Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1983, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1983, Blaðsíða 35
DV. MÁNUDAGUR 29. AGUST1983. 35 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til leigu til 1. júní mjög góö 2ja herb. íbúö viö Kleppsveg. Tilboö sendist DV fyrir hádegi miövikudag merkt „Snyrtimennska — 849”. 2ja herb. íbúð til leigu í Hamraborg Kópavogi frá 1. sept. Hálft til eitt ár fyrirfram. Finlux litsjónvarpstæki, 22”, 2ja ára, til sölu á sama staö. Uppl. í síma 37323 í dag og næstu daga. Til leigu 2ja herb. íbúö. Uppl. um atvinnu, nafn og aldur sendist augld. DV merkt „Árbær 880”. 50 fermetra, tveggja herb. íbúö á jaröhæö meö geymslu og þvottahúsi til leigu nú þegar. Gluggatjöld fylgja. Leigutími til 15. maí þ84. Fyrirframgreiösla nauösynleg. Tilboð með nákvæmum uppl. sendist DV fyrir fimmtudags- kvöld merkt „Austurbær — 932”. Stórt forstofuherbergi til leigu í miöbænum fyrir reglusaman karlmann. Tilboö sendist DV fyrir 5. sept. merkt „Klapparstígur — 872”. Til leigu upphitaö geymsluherbergi, t.d. undir búslóö. Uppl. í síma 21978. HÚSALEIGU- SAMIMINGUR ÓKEYPIS Þeir sem auglýsa í húsnæðis- auglýsingum DV fá eyðublöð hjá auglýsingadeild DV og geta þar með sparað sér veru- legan kostnað við samnings- gerð. Skýrt samningsform, auðvelt í, útfyllingu og allt á hreinu. DV auglýsingadeild, Þverholti 11 og Siðumúla 33. Gamalt eiubýlishús, í vesturhluta borgarinnar, til leigu. Húsið er tvær stórar samliggjandi stofur, tvö svefnherbergi, eldhús og þvottahús, þarfnast einhverra lagfær- inga. Tilboö sendist auglýsingadeild DV fyrir 31. ágúst merkt „Einbýlishús 727”. Til leigu raöhús í Hafnarfiröi, fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 50263 og 78618. Húsnæði óskast Barnlaus hjón í háskólanámi óska eftir húsnæöi til leigu. Reglusemi og áreiöanlegar greiöslur. Hvers konar húsnæöi og skil- málar koma til greina. Uppl. í síma 13910. Einstaklingsibúö. Reglusamur, þrifinn námsmaður óskar eftir aö leigja einstaklings- eöa 2ja herb. íbúö. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—793. 2ja-3ja herb. íbúö óskast á leigu sem fyrst. Fyrirframgreiðsla og öruggar mánaðargreiöslur. Reglusemi og góöri umgengni heitið. Uppl. gefur Eyþór Tómasson í síma 96- 24357 eftir kl. 17 virka daga og allan daginn laugardaga og sunnudaga. 3ja herb. íbúö. Systur með eitt barn óska eftir aö taka íbúö á leigu. 40 þús. kr. fyrirfram- greiösla. Góöri umgengni, reglusemi og skilvísum greiöslum er heitið. Vinsamlegast hringiö í síma 76806 eftir kl. 17. Óska að taka á leigu 4 herb. íbúö eö astærri í Reykjavík eöa nágrenni. Leigutími 12—18 mánuðir eöa lengur. 6—8 mán. fyrirfram- greiösla. Uppl. gefur Þóra í síma 84030. Tveir keunarar óska eftir aö taka 3ja herb. íbúð á leigu, helst miðsvæðis í Reykjavík. Vinsamlega hafiö samband við Guö- mundu í síma 18930 eða Kristínu í síma 40887 eftirkl. 19. 2 háskólanema vantar 2—3 herb. íbúö. Má vera í kjallara eöa risi. Uppl. í síma 37850. Húseigendur ath. Húsnæðismiölun stúdenta leitar eftir húsnæöi fyrir stúdenta. Leitað er eftir herbergjum og íbúöum á Stór-Reykja- víkursvæöinu. Miölunin er til húsa í Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut, sími 15959. Éinstæður faðir með 1 barn og í traustu og góöu starfi óskar eftir 3ja4ra herb. íbúö. Algjör reglusemi og skilvísar greiöslur, fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 22309 eftirkl. 19. Kona með 3 börn óskar að taka á leigu 2—3 herb. íbúö. Uppl. í síma 79976 eftir kl. 18. Herbergi. Nýútskrifaöur stúdent óskar eftir her-' bergi með aögangi aö baði, algjörri reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 93-3944 (Bjami.). Einhleypur maöur óskar eftir herbergi meö eldunaraöstööu eða einstaklingsíbúð. Uppl. í síma 33962. Óska eftir herbergi meö hreinlætisaöstööu, góðri um- gengni og reglusemi heitiö. Uppl. í síma 45580. Atvinnuhúsnæði 30—50 fermetra húsnæði óskast til leigu í Múlahverfi fyrir þjónustustarf. Uppl. í síma 86073 og á kvöldinísíma 36768. Óska eftir að taka á leigu bílskúr, helst í efra-Breiöholti. Uppl. í síma 71824. Óska eftir aö kaupa ca 150—400 fermetra iðnaöarhúsnæði í Reykjavík eöa nágrenni, þarf aö vera á jaröhæö meö góöri lofthæð. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. ■kl. 12. H—476. Heildverslun vantar skrifstofu og lagerhúsnæöi, ca 50—80 ferm. Uppl. í síma 84744 og 50974 á kvöldin. Húsaviðgerðir Húsaviðgeröir Tökum aö okkur allflestar húsa- viögeröir, m.a. sprunguviðgerðir og þakviögeröir, rennur og niðurföll. Steypum plön og lagfærum múr- skemmdir á tröppum. Lagfærum girðingar og setjum upp nýjar og margt fleira. Aðeins notuö viðurkennd efni. Vanir menn. Uppl. í síma 16956, helst eftir kl. 18. Húsaviðgerðir. Tökum aö okkur - múr- og sprunguvið- geröir, erum meö viðurkennd efni. Klæðum þök, gerum viö þakrennur og berum í þær þéttiefni. Einnig glugga- viðgerðir o.fl. Uppl. í síma 81081 og 74203. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur viöhald og viögeröir á húseignum, jámklæöum og þéttum þök meö Polyurethane og fleiri efnum. Fullkomin vörn gegn kulda og raka. Sprunguþéttingar, háþrýstiþvottur og margt fleira. Einar Jónsson, verktaka- þjónusta, sími 23611. Húsprýði hf. Málum þök og glugga, steypum þak- rennur og berum í. Klæðum þakrennur meö blikki og eir, brjótum gamlar þak- rennur af og setjum blikk. Þéttum sprungur í steyptum veggjum, þéttum svalir. Leggjum járn á þök. Tilboð, tímavinna. Getum lánað ef óskaö er, að hluta. Uppl. í síma 42449 eftir kl. 19. Atvinna í boði Trésmiðir og verkamenn óskast í byggingarvinnu, mikil vinna. Uppl. í síma 71000,74435 og 72812. Okkur á dagheimilinu Völvuborg vantar starfskraft í heils- dagsvinnu. Uppl. í síma 73040 og 77294. Mótari. Verkamenn óskast til að rífa bygginga- mót. Uppl. í síma 41204 eftir kl. 19. Matsvein vantar á 70 lesta bát sem rær til netaveiða frá Olafsvík. Uppl. í síma 93-6379. Starfsfólk vantar til eftirtalinna starfa: Til eldhús- starfa (uppvask), stúlkur vanar á peningakassa, starfskraftar viö þjón- ustu í veitingasal. Uppl. á staðnum frá kl. 10—17. Veitingahúsið Gaflinn, Hafnarfiröi. Stúlka óskast til starfa hálfan daginn í bakarí til afgreiöslu- starfa. Uppl. í síma 82685 milli kl. 9 og llámorgnana. Starfsmaður óskast sem fyrst í bókaverslun hálfan daginn, nokkur tónlistarþekking nauösynleg. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H—776. Óska eftir góðri konu til léttrar heimilisaðstoðar hluta úr degi um óákveðinn tíma. Uppl. aö Kjartansgötu 1, kjallara. Dagheimilið Suðurborg óskar eftir áhugasömum starfskrafti allan daginn. Þarf að byrja strax. Uppl. gefur forstööumaöur í síma 73023 eftirkl. 14. Byggingaverkamaður óskast. Verktakafyrirtæki óskar eftir aö ráða röskan verkamann í byggingavinnu. Eingöngu vanur maöur kemur til greina. Uppl. gefnar í síma 75722 til kl. 17. Síðdegisstarf. Inn- og útflutningsfyrirtæki á Reykja- víkursvæöinu óskar eftir stúlku til skrifstofu- og afgreiðslustarfa hálfan daginn. Umsækjendur sendi upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf fyrir 1. sept. merkt „Starfskraftur-515” til auglýsinga- deildarDV. Óska eftir snyrtilegum og áreiðanlegum stúlkum til starfa á veitingahúsinu Drekanum, Laugavegi 22, vaktavinna. Uppl. á staönum. Óskum eftir að ráða verkamenn til starfa í niður- suðuverksmiöju okkar strax. Framtíðarstarf. Upplýsingar veitir verkstjóri. Noröurstjarnan, Vestur- götu 15, Hafnarfiröi. Starfsf ólk vantar til ræstinga og afgreiöslustarfa. Hverfiskjötbúðin, Hverfisgötu 50. Iðnaðurmaður eða lagtækur maður óskast til verksmiðjustarfa. Kunnátta í logsuðu og rafsuöu æskileg. Uppl. til kl. 18 í síma 46966 og 76220 á kvöldin eftir kl. 20. Óskum eftir karli eða konu á trésmíðaverkstæði okkar, létt vinna. Uppl. á staðnum frá kl. 9—12 og 13—17. Lerki hf., Skeifunni 13, sími 82877. Starfsfólk óskast 1 sníðingu, saum og pressun. Vinnutími frá 8—16. Fataverksmiðjan Gefjun, Snorrabraut 6, sími 18840. Matvöruverslun óskar eftir starfsfólki til afgreiðslustarfa. Uppl. í síma 36740 milli kl. 18 og 20. Framtíðarstarf. Hampiöjan óskar eftir starfsfólki í vaktavinnu og plaströradeild fyrir-. tækisins. I boði er fjölbreytt og krefjandi starf. Talsverð þjálfun fylgir starfinu því að um framtíðarstarf er aö ræöa.Umsækjendur hringi í síma 83450 fyrir þriðjudaginn 30. ágúst. Óska eftir aðila til aö lesa með mér þýsk fagrit. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—657. Atvinna óskast 23 ára námskona óskar eftir atvinnu í 1 mánuö. Hefur bíl til umráöa. Uppl. í síma 22674 eftir kl. 16. Ath. Er ung húsmóöir, vantar vinnu, helst heimavinnu, öll handavinna kemur til greina, bakstur o.fl. Einnig kemur úti- vinna part úr degi til greina t.d. skúringastörf. Vinsamlegast hringiö í síma 45138. 36 ára reglusöm húsmóðir óskar eftir vinnu hálfan daginn, t.d. við ræstingar, ýmislegt fleira kæmi til greina. Uppl. í síma 10013. Tapað -fundið ^ 4 Hulda Sigríður: Ertu með úr. Eg er meö úr. Eg veit aö þú óskar þess aö vera meö úr. Þú 'virðist hafa fengið þaö 21.11. ’76. Haföu samband viö auglþj. DV í síma 27022, ef þúgreiöir auglýsinguna (hjúkka)? H—006. Líkamsrækt Ljósastofan Hverfisgötu 105. (v/Hlemin). Opiö kl. 8—22 virka daga, laugardaga 9—18, lokaö sunnudaga. Góö aöstaða, nýjar, fljótvirkar perur. Lækningarannsóknarstofan, sími 26551. Baðstofan Breiðholti. Nú bjóöum viö viöskiptavinum okkar upp á almennt vöövanudd gegn vööva- bólgu og streitu, ásamt gufubaði og, heitum potti. Pantið tíma. Síminn er 76540. Nýjung á tslandi. Sólbaðsstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Jumbó solarium sólbekkirnir frá M.A., dömur og herrar, ungir sem gamlir. Við bjóöum upp á fullkomnustu solar- iumbekki sem völ er á, lengri og breið- ari bekkir en þekkst hefur hér á landi, meiri og jafnari kæling á lokum, sterk- . ari perur, styttri tími. Sérstök andlits- ljós. Einu bekkirnir sem framleiddir eru sem láta vita þegar skipta á um perur. Stereotónlist í höfuögafli hjálpar þér aö slaka vel á. Minni tími — meiri árangur. Enginn þarf að liggja á hlið. Opiö mánudaga til föstu- daga frá 7—23, laugardaga 7—20, sunnudaga 13—20. Sælan, sími 10256. Sóldýrkendur—Dömur og herrar. Viö eigum alltaf sól. Komið og fáið brúnan lit í Bell-O-Sol sólbekknum. Sólbaösstofan Ströndin, Nóatúni 17, sími 21116. Ljós-gufa-snyrting. Bjóöum upp á Super Sun sólbekki og gufubaö. Einnig andlits- fót- og hand- snyrtingu og svæðanudd. Pantanir í síma 31717. Ljós- og snyrtistofan, Skeifunni 3c. Ljósastofan, Laugavegi 52, sími 24610, býður dömur og herra velkomin frá kl. 8—22 virka daga, laugardaga 09 til kl. 19. Belarium Super sterkustu perurnar, splunku- nýjar. 100% árangur. Reyniö Slender- tone vöövaþjálfunartækið til grenning- ar, vöövaþjálfunar, viö vöðvabólgum og staöbundinni fitu. Sérklefar og góð baöaðstaða. Nýr, sérstaklega sterkur andlitslampi. Verið velkomin. Kennsla Lestrarnámskeið ,fyrir 4—6 ára börn, kennt er einu sinni í viku. Kenni réttritun, íslenska málfræði, reikning, skrift, ensku, dönsku, þýsku, spænsku. Æfi treglæsa. Sími 21902. Almenni músíkskólinn. Kennsla hefst 12. sept. nk., kennslustaöur Safnaöarheimili Árbæjarsóknar viö Rofabæ. Getum bætt viö nemendum í harmóníku- og gítarleik, (kerfi) einnig í forskóla (börn 5—9 ára) fyrir lengra komna nemendur í harmóníkuleik, þjálfunar- námskeiö í hópvinnu. Upplýsingar daglega kl. 17—20 í síma 78252. Spákonur Kíkjum í lófa og spil, einnig hugsýn og skyggnilýsingar eftir samkomulagi. Tímapantanir í síma 11364. Skemmtanir Elsta starfandi feröadiskótekiö er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viðeigandi tækjabúnaöar til að veita fyrsta flokks þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dans- skemmtana sem vel eiga aö takast. Fjölbreyttur ljósabúnaður og samkvæmisleikjastjórn, ef við á, er innifaliö. Diskótekiö Dísa, heimasimi 50513 og 36785 fyrst um sinn. Diskótekið Dollý. Fimm ára reynsla (6. starfsár) í dansleikjastjóm um allt land, fyrir alla aldurshópa, segir ekki svo lítið. Sláiö á þráöinn og viö munum veita allar upplýsingar um hvernig einka- samkvæmiö, árshátíðin, skólaballið og allir aörir dansleikir geta oröið eins og dans á rósum frá byrjun til enda. Diskótekiö Dollý, sími 46666. Teppaþjónusta Teppa- húsgagnahreinsim. Erum meö fullkomna djúphreinsivél meö miklum sogkrafti. Ath. í allt innan viö 40 ferm gerum viö sérstakt tilboð. Einnig hreinsum viö sófasett, áklæði og teppi í bílum. Margra ára reynsla, örugg þjónusta. Sími 74929. Nýþjónusta: Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Karcher og frábær, lágfreyðandi hreinsiefni. AUir fá afhentan Utmyndabækling Teppa- lands meö ítarlegum upplýsingum um meöferð og hreinsun gólfteppa. Ath. Tekiö viö pöntunum í síma. Teppaland, Grensásvegi 13 , símar 83577 og 83430. Tepþalagnir — breytingar — strekkingar. Tek aö mér alla vinnu viö teppi. Færi einnig ullarteppi til á stigagöngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld ending. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. Hreingerningar Hólmbræður. Hreingerningastöðin á 30 ára starfsaf- mæli um þessar mundir. Nú sem fyrr kappkostum viö aö nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni viö starfiö. Höfum nýjustu og fullkomnustu vélar til teppahreinsunar, öflugar vatnssug- ur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846, Olafur Hólm. Hr eingerniugarþj ónusta Stefáns Péturssonar og Þorsteins Kristjánssonar tekur aö sér hreingern- ingar á einkahúsnæöi, stigagöngum, iyrirtækjum og stofnunum. Haldgóö þekking á meðferð efna ásamt áratuga starfsreynslu tryggir vandaða vinnu. Símar 11595 og 28997 í hádeginu og á kvöldin. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar meö góðum árangri, sérstaklega góö fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 67086. Haukur og Guð- mundurVignir. Hreingerningafélagið Snæfell. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og skrifstofu- húsnæöi, einnig teppa- og húsgagna- hreinsun. Móttaka á mottum aö Lindargötu 15. Hreinsum einnig áklæði og teppi í bílum. Höfum einnig háþrýstivélar á iönaöarhúsnæöi og vatnssugur á teppi og fleira. Uppl. í síma 23540 og 54452, Jón. Næturþjónusta Næturgrillið sími 25200. Kjúklingar, hamborgarar, grilluð lambasneiö, heitar samlokur, franskar og margt fleira góögæti, einnig öl og tóbak. Heimsendingarþjónusta. Sími 25200. Opið mán.— mið. 22—02, sunnu- daga og fimmtudaga frá 22—03 og föstudaga og laugardaga 22 —05. - ER KOMIÐ Á SÖLUSTAÐI.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.