Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1983, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1983, Blaðsíða 47
DV. MÁNUDAGUR 29. ÁGUST1983. Útvarp Mánudagur 29. ágúst 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Bítlasyrpa. 14.00 „Brosið eilífa” eftir Par Lagerkvist. Nína Björk Árnadóttir lesþýðingusina (2). 14.30 Islensk tónlist. Sinfóníuhljóm- sveit Islands leikur „Concerto breve” eftir Herbert H. Agústsson. Páll P. Pálsson stj. 14.45 Popphólfiö. — Jón Axel Olafs- son. 15.20 Andartak. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Beverley Sills, Nicolai Gedda, Gérard Souzay o.fl. syngja atriði úr óper- unni „Manon” eftir Jules Massen- et með Ambrosiusarkórnum og Nýju fílharmóníusveitinni í Lundúnum. Julius Rudel stj. 17.05 „Land hinna blindu”, smásaga eftir H.G. Wells. Garðar Baldvins- son les seinni hluta þýðingar sinnar. 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Gerður Magnúsdóttir kennari talar. 20.00 Log unga fólksins. Þórður Magnússon kynnir. 20.40 Staður. 4. þáttur: Karsha. Umsjónarmenn: Sveinbjörn Hall- dórsson og Völundur Oskarsson. 21.10 Gítartónlist. Andrés Segovia leikur verk eftir Frescobaldi, Castelnuovo-Tedesco, Ponce og Rameau. 21.40 Utvarpssagan: „Strætið” eftir Pat Barker. Erlingur E. Halldórs- son les þýðingu sína(7). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Um húmanisma og orsök nú- tíma hryðjuverka. Erindi fyrir hljóðvarp eftir Einar Frey. Helgi H. Jónsson les fyrri hluta. 23.05 Kvöldtónleikar. a. Ðaniel Benkö leikur á gítar Iög eftir ung- verska höfunda. b. Jerzy God- ziszewski leikur á píanó Prelúdíur op. 28 eftir Chopin. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 30. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Arna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð — Áslaug Jensdóttir talar. Tónleikar. 8.30 Mylsna. Þáttur fyrir morgun- hressa krakka. Stjórnendur: Ása Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. 8.40 Tónbilið. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Fuglinn sagði” eftir Jóhannes úr Kötlum. Dómhildur Sigurðardóttir les (2). Sjónvarp Mánudagur 29. ágúst 19.45 Fréttaágrip á táknmáii. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jcnni. 20.40 Iþróttir. Umsjónarmaður Ing- ólfur Hannesson. 21.15 Þursabit. (Hekseskud). Ný dönsk sjónvarpsmynd eftir Erling Jepsen. Leikstjóri Emmet Feigen- berg. Aðalhiutverk: Jesper Lang- berg, Ole Moilegaard og Birgitte Raaberg. Bæðurnir Kjell og Flemming eiga fátt sameiginlegt. Kjell er fjölskyldufaöir í fastri at- vinnu en Fiemming lætur reka á reiðanum. I lestarferð verður ung stúlka klefanautur þeirra og vekur ólikar kenndir meö þeim bræðr- um. Þýðandi Veturliði Guðnason. (Nordvision — Danska sjón- varpið). 22.10 Gull. Þýsk heimildarmynd um gull, eiginleika þess og notagildi, uppruna og sögu. Þýðandi Bogi Amar Finnbogason. 22.55 Dagskrárlok. Sjónvarp Útvarp Jesper Langberg og Anikka Hoydal i hlutverkum Kjeii og konu hans. Jonnu. Dönsk sjónvarpsmynd á skjánum íkvöldkl. 21.15: Þursabit : Þursabit (Hekseskud) heitir ný dönsk sjónvarpsmynd, eftir Erling ,Jepsen, sem varpað verður á skjáinn klukkan 21.15. Leikstjóri er Emmet Feigenberg, en í aðalhlutverkum eru Jesper Langberg, Ole Mallegaard og Birgitte Raaberg. Bræðurnir Kjell og Flemming eiga fátt sameiginlegt. Kjell er fjölskyldu- faðir í fastri atvinnu sem lifir tiltölu- lega áhyggjulausu lífi. Hann er sölu- maður og stígur út úr bifreiö sinni 27 Isinnum á dag. Þau hjónin leyfa sér 'fátt. Ein helsta skemmtun þeirra er að lesa fasteignaauglýsingar dagblað- anna. Draumurinn um lítinn kofa við sjávarsíðuna nægir og þarf í rauninni ekkiaðrætast. öðru máli gegnir um Flemming. Pilturinn sá lætur reka á reiðanum og lifir fyrir daginn í dag. Hann á t.a.m. einkar auðvelt með að næla sér í kven- fólk og nýtur þess óspartFlemming er atvinnulaus en bróðir hans, sem þekkir menn í áhrifastöðum, segist geta út- vegað honum vinnu í birgðageymslu úti á landi. En Flemming hefur engan áhugaáaðvinna. öngvu að síður halda þeir í lest út á land þeirra erinda að kanna aöstæður í birgöageymslunni. Ung stúlka, Annie að nafni, er klefanautur þeirra í ferð-, inni og vekur ólíkar kenndir með þeim bræðrum. Þýðandi er Veturliði Guðnason. -EA. 5 barnafatabúðir á höfuðborgarsvaeðinu. EUROCARD TIL DAGLEGRA NOTA Vcröbréíaj narkaöu ■ Fjá rfcstmgarfélagsi i is Lækjaigolul? 101 Royk»aviK irtnaóarbankahu? -i C0556 GENGI VERÐBRÉFA 29. ÁGÚST1983. VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS: GENGI 25. ÁGÚST1983 Bjarni Ólafsson vann brautryðjendastarf ísjávarútvegi á Akranesi. Blandað geði við Borgfirðinga — útvarp á morgun kl. 11.30: Bjami Ólafsson og síöasta sjóferð hans Bragi Þórðarson hefur umsjón með: þættinum Blandaö geði við Borgfirð- inga í útvarpi á morgun klukkan 11.30. I Að þessu sinni verður sagt frá Bjarna Olafssyni skipstjóra sem vann braut- ryðjendastarf í sjávarútvegi á Akra- nesi. Æviferill Bjarna verður rakinn og greint frá ýmsu sem hann kom til leiðar. Einkum segir þó frá endalokum þessa mikla sjósóknara og síöustu sjóferðhans. Bjarni var ætíð mjög trúrækinn maður og hafði þann sið að fara í land til að vera við messu ef hann var úti á sjó. Sunnudag einn, þegar liann var á leið heim úr róðri, hvolfdi bátnum út af Teigavör og þar fórst Bjarni, ásamt nokkrum úr áhöfn hans, í flæðar- málinu 19. febrúarárið 1939. Mennim- ir voru það nálægt landi að hefðu þeir verið syndir hefðu þeir án efa allir bjargast. Frásögnin af þessu atburði, sem lesin verður í útvarpi á morgun, erm.a. byggðálýsingumsjónarvotta. I kjölfar þessa hörmulega slyss var kappkostað að ljúka byggingu sund- laugarinnar á Akranesi sem nefnd var Bjarnalaug eftir Bjarna Olafssyni skipstjóra árið 1944. -EA. 1970 2. flokkur 1971 1. flokkur 1972 1. flokkur 1972 2. flokkur 1973 1. flokkur A 1973 2. flokkur 1974 1. flokkur 1975 1. flokkur 1975 2. flokkur 1976 1. flokkur ! 1976 2. flokkur 1977 1. flokkur 1977 2. flokkur 1978 1. flokkur 1978 2. flokkur 1979 1. flokkur 1979 2. flokkur i 1980 1. flokkur 1980 2. flokkur ■1981 1. flokkur 1981 2. flokkur 1982 1. flokkur 1982 2. flokkur 19831. flokkur 16.171,73 13.944,04 12.097,94 10.257,52 7.246,24 6.675,66 4.607,94 3.794,82 2.859,22 2.709,31 2.156,84 2.000,83 1.670,71 1.356,62 1.067,13 899,60 695,29 547.94 426.50 366,16 271.94 247,32 184,84 143.51 Meðalávöxtun ofangreindra flokka umfram verðtryggingu er 3,7— 5,5%. VEÐSKULDABRÉF ÓVERÐTRYGGD: Sölugengi m.v. nafnvexti 12% 14% 16% 18% 20% 24% 1 ár 59 60 61 62 63 75 2ár 47 48 50 51 52 68 3ár 39 40 42 43 45 64 4ár 33 35 36 38 39 61 5ár 29 31 32 34 36 59 Seljum og tökum í umboössölu verðtryggð spariskírteini ríkis- sjóðs, happdrættisskuldabréf ríkis- sjóðs og almenn veðskuldabréf. Höfum víðtæka reynslu í verð- bréfaviðskiptum og fjármálalegri ráðgjöf og miðlum þeirri þekkingu án endurgjalds. '&mm. VcröbrcLunarkariu.' ^■1® Fjárfcstingarfélagsins • ■ LæKjargolu12 lOlRevhiau* Irtnaöarbankahusinu Simi 28566 47 Veðrið: i Hæg breytileg átt og skúrir um vestanvert iandið en um landið ,austanvert norðvestan kaldi eða stinningskaldi og rigning um .norðaustanvert landiö, heldur kóln- andi veður. Veðrið hér og þar Klukkan 6 í morgun: Akureyri léttskýjað 5, Bergen skýjað 7, Helsinki léttskýjað 11, Kaupmannahöfn léttskýjað 16, Osló skýjað 6, Reykjavík skýjað 3, Stokkhólmur léttskýjað 13, Þórs- höfnskýjaðll. Klukkan 18 í gær: Aþena heiðskírt 26, Berlín skýjað 18, Chicagó léttskýjaö 32, Feneyjar þokumóða 25, Frankfurt skýjað 22, Nuuk skýjað 3, London léttskýjað 19, Luxemborg heiðskírt 21,, Las Palmas léttskýjað 25, Mallorca léttskýjað 25, Montreal léttskýjað 27, New York skýjað 28, París jskýjað 22, Róm hálfskýjað 26, Malaga skýjað 24, Vín skýjað 25. Tungan Sést hefur: I Straumsvík fer málmbræðsla fram í stórum kerjum. (Rétt væri: I Straumsvík, er málmur bræddur íj stórum kerum. Gengið Gengisskráning nr. 159 - 29. ágúst 1983. kl. 09.15 Éining kl. 12.00 Kaup Sala Bandarikjadollar 28,050 28,130 Sterlingspund 42,010 42,130 Kanadadollar 22,792 22,857 Dönsk króna 2,9154 2,9237 Norsk króna 3,7588 3,7695 Sænsk króna 3,5630 3,5732 Finnskt mark 4,8936 4,9075 Franskur franki 3,4705 3,4804 Belgiskur franki 0,5203 0,5218 Svissn. franki 12,8493 12,8859 Hollensk florina 9,3500 9,3767 V-Þýskt mark 10,4664 10,4963 ítölsk líra 0,01753 0,01758 l Austurr. Sch. 1,5004 1,5047 I Portug. Escudó 0,2274 0,2281 I Spánskur peseti • 0,1856 0,1861 I Japanskt yen 0,11394 0,11427 I írskt pund 33,113 33,207 Belgiskur franki ; 29,4631 29,5473 SDR (sórstök 0,5161 0,5175 dráttarráttindi) . Símsvari vegna gengisskráningar 22190. Tollgengi fyrir ágúst 1983. Bandaríkjadollar USD 27,790 Sterlingspund GBP 42,401 Kanadadollar CAD 22,525 Dönsk króna DKK 2,9386 Norsk króna NOK 3,7666 Sænsk króna SEK 3,5914 Finnskt mark FIM 4,9431 Franskur franki FRF 3,5188 Belgbkur franki BEC 0,5286 Svissneskur franki CHF 13,1339 Holl. gyNini NLG 9,4609 Vestur þýzkt mark DEM 10,5776 Ítölsk lira ITL 0,01787. Austurr. sch ATS 1,5058 Portúg. escudo PTE 0,2316 Spánskur peseti ESP 0,1863 Japansktyen JPY 0,11541 irsk pund IEP 33,420 SDR. (Sérstök 29,4286 dráttarréttindi) 0,5259

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.