar og skissur, sem ég vinn úr á vetuma.” „Eruð þiðákajak?” Grænlenska listakonan Kistat Lund skellihlær. „Ertu frá þér? Nei, við erumáhraðbáti!” Hún sýnir myndir sínar i anddyri Norræna hússins til 21. ágúst. Þær em fínlega unnar i vatnsliti og pastel. Eln- staka gætu verið af íslensku landslagl, en á flestum þeirra sést strax að þær em frá Grænlandi, og það er skemmtl- leg tilbreyting. Maöur getur oröið dá- litið þreyttur á alþjóðlegu, ættjarðar- lausu listinni. ,jSg mála mest landslag, en þegar ég verð leið á þvi sæld ég efni i græn- lenskar þjóðsögur. Þá nota ég þjóðsagnasafn Knuds Rasmussen, en flestar sögumar heyrði ég reyndar sem bara hjá gömlu fólki sem ég þekkti.” TILKYNNING til söluskattsgreiðenda. Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því að gjalddagi söluskatts fyrir júlímánuð er 15. ágúst. Ber þá að skila skattin- um til innheimtumanna ríkissjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti. FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ 8. ágúst 1983. FULLT HÚS MATAR 1/2 nautaskrokkar, tilbúnir í frystinn, kr. 129 kg, flokkur U.N.I., nýslátrað. 1/2 svínaskrokkar, tilbúnir í frystinn, kr. 140 kg, flokkur S.V.I.A., nýslátrað. 1/1 lambaskrokkar, sagaðir, I. flokkur, kr. 101,20 kg, slátrað í okt. '82. 1/1 lambaskrokkar, sagaðir, II. verðflokkur, kr. 94,10 kg. 1/2 folaldaskrokkar, tilbúnir i frystinn, kr. 73 kg, flokkur FO.I.A., slátrað i okt. '82. 1/2 nautaskrokkar, tilbúnir í frystinn, kr. 117 kg, flokkur U.N. II og A.K.I., nýslátrað. Nautaframpartar, flokkur U.N.I, skorið eftir óskum, kr. 102 kg. Nautalæri, flokkur U.N.I, skorið eftir óskum, kr. 167 kg. Nautaframpartur, flokkur U.N.II, skorið eftir óskum, kr. 92 kg. Nautalæri, flokkur U.N.II, skorið eftir óskum, kr. 153 kg. Laugalæk 2 sími 3 50 20, 86511 GÖMLU HÚSIN YNGJAST UPP Miöbærinn í Reykjavík er stöðugt verið aö því í sumar að klæða hús- við Thorvaldsensfélagið og eins að taka framförum hvað snyrti- ið á horni Austurstrætis og Veltu- og sjá má á myndinni má félagið mennsku viökemur. Unnið hefur sunds. Þetta hús hefur verið kennt verastoltaf húsinu. -ELA/Dv-mynd HJH. Sparisjóður Þórshafnar: Veltan var tæpar500 milljónir Frá Arinblrni Amgrimssynl, króna. Ur stjóm sjóðslns átti að son kaupfélagsstjóri. fréttaritara DVá Þórshöfn: 'ganga Jón Jóhannsson verslunar- Sparisjóðsstjóri er Siguröur Sparisjóöur Þórshafnar hélt ný- stjóri en hann var endurkjörinn. Aðr- Tryggvason. lega aðalfund sinn. Heildarvelta á ir í stjóm eru Karl H. Kjartansson -JBH. árinu í fyrra var 483,4 milljónir afgreiðslumaður og Þórólfur Gisla- Aöeins þaO allra besla er nógu gott fyrir skrifstofufólk þegar stólar eru annars vegar. Réttur stóll á réttum staó eykur ekki aóeins þægindi og vellióan, heldur getur hann einnig verió mikilvægur FACIT COMBI vélritunarstóll Vélritunarstóll. Meö og án arma, hjóla og gaslyftu. Stillanlegt bak og setuhæö. GÍSLI J. JOHNSEN rpfTCT SKRIFSTOFUBÚNAÐUR SF I 1 I 1 I 1 Smiðjuvegi 8 - Sími 73111 heilsu-, , ..verndar honnunm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.