Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1983, Blaðsíða 18
18
DV. MÁNUDAGUR 29. ÁGUST1983.
MALNINGARDEILDINNI
OKKAR
bjódum vid eingöngu úrvalsefni
VITRETEX plaslmálning ulan- og innanliúss
HEMPRI þak- og gólfmálning
CUPRINOL fúavarnarefni og lökk
Sérhœft starfsfólk
leiðbeinir þér um valið
issi
Bgggingavöruvarxlcio
Trgggvo Hooncooonar
SlOUMÚtA 3T-S MAR 83290-83360
Nokkrír
draugar
Nú undanfariö hefur fariö fram
'nokkur umræöa um Lánasjóö
íslenskra námsmanna (LtN). Sú
umræöa fylgir í kjölfar þess fjárhags-
vanda sem sjóöurinn á við aö etja um
þessar mundir og virðist ætla aö veröa
fastur liður á hverju ári.
Ástæðan er sú aö á fjárlögum er
sjóönum upphaflega ekki veitt
nægilegt fé þannig aö þegar líða tekur
að hausti fer aö veröa lítið um peninga.
Þetta þýöir aö sjóðurinn á í erfiðleik-
um meö aö standa viö lögbundnar
skuldbindingar sínar.
Eins og flestum mun kunnugt, þá
viröist þaö vera eitt helsta markmið
háttvirtrar ríkisstjómar aö skeröa
kjör launafólks í þessu landi. Ýmsum
þykir þó taka steininn úr, þegar
fyrirhugaö er aö ráðast aö kjörum
námsmanna í þokkabót. Þegarþess er
gætt aö námsmanni er ætlað aö lifa af
kr. 10.702 á mánuði, þá má ijóst vera
aö ekki er af miklu aö taka. Hins vegar
hyggst fjárveitingavaldið skammta
námsfólki framfærslueyri sem hljóðar
upp á kr. 8.787 á mánuöi nái skerðingin
fram að ganga. Hvemig og hvort unnt
er að draga fram lífið af 8.787 krónum
á mánuði getur hver svaraö fyrir sig.
1 þeirri umræöu sem átt hefur sér
staö um kjör námsmanna og fjárhags-
stöðu LlN hefur ýmiss konar mis-
skilningur skotiö upp kollinum, m.a.s.
sá að LlN fjármagni menntun háskóla-
fólks endurgjaldslaust. Hér er því best
aö grípa tækifærið og kveöa þennan
draug niöur. Reyndar er best aö fleiri
draugar fari sömu leið.
Þess ber fyrst aö geta, aö LlN er
ekki góðgerðarstofnun sem gefur
peninga, heldur lánasjóöur eins og
nafnið ber meö sér. Sjóðurinn veitir
vísitölutryggö lán til framfærslu og
þau lán eíga aö endurgreiðast aö fullu.
Hér er því ekki um neinar styrk-
veitingar aö ræöa. Námsmenn geta
státað af því aö námslán voru fyrstu
lánin í þjóðfélaginu sem vom tryggö
meö vísitölu, en síðan eru sjö ár.
Námsmaður fær ekki lán nema aö
uppfylltum ströngum skilyröum um
námsárangur. Standi námsmaður sig
ekki fellur lániö sjálfkrafa á hann. Þaö
er því eiiginn sem getur skráð sig í
skóla og fengið lán án þess aö stunda
fullt nám.
||| „ ... hlutverk LÍN er að jafna aðstöðu til
w náms í því þjóðfélagi sem við búum við,
þannig að menn geti stundað nám nokkurn
veginn óháð efnahag og búsetu.”
AQ—300
Vekjari,
skeiðglukka,
tvöfaldur timi,
ryðfrítt stál.
Kr. 2.550
Þingholtstræti v/Bankastræti
Sími 27510
AQ-200
Vokjari,
skeiðklukka,
tvöfaldur tími,
ryðfrítt stál.
Kr. 2.200
AG-S7-Q
Gyllt herraúr.
Vffkjnrj
•haiðklukku
Kr4,:r,Muen««ng.
W-450
Kafaraúr (100 m)
Vekjari,
skeiðklukka,
nœturljós,
5 ára rafhlöðuendii
7 Kr. 1.880
Kafaraúr(IOOm).
Vekjari,
skeiðklukka,
naeturljós,
y ára rafhlöðuondii
Kafaraúr (50m).
Vekjari,
skeiðklukka,
nœturljós,
5 ára rafhlöðuending.
Kr. 1.400
LA-556-G
Fallegt, gyllt dömuúr
með vekjara.
Kr. 1.400
LB-319-G
Sterkt, gyllt dömuúr,
5 ára rafhlöðuending.
Kr. 1.150
LW-601 ^
Dömukafaraúr (50m)
Vekjari, skeiðklukka.
nœturljós,
ryðfritt stál,
2 ára rafhlöðuending.
Kr. 1.955
Mjög ódýrt
herrasportúr
(Fíber).
Vekjari,
skeiðklukka,
5 ára rafhlöðuending.
LM-320-GL
Gyllt dömuúr
þrír músíkvekjarar,
nœturljós.
Kr. 2.250
LP-82-G
Mjög fallegt,
gyllt hálsfostiúr
Kr. 990
LB-315
Sterkt dömuúr,
7 ára rafhlöðuending.
Kr. 980