Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1983, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1983, Blaðsíða 10
10 DV. MÁNUDAGUR 29. ÁGOST1983. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Mexíkó: Þótt Mexíkó sé víöáttumikið land (átta sinnum stærra en Bretlands- eyjar) og þaö tíunda stærsta í heimi, ef miöað er viö brúttó þjóðarfram- leiöslu (sem er meiri en hjá hag- sældarríkjum eins og Ástralíu og Hollandi), þá er í reyndinni ekkert rúm fyrir þessar 75 milljónir manna sem þar búa. Aö ekki sé talað um 95 milljónir eins og spáö er að íbúaf jöld- inn verði viö næstu aldamót. Þaö á Mexíkó nefnilega sameigin- legt meö Islandi aö stór hluti lands- ins er ófrjósamur, óbyggileg eyöi- mörk, fjallgaröar eöa frumskógar. Þar á ofan bætist svo það aö landbúnaðarlög, tekin í arf frá byltingunni og verðlagning landbúnaöarafuröa, sem tekur mest miö af hagsmunum neytenda í þétt- býlinu, gera það að verkum aö yrkjanlegur hluti landsins er illa nýttur. Því er það aö landbúnaðarvinnuafl Mexíkó hefur dregist saman og sá vinnumarkaöur minnkaö hlutfalls- lega á einmitt þeim tíma þegar inn á vinnumarkaðinn flæðir ný kynslóð vinnandi fólks. Mexíkanar áttu lengi heimsmetiö í íbúafjölgun, eða 3,3% á ári. Þaö hefur aö vísu dregið úr þeirri frjósemi en á sjöunda áratugn- um dró einnig úr ungabarnadauða. Það er auðvitað gleöilegt timanna tákn en leiðir þó til þess að aldrei hafa komiö jafnmörg ungmenni í einu inn á vinnumarkaöinn og þessi árin. Efnahagshrunið mikla, sem svo gott sem færði stjóm efnahags- lífs Mexíkó inn í skrifstofur Alþjóða- bankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðs- ins (vegna stórskulda Mexíkó við út- lönd), veitir þessu unga fólki hins vegar fá atvinnutækifæri. En á meðan hefur verð á brauði (tacos er Mexíkönum það sem fiskurinn hefur lengstum verið íslenskum heimilum) rúmlega tvöfaldast á 18 mánuðum. Þegar obbinn af gjaldeyristekjun- um þarf að fara til afborgana á erlendum skuldum vandast málið, ef auka þarf innflutning á landbúnaöarvörum, vegna þess að landbúnaður Mexíkó bregst. Fyrir þá sök þurfa Mexíkanar þetta árið að kaupa þrefalt meira af komi frá Bandaríkjunum en þeir gerðu fyrir fimm árum. Og geri þeir ekki stórátak í eigin landbúnaðarframleiðslu geta þeir horft fram á þessa þróun, aukn- ingu frá ári til árs. Þetta eru þau böndin sem binda Mexíkó fastast við nágrannann stóra í norðri, Bandarík- in. Þau toga þó í báöar áttir. I Ferskt vatn með tómum olíu- skipum til Austurlanda nær Umbrot í efna- Miguel de la Madrid forsoti boðar herðingu sultarólarinnar á meðan eriendir lánardrottnar krefjast skuldaskila. Olían hefur gert Mexíkönum mögulegt aö ná fljótt upp tekjum til þess að greiða inn á skuldir sínar. Enda var þaö fyrst og fremst til þess aö koma olíulindum sínum i gagniö sem Mexíkó steypti sér í skuldimar í upphafi. Pemex, olíufyrirtæki ríkis- ins, át upp nær 30% af útgjaldalið fjárlaganna 1981. Nú er útaustri og fjárfestingum þess haldið langt niðri. Nú er komið á daginn að stór hluti fjármagnsins sem renna átti til uppbyggingar olíuiönaðarins fór beint i vasa spilltra embættismanna undir stjórn Lopez Portillo forseta. En því sem ekki var stolið þykir hafa verið vel varið. Leiðslur voru lagðar og olíuhafnir gerðar til þess Olíumarkaðurinn hefur reynst traustari en á horfðist síðasta vetur og gerði Mexíkönum kleift að hækka olíuveröiö i síöasta mánuði um einn dollara tunnuna sem auðveldar þeim að mæta hækkun vaxta á dollaralán- um. 1 % gengissig á dollaranum spar- ar Mexíkönum 850 milljónir dollara í vaxtagreiðslur á einu ári sem sýnir vel hver vaxtabyrðin er. 1 dollara hækkun á hverri olíutunnu gerir 650 milljóna dollara mun í gjaldeyris- öflun Mexíkó á einu ári. Þessa dagana sitja Mexíkanar límdir við sjónvarpstæki sín til að fylgjast með réttarhöldunum yfir fyrrverandi forstjóra Pemex, Diaz Serrano, sem sakaður er um að hafa stolið 34 milljónum dollara úr s jóðum Verslanir í mexikönskum landamærabm. A meðan ekki gætir vöru- skorts helst friður innaniands, en eila gæti orðið stutt í að ólgan i S- Ameriku brytist einnig út við landamœri Bandaríkjanna. Draumórakenndar hugmyndir um að koma dráttartaugum á hafísjaka og draga þá sjóleiðina til Austur- landa nær, þar sem eilífur vatns- skortur hrjáir olíuframleiösluríkin, hafa nú þokað fyrir jarðbundnari ráðagerðum um að flytja þangað vatn í olíuskipum sem annars sigla þangaötóm. Denholm-skipafélagið í Glasgow hefur nú á prjónunum áætlun sem miðar að því aö sjá ríkjunum við Persaflóa fyrir vatni frá Teesside. Allt að 13.600 rúmmetrum á dag af freskvatni. Vatnsveita Norðimbra hefur gert skipafélaginu tilboð um sölu á hreinsuðu vatni fyrir 42 krónur hvert 4 1/2 tonn. Vatnsveita í Wales ígrundar einnig samsvarandi ráða- gerðir um að flytja vatn frá olíuhöfn- inni í Milford Haven í Suður-Wales þar sem fylla mætti risaolíuskip á tíu dagafresti. Olíuskip nota sjó fyrir ballest. Nýrri olíuskipin gætu flutt fers'kt vatn í staðinn án þess að menga það því aö þau hafa sérgeyma fyrir ballestina vegna viðuriaganna sem banna aö ballestinni sé dælt í sjóinn ef hún er menguö olíu. I eldri oliuskipunum, sem hafa ballestina í aðalgeymunum, mundi vatnið verða olíublandað. Þó hafa verið settar nýjar reglur um betri hreinsun geymanna sem munu sjálfsagt verka til minni mengunarhættu innanborðs sem utan. Nú þykir það ekki þurfa að koma að neinni sök þótt oh'ukeimur sé af vatni sem nota skal til áveitu. 1 vatnseklunni í Austurlöndum nær er einmitt mest þörfin fyrir áveituvatn. I Líbýu hafa verið gerðar tilraunir með áveituvatn, sem ögn var blandað hráoh'u, og kom í ljós að það gerði grænmeti og höfrum hreint ekki nokkum skapaðan hlut. Jafnvel vatn með óuppleystum olíuklumpum geröi lítinn skaöa. Norskir vísindamenn eru sam- gefið góða raun. Sýnast áveituaðferðir þeirra þarna eystra duga vel þótt vatnið sé eitthvað oMublandað. I Líbýu eru uppi ráða- geröir um að nota oMublandaö vatn til áveitu í stórum stíl. Það áveitu- kerfi verður sett upp í nágrenni Tobruk. Því aðeins getur verið einhver skynsemi í þvi að flytja ferskt vatn til Austurianda nær að það geti verið ódýrara en vinna það úr söltum sjónum. Hitt sýnist þó blasa við að hreinsun á þannig aðfluttu vatni, til þess að gera það drykkjarhæft, gæti reynst of dýr. En vatn til nota fyrir áveitur gæti verið gáfulegt eins og aö ofan er lýst. Þó má búast viö því að arabar muni hika við að gera sig háða vatnsinnflutningi frá Vestur- löndum rétt eins og Vesturlanda- mönnum var um og ó að þurfa að reiða sig á olíuinnflutning frá Austurlöndum nær hér áöur. Bandaríkjunum er offramleiðsla á komi, sem er kostnaðarsamt í geymslu, en þangaö þarf að flytja inn olíu, sem Mexíkanar eiga nóg af, svo að „gringó”unum er mikið í mun að ólgan í Suður-Ameríku breiðist ekki norður til Mexíkó að landa- mærum þeirra sjálfra. að tengja oMuholur í frumskógum Tabasco og Chiapas viö alþjóða- markaöi. En fjármagnsskortur stendur frekari virkjun þessara auð- Mnda fyrir þrifum. Þó þykir huggun að vita af því að á grunninu í Campeche-flóa bíður oMa sem tryggja mun öraggar gjaldeyristekj- ur í viðskiptum við Bandaríkin í hálfa öld eða lengur. Mexikó er ekki aöiM að OPEC, sölusamtökum olíuútflutningsrikja. Mexíkönum hefur þó tekist að fá næstum jafnhátt verö fyrir sína olíu og OPEC. Munar ekki öðru en lægri flutningskostnaði. Framleiðslan nemur um 2,75 milljónum oMufata á dag og þar af era 1,5 miUjónir seldar úr lamU (aðallega tU USA). Það er 15% meira en framleiðsluþakið sem OFEC setti, t.d. á Nígeríu, til þess að efla tökin á markaðnum. Miklar verðhækkanir á oMu og ben- síni á innanlandsmarkaði hafa stuölað að því að draga úr notkun heimamanna sjálfra sem skUur því meira eftir til útflutnings. fýrirtækisins. Hann þykir glöggt dæmi um spiUinguna, sem viögekkst í stjórnartíö PortUlos, og var raunar náinn vinur og samstarfsmaður for- setans fyrrverandi. Máliö er enda hápóUtískt. Stjórn Miguel de la Madrid forseta, sem raunar komst að með stuðningi PortiUos, er mikið í mun að reka spiUingarorðiö af embættiskerfinu. Um leið á hún ekki gott með aö krefjast af alþýðunni að hún skeri niður Ufskjörin ööravísi en veita auðmannastéttinni í landmu aöhald um leið svo að sjá megi. Það er óvíða í heiminum jafnmis- skipt auönum eins og í Méxíkó og hefur de la Madrid forseti gripiö tU ýmissa ráðstafana til að herða aðhaldið á hinum efnameiri. Nýlega fór fram upptaka á skemmtibátum þeirra Mexíkana sem ólöglega höfðu skráö þá í Bandaríkjunum. Einnig hafa veriö „frystar” eignir fyrrver- andi embættismanna, aUs um 10 miUjónir dollara að verðmæti, á meðan þeir hafa ekki gert grein fýrir hvemig þær eru fengnar. Forsetinn hefur stofnaö nýtt embætti með skrifstofu og starfsliði sem skal hafa eftirlit með eyðslu opinberra embætissmanna og þar á meðal hans sjálfs. Er það í fyrsta sinn sem slíkt er borið við í Mexíkó. Opinberir starfsmenn eru ekki lengur undan- þegnirskatti. Það hefur í gegnum tíðma mikið orð farið af mútuþægni embættis- manna í Mexíkó og hefur de la Mad- rid skorið upp „siðgæðis” herör gegn sMku. Vonandi verður honum vel ágengt. mála starfsbræðrum sínum í Líbýu með vísindamönnum í Kuwait að um þetta atriöi. Þeir vinna í félagi samskonar rannsóknum. Hafa þær Hugmyndin er að risaoiiuskipin ftytji votn frá Vesturiöndum tH skrœlnandi oiiuríkja Austurienda nær istað þess að sigla tóm þangað tilbaka. Umsjón: Guðmundur Pétursson hagsfjötrunum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.