Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1983, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1983, Side 24
24 DV. ÞRIÐJUDAGUR 9. AGÖST1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Einkamál Karlmaður sem á íbúð og bíl óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 25—40 ára. Börn engin' fyrirstaða. Fariö verður með öll svör sem trúnaðarmál. Svar sendist DV fyrir 15. sept. merkt „61”. Maöur um þrítugt í góöri vinnu óskar eftir að kynnast konu með náin kynni eða sambúð í huga, börn engin fyrirstaða. Tilboð sendist DV fyrir kl. 20 á föstudag merkt „32”. „Traustur vinur”. Maður, sem hægt er að treysta, óskar að kynnast ungum manni sem nánum vini. Margvísleg áhugamál, en um- fram allt heiðarlegur. Lofar að svara öllum greinargóðum bréfum með nauðsynlegustu upplýsingum, gjarnan mynd. Drengskaparloforð um þag- mælsku og fullan trúnaö. Svör sendist auglýsingadeild DV fyrir 15. þ.m. merkt „Traustur Vinur 624”. Barnagæzla Óska eftir áreiðanlegri stúlku til aö líta eftir eins árs gömlum strák nokkur kvöld í mánuöi. Þarf helst að búa í vesturbænum. Uppl. í síma 18798. 1 nánd við Laufásborg. Oska eftir konu eða unglingsstúlku til að gæta rúmlega 1 1/2 árs barns milli kl. 17 og 19, 5 daga vikunnar. Uppl. í síma 23785. Get tekið eitt barn, helst ekki yngra en eins árs, allan daginn strax, hef leyfi, bý í Engjaseli, Seljahverfi. Uppl. í síma 79177. Stúlka eða kona óskast frá 1. sept. til aö koma heim og gæta 2ja stúlkna frá kl. 15—18.30, 2—3 daga í viku, erum í Árbænum. Uppl. í síma 78458. Viðleitum að barngóðri manneskju til að passa 8 mán. gamlan son okkar á daginn í vetur, best væri ef hún gæti komið heim, þó ekki skilyrði, búum í vestur- bæ. Vinsamlegast hafið samb. í síma 17865. Vesturbær. Hefur þér nokkurn tíma dottið í hug að gerast dagmamma, mig bráðvantar eina slíka í vesturbænum. Uppl. í síma 22578 eftirkl. 17. Ég er 2ja ára stelpa og óska eftir að fá góða konu til að passa mig í vetur, hún verður aö búa sem næst Karlagötu eða Skólavöröu- stíg. Uppl. i síma 17308. Teppaþjónusta Nýþjónusta: Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Karcher og frábær, lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppa- iands með ítarlegum upplýsingum um meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath. Tekiö við pöntunum í síma. Teppaland, Grensásvegi 13 , símar 83577 og 83430. Teppalagnir — breytingar — strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end- ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. Garðyrkja Úrvals túnþökur. Höfum á boðstólum úrvals túnþökur á 22 kr. ferm, komnar heim til þín. Einn- ig getur þú náð í þær á staðinn á 20 kr. ferm, við bjóöum þér mjög góð greiðslukjör og veitum frekari upplýs-1 ingar í símum 37089 og 73279. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Björn R. Einars- son, uppl. í símum 20856 og 66086.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.