Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1983, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1983, Síða 22
Tvö heimsmetíKöln: Maree bætti þriggja ára heimsmet Ovett 7,92 m. Willie Banks frá Bandaríkjun- um var sterkastur í þrístökki — 16,91 m. Pólverjinn Boguslaw Maminski varö sigurvegari í 3000 m hindrunar- hlaupiá 8:22,67 mín. -SOS Sydney Maree —■ hlauparinn snjalli. Met Maree er enn glæsilegra fyrir þaö aö hann hljóp án nokkurrar keppni síöustu 500mí hlaupinu, en þá var hann búinn aö stinga keppinauta sína af. Nú er spurningin hvaö lengi met Maree fær aö standa því aö Ovett er ákveðinn í að endurheimta þaö á miðvikudaginn kemur. Þaö er óhætt aö segja aö Maree hafi komið á óvart því aö hann náöi ekki að komast í úrslitahlaup 1500 m í Helsinki á dögunum, en þar varö Ovett aö sætta sig viö f jóröa sætið. • Frakkinn Pierre Quinon setti nýtt heimsmet í stangarstökki í Köln, er hann vippaði sér létt yfir 5,82 m. Þar meö var hann búinn aö slá út met Rússans Vladimir Polyakov, sem hann setti 26. júní 1981. Glæsihlaup Eins og áöur segir var hlaup Maree afar glæsilegt. Hann hljóp fyrstu 400 m á 54,65 sek. og þegar hann var búinn að — í 1500 m hlaupi þegar hann hljóp á 3:31,23 mín. — Frakkinn Pierre Quinon setti heimsmet í stangarstökki er hann stökk 5,82 m Bandaríkjamaðurinn Sydney Maree er orðinn nýr kóngur í millivegalengdahlaupum. Þessi 26 ára blökku- maður, sem er fæddur í S-Afríku, setti nýtt glæsilegt heimsmet í 1500 m hlaupi á miklu frjálsíþróttamóti í Köln í gær. Hann hljóp 1500 m á 3:31,23 mín., sem er aðeins 0,12 úr sekúndu betri tími en fyrra metið. Það átti Bretinn Steve Ovett. Hann setti það fyrir þremur árum í Koblenz í V-Þýskalandi. hlaupa 800 m var tími hans 1:52,80 mín. Það voru Svisslendingurinn Pierre Deleze, John Walker frá Nýja- sjálandi og Tom Byers frá Bandaríkj- unum sem hlupu meö Maree. Þegar hér var komiö viö sögu fór Maree aö heröa á sér og síðustu 500 m hljóp hann án keppni — studdur af 50 þús. áhorfendum sem hvöttu hann óspart. — Eg vissi aö ég gæti sett met, sagöi Maree eftir hlaupiö og hann bætti viö aö hann heföi trú á því aö hann ætti eftir aö ná betri árangri. Þess má geta aö Maree flutti til Bandaríkjanna fyrir HOGHTON OG WILKINSON í SVIÐSUÓSINU — þegar ísfirðingar unnu Siglfirðinga 2-1 ívinabæjaleik Frá Sigurði Ölafssyui — frétta- manni DV á isafirði: — ísfirðingar og Siglfirðingar léku hér vinabtejaleik í knatt- spyrnu á laugardaginn og lauk hon- um með sigri heimamanna, 2:1. Þessi viðburður var árviss hér á árum áður, en hefur legið niðri síð- ustu 15 ár. Benedikt Einarsson og Guöjón Reynisson skoruðu mörk isfirð- inga. Mark Guöjóns var afar glæsi- legt — þrumuskot hans frá víta- punkti þandi út netmöskvana i marki Siglfiröinga. Hafþór Kolbeinsson skoraöi mark Siglfiröinga rétt fyrir leikslok, þeg- ar hann sendi knöttinn frá hjá Sig- urði Jónssyni, markveröi Isfirö- inga — knötturinn hafnaði út viö stöng. Þess má til gamans geta aö þjálfarar liðanna Englendingamir Bill Hoghton hjá Siglfirðingum og Martin Wllkinson hjá Isfirðingum, léku með síðustu mínútur leiksins og sýndu þeir gamla takta. ■SO/S08 sjö árum, þar sem bann var á aö frjáls- íþróttamenn frá S-Afríku kepptu á alþjóðlegum mótum. Calvin Smith frá Bandaríkjunum varö sigurvegari í 100 m hlaupi — á 10,35 sek. Landi hans, Emmit King, var annar á 10,55 sek. og V-Þjóðverjinn Koffler þriöji á 10,71 sek. Ed Moses varð sigurvegari í 400 m grindahlaupi á 47,43 sek. Andre Phillips frá Bandaríkjunum varö ann- ar á 47,79 og V-Þjóðverjinn Harald Schmid, sem fékk silfur í Helsinki á dögunum, varö þriöji á 48,49 sek. Meyfarth náði ekki heimsmeti V-þýska stúlkan Ulrike Meyfarth reyndi aö endurheimta heimsmetiö í hástökki kvenna. Hún missti þaö til rússnesku stúlkunnar Tamara Bykova, sem stökk 2,04 m fyrir helg- ina. Ekki tókst henni þaö því aö hún stökk aðeins 1,85 m og varö þriðja. Bandaríska stúlkan Louise Ritter sigr- aöi —stökkl,96m. Bandaríkjamaöurinn Dan Paige varö sigurvegari í 1000 m hlaupi — 2:18,06mín. Carlo Thraenhardt frá V-Þýskalandi varö sigurvegari í hástökki — 2,30 m, og í öðru sæti kom Bandaríkjamaður- inn Dwight Stones — 2,24 m. Tom Peranoff frá Bandaríkjunum varð sigurvegari í spjótkasti — 89,92 m. Thomas Wessinghage frá V-Þýska- landi sigraði í 3000 m hlaupi á 7:42,44 mín. Larry Myrick frá Bandaríkjunum varð sigurvegari í langstökki — stökk Steve Cram—nýja stjarna Breta. Yfirburðir hjá Cram í Brussel þegar hann hjó nærri heimsmeti Ovett í 1500 m hlaupi Nýi konungurinn í 1500 m hlaupi — Bretinn Steve Cram — var nær búinn að slá út heimsmet Steve Ovett í Briiss- el, þar sem fram fór minningarmót um belgíska stórhlauparann Ivo van Damme sem fórst í bílslysi 1977. Cram átti snilldarhlaup og kom hann í mark á 3:31,66 mín. en heimsmet Ovett er 3:31,36 min., sem hann setti fyrir þremur árum í Koblenz í V-Þýska- landi. Cram, sem varð heimsmeistari í Helsinki og Evrópumeistari í Aþenu, kom í mark tveimur sekúndum á und- an næsta manni, Spánverjanum Jose- Luis Gonzalez. 40 þús. áhorfendur hvöttu hinn 22 ára hlaupara frá Essex ákaft en allt kom Hér sjást þær Tamara Bykova og Ulrike Meyfart, eftir að þær höfðu stokkið yfir 2,03 m og sett helmsmet. Bykova stökk yfir 2,04 m fyrir helgina. fyrir ekki. Eftir hlaupiö sagði Cram þaö hafa veriö erfitt aö hlaupa þar sem vindur heföi verið. Hanrí vildi þó ekki kenna því um að hann náöi ekki aö setja nýtt heimsmet. — Þetta var síðasta 1500 m hlaup mitt á þessu ári. Eg mun taka þátt í tveggja mílna hlaupi á Crystal Palace á mánudaginn og í míluhlaupi 9. september, sagði Cram. Steve Ovett, sem tók þátt í 800 m hlaupi og varö aö sætta sig viö tap fyrir Hollendingnum Rob Druppers, sagöist ætla aö reyna aö bæta heimsmet sitt í 1500 m hlaupi í Koblenz á miöviku- daginn. Rob Druppers hljóp 800 m á 1:44,90 mín. og tími Ovett var 1:45,25 mín. I þriöja sæti kom síðan Bretinn Peter Elliott á 1:45,32 mín. • Mótiö í Briissel var hreint frábært og skemmtu hinir 40 þús. áhorfendur á Heysel-leikvanginum sér konunglega. • Calvin Smith varð sigurvegari í 100 m hlaupi á 10,04 sek. og landi hans, Emmit King, varö annar á 10,21. • Bandaríkjamenn unnu þrefaldan sigur í 400 m grindahlaupi þar sem Andre Phillips náöi frábærum tíma — 48,09 sek. Dave Patrik varö annar á 49,35 og David Lee þriðji á 49,75. • Bronislaw Maminski frá Póllandi varö öruggur sigurvegari í 3000 m hindrunarhlaupi á 8:21,80 mín. • Bert Cameron frá Jamaica varö fyrstur í 400 m hlaupi á 45,26 sek. og síöan komu þrír Bandaríkjamenn — Walter McCoy á 45,30, Sunder Nix á 45,60 og Willie Smith á 45,86 sek. Lewis ekki í stuði Bandaríkjamaöurinn Carl Lewis keppti ekki í 100 og 200 m hlaupi en aftur á móti tók hann þátt í langstökki og varð sigurvegari — stökk 8,36 m. Þetta er í fyrsta skipti í fimm mótum hans á þessu ári sem hann hefur ekki stokkið yfir 8,50 m, en besti árangur hans í ár er 8,79 m. Félagi hans, Jason Grimes, varö annar — 8,15 m. • Góður árangur náöist í þrístökki þar sem Mike Conley frá Bandaríkjun- um stökk 17,37 m og félagi hans, Willie Banks, stökk 17,32 m. Frakkinn Patrick Abada varö sigur- vegari í stangarstökki — 5,70 m, en þá hæð stökk einnig Pólverjinn Slusarski. Eddy Annys frá Belgíu stökk 2,27 í hástökki og þá hæö fór einnig Banda- ríkjamaöurinn Jim Howard. Gott kast hjá Petranoff Bandaríkjamaöurinn Tom Petranoff varö sigurvegari í spjótkasti — 93,48 m og landi hans Rod Ewaliko kastaöi 84,66 m. • Bandaríkjamenn unnu tvöfalt í 200 m hlaupi — Kirk Baptiste hljóp á 20,54 og Marty Jrulee á 20,80. Don Quaeeie frá Jamaica varö þriðji á 20,88 sek. • Eamonn Coghlan frá Irlandi varö sigurvegari í 3000 m hlaupi á 7:38,39 mín. Antonio Leitap frá Portúgal kom annar á 7:39,69 mín. og V-Þjóöverjinn Thomas Wessinghage varö þriöji — 7:39,71. • Steve Jones frá Bretlandi varö sigurvegari í 10000 m hlaupi á 27:55,38 mín. -SOS. Öll stökk Kristjáns voruógild Kristján Harðarson úr Ármanni gerði öll stökk sín ógild á Evrópu- meistaramóti unglinga í Vín, þar sem hann tók þátt í langstökki. Bryndís Hólm úr ÍR stökk 5,75 m en það nægði henni ekki til að komast í úrslita- keppnina — til þess þurfti hún að stökkva yfir 5,95 m. -SOS DV. MÁNUDAGUR 29. ÁGUST1983. íþróttir ■þróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.